Alþýðublaðið - 22.11.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.11.1932, Blaðsíða 4
4 AfcPTOUKiAÐIB Islenzk málverlr, ællskonar rammar á Fs*ey|ixg8tu 11. Kolaverzloii Sigorðar Ólafssonar hefSr síena nr. 1933. | Qaanla Bió I Rðmaitik. Þökkum auðsýnda samúð við jaiðaiför dóttur okkar, Álfhildar Heienu. Þóra frá Kirkjubæ, Jóhann F. Guðmundsson. Talmynd i 10 þátlum, sam- kvæmt leikritinu Ramance eftir Edw Sheldon. Aðalhlutverk leika: GRETA GARBO. LEWIi STONE. Síðasta sinn. Það tilkynnist vsnum og vandamönnum, að jarðarför móður og tengdamóð’ur okkar, ekkjunnar Sigrúnar Ólafsdóttur, fer fram fimtu- daginn 24. p. m. kl. 1, e. h. og hefst með bæn á heimili hennar, Hall- veigarstig 2, Það var ósk hinnar látnu, að blómsveigar eða blóm yrðu ekki iögð á kistuna. María Árnadóttir. Jón Sveinsson. Doróthea Árnadóttir. Ólafur Einarsson, Ólafía Árnadóttir. Brynjólfur Þorsteinsson. paö kviknáði í skipimu. Olíufanni- ur var í því, og reyndist eklti unt að slökkva elditin, fyrri en loks nú eftir 150 stunda látlausa vinniu við að dexnba froðu á hamn. (Samkvæmt F. Ú.-fitegn.) • Bireiðastjóraf élagið \ „Hreyfill" hélt fund í nótt. — Þar voru ýms mál bifreiðastjóra rædd, par á meðal eftir- og næt- ur-vinna peirra. Enn fremur var Alþýðufræðsla safnaðanna. Gísli Sigurbjörnsson flytur er- indi í kvöld kl. 8V2 í Franska spítalanum. HvaH er fs’éfta? Nœturlmknir er í nótt Ólafwr Helgason, Ingólfsstrætí 6, sími Peninfga* skápur óshast keyptar. A. v. á. sambykt áskorun til lögreglu- stjóra um að skerpa eftirlitið með sleðaferðum barna og unglinga um götur boqgarinnar, en af þess- um Sileðaferðum stafar eins og kunnugt er mikil hætta, þar sem ekki er hægt fyrir biíreiðastjór- ana að var,ast það, að börtn verði fyrir bifreiðum þeirra. BljroiaíirBtiwL Skráning atvinnulausra bifreiða- stjóra. Bifreiðastjórafélagið „Hreyíiil'’ heftr ákveðið að gangast fynir sikráteingu atvlnuu'aui'.ra fólksbif- reiðastjóra. Fer skráningm fraon i Lækjargötu 2 Uppi á fimtudags- kvöid kl. 8—10. — Er áriðandi að a!Mr atvinnulausir fólksbif- reiðastjórar komi og láti skrá- setja sig par, því að þá er hægt að vita með vissu, hvernig kjör þeirra eru. — Það skal tekið fiiam, að hér er ekki að eins átt við þá bifreiðastjóra, sem eru meðiimir í „HreyfM“, heldur og aðra, sein atvinnulausir em. G. S. Hlutaveita aipýðufélaganna verður n. k. sunnudag ld. 5 i K. R.-húsinu. ÖIl félagssystkini í verklýðsfélögunum em hvött til að styðja að því, að hlutaveltan geti orðið stór og góð. öll eitt! Sjómannafélag Reykjavíkur heldur fund annað kvöld kl. 8V2 í aiþýðuhúsinu Iðnó uppi. Verður þar skýrt frá því, sem gerðist á hinu nýafstaðna þingi Alþýðu- sambandsins, rætt um hina svo nefndu varalögneglu og afstöðu verkalýðsins til hennar o. fl. o. ll Félagsmenn eru mjög hvattir til að mæta á fundinum. 2128. To(}amrtvj\ „Otur“ kom frá Englandi í gæv og „Þórólifur” í nóttí Sklpajrétlir. „Dettifoss” kom í nótt úXi Akureyrarför. „Súöin“ fór í dag vestur til Önundarfjarðar til fiskflutnings. Hefir hún verið látin á leigu. „Gullfoas“ fer kl. 12 í nótt áieiðis til útlanda. „Lyra“ kom til Björgvinjar kl .10 í gærmorgun eftir norskum tíima. U. M. F. „Veloakandt‘ heMux fund í Kaupþirxgssalrrum|, í kvöld kl. 9. MáTij œrsluma Fur morT>mgi. í Kaliforníu er frægur málaflutn- ingsmaður, sem heitir Frank J. Egan, og hefir hann margoft tek- ið að sér að verja morðingja og ýinsa glæpamenn. En ekkert var fþuð í fari hans, er menn þektu, er gæti bent á að hann væri sjálf- ur glæpamaður. En í sumar bar það við, að gömul kona, er líf- trygð var til hagsbóta fyrir hann fyrir 12 000 dollara, fanst dauð á götu, og leit helzt út fyrir að hún hefði or'ðið fyrir bifreiö. Þótti lög- reglunni þó einkennileg meið'sii, er hún hafði á höfði, og komist loks að þeirri niðurstöðu, að hún hefðá verið myrt. En þó enginn annar en Egan gætí haft haignað af dauöa hennar, féll enginn veru- 1 legur grunur á hann, og fékk hann 12 000 dollarana greidda. En nokkuru síðar handtók lögreglan mann að nafni Doran fyiir inu- brot, er hann hafði fríimið. Játaði hann á sig morðið á koniuinni, og hafði hann framið það með til- hjálp manns, er hét Albert Tim- min, eftir beiðni Egans málaflutn- ingsmanns. Voru þeir háðir dæmdir í æfilanga vinnuþræLlcun, en í Timmin náðist ekki. Blfreiðageymsla. Tek til geymslu allar tegundir bíla, yfir lengri og skemri tíma. Veiðið sann- gjaint. Geymið bíla ykkar í góða húsi Þa fáið þið þá jafn- góða eftir veturinn Egiii yiihjálmsson, sími 1717, Laugavegi 118. Jólatré. Höfum fengið ieyfi til að fiytja inn nokkur jólatré, og eru fé- lagsmenn og aðrir viðskifta- menn okkar beðnir að gera pantanir sem fyrst, Kaopfélag Alþýða. Símar 1417. 507. Skrítla. Drengurinn: Afi minn! Vertu nú góður karl og skiftu fyrir mig 25-eyring. Afinn: í hvað á ég að skifta honum? Drengur- jlnn: í krónupening, svo ég kom- ist á alþýðusýningunai 1» Nýja ffiló HC r Astir Arabans. Stórfenglegur söngleikur í 9 þáttum. Aðaihlutverk leika: Don José Mojica. Carmen Larrabeiti 0. fl. / Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Aukamynd: Coney Island, skemtistaður New York búa, hljómmynd í 1 þætti. Beztn ástas’dgnrnar heita. Ættarskömm, Af öllu hjarta, Húsið í skóginum, Tvifaiinn, Cirkusdreng- urinn, Verksmiðjueigandinn, í Örlaga- fjötrum, Beztu drengjasögurnar: Buff- alo Bill, Pósthetjurnar, Draugagilið, Æfintýrið i þanghafinu. Ótrúlega ódýrar. — Fást í Bóksalanam, Laagavegi Ið, og i bókabúð- inni á Langavegi 6S. Boltar, Skmfur og Rær. Vald. Poulsen. Klapparstíg 20. Sími 2i. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — Munið Freyjugötu 8. Divanar fjaðramadressur, strigamadressur 6 mymlír 2 Etr TSIbúnur eltlr 7 min. Photomaion. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Sparið peninga. Forðist ópæg- indi. Munið pví eftk að vanti ykkur rúður i glugga, hringíð I sima 1042, og verða pær strax látaar í. Sanngjarnt verð. Ritatjóii og ábyrgðarmaðíni: (Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmlðjam

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.