Morgunblaðið - 20.09.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.09.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1990 B Námstefna ■ FÉLAG um skjalasljórn og Stjórnunarfélag Islands efna til námsstefnu um notkun örgagna og ljósdiska við varðveislu á skjölum og upplýsingum þriðju- daginn 2. október n.k. kl. 9-17. Aðalfyririesari er David O. Step- hens, forseti og aðalframkvæmda- stjóri ARMA International, sem er alþjóðleg samtök skjalastjórn- enda með liðlega 10 þúsund félags- menn. David 0. Stephens er enn- fremur framkvæmdastjóri hjá Dataplex, öflugu ráðgjafarfyrir- tæki á sviði upplýsinga- og skjala- stjómar í Mississippi. Einnig mun íslenskur lögfræðingur gera stutt- lega grein fyrir íslenskri löggjöf á þessu sviði. I frétt frá aðstandendum nám- stefnunnar segir að skjalasafn hjá fyrirtækjum og stofnun sé sívax- andi vandamál hér á landi sem ann- ars staðar. Minnka megi skjalasafn- ir með notkun örgagna og ljósdiska en t.d. komist 60-200 þúsund blaðs- íður á einn ljósdisk. Einnig geti verið mikilvægt að geyma öryggis- afrit af ómissandi skjölum á örfílm- um. David O. Stepens mun m.a. kynna helstu gerðir af þessari tækni, val á búnaði, kosti og galla þeirra, kostnað og fleira. Námstefn- an verður haldin í Höfða, Hótel Loftleiðum og er hún einkum ætl- um þeim stjórnendum innan fyrir- tækja sem annast skrifstofurekstur og/eða skjalastjórn. Innritun er hafin hjá Stjórnunarfélagi ís- lands. VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐURINN VINSÆLI, SEM MÖRG HUNDRUD FYRIRTÆKI NOTA í ÖLLUM GREINUM ATVINNULÍFSINS. ♦ Fjárhagsbókhald, ♦ Verkbókhald og tilboðskerfi. skuldunautar og lánardrottnar. ♦ Framleiðslukerfi og ♦ Sölu- og birgðakerfi. framleiðslustýring. ♦ Launakerfi. ♦ Bifreiðakerfi. ♦ Pantanakerfi, tollkerfi og ♦ Útflutningskerfi. verðútreikningur. ♦ Strikamerkjakerfi. Samhæfð kerfi, sem notandinn á auðvelt með að læra á. 1KERFISÞRÓUN HF. M SKEIFUNNI 17, 1 08 REYKJAVÍK SÖLU- OG ÞJÚNUSTUAÐILAR ÚTI A LANDI: Borgames: Leó Kolbeinsson ...................................... 93-71720 Ólafsvík: Viðskiptaþjónustan sf., Páll Ingólfsson............... 93-61490 ísafjörður: Relknistofa Vestfjarða, Elfas Oddsson ................ 94-3854 Sauðárkrókur: Stuðull sf., Stefán Evertsson .................... 95-36676 Aukureyri: Tölvuvinnslan, Jóhann Jóhannsson..................... 96-22794 Húsavfk: Radlóstofa SBG, Steingrfmur Gunnarsson ................ 96-41453 Egilsstaðir: Viðskiptaþjónustan Traust, Óskar Steingrfmsson..... 97-11095 VERDUR ÞÚ (ENNÞÁ) í STJÓRNUNARSTÖÐU EFTIR TVÖ EDA TÍU ÁR? KYNNTU ÞER EFTIRFARANDI VALKOSTI í LENGRA NÁMI: FJÁRMÁLANÁM, 40 klst., hefst l.okt. MARKAÐS- OG SÖLUNÁM 60 klst., hefst 2. okt. "PUBLIC RELATIONS" almenningstengsl, 42 klst., hefst 30. okt. STJÓRNANDINN OG STARFSMADURINN, 54 klst., hefst 15. okt. STJÓRNUN í FRAMLEIÐSLU, 60 klst., hefst 2. okt. STJÓRNUNARNÁM, 60 klst., hefst 1. okt. ÞRÓUN VÖRU OG ÞJÓNUSTU, ^ 44 klst., hefst 18 sept. Stjórnunarfélag Islands byggir á 30 ára reynslu og hópi þrautreyndra leibbeinenda. Slá&u á þrá&inn í síma 62 7 066 Stjórnunarfélag islands ÁNANAUSTUM 15,101 REYKJAVÍK NECIMEF/XX í MYNDSENDITÆKI OPUS Slorno Farsímar SIMKERFI cetelco Farsímar Við erum ó sjávarútvegssýninaunni Póstur og sími kappkostar að veita útgerðarmönnum og skipstjórnar- mönnum skjóta og örugga þjónustu. Auk þess hafa söludeildir okkar á boðstólum traustan fjarskipta- og símabúnað frá viðurkenndum framleiðendum. Öllum búnaði fylgja notkunarleiðbeiningar á íslensku og íslenskur texti er á skjá tækja og lyklaborði myndsenditækja. Vertu velkomin(n) í sýningarbás okkar, E 110, á sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll. Við tökum vel á móti \sjaMa þér og komum þér á óvart með oócxi ID nr CÍRill góðum tilboðum. PUblUK OG bllvll Söludeildir í Kirkjustræti, Kringlunni, Ármúla 27 og á póst- og símstöðvum um land allt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.