Alþýðublaðið - 19.11.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.11.1932, Blaðsíða 1
GeSið út af Alpýðraflokknuni Laugardaginn 19. nóvember 1932 — 275 tbl. Kolaverzlum Sigurðar Ólafssenar hefir síena nr. 1933. Gamla Bf ö I Rómantík. Talmynd í 10 þátlum, sam- kvæmi leikritinu Ramance eftir Edw. Sheldon. Aðalhlutverk leika: GSETA GARBO. LEWIS STONE. I UppboD. Opinbett uppboð verður haldið í afgreiðslu Sameinaða mánudag- inn 21. þ. m. kl. 10 árdegis og -verða par seldir alls konar munir, svo sem: ofnar, skófatnaður, klukk- ur, vefnaðarvörur, Jeirvörur, leik- föng, mótorolía, gummivörur, kar- töflur, verkamannajakkar, silfur- og ípiett-vörur og margt fleira. Greiðsla Jari fram við hamaishögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 19. nóv. 1932. Björn Þórðaíson. Bpítar, Skrúf eif og Rær. Valá. Poulsen. illapparítíg 29. Sírai U J K.R.~Msið. Dinzleikarinn í kvöld hefst kl, 10. Aðgöngum. á 2,50 seldir í dag í K. R.-húsinu, í verzl. Geysir, hjá Mar- ¦teini Emaxssyni og hjá Guðm. Ölafssyni, Vestur- götu 24, og í afgr. Sam- leina&a. ATH. Hljömsveit Aage Lorange skemtir allan tímarun. Öll með. SKEMTINEFNDIN. Dóttir okkar Álfhildur Helena verður jarðsungin á mánudaginn 21. nóv. Jarðarförin hefst frá Laugavegi 24 C kl. 1,30 e. h. Þóra frá Kirkjubæ. Jóhann F. Guðmundsson. Karlakór K. F. U. M. Söngstjód: Jón Halldórsson. Samsðngur í Gamla Bíó á morgun 20. p. mán. kl. 3 eftir hádegi. Einsöngvarar: Eínar B. Sigarðsson, Garðar Þorsteinsson, x Kristján Kristjánsson, Óskat Norðmann. Undirleik annast Etnil og Þorvaldur Thoroddsen. Aðgöngumiðar seldír i bókaverzlun Sigfúsar Eyroundssonar og Hljóð- færaverzlun Katrínar Viðar í dag og á morgun í Gamla Bíó eftir kl. 1 ogkosta kr. 2,50, 2,00 og 1,50. Á morgnn kl. 8: Réttvfsin oefltt Mary Dngao. Sjónleikur í 3 páttum eftir Bayard Veíller. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 191) í dag kl 4—7 og á morgun eftir kl i HH alls konar fyrir E5 dötnur, herra og = börn Mest úrval. == Beztar vörur. — §H Lægst verð. — — Vðriihiisið OQOC&QOOQCX ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — 6 íujrnelir 2 kr Tilbúnar eltir 7 mfn. Phofomaton. Templarasundi 3. Oplð 1—7 alla daga. Ný tegund al ljósmyndapappír komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Sparið peninga. Forðist öpæg- índi. Munið pví eftir að vanti ykkur rúður í glugga, hringið i sima 1042, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. r Astli1 Arabans. Stórfenglegur söngleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Don José Mojica. Carmen Larrabeiti o.-fl, Börn innaa 16 ára fá ekki aðgang. Aukamynd: Coney Island, skemtistaður New York búa, hljómmynd í 1 pætti. Kauplð ekki Snjðkeðjur fyr en pér hafið athugað hvað ég hefi að bjóða. Ég hefi keðjurnar, sem yður vantar. Verðið er mikið lægra en annars staðar. T.d. 32X6 á kr. 38 parið. Sel einnig lausa hlekki og geri við gamlar keðjur mjög fljótt. Haraidar SveiöbjaFnarsoii, Laugavegi 84. Sími 1909. Bókaverðlijsti. Týndi hertoginn, 2,50 Meistaraþjófurinn, 3,00 Cirkusdrengurinn, 4,60 Auðæfi og ást. 2,50 Tvifarirn, 4,55 Örlagaskjalið, 2,00 Dulkædda stúlkan, 3,15 Leyndamái Suðurhafsins, 2,00 Húsið i s-kóginum, 4,80 Fyrirmynd meistarans, 2,00 Leyndarmálið 3,60 Af öllu hjarta, 3,90 Flóttamennirnir, 4.20 Grænahafseyjan, 3,30 í örlagafjötrum, 3,60 Verksmiðjueigandinn, 3,15 Margrét fagra, 3,60 Trix. 3,60 Marzella, 1,00 Maðurinn í tunglinu, 1,25 Leyndardómar Reykjavikur, I. 2,75 - — II. 2,00 Fást í Bóksalanam, Langavegl ÍO og í bókabúðinni á Lauga- vegi 68. Munið Freyjugðtu 8. Dívanar fjaðramadressur, strigamadressur,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.