Alþýðublaðið - 19.11.1932, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 19.11.1932, Qupperneq 1
aði Gefið út af Alpýðaflokknum Laugardaginn 19. nóvember 1932 — 275 tbl. Eolaverzluæ Sigarðar Ólafssaaar hefir síma nr. 1933. Gaanla Bíé I Rðmantik. Talmynd í 10 þátlum, sam- kvæmt leikritinu Ramance eftir Edw. Shetdon. Aðalhlutverk leika: GSETA GARBO. LEWIS STONE. I Opinbert uppboð verður haldið ■i afgreiðslu Sameinaða mánudag- inn 21. p. m. kl. 10 árdegis og verða par seldir alls konar munir, svo sem: ofnar, skófatnaður, klukk- ur, vefnaðarvörur, ieirvörur, leik- föng, mótorolía, gúmmívörur, kar- töflur, verkamannajakkar, silfur- og plett-vörur og margt fleira. Greiðsla lari fram við hamaishögg. Lögmaðurinn í Reykjavik, 19. nóv, 1932. Björa Þórðarson. Boltar, Skrúfur og Rær. Vald. Poulsen. M’iapparatíg 29, Síml 24 K.R.-húsið. í kvöld hefst kl. 10. ÁBjgöngum. á 2,50 seldir í dag í K. R.-húSiimi, í verzl. Geysir, hjá Mar- teini Einarssyni og hjá Gu’ðrn. Ólafssyni, Vestur- götu 24, og í afgr. Sam- eina’öa. ATH. Hljömsveit Aage Lorange skemtir alilan tímarun. Öll með. SKEMTINEFNDIN. m Dóttir okkar Álfhildur Helena verður jarðsungin á mánudaginn 21, nóv. Jarðarförin hefst frá Laugavegi 24 C kl. 1,30 e. h. Þöra frá Kirkjubæ. Jóhann F. Guðmundsson. Karlakör K. F. U. M. Söngst jÓTÍ: Jón Halldórsson. Samsðngur í Gamla Bió á morgun 20. p. mán. kl. 3 eftir hádegi. Einsöngvarar: Einar B. Sigarðsson, Garðar Þorsteinsson, Kristján Kristjánsson, Öskar Norðmann. Undirleik annast Emil og Þorvaldur Thoroddsen. Aðgöngumiðar seldir í bökaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóð- færaverzlun Katrínar Viðar í dag og á morgun í Gamla Bíó eftir kl. 1 og kosta kr. 2,50, 2,00 og 1,50. Leikhúsið Á morgnn kl. 8: Réttvísin pp Narv Dngan. Sjónleikur í 3 páttum eftir Bayard Veiller. Aðgöngumiðar seldir i Iðnö (sími 191) í dag kl 4—7 og á morgun eftir kl í X>OOOCOOOOO<X>X)<X>OOOOOCX alls konar fyrir dömur, herra og börn Mest úrval. Beztar vörur. — Lægit verð.----- Vðrnhnsið. >óoc<x>c>ööoö<: ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu S, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — 6 mynclip 2 kr Tllbilnap ettip 7 mín. Phofomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Sparið penfnga. Forðist ópæg- índi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i sima 1042, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. iffia »«a Bíé r Astir Arabans. Störfenglegur söngieikur í 9 páttum. Aðalhlutverk leika: Don José Mojica. Carmen Larrabeiti o. fi. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Aukamynd: Coney Island, skemtistaður Nevv York búa, hljómmynd í 1 pætti. Kæœplð ekhi Snjókeðjar fyr en pér hafið athugað hvað ég hefi að bjóða. Ég hefi keðj iirnar, sem yður vantar. Verðið er mikið lægra en annars staðar. T.d. 32X6 á kr. 38 parið. Sel einnig lausa hlekki og geri við gamlar keðjur mjög fijótt. flaraldar Svembjarnarson, Laugavegi 84. Sími 1909. Bókaverðllsti. Týndi hertoginn, 2,50 Meistarapjófurinn, 3,00 Cirkusdrengurinn, 4,60 Auðæfi og ást. 2,50 Tvifarirn, 4,55 Örlagaskjalið, 2,00 Dulk ædda stúlkan, 3,15 Leynda mál Suðurhafsins, 2,00 Húsið i .'•kóginum, 4,80 Fyrirmynd meistarans, 2,00 Leyndarmálið 3,60 Af öl)u hjarta, 3,90 Flóttamennirnir, 4,20 Grænahafseyjan, 3.30 í örlagafjötrum. 3,60 Verksmiðjueigandinn, 3,15 Margrét fagra, 3,60 Trix, 3,60 Marzella, 1,00 Maðurinn í tunglinu, 1,25 Leyndardómar Reykjavíkur, I. 2,75 — — II 2,00 Fást í Bóksalannm, Eiangavegl 10 og i bókabóðinni á Lauga* vegi 68. Munið Freyjugötu 8. Divanar fjaðramadressur, strigamadressur,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.