Alþýðublaðið - 24.11.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1932, Blaðsíða 1
ðið Gefið út af AlÞýðnflokknam Fimtudaginn 24. • nóvérriber 1932, — 279. tbl. Ársskemtunin verðnr á laugardaginn kemnr t - • ¦ f alþýðuhúslnii Iðnó og hefst klnkkan 8,30 e. m. (Hwslð opnað klnkkan 8). 1. Miani félagsins: Héðinn Valdimarsson. 2.. Internationalinm Hljómsveit. 3. Einsðngur: Erling Ölafsson. 4. Upplestnr: Frú Soffía GuðlaugsdóttT. 5. Spiiað á sög: Loftur Þorsteinsson. 6. Kveðið: Kjartan Olafsson. 7. Einsöngur: Erling Ólafsson. 8. Upplestur: Friðfinnur Guðjónson. 9 Soeialistamarzinn: Hljómsveit, 10. DANZ. Hljómsveit Aage Lorange leikur untilr danzinunv alla i&óttina. Aðgöngumiðar verða afhentir félagsmönnum á fösfudaginn 25. p. m. frá klukkan 3—7 e. nád. og á laugardaginn frá klukkan 12 á hádégi og kosta kr. 2,50. Dag sbrúnarmenn fjolmenna alit af á sína ársskemtnn. Skemtinef ndin. liMH ¦IHB m Koiavérzfum Signrðar ðlafssanár hefir sima nr. 1933. 1 Ákveðið hefir verið að blanda Ljómasmjörlíki eftirleiðis nýstrokkuðu íslenzku rjómabús- s smjöri að svo miklu leyti, sem lög f rekast leyf a. Þessi nýja tegund Ljómasmjorlikis kem- ur í verzlanirnar í fyrsta sinni í dag. Umbúðirnar um þessa nýju tegund eru pfrentaðar með bláum lit, en á hverjum pakka er prentað með rauðum lit: blandað með rjómabússmjöri. Húsmæður! Reynið nú hið nýja Ljémasmjorlíki, en gætið þess vel, að á htrerjum pakka, sem' gfcér kaupið, standi með rauðum lit: RLANDAÐ MÉÐ rjóMabússmjöri. I 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.