Alþýðublaðið - 22.11.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.11.1932, Blaðsíða 1
Alpýðnflokknn Þriðjudaginn 22. nóvember 1932. — 277. tbl. BORG Nú veitir ekkl af að spara - en ekkert heimiii getur verið án leirtans. Þrátt fyrir a)la veiðhækkun og viðskiftaörðugleika, hefir verzluninni Ed- inborg pó tekist að festa kaup á steintaui sem veiður selt með svo lágu verði að slikt hefði verið talið ódýit áðui en kreppan skall á. Þetta steintau ber nafnið „NAVY“ STEINTAUIÐ og stendur pað tvímælalaust jafnfætis bezta steintaui, sem hingað hefir fiutst. Yerðgæðin getlð péf séð á effirSaramiI listniBis „NAVY“ STEINTAUIÐ 6 djúpir diskar 8” 6 grunnir diskar 8” 6 grunnir diskar 7” 6 deseit diskar 6” 6 bollapör. Ait petta fyrir einar 12 kr. „NAVY“- STEINTAUIÐ ATH. 24 diskar og 6 bolla- pör, alt fyrir einar 12 krónur. „NAVY“-STEINTAUIÐ Þér getið einnig fengið keyptan einn disk i einu og er veiðið pa pannig: 6” diskar 30 aura 7” diskar 40 aura 8” diskar 50 aura Bollapör 45 aura MúsBnæðiar? Meztar vornp €Bgf lægst v&rð. 1 ðag leggið pér lelð yðar nmi Mafnarstræfl í AVmælisfagnaður st. , ,EiMSngin“ _ ni\______1_4 verður haldinn í G. T.-húsiDu næst komandi miðvikudag og hefst kl. ;8 V2 e. h. (20,30). Ti! skemtunar verður: Ræða, tvisðngur, fiðluspil og sjónleikur. D ANZ. Hljómsveft Bernburgs spilar, Aðgöngumiðar afhentir og seldir af hr. Guðmundi Benjamínssyni, Ing- ■ólfstræti 5, sími 240. Að einS fyrir templara. Sjómannaféiag Reykjavíkur. Fundur í Alþýðuhúsinu Iðnó uppi miðvikudaginn 23. p. m. kl. 8 7* síðdegis. Fnndarefni: 1. Pélagsmál. 2 Stjórnartilnefning. 3. Þingtíðindi. 4 Varalögreglan (rikislögreglan). Fundurinn er að eins fyrir félagsmenn er mæti réttstundis og sýni skírteini við dyrnar. Stjórnín •fí Alít með íslenskum skipum! '•§* \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.