Alþýðublaðið - 23.11.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 23.11.1932, Síða 1
ublaðið Oefið út af AJpýðuflokknnm Miðvikudaginn 23. nóvember 1932. — 278. tbl. Kolaverzlun Sigurðar Óiafsstinar hefir sfima nr. 1933. | Gamia Míé ] Eftirtehtarverð kona. Þýzk kvikmyndatal- mynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Mady Christians. Hans Sturve. Það er skemtileg mynd, efnisrík og vel leikin. Böirn fá ekbl aðgang. ínniheldur 5 °/o af nýstiokk- uðu íslenzku smjön. V. K. F. Frsmsókn. Árshátíð félagsins verður föstudaginn 25, növ, n. k. i alþýðuhúsinu Iðnó og hefst kl. 81/* e. h. með KAFFIS AMSÆTI fyrir félagskonur og gesti þeirra Auk þess verður ýmislegt til skemtunar, svo sem: Minni félagsins. Gamanvisur: Reinh. Richter. Upplestur: Sigurður Einarsson. Kveðskapur (nýjar afmælisvisar) Kjart- an Ólafsson. D A N Z, Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar veiða seldir í Iðnó fimtu- daginn 24. növ. kl. 4—7 og á föstudaginn frá 3—4 og kosta kr. 2,00. Félagskonur eru ámintar um að sækja aðgöngumiðanna fyrri daginn. Nefndin. Sjómannafélag Reybjavíkur. Fundur í Alþýðuhúsinu Iðnö uppi í kvöld (23. þ. m.) kl. 8 V^síðdegis. Fnndarefni: 1. Félagsmál. 2. Stjórnartilnefning. 3. Þmgtíðindi. 4. Varalögreglan (rikislögreglan). Fundurinn er að eins fyrir félagsmenn er mæti réttstundis og sýni skírteini við dyrnar. Stjómín Nýja mó Skírnin mikla. Norsk tal- og hijómkvik- mynd í 10 þáttum. Sam- 1 kvæmt samnefndu leikriti eftir Oskar Braaten, í þessari mynd, sem er fyrsta tal- og hljómkvikmynd sem Norðmenn hafa gert, er á snildarlegan hátt lýst hugar- ástríðum og daglegu lifi almennings, og hér sem annars staðar munu kvik- myndavinir fara í hópum til þess að sjá hvernig færustu leikarar Norðmanna leysa hin vandasömu hlutverk sín af hendi. Alitýðublaðlð er blaða bezt! xxxxxxxxxxxx Grettisgatg 37: Hangikjöt 0,75 pr. »/2 kg. Saltað dilkakjöt 0,45 pr, ’/a Rúllupulsur 0,'.5 pr. V2 kgí. að ógleymdu nýja smjörlíkínu „Bláiborðinn“. Sent um allan bæ. ¥epzlisBeli& F®11, Grettisgötu 57, sími 2285. Rxxxxxxxxxxx Karlakór K. F. U. M. Söngstjóri Jón Halldórsson. Samsðngur í Gamla Bíó i kvöld (23. þ. mán.) kl. 7 V* eftir hádegi. Einsöngvarar: Einar B. Sigurðsson, Garðar Þorsteinsson, Kristján Kristjánsson, Óskar Noiðmann, Undirleik annast Emil og Þorvaldur Thoroddsen. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Siafúsar Eymundssonar og Hjóð- færaverzlun Katrínar Viðar í dag og við innganginn í Gamia Bíó og hosta kr. 2.50, 2,00 og 1,50. .Boltar, Skrúfur og Rær Vald. Poulsen. Klappartitíg 29, Sími E4 Kaupið Kyndil. Munið Freyjugðtn 8. Dívanar fjaðramadressur, strigamadressur ALÞVÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfíljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu veröi. — LEIKSÝNING nndir stjórn Sofffiu Guðlancfsdlóttai*. Brúðuheimilið. Lelkrlt f 3 þáttum eftir H. IBSEN. Fyrsta sýning flmtnd. 24. þ. m. f Iðné Aðgðngumiðar seldfr f Iðnó f dag, mfðvfkudag kf. 4-7 og ffmtudag eftfr kf. 1. — Pantaðfr aðgðngumlð« ar óskast sóttfr fyrfr kl. 4 daginn sem lcikið er. Sífni 191. Kolaverzlau Olgeirs Friðgeirssonar við Geirsgötu, Austur-uppfylling- unni, selur hin góða og mikið eftirspurðu, rústarlausu kol, bæði ensk og pólsk. — Komið og semjið um viðskiftí eða hringið nr. 2256.— Heimasimi 591. ra* ftllt með islenskiim skipiim! Svart idæði með hálfvirði, Flestar aðr- ar vörur með 10% afsl. Verzluniu Laugavegi 79, Fillinii, sími 1551 i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.