Alþýðublaðið - 23.11.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.11.1932, Blaðsíða 3
ALPVBUIHLAÐIÐ 3 Einkenní góða la pans Snðnrskantslandaför áformnð. Gæði larepa er ekki hægt að pekkja eftir útliti, jþví góður og Iélegur lampi líkjast hver öðrum. Einungis nafnið gefur til kynna um gæðin. Meik- ið „Ostam“ hefir frá fyrstu tímum glólampanns verið pekt sem örugg tiygging um framúrskar- andi gæði: góð not straumsins, mikinn Ijósstyrk og varaníeik. „Osram“-lampar fást af ölluni stærðum og getðum. Ungur jafnaðarmaður myrtur. Frásögn danskra biaða. Mieðan kosningabardagi’nn geás- setur sitt. Liðinu var skipa'ð svo iaði j Daíinxöírku' tiílkyntí daníski sendiherriaixn hér til bLaðanna, að látið lífið. Alþýðubla'ðið birti þessa fnegn, sem var auðvitað komin fr.á lög- reglu Kctupmannahafnar til utan- rikismálaskrifstofunnar dönsku og þaðan til sendiherrans. En Verklýðsblaðið, sem út kom nok'kru síðar, birti með stórri fyr- iusögn, að Alþýðublaðið hefði far- ið með lygarj í málnu, því Ver- ner Nielsen hefði verið komrrt- únisti — og sagði blaðið að unjgir kommúnistar hér pektu ungan feommúmsta í Kaupmannahöfn, sem væni ákaflega duglegur og héti Werner Nielsen (skrifað með tvöföldu v-i). Þetta var einkennilieg staðhæf- ing hjá Verklýð'Sbla’ðinu, því auð- vitað eru mjög margir Danir, sem heita þessu nafni. Vilhj. S. Vil- hjálmsson, bliaðamaður við Al- þýðubilaðið kyntist tveimur ung- um jafnaðarmönnum, er hétu báð- iao Verner Nielsen, er hann tók [þátt í alþjóðamóti ungra jafnað- armanna í Vínaxborg sumarjð 1929c Nú eru komin hingað dönsk blöð, er skýra frá þessum sorg- legá atburði, og taka þau af all- an vafa um pólitískan lit þessa látna unga manns. Til að sMlja aödraganda at- burðárjnis verður að skýra frá þvj, að í Landsþingsikosninga- baxdaganum tóku kommúmistar |upp á þvíj í fyrsta skifti að rífa niður kosninga-auglýsingar jafn- áðarmanna. Þessu svöituðu jafn- aðarmenn þegar í stað með því að stofna varnarlið: „BLáU skyrt- urnar“, sem hélt vörð um þá.staði, þar sem kosnimgaauglýsingar höfðu veri'ð límdar upp. I þessu liði eru eingömjgu ungir jafnaðar- menn. f Kaupmiammiahöfn eru um 10 félög ungra jafnaðarmanna, og eiga þau flest sín eigin æsku- lýðsheimili. Á þesisum heimilum hafa „Bláu skyrturmar" haft að- fyrix, að það mætti aldrei ráð- ast á að fyrra bragði, að það mættí aldiei nota barefli, að þ.að einustu auglýsingu frá amdstæð- ingaflokkunum. Þessum fyrirskipunum hefir liðið hlýtt fullkomiega, eftir þvx, sem öll Kaupmannahafnarblöðim segja. En kommúnistaiuiT hafa farið öðru vísi að. Þeir tóku þegar upp í síðaista kosningabardaga sína fyrri iðju og rifu niður kosningaauglýsiingar jaínaðar- manna, Svo var það aðfaranótt 8. nóv- embr. Kl. D/2 um nóttina límdu ungir jafnaðarmenn upp marga,r kosningaOuglýsingar á húsaröiðjna Adelgade 18—26. í sama rnUnd komu þangáð nokkrir kommúnist- ar og sögöu, áð „í fyrra málið skyldi engin af þessum auglýst- ingum vera uppi“. Settu „Bláu skyrturnar“ því upp tvo verði við húsin, og voru þeir þar til kl. 6—61/2 um morguninn, að 10 kommúnistar komu þangað og höfðu langa, þunga stafi að vopn- um, Hröktu. þeir verðina með þtöfunumj í burtu, en þeir símuðu tíl eins æsikulýðsheimilisáns og að vörmu spori komu 15 ungir jafn- aðarmenn hjólandi á vettvang. Stigu þeir af hjólhestunum og gengu þegar til kommúnistanna, sem voru’ þá önnum kafnir við að rífa auglýsingamar niður.i Kölluðu ungu jaínaðamnennirnir tíl þeirra og sögðu þeim að fara burtu, en samstundis' lenti í bar- daga, Ungu jafnaðarmennimtr voru vopnlausir, en kommúnist- arnir með stafina og gátu því hrakið þá um stund, en alt í einu stökk Verner Nielsen fram og félagar hans fylgdu honium. Var Nielsen nú sleginn hroðalegu höggi í höfuðið, svo að stafur- inn hrökk í sundur,. Hrópaði sá, er sló, um leið: „Nú mun þessi hafa fengið nóg,“ og um leið var stokkið á Nielsen og hann keyrður niður. Löigðu kommúnist- arnin þó undir eins á flótta og hurfu í myrkilð, Ungu jafnaðarmennámir reœstu Nielsen við, og kvað hann ekkert vera að sér. Blæddi þó miMð úr sáii, er hann hafði fengið á höf- uðið.' Hann hjólaði þó með fé- lögum sínum á æskulýðsheiimilið. Var sárið þar þvegið upp. Bað einu af foitingjum ungra jafnað- aitmanna hann að fara nú heim til sín pg hvila sdg, en hanin vildi það ekM, og næstumj f sömu srvif- hm hné hann niður. Var honum inu ekið f sjúkrahús og þar lézt hann eftir stutta stund. Við lík- skoðun kom í ljós að höfuðkúp- an var brotin, og sannaðist þá að kommúnistamir höfðu haft nagfa á stöfunum, og hafði nagl- inn brotíð höfuðkúptma. Þesisi ungi. jafnaðarmaður var áð ein.s 20 ára að aldrj. Hann Var útlærður bakari, en hafði ver- ið atvinnulaus frá því hanrn lauk námi, eða í eitt ár. Hann átti heirna í Vesselgade 5 í þakherr bergi og sagði eigandi hússins, sem er kona, við fréttaritara Po- litiken, að Nielsen hefði verið mjög róiyndur maður og um- gengni'sgóður og ljúka allir, sem þektu hann, upp einum munni um það, að hann hafi verið hæglátur, áhugasamur í þjöðmálum, en engínn æsingaseggur. Einn af féiögum Nielsens telur sig munu þekkja morðingjann, er hann sjái hann, en ekki hefir enn frézt hvort lögreglan hafi haft upp á honum. Nielsen hafði verið féiagi í Brönshöj—D. S. U. (F. U. J. í Brönshöj-hverfi) í 3 át og starf- að þar mjög vel. Hafði hann oft m. a. talað gegn starfsemi kommúnista. Sunnudaginn áður en hanin lét lífið var hann ásamt mörgum ungum j a ína ð aranönníum á útifundi, er kommúnistar boð- tuðu til á „Gröntorvet". Eftir fund- inn var haun spurður um hvað gerst hefði — og því svarpði hann með þessum orðum: „O, það var þetta venjulega þvaður, eingöngu árásir á okkar flokk. Engin rök, tómar raka- leysur.“ Þetta var dómur hans um þamn fliokk, sem Verklýðsblaðið lýgur upp að hann hafi verið í. í bardaga um ko srtingaaugl ýsing- ar milli ungrn jafnaðarmanna og kommúnista hefði ungur jafnað- armaður, Verner Nidsen. að nafni, mætti aldrei líma kosningaauglýs- ingar upp annars staðax en þar, sem lögreglan gæfi leyfi til og að það mætti aldnei rífa niður eina Lundúnum, 23. nóv. U. P. FB. Norski landkönnuðurinn Riiser- Larsen er staddur í Lundúnum og undirbýr sleðaleiðángur tíl suðursliautslandanina, ásamt tveimur félögum sínum. Ætla þeir að hafa 80 hunda meðferðis. Gera þeir ráð fyrir að vera komnir til Enderbylandis í febrúar eða. marz og fára í 3500 milna sleða- föa? til Weddell Sea, þar af 2000 milur um svæði, sem era áður ókunn. Þeir gera ráð fyrir að ikoma aftur snemma árs 1934. Bm fiS&giran og vefgtraja UF UN D í T ÍLlíYTÍÍf IMÍOÖI IÞAKA og „1930“ í kvöld Kl. 81/2, Séra Árni Sigurðsson flyt- ur erindi. Mætið stundvisiega. Sjómannafélagf Reykjavíkur. Fundur í kvöld kl. 81/2 í a)- þýðuhúsdnu Iðnó, uppi. Fuindar- efni auk félagsmála: Stjórnartil- nefning. — Skýrt frá Alþýðusam- bandsþinginu. — Rætt um „vara- lögregluna" svo nefndu og af- stöðu verkalýðsins til hennar, •— Þess er fastlega vænst, að fé- lagsmenn sæM fundinn vel. Enska þingið vaD sett i gærmorguh- Ógurlegt haglél gerði í gær( ?) í Tranisvaal i Suður-Afriku. Drap haglið um 2000 kindur. Eftir élið vora hagl- skaflamir 75 cm. á dýpt. (FÚ.) Fjá sjómönnunum. Frá sMpverjum á „Guiltoppi“ hefir FB. íengið eftir farandi skeyti, dagsett í gær, sent um Loítskeytastöðina í Þórshöfn á Færeyjum: „Erum á útleið. Vel- líðan. Kveðjur.“ Til samningaumleitana við Breta fóru után i imorgun með „Gull- fossi“ Jón Ámason og Richard Thors og þeim til aðstoðar Magn- ús Sigurðsson bankastjóri. Sveinn Björnsson sendiherra verður nefndarmönnum einnig til aðistoð- ar. Stefán Þorvarðsson verður rit- ari nefndarinnar og fór sömur leiðis utan í dag. Íjssóttaféfag verkamanna. Kvennaflokkur hefir nú verið stofnaðiu’ innan félagsins og hef- ir hann æfingar á mánudögum og miðvikudögum kl. 9—10 e. h. í Austurbæjarskólanum. Ungar verkakonur! Ganjgið í fþróttafélag verkamannia. Hjónaefni. Trúlofun sínia opinberaðu í fyma dag hér í Reykjavik ung-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.