Alþýðublaðið - 21.11.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.11.1932, Blaðsíða 3
AMSÝÐUBÍíAÐIÐ 3 ið geínn tilefni sknini vér geta pess, að 4sO_y SS 3so_| Ss boo E :cs 2so_-| £ 2oe 1 45 1se_| loe—I «KE 5R Ss» i Svana- ••• iri • frá pví pað fyrst kom á markaðínn fyrir tæpum tveimur árum, hefir pað stððugt verið blandað íslenzkri smjörfeiti (rjóma) og inniheldur nú smjörfeiti sem svarar 5®/o af íslenzku smjöri,— hámark samkvæmt islenzkum lögum, Samkvæmt fjörefnarannsókn, sem gerð var í Osló síðast liðið sumar á 4 smjörlikistegundum héð- an úr Rvík, sýndi Sv«Ba>smjörlíki sig að innihalda meira af bætiefnum en hinar tegundirnar. Vér staðhæfum, að vér notum betri hráefni í Svana-smJiSrliki en aðrar smjörlíkisgerðir hér á landi nota yfirleitt. Öll blöndun vor og ineðferð á þráefnum er sú bezta, sem tii er, enda sýnir pað sig líka, að aðrar smjörlikisgerðir hér hafa hvað eftir annað auglýst um- bætur á framleiðslu sinni til pess að reyna að keppa við Svana-smjðrlíki. Svana-smjörlíkisgerðin er eina verksmiðjan hér á landi, sem hefir eVnafræðing í sinni pjónustu, sem stöðugt vakir yfir pví, að framleiðslan sé alt af eins og getur bezt verið, í Svana-smjörlíkisgerðinni er aldrei snert á smjörlíkinu með höndunum, nema utan á pappírnum. Viðskiftamönnum vorum er pví óhætt að treysta pví, að Svana-snnðriíki er og verður betra en allar eftirlíkingar og polir allan samanburð við hvaða smjörliki sem er. ForHIst ©ffirMlklragpir! Orðtak vort hefir verið og verður alt af petta: Berið Svnna-smjðrlíki saman við annað smjörlíki og notið síðan pað, sero yður líkar bezt. H.F. SVANUR ssnfMíkis^ •§[ efna~gej|*ll9 Liudafi’ffiSfttB 14, Mefkjavak. Döfflorepkápar Cglanskápnr) koasiiifflis” fflftrar. O. EUIngsen. Bazar verbabvennafélagsliis „Framsóbnaru verður á miorgun frá kíl. 4 i Jfejpló uppij Par verður tækifæri til að fá ými’s konar fatnaðarvörur o. fl. með góöu verði. Hindenbnrg og Hitier, Hver verðjr kanzlari i Þýzkalandi? Berlin, 21. nóv. U. P. FB. Hin- denburjg veitir Hifler viðtal á ný og fer páð fram í dag fyrir há- degij Að því lokniu er búist við að ákveðið yerði um skipun kanzliara, án peas að til frekari viðræðufunda um pað komi. Þýzka þingið. Þýzka yfirkjörstjórnin hefir nú staðfest úrslit ríkispingskosning- anna. — Miðflokkurinn hefir 1 sæti fleira en ætlað var í fyrstu og hefir nú 70 pingmenn. Þing- mannatalan er nú 584. (F. Ú). Ðm dfflglram og vegiaBn VIKINGS-fundux í kvöld. Böiggla- uppboðj Sigurbjörg Magnúsdóttir frá Blikastöðum hefir sett upp vinnustofu í Pósthússtræti 17 fyr- ir alls konar fóta-aðgerðir og raf- magnsnuddj Frá sjómönnunum. FB. 19. növ. Erum á útleið, Vel- líðan allra. Kærár kveðjur. Skipshöfnin á „Suiða Týndur—fundinn. Einn af kosningaleiðtogum Samveldismanna-flokksins í Banda- rikjunum hvarf 3 septem- ber siðastliðinn, og gengu sögur um pað, að smyglarar hefðu orð- ið honum að bana. En nú hefir hann fundist í smáporpi einu í North Carolina, og hafði hann mist minnið. (F. Ú). Innfiutningurinn. Fj ármálaráðuney tið tilkynnir: Innfluttar vörur í októbermánuði fyrir 2 144 042 kr., par af til Reykja- víkur fyrir 897 189 kr. (F B). Minkun hernaðarutgjalda. Tillögur um minkun hernaðar- útgjalda um 12 millj. kr. í 34 millj. kr. liggja fyrir Stórpinginu norska. Útflutningur sildar. „Columbía'* flytur út mestan hluta peirra síldar, sem eftir var á Siglufirði. Japcmskt gufiiskip með 50 mantms fórst um daghm í Kyitra- hafinu. BiaTgaðist að eins einn háseti og var hann vitsfola er hann náðist eftir að hafa verfð á reki í biörgunarbáti í 3 sólar- hringa, (F. Ú.) Þýðingarmikil nýjung. í dag kemur á markaðinn ný smiörlíkistegund, er margir munu fagna;. Hið frábrugðna lag á stykkj'unum (þau ent sívö.1) mun eiga að gefa til kynna að hér sé ■um algerlega nýj'a og betri teg- und að ræða en pekst þefir hér áður. SmjörJíkið heitir „Blái borð- inn“ og er fnamleitt hjá h. f. Smjörlíkisgerðinni. I3að, sem sérstaklega er nýtt við petta smjörliki, er að pað er blandað 5»/o af bezta rjómabús- smjöiij . Hér á landi er petta alger nýj- iung. 1 Noiiegi hefir smjörblöndun í smjörlíki vexið lögskipuð um tima og mun nú liggja við borð að gera pað einnig í Danniörku. í Danmörku mun hafa koonið til

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.