Morgunblaðið - 20.09.1990, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.09.1990, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNVLÍF FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1990 B 13 Bandaríkin Ráðstefna um ferðamál RÁÐSTEFNA um viðskipti Banda- rikjauna og Islands á sviði ferða- þjónustu verður haldin í Washing- ton D.C. dagana 27.-28. september n.k. Það eru Amerísk- íslenska verslunarráðið í Bandaríkjunum, Íslensk-ameríska verslunarráðið á íslandi og Verslunarráð Islands sem standa fyrir ráðstefnunni. Hún er sú fimmta í röðinni þar sem fjallað er um stöðu, viðhorf, mögu- leika og aðgerðir í viðskiptum þjóðanna almennt. Jafnframt er hver ráðstefna helguð sérstaklega afmörkuðum viðfangsefnum, sem nú eru ferðamál. í Washington kemur saman stór hópur þeirra sem stunda viðskipti á milli þjóðanna. Um er að ræða íslend- inga, Vestur-íslendinga og Banda- ríkjamenn, ásamt fulltrúum samtaka og stjórnvalda en búist er við að um 100 manns sæki ráðstefnuna. Fyrir utan skipulega fundardag- skrá er dijúgum tíma varið til þess að skapa og efla persónuleg kynni ráðstefnugesta, að því er fram kemur í kynningarbréfi frá Verslunarráði íslands. Meðal frummælenda verða Steingrímur J. Sigfússon, samgöngu- ráðherra og Charles E:Cobb jr. sendi- herra Bandaríkjanna á íslandi. Cobb starfaði áður að ferðamálum í stöðu aðstoðarráðherra viðskiptamála. Aðr- ir frummælendur verða frá fyrirtækj- um, samtökum og stofnunum á ís- landi og í Bandaríkjunum. Meðal annarra þátttakenda verða Ólafur Ragnar Grímsson, íjármálaráðherra, Jón Sigurðsson, viðskiptaráðherra og Jóhannes Nordal, Seðlabankastjóri. Diskettur LlFSTÍÐAR abyrgo ÁRVÍK ÁRMIILI 1 -REYKJAVÍK-SlMI 687222 -TELEFAX 687295 SSI ; sa ! II SÖLUAÐILAR: E. TH. MATHIESEN HF. PENNINN SF., HALLARMÚLA 2 E.TH. MATHIESEN HF. BÆJARHRAUN110 • HAFNARFIRÐI ■ SÍMI651000 IÐNLANASJOÐUR fyrir íslenskt atvinnulíf ÁRMÚLA13A 155 REYKJAVÍK SÍMI 680400 TELEX 3084 ILFUND TELEFAX 680950 bókhcaldinu líf9 ▼ Bókhald: talnarunur á pappír, ill nauðsyn? ▼ Ekki lengur með hinum nýja típwsallt við- skiptahugbúnaði. ▼ ópustiMi gefur tölunum líf og lit - í prívtðum myndum sem snúa má á alla kanta. Þú bókstaflega veltir fyrir pér rekstri fyrirtœkisins. ▼ ópusMi sameinar kosti tveggja prautreyndra viðskiptahugbúnaðarkerfa, Ópus og Allt, og inni- felur að auki ótal nýjungar sem koma á óvart. ▼ ópuszWt er afburða sveigjanlegur: gagnaskrár, skjámyndir og útprentanir má setja upp að vild, án forritunar. Auk lítilla og meðalstórra fyrirtœkja hentar ópus'Mi jafnvel peim stœrstu, með möguleikum á SQL fyrirspurnarmálinu - _ og "client server" vinnslu. ▼ 1200 íslensk fyrir- HHK lSlGItSK tœki nota ójiusMi, langútbreiddasta viðskipta- farritaþróun hf. hugbúnað landsins. ▼ Þú verður að sjá hann! Engjateigur 3 -105 Reykjavík - sími 67 15 11 Sýning í Verzlunarskólanum Föstudaginn 28.09: Opiö kl. 12:00- 18:00, fyrirlestrar/myndsýning kl. 12:00, 14:00 og 16:00 Laugardaginn 29.09: Opi& kl. 13:00- 16:00, fyrirlestur/myndsýning kl. 13:00. Uppl. í síma 671511 Nýr hugbúnadur - þú verdur að sjú hann!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.