Alþýðublaðið - 16.01.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.01.1959, Blaðsíða 11
Flugvégarnar: Flugfélag fslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupm,- hafnar kl. 08.30 í dag. Vænt- anlegur aftur til Rvk kl. 16. 35 á morgun. Gullfaxi fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,30-í fyrra: málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2ferðir), Fagur- hólsmörar, Hólmavíkur, •— Hornafjarðar, ísafjarðar, — Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja og Þórshafnar, Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. Skipin: Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvk. Esja var væntanleg til Akureyrar í gærkvöldi á austurleið. ---- Herðubreið er á leið frá Aust fjörðum til Rvk. Skjaldbreið kom til Rvk í gær frá Breiða fjarðarhöfnum. Þyrill fór frá Rvk í gærkvöldi áleiðis tii Akureyrar .Skaftfellingur fer frá Rvk í dag til Vestm.- eyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Rvk 8.1. til New York. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss kom til Hamborgar 11.1. fer þaðan 19.1. til Rvk. Gullfoss kom til Rvk. 12.1. frá Kaupmanna- höfn, Leith og Thorshavn. — Lagarfoss fór frá Leith 14.1. til Rvk. Reykjafoss fer vænt anlega frá Hamborg 15.1. til Hull og Rvk. Selfoss kom til Rvk 10.1. frá Hamborg. — Tröllafoss fór frá New York 6.1. til Rvk. Tungufoss fer frá Akureyri 15.1. til Siglu- fjarðar og Fáskrúðsfjarðar og þaðan til Esbjerg, Gautaborg ar, Helsingborg og Gdynia. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvk. Arnar fell fór 12. þ. m. frá Gdynia áleiðis til Ítalíu. Jökulfell er í Rvk. Dísarfell fór í gær frá Keflavík áleiðis til Ventspils. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór 6. þ. m. frá Caen áleiðis til Houst on og New Orleans. Hamra- fell er væntanlegt til Rvk 21. þ. m. frá Batumi. Finnlith er í Borgarnesi. Fjðlmestn úfSer Frétt til Alþýðublaðsins. Hnífsdal í gær. í GÆR var gerð út för Skúla Flermannssonar, sem tók út af togaranum Sólborg 1. janúar síðastliðinn við New- foundland. Var útförin einhver fjölmennasta, sem um getur í Hnífsdal, enda maðurinn sér- staklega vinsæll af öllum. Þrír bátar róa nú frá Hnífsdal — og hefur aíElinn verið mjög sæmilegur, eða allt upp f tíu tonn á bát. Veðrið hefur að undanförnu verið ágætt þar um slóðir. VERSALIR: Bankaeiganda í París var í dag af rétti skipað að skila aftur fimm feneysk- um málverkum, er hann hafði keypt fyrir um 100.000 dollara hjá listaverkasölum, — til lista safns í Stuítgart, þaðan sem þeim hafði verið stolið í stríðs- lok. Bill leit undrandi á’'¥köp; sína. — Hló — hýénær1| spurði hann. — Þegar við sáum hann með stúlkunni í flæðarmál- inu í dag. Hann hlö, og þau hlógu bæði. Sástu það ekki sjálfur?. Hann kinkaði kolli. — Jú, ég sá það, sagði hann. — Það er því með öllu úti- lokað, að þeir geti haft rétt fyrir sér. Richard er einhver sá tilfinnincanæmasti maður, sem ég hef kynnzt. Hann mundi verða langan tíma að jafna sig, ef honum yrði það á að stíga ofan á mús og kremja hant. Þetta véiztu sjálfur, og meira að segja bet- ur en ég. Bill hninraði sig saman í sætinu. Þetta var satt. Það var sama sagan, allt óskiljan- legt, allt stóð hvað gegn öðru. Hún hafði á réttu að standa, —• það.var ekki nokkur lífsins leið að gera sér það í hugar- lund að hann hefði hlegið í dag, ef hann hefði haft slíkt morð á samvizkunni. — En hvar skyldi hann hafa gert ráð fyrir að Char- lotta héldi síg. á meðan hann var sjálfur pS gamna sér og flissa í flæðarmálinu? spurði hann loks Iá«t og hasgt. — Það verðum við að kom- ast að raun um. Við verðum að finna hann. — Ef lögreglunni tekzt ekki að hafa uppi á honum, er ekki hklegt að okkur takist það. — Ekki þyrfti nú nema dá- litla hepnni til þess. Hann gæti til dæmis hæglega geng- ið hér framhiá þá og þegar. — Hvernig í ósköpunum ætti það að geta gerzt, nú þeg- ar...? — Það gerðist í dag. Og það getur eins gerzt enn ... — Nei. ég meina ... ekki þegar lögreglan hefur fundið lík Charlot.tu, maldaði hann í móinn. — Hann hefur einmitt ekki hugmynd um það. Og þess vegna... Bili lygndi aftur augunum og mælti þreytulega: — Allt í lagi, allt í lagi. Þá reynum við að finna hann. Hún virti hann fyrir sér og það brá fyrir hörku og kulda í augum hennar. — Hvers vegna skvldum við gefast upp nú? Það varst þú, en ekki ég, sem réðir hví að við skrupp- um hingað til að heimsækja þau, — getur þú þá varið það fyrir sjálfum þér að leggja árar í bát, þegar ver’st gegn- ir? spurði hún ásakandi. — Nei, þú hefur lög að mæla, sagði hann, en sann- færingarlaust. Hann vildi auð heyranlega gera henni til geðs, annað ekki. — Þú heldur þá með öðr- um orðum, að hann hafi myrt hana, og það sé þýðingarlaust að reyna að hafa uppi á hon- um nú? — Einmitt. Hún brosti kuldalega. — Hvort sem hann hefur frámið morðið eða ekki, þá er það eitt víst. að hann ''arfnast hjálpar þinnar nú. T'að veit sá sem allt veit. Og utan er það einlæg sannfa' tnín að hann hafi ekki ; rt það; það getur bókstaflega ekki átt sér stað, því að hann ganjnaði sér og hló. maðurinn. — Ég held að lógreglan taki ekki... — Nei. ég veit ósköp vel að það yrði ekki talin nein sönn- un fyrir rétti. En ég. er ekki heldur kviðdómandi, og það- an af síður að sá ákærði sé mér algerlega framandi. Það er Richard,, sem hlut á að mál inu, og ég þekki Richard. Hann hefur ekki framið morðið, það fullyrði ég, og enginn skal geta sannfært mig um hið gagnstæða. Og því skulum við gera allt, sem í okkar valdi stendur til að finna hann. Hann varp þungt öndinni og mælti: — Og hvernig hef- urðu hugsað þér að fara að því? — Við getum ekki beitt neinni annarri aðferð en að líta í kringum okkur og svip- ast um eftir honum. Það var fyrir hendingu eina, að við rákumst á hann í dag, og eins CAESAR SMBTH hard, mundi tíminn stöðvast að eilífu. Jane gekk við hlið honum, tágrönn, mjúk í hreyfingum, gekk við hlið honum hægum skrefum og öðru hvoru snart armur henn ar eða læri hann, eða hún leit í andlit honum og hún hló, þegar hann sagði: — Þér ber aðeins réttur til að halda öðrum helmingi myndarinnar, ef svo fér, að mér finnst myndin af mér með öllu hafa mistekist. — Bíddu rólegur, svaraði hún, það er einmitt minn hluti af myndinni, sá sem þú ert á. Og allt í einu varð hún alvar- leg. Þú leyfir mér að eiga myndina af þér, — mig lang- Nr. 35 HITA BYLGJA getur enn farið. Ég get svip- ast um á stígnum héðan að stóra gistihúsinu þarna... — Ég tel sennilegra að hann haldi sig í nánd við baðströnd ina, þar sem við sáum hann í flæðarmáliriu. Raunar ekki mjög sennilegt, en þó ... — Þá getur þú svipast um þar. Samþykkur? Hann hreyfði sig lítið eitt til í sætinu. — Ágætt, sagði hann. Skyndilega greip hún um báðar hendur honum. — Bill, — þú veizt að við verðum að gera allt, sem í okkar valdi stendur. Og þú áttir sjálfur hugmyndina ... — Já, svaraði hann, af þeirri einlægni, sem honum var unnt. Svo héldu þau hvort sína leið. .—• Er þetta trana? spurði Jane og athugaði fuglsmynd- ina á hurðarhúninum. Richard beið hennar úti á gangstéttinni. — Það hef ég ekki minnstu hugmynd um, svaraði hann. — Ég verð sannarlega að komast að raun um það, sagði hún, — því það skal verða minn gæfufugl héðan í frá. — Já, einmitt, svaraði hann og þau gengu yfir akbrautina og vörpuðu myrkum, mjúk- um skuggum á dökkt malbik- ið. Fólkið lá á grasflötunum og virtist ekki geta hreyft sig fyrir hitamollunni. Nokkrar bifreiðir óku fram hjá; ein þeirra nam staðar við gang- stéttina og út úr henni kleif maður; sem gekk þangað er næstj lögregluþjónn stóð á verði, og sýndi þessi maður honum’Ijósmynd nokkra, sem lögregluþjónninn skoðaði af gaumgæfni. Að því loknu settist maðurinn aftur inn í bifreið sína og ók á brott, en eftir þetta athugaði lögreglu- maðurinn, eftir því sem hann kom því við, andlit hvers karlmanns, sem framhjá gekk. — Hefurðu tekið eftir sól- inni, vinur minn? spurði Jane. — Já, svaraði hann. Sólin virtist glóandi rauð í mistrinu og mun stærri en venjulega, þar sem hún nálg- aðist hæðardrögin. Og þegar hún gengi undir, hugsaði Ric- ®r svo til að varðveita hana alltaf ... alltaf ... — En ef hún hefur mis- heppnast. . .? — Þú mátt til... — Jæja, við skulum nú líta á hana fyrst. — Það gildir einu hvernig hún hefur tekizt, — það er engu að síður mynd af þér, skilurðu. Yar það ekki ein- mitt þarna . .. Ljósmyndarinn var hvergi sjáanlegur, en kona sat inni í litlum skúr og prjónaði og afgreiddf umslög með ljós- myndum. Þau réttu henni númerið, og loks tókst henni að finna þeirra umslag í bunk anum. Þau laumuðust á brott með hana, eins og þau hefðu tekið hana ófrjálsri hendi, og það var ekki fyrr en þau voru komin spölkorn frá, að Jane mælti og hló við: — Svona, opnaðu nú umslagið, * vinur minn . . . En hann fékk henni umslag ið og það kom í hennar hlut að opna það. — Tvö eintök, sagði hún, en þagði svo og starði á mynd irnar. — Já, en Richard ... Hann tók aðra myndina og skoðaði hana. Hún hafði þrif- ið af sér skyggnisbreiða hatt- inn um leið og ljósmyndarinn smellti af, og svipur hennar sýndi, að hún var myndatök- unni óviðbúin. Hann hló lágt. — Jú, mig unarar ekki þótt þú takir ofan fyrir þessum ljósmyndara, mælti hann glettnislega. — Já, en myndin er hræði- leg, svaraði hún. — En ég setla samt að eiga þann hlut- ann, sem þú ert á. Þú varst búinn að segja að ég mætti það. Hún var byrjuð að rífa myndina sundur eftir miðju, þegar hann tók um hönd henni og bað hana hætta. Það er þarflaust að skilja okkur að á þennan hátt, sagði hann kæruleysislega. Henni varð litið á hann og svipur hennar varð hátíðleg- ur og alvörugefinn. — Þú segir satt, mælti hún. — Þetta átti ég ekki að gera. En nú er ég búin að eyðileggja myndina með þessu fljótræði mínu . .. Hún bögglaði hana saman í hendi sér, en rétti honum þá heilu. — Gættu hennar fyrir mig, bað hún, — og svo látum við hana standa á arinhillunni í herber.sinu okkar, þegar heim kemur. — Það gerum vio, svaraði hann op' brosti við. — Mér þykir svo fyrir því, að ép skyldi... Skömmu seinna bað hún hann að doka við eins og í tvær-briár mínútur. Hann játti bví, og hún gekk þvert yfir götuna, leit um öxl, þeg- ar hún var komin yfir, og þarna stóð hann enn á gras- flötinni. Þar var múgur manns, ýmist á ferli eða lá þar og mókti í hitamollunni, og hó bótti henni, sem hann stæði þarna einn síns liðs. Hún hraðaði för sinni þang- að, sem verzlanirnar voru; þær voru raunar ekki marg- ar, sem nú voru opnar, en hún hafði komið auga á tóbaks- verzlun og þangað afréð hún að fara og kaupa einhverja smágjöf, sem líklegt væii að karlmaður hefði gaman af. Það átti að verða minjagjöf til hans, eins og hún hugðist geyma vínflöskuna og Ijós- myndina til minningar um fyrstu samverustundir þeirra. Holdskarpur,- vingjarnleg- ur maður reis úr sæti og gekk til móts við hana; virti hana fyrir sér fjarrænu augnaráði. rétt eins og hún hefði kallað hann til veruleikans úr för um fjarlæga hugarheima. Svo lagfærði hann gleraugun sín: — Hvað var það? spurði hann. — Má ég svipast hérna svo- lítið um .. .? — Já, gerið svo vel. Grannarnir Á ég að láta hana hafa síðuna með myndasögunum? Það eru nú einmitt þær, sem ég er að lesa! Alþýðublaðið — 16. jan. 1959 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.