Alþýðublaðið - 22.11.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.11.1932, Blaðsíða 1
Alb Onb Gefið út af Alpýðoflokknam Þriðjudaginn 22. nóvember* 1932, — 277. tbl. BORG Nú veltir en af aö spara * II getur weríð án Þrátt fyrir a)la verðhækkun og viðskiftaörðugleika, hefir verzluninni Ed- inborg þó tekist að festa kaup á steintaui sera veiður selt með svo lágu verði að slikt hefði verið talið ódýit áðui en kreppan skall á. Þetta steintau ber nafnið „NAVY'* STEINTAUIÐ og stendur pað tvímælalaust jafnfætis bezta steintaui, sem hingað heíir fiutst. .Verðgæðin geíið pér séð á eftirfarandi listnms ¦ „NAVY" STEINTAUIÐ 6 djúpir diskar 8" 6 grunnir diskar 8" 6 grunnir diskar 7" 6 deseit diskar 6" 6 bollapör. 'Ait petta fyrir einar 12 kr. „NAVY'-STEINTAUIÐ ATH. 24 diskar og 6 bolla- pör, alt fyrir einar 12 krónur. BNAVYU-STEINTAUIÐ Þér getið einnig fengið keyptan einn disk i einu og er veiðið pá pannig: 6" diskar 30 aura 7" diskar 40 aura 8" diskar 50 aura Bollapör 45 aura Músmæðsarf SBester voYiar eg lægst verð. f dag leggið pér leið yðar nm Hafnarstræti i ED BORG. Afmælisfagnaður st. ^EIniBigin^ ni% 14 vverður haldinn í G. T.-húsiDU næst komandi miðvikudag og hefst kl, J81/" e. h. (20,30). Til skemtunar vetður: Ræða, tvisöngur, fiðluspii og sjónleikur. DANZ, EljómsveH Bernburgs spilar, Aðgöngumiðar afhentir og seidir af hr. Guðmundi Benjaroínssyni, Ing- •élfstræti 5, simi 240. Að eins fyrtr templara. § Sjómannafélag Eeykjavíkur. Fundur í Alþýðuhúsinu Iðnó uppi miðvikudaginn 23. p. m. kl. 8 7* siðdegis. Fumdarefni: 1. FélBgsmál. 2 Stjórnartilnefning. 3. Þingtíðindi. 4. Varalögreglan (ríkislðgreglan). Fundurinn er að eins fyrir félagsmenn er mæti réttstundis og sýni skírteini við dyrnar. Stjórnin 411! með fslenskum skipuni! »fí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.