Morgunblaðið - 02.09.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 02.09.1990, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1990 TILBOÐ - ÚTBOÐ Málning - flísalögn Óskum eftir tilboðum í málningu á stiga- gangi í 7 hæða fjölbýlishúsi í Breiðholti, enn- fremur flísalögn á svölum ca 200 fm. Upplýsingar í síma 76229 á kvöldin, vinnu- sími 602597. Vörubíllf dráttarbfll og gámagrindur Tilboð óskast í eftirfarandi tæki: 1. MAN 15.200 vörubíll árgerð 1974. 2. MAN 19.281 dráttarbíll árgerð 1984. 3. 5 stk. dráttarvagnar fyrir 20 ft. gáma. Tækin verða til sýnis þriðjudaginn 4. sept. í Sundahöfn. Nánari upplýsingar gefur Svavar Ottósson. EIMSKIP Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um- ferðaróhöpp. Bifreiðirnar verða til sýnis nk. mánudag kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 671285. Tilboðum sé skilað sama dag. InasMnarslin • * Draghálsi 14-16, 110 Reykjavik, simi 671120, lelefax 672620 útboð Tilboð óskast í smíði og fullnaðarfrágang húss fyrir fjarskiptastöð að Þverholtum, Álftaneshreppi, Mýrasýslu. Stærð húss er 84,3 fermetrar, og skal smíði þess lokið 17. des. nk. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fast- eignadeildar Pósts og síma, Pósthússtræti 5, 3. hæð, gegn 20.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu umsýslu- deildar, Landssímahúsinu við Austurvöll, þriðjudaginn 18. sept. nk., kl. 11.00 árdegis. Póst- og símamálastofnunin. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í rafdreifitöflur fyrir Útsýnishús, Öskjuhlíð samkvæmt eftirfarandi: A. Aðalrafdreifitafla. B. Undirrafdreifitöflur (lágspennu og smá- spennu). C. Stjórnskápar (Vatnsúðunar-, loftræsi,- og snjóbræðslukerfi). D. Loftnetsskápar. E. Neyðarspennugjafar. F. Tómir skápar fyrir smáspennukerfi. G. Tengiskápar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 25. september 1990, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ///V/ÆT Útboð ^ Austurlandsvegur - Jökulsá - Dimmidalur Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd kafla 2,1 km, fylling 37.000 rúmmetrar og burðarlag 15.000 rúmmetrar. Verki skal að fullu lokið 1. ágúst 1991. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Reyðarfirði og í Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 5. september nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 17. september 1990. Vegamálastjóri. ''//V/ÆT Útboð ^ Suðurfjarðarvegur - Norðfjarðarv. - Handarhald Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd kafla 4,0 km, fylling 29.000 rúmmetrar og burðarlag 24.000 rúmmetrar. Verki skal lokið 1. júlí 1991. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Reyðarfirði og í Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 5. september nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 17. september 1990. Vegamálastjóri. w VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS HF Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, skemmst hafa í umferðaróhöppum: sem Mazda 323 1600 GLX Toyota Carina Chevrolet Monza Honda Accord Fiat Uno Honda Civic Toyota Tercel Daihatsu Charade Subaru Hatchback Fiat 127 Ford Escort Honda V45 bifhjól Volvo 244 Volvo 245 árg. 1990 árg. 1989 árg. 1988 árg. 1988 árg. 1987 árg. 1987 árg. 1986 árg. 1986 árg. 1985 árg. 1984 árg. 1983 árg. 1983 árg. 1980 árg. 1980 Mercedes Benz 1638 vörubifr.árg. 1982 Bifreiðirnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 3. september 1990, kl. 12.00-16.00. Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags ís- lands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðs- manna, fyrir kl. 16.00 sama dag. Vátryggingafélag Islands hf. - ökutækjadeild - TIL SÖLU Til sölu - notaður búnaður ★ Fordson traktor með sóp. Valtari Duomat 50 ’86 900 kg. Toyota Hi-Ace ’81. ★ 3 samtengd stillanleg steinefnasíló '72. Lokað síló fyrir þurrefni, t.d. kalk, fóður- bæti o.fl. ★ Þurrkari '68 (brennari 1977). ★ Efnissíló með áföstum blandara. ★ Efnissíló (ca 30 tonna óeinangrað). ★ Ýmsir tankar og aðrir smáhlutir. Upplýsingar í síma (91)65-20-30 gefur Sig- urður Sigurðsson. Hárgreiðslufólk Til sölu góðar hárþurrkur. Infrarauður lampi (5 arma) o. fl. Upplýsingar í símum 652973 og 652061. Baader hausari Til sölu er Baader 410 hausari fyrir flökunar- vélar. Nánari upplýsingar gefur Björn í símum 51323 og 77948. 30 feta vönduð skúta til sölu. 6 kojur. Fullstandhæf. Mikill aukaútbúnaður og tæki fylgja. Upplýsingar í síma 11860 milli kl. 18.00 og 20.00. Olíumálverk Til sölu málverk eftir Jón Þorleifsson. Myndefni úr Vesturbænum. Nánari upplýsingar í síma 73781. ÝMISLEGT Peningamenn ath.! Fyrirtæki þarf að selja mikið magn af við- skiptavíxlum og skuldabréfum. Mjög góð ávöxtun í boði. Tilboð merkt: „Ábati - 8505“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. sem fyrst. Fimleikar Innritað verður dagana 3., 4. og 5. september kl. 10.00-12.00 í Gróttuherbergi. Sími 611133. Meðeigandi Fjögurra ára gömul heild- og smásöluverslun í byggingariðnaði óskar eftir fjársterkum meðeiganda sem einnig gæti séð um fjár- hagslegan rekstur fyrirtækinsins og tekið þátt í uppbyggingu þess. Svar óskast sent til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „S - 3971“ fyrir 10. sept. 1990. Lögtaksúrskurður Að beiðni Gjaldheimtunnar í Garðabæ, geta farið fram lögtök fyrir gjaldföllnum en ógreiddum gjöldum ársins 1990, álögðum í Garðabæ og Bessastaðahreppi, en þau eru: Tekjuskattur, eignaskattur, sérstakur eigna- skattur, slysatryggingargjald atvinnurek- enda, lífeyristryggingargjald atvinnurekenda, atvinnuleysistryggingargjald, vinnueftirlits- gjald, útsvar, aðstöðugjald, kirkjugarðsgjald, skattur af skrifstofu- og verslunarhúsnæði og gjald í framkvæmdasjóð aldraðra. Þá úr- skurðast, að lögtök geti farið fram fyrir gjald- hækkunum sem orðið hafa frá því er síðasti úrskurður var kveðinn upp, þar með taldar skattsektir til ríkis-, bæjar- og sveitarsjóðs. Verði lögtök látin fara fram án frekari fyrir- vara á kostnað gjaldenda en á ábyrgð Gjald- heimtunnar í Garðabæ að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki verið gerð. Bæjarfógetinn í Garðabæ, 28. ágúst 1990.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.