Alþýðublaðið - 25.11.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.11.1932, Blaðsíða 2
a ________________________________ ___________ AfcHTODflKAÐIÐ Þar, sem kommúnistar eru einráðir. Verfclýðsblaðið 23. nóv. flytur ianiga grein eftir Sleingrím Að- alfSteinsson frá Lyngholti. Reynir Steingrimur par af veikum mætti að hrekja pá staðreynd, sem Al- þýðublaðið gat um 'fyric nokkru, að 4 eöa 5 af peim félögium á Akureyri, sem koimimúniístar stjórna, væru dauð eða1 í andar- siitrunum. Þessar línur eru ekki ritaðar til pess að svana Steinr grími, pví hann staðfestir sjálfur umtmæli Alpýðublaðsins, heldur tii pess að gefa réttar upplýsing- ar um starf koammúnista í einu af peim félögum, sem peir ráða yfir að öllu leyti. Þetta félag er Sjómanniaféiag Siglufjar.ðar, Möng undanfariin ár befir Siglu- fjöfður verið talinn sterkasta vígi kommúnista hér á landi, og er nokkuð satt í pví. Verður pvi að álítast, að par séu margir af beztu mönnum kommúnista aö' verki, enda sýniiegt að svo er, pegar störf peirra í págu sjó- mannastéitarilnnar em leidd frarn i dagsljósið. í marzmánuði 1930 gerði Sjó- mannaféiagið saimning við útgerð- armenn á S'glufirði. Aðálmennim- ir við pessa samningsgerð voru peir Gunnar Jóhannsson, Þórodd- ur Rússlandsfari og Rósmumdur Guðnason formaður félagsms, alt pektir kommúnistar. Með s;amn- iU'gi pessum innleiddu kommúnr istar almenn hilutaskifti, í stað pess að áður var- í flestum til- tellum ráðið upp á fast kaup og premíu!. í pau fáu skifti áður, siem um hluta'sldfti var að næða, þurftu sjömenn hvofki. að greiða beátu né olíu. Þessi samniingur Fr,á 1930 gerði sjómönnunum skylt að greiða allan kostnað að heim- ingi að undanskildum veiðarfær- um, Með þessari ráðsmenisiku tóku fcommúmstar álitlega fjárupphæð úr vösum sjómanna og xéttu út- gerðiarmönnum. Þessi upphæð er i mörgum tilfellum 5—6 hundruð krónur á hvern sjömann yfir 'ver- fiðina, Eini ljósi punkturinln í tamnirgi pesstim er sá, að útgerðanmenn voru skuldbundnir til pess að greiða 10 aura af hverju skip- pundi, er rynni í styrktarsjóð daglaunamanna og sjómanna á Siglufirði. Það ákvæði var einnig 'sett í samninginn, að Sjómanna- iélagið sky'di anna:t innheimituna, Þessi upphæð gat orðið alt að 0000 krónur. á ári. En hvað sfceður svo? f stað pess að innheimta petta eins og samningurimn mælti fyrir, fó'. stjórn Sjóm Tnnafélagsms gjaldkera F. Ú. K. innhieimtuna. Árangurinn af pessari merkiilegu ráðstöfun var'ð sá, að mestur lalutinn af pessum peningum er óinnheimtur og £æs,t því að lík- Indum aldrei, pegar pess er gætt, »ð samningurinn gekk úr gildi 31. marz 1932. Þrátt fyrir pað pótt hér sé tnn skýlaust taxtabrot áð ræða og Sjómannafélagið hafi nú engan samning við útgeröarmenn eða sett taxta á annan hátt, hefir áhugi kommúniista fyrjr hagsbóf- um sjómanna ékki verlð meírf en það, að siðustu 10 mánuðina hefir engirm fundur verið halddnn í Sjómannafélagi Siglufjariðar. Þetta er hin dýfkeypta reynsla, sim siglfirzkir sjómenn hafa feng- iÖ af forystu kommúnista. Og sagan endurtekur sig alls staðar á íslandi par sem komm- únistar ráða. ./. F. G. Sjómaimafélagið og ríkislogreglan. * Á fjölmennum fundi í Sjó- manniafélagi Reykjavikur 23. p. •m, voru eftirfarandi tillögur samþyikta® í einu hljóðd: Fundurfren sampykkir að banna öllum félagsmönnum að vera í hinu svonefnda varalögregluLiði, að viðlagðrd svdftingu félajg&rétt- inda. Félagið sampykfcir, að stjórnir „Dágsbrúnar" og Sjómannafélags- ins skipuleggi alpýðulið til va:rn- ar alpýðusamtökunum. Sfúdentai* métEBiæla rfikisiðgreolunni. Ein,s og skýrt hefir veiúð frá í Aipýðublaðinu mótmælti stúd- entafundur, sem haldinn var s. 1. mánudagskvöM, ríkislögneglu- braski íhaldsflokkanna. Mótmælin voru sampykt með 13 atkv. gegn 6, en 25 stúdentar voru á fundi, og vor|u pau svo hljóðandi: „Fundur í Stúdenitafélagi há- skólans, haldinn 21. nóv. 1932, lýsir yfir rnegnri andúð sinini gegn pví varalögnegluliði, sem nú hefir verið stofna'ð, og gegn öllum til- raunum til stofnunar ríkiislög- reglu í framtíðinni, par sem sýnt er, að hlutverk hennar er ein- ungis að gæta hagsmuna atvinnu- írekenda í hagsmunabaráttiu verka- manna, Síofnun slíks liðs hlýtur pví að skoðast sem árás frá hinu borg- aralega ríkisvaldi á pann hluta pjó'ð'arinnar, sem verst er staddur í lífsba3fáttunni.“ Innflutningstollar í Hollandi. Betilin, 23. nóv. F. Ú. Hollenzka pingió hefir hækkað innflutnings- tolla á fullunnum vörum um 30«/oj Stjórniin hafði í hyggju að hækka tollinn á öllutn vörum, en pingið vildi ekki sampykkja pað. Hitler mistékst. Lundúnium, 24. nóv. FÚ. Af stjórnarmynduniinÍTÍ í Þýzkai- landi er pað nú sagt, að adiment se álitjð í Þýzkalahdi, að tilraun Hitlers tdl pess áð ná stjórnlinni í • sínar hendur, hafi algerlega mis- tekist Hann fór fram á páð í bréfi sínu til forsietans, að vera gerðiur kanzlari í fiokkslausri stjórn. Hindenbuiig neitaðá pessu, og var svar hans sent Hitler síð- VJegis í dag. f kvöld er Hinden- burg á ráðstefnu með leiðiogum hinrua flokkanina. Málshðfðun'gegn elnræði Berlín, 24. nóv. FÚ. Stjórnarskrárnefnd prússnesfca þingsins hefir ákveðdð að Jiöfða nýtt mál á móti þýzka ríkinu út af pví, að von Papen var gierður einvaldsherra í Prú.sslalndi í isUlm- ah. Prússnieska pingið fcemur sam- 'an í dag. Flog Sm?ths. Lundúnium, 24. nóv. FÚ. Vietor Smith er nú liomdnin hedm til Englands úr flugi sínu frá Höfðaboiig í Suöur-Afríku. Hann lag'ði af stað frá Avignon í Frakklandi í morgun, en lenti i (dag í Ashfordi í Kent vegna vél- bilunár og skemdi flugvélinia í lendingunni. Fór hann I hjálpari- flugvél til Croydon. Halnn var bú- inn að vera 11 daga á lieiðinmii. FopBsmSofai*. Forn bréf. Vcrkamenn ,sem voru að grafa fyrir undirstöðu nýrrar 'byggingar í LundúnUm, komti niður á rústir af gömlum víggirðingum, sem talið er að mund vera frá dögum Rómverjá í Brietlandi, p. e. ef tál vijl næstum 2000 ára gam'ar. Franska utanríkisráöuneytiö hefir komást yfir bréf, sem peim fóru á mi.111 Lúðvífc 13. og Riche- lieu kardínála. Bréfin áttu að selj- ast á opimberu uppboði. (FÚ.) Tollstrfð Ira os Breta. Irská fríríkið hefir ákveðið að leggjá innflutnáhigstolla á kartöfl- ur og lifandi blóm frá Bretlandi og Norður-lrlandi. Tollurinin nem- , ur einni guineu á hverjum hund- rað pundum af .kartöflum, en 6 penoe á pundinu á blómin. (F.Ú.) (1 guinea er nú kr. 23,26.) Sldpafrétiir. „Island" er vænt- únjegt í kvöld frá útlöndum. Isft&ksaln, Verðið, sem „Hauka- nes“ fékk í Þýzfealamdi fyrir ís- iisksfarminn, var, 7800 mörk. Svarað með eldi. Ösló, 23. nóv. NRP. FB. A- ■kveðdð var í gær, að föngums peám, sem pátt tóku í upppotdnlS'. í landsfangelsinu í Akershus. I ágústmánuði síðastliðnum, Skyldi jhegnt í agaskynij, í hlutfalli viö bipt hvers einsfaks fanga, er pátt ítók í ösjiektumun. Þegar dómur- inn var kunngerðlur fyrir föng- úmuím seinini hluta dags í ga:r svöruðu fangarndr með pví að' kvedkja í verkstæðiisbyggingunnl sem brann að nokfcru leyti. Var lögreglulið og herlið kvatt til fangelsisdns, tdll aðstoðar fanga- vörðunum. — Lindboe dómsmála- ráðherra befir lýst pví yfilr í fclö'ðy unum, að skipuð verði sérstöfc nefnd tií pesis að athuga ástandið í landsfangelsinu og bera fram. tillögur í umbótasfcynii. Sajn- kvæmt upplýsingutm frá slökkvi- liðinu var það kLstundarverk aÖ slökkva eldinn, en alla nóttina varð að hafa gætur á pví, að eld- urinn brytist ekki út á ný. Verðar hægt að segja jaið- skjálfta fyfir? Washington í nóv. U. P. FB. Dr, Thomas Augustus Jaggar, heimsfriægur eldfjaLafræðingur,, hefir látið í Ijós pað álitt sitt í viðtali við U. P„ að ef til vill verði visindamönnuinum kleiífc innan mjög langs tíma að segja fynir um hvenær jarðskjálfta sé að vænta, Verði eldfjalla- og jaro-íiiæöingurmni svo mikið á- gengt, áð peir geti sent með nægum fyrirvara aðvaranir rfin* jarðskjálfta, einis og veðurfræð- ingarnir um aðsígandi ofviðri, munu slíkar vísindaspájr verða taldar mjög merkar og mikiilivæg- ar. Dr. Jaggar hefir verið um hríð við jarðfræðirann'sóknir i nátid við Kilauea-gíginn á Ha- wai. í viðtalinu sagði hanni, að rannsóknirnar á Hawai, og eins eldfjallariannsóknir í Japan, gefí. vonir um, áð hægt venði að segja fyrir um jarðskjálfta. Rannsóknr- írnar, sem gera' paxf í þessu skyni, verður, að inna af hendi af mikilli nákvæmni, og ,pær munu taka langan tíma, að pví e» dr. Jaggar segir. Þær verðia eöli- lega að fara fram í landskjá'lfta- héruðum á löngum tíma, en pað(, sem athuganirnar leiða í ljós fyr- ir og eftir gos og hræningar, leiðir vísindamennina væntanlega á pá braut, að geta sagt fyrir um„ hvenær hætt sé við landskjálftum. og gosum. Otuarpíð í dag: Kl. 16: Veður- fregnir, Kl. 19,05: Fyrirlestur Bún- aðarfélags Islands. Kl. 19,30: VeÖ- urfregnir, — Síðar tónleikar. Kl- 20: Fréttir. Kl. 20,30: Kvöldvaka.. Toparamir. „Þórólfur" fór ái veiðar í gærkveldi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.