Alþýðublaðið - 21.01.1959, Side 3

Alþýðublaðið - 21.01.1959, Side 3
Olæsileg söngför Guðrúnar L S GUÐRUN A. SIMONAR óp- erusöngkona hefur undanfarna þrjá mánuði verið á söngferða- lagi um Kanada og Bandaríkin. Fyrstu tvo mánuðina hélt hún sjö tónleika, þar af þrjá vestur á Kyrrahafsströnd. Enn fremur kom hún fram( í sjónvarpi í Winnipeg, og þar söng hún einn MWWHWWWWWWMMMWW Guðrún Á. Símonar. ig inn á se-guihand fyrir útvarp ið. Hefur hún hvarvetna hlotið hinar beztu móttökur og mikið lof fyrir söng sinn. íSíð'astliðið sumar kusu stjórnir Þjóðræknisfélags ís- ' lendinga í Vesturbéimi og The j Canada-'iceland FoundatiO'n í \ Winnineg móttökunefnd, er greiddi götu Guðrúnar á allan- hátt. Fbrimaður nefndarinnar veít kiörinn Walter J. Lindal. Guðrún Á. Símonar fór héð- an 5. obt. ti], New York og 11. | s. m. kom hún til Winnipeg og ; þaðan fór hún 2. des. til Nsw York, þar sem hún dvelst nú. Fyrstu tónleikana hélt Guðrún í „Community Hall“ í Árborg 23. okt. á vegum þjóðræknis- deildarinnar Esju, og þá næstu í Lút'srskui kirkjunni í Gimli daginn eftir. Sá deildin á Gimli um undirbúning þsirra. Hús- fyllir v.3,r og hrifning áíheyr-. enda mikil. HEIÐURSMERKI ÚR GULtl Móttökunsifndin vildi gsfa mönnum kost ó að kynnast Guðrúnu persónuiega og fór sú athöfn fram' í sam.komusal Lút- ersku kirkjunnar í Winnipeg 28. otot. Komu þangað um tvö hundruð m'snns. Þar ávörpuðu Guðrúriu oe kynntu hana þeir séra Valdimar Eylands. Walter J. Lindial dóm.ari og séra Philip M. Pétursson. Enn fremu.r Póll Goodman, ráðunautur í skrif- stofu -'borg'srstjórnar, sem sætmdi hana fyrir hönd borgar- stjóra heiðursmer,ki úr gulii. Var það skjaldarmerki borgar- innar í formi fagurgerðar nælu. HEIÐITRSBORGARI WINNIPEG 5. nóvemher hélt Guðrún tónieika í Playhouse leikhúsinu í Winnipeg. Þar var fjölmenni Og m. a. voru viðstaddir margir þetoktustu söngvarar borgarinn ar og fleiri tónlistarmenn. Söng skráin var prýðilega samsett, íslenzk og erlend úrvalslög, svo sem. á öllum tónleikum hennar í þessari söngför. Borg- arstjóri Winnipeg-borgar, Step hen Juba, ávarpaði Guðrúnu að tónlei'kunum loknum', þakk- aði henni fyrir komuna og lýsti því yfir, að hún hefði verið kjörin baiðurshor.gari Winni- peg-borgar. Aílhenti hann henrii heiðursskjalið innrammað. — Vakti þetta geysifögnuð við- staddra, enda fátíður heiðurs- vottur. Sunnudsginn 9. nóv. söng Guírún íslenzto lög við kvöid- mjsssu í lútersku kirkjunni í , Winnipeg. SÖNG í SJÓNVARP OG ÚTVARP ! Hinn 12. nóv. kom Guðrún fram í sjónvarpi CBC í Winni- peg í þættinum „Tbe Music Moon“. Söng hún þar 'létt klassísk lög, enn fremur íslenzk lög. í Winnipeg fór og fram upptaka á segulband á. söng Guðrúnar fyrir kanadíska út- vairpið. Varir sá dagskrárliður Vi klutokustund og verður bráð- lega útvarpað í sérstökum þætti úrvals listamanna. Út- varpið hefur látið semja kynn- ing'u á náms- og söngferli Guð- rúnar, svo og textum þeirra laga, er hún syngur, og verðuí. því einnig útvarpað. Syngur hún sígild lög, þýzk, ítölsk, spönsk og frönsk, sem hún flyt- ur á frummálunum, auk ís- lenzku. Er Guðrún fyrsti íslend ingurinn, er syngur í kanadíska útvarpið og sjónvarpið í Winni peg. UNDIRLEIKARINN Á öl'lum þeim tónleikuim, sem getið hefur verið hér að framan, svo og í sjónvarpi og útvarpi, aðstoðaði Guðrúnu ís- lenziki píanósnillingurinn ung- frú Snjólaug Sigurðsson, sem lokið er miklu lofsorði á fyrir frálbæran undirleik. Á KYRRAHAFSSTRÖNDINNI Þessu næst lagði'Guðrún leið sína vestur á Kyrrahafsströnd 14 Tl, en ákveðnar óskir hafði móttökune'fndin fengið þaðan um' að söngtoonan kæmi þangað. Fyrstu tónleikar hennar þar voru í Vancouiver í British Col- urrtoia. Sön-g hún í „Manhattan Vanræksla Dags- brúíiarsijórítar. STJÓRN Dagsbrúnar hefur mörg undanfarin ár vanrækt störf sín — vafalaust . vísvitandi — með þeim árangri, að fjöldi félagsmanna hefur ekki haldið við félagsrétt indum sínum og er á skrá yfir aukameðlimi. Þarf enginn að efast ura, að kommúnistar vanrækja ekki að innheimta hjá sín- um stuðningsmönnum og sjá um, að þeir hverfi ekki af kjörskránni, en slíka iillitssemi sýna þeir ekki öðrum. Dagsbrúnarmenn eru því eindregið hvattir til að siá svo um, að þeir hafi félagssrétíindi sín í lagi og hafi greitt gjöld sín. Þetía verða menn að gera fyrir kjördag, sem er laugardagur og sunnu- dagur næstkomandi. Hall“ 17. nciv. og annaðist þjóð ræknisdeildin Ströndin undir- búning tónleikanna. Þaðan brá hún sér suður yfir landamærin og hé'lt tónleika í tveim borg- um í Washingtonify'lki í Banda- ríkjunum. Hina fyrri í Belling- ham 18. nóv. í „Crystal Ball- noom“ í Hotel Leopold á veg- um k'venfélagsins Freyju og þá seinni í Seattle 21. nóv. í íslendinga kinkjunni á vegum þj óðrætonisdeildarinnar Vestra. Of langt yrði upp að telja alla blaðadóma um söngför Guð rúnar Á. Símonar að þessu sinni, en óhætt mun að fullyrða ■að þeir hafi verið hinir lofsam- legustu og, hefur Guðrún mjög aukið á hróður sjálfrar sín og þjóðar sinnar í þessari löngu og órangursríku för. KEFLAVÍK í gær: Afli báta var heldur lélegur hér í kvöld, yfirieitt 4—6 tonn á bát. Caslro sakar Bandarík|amenn m Mám í nrál Kúbu :! HAVANA, 20. jan. REUTER. Fjórir fyrrverandi ríkiráðs- menn og átján aðrir Kúbu- íMsnn, sem gegndu opinberum embættum meðan Battista sat að völdum, leituðu í kvöld hæl- is í sendiráði Chile í Havana. Þegar etftir að Fidel Castro náði völdum settust þeir að í sendiráði Chile, en í gærkvöldi fengu þeir leyifi til að yfirgefa Kúou og fljú-ga tip Chile. Flug- véiin varð að snúa til sama lands e-ftir stutta stund og lenda í Havana. En þá vax far- þegunum th'ky.nnt að þeir væru ekki lengur friðhelgir og yrðu handteknir. Sendiherra Chile mótmiælti. þessum aðförum og eftir noktourt þjark var band- ingjunum leyft að fara aftor til sendiráðs Clhile, og dvelja þeir þar þangað th stjórnin ákveður hvað gara skuli í máli þeirra. Frá Ghicago 'berast þær fregnir að fuLtrúi Castros í Bandar í k j un um, C ons t ant i ne Kanoles, hafi sakað Bandarfkja stjórn og fyrrverandi sendi- harra Bandai’íkjanna á Kútou um að hafa blandað sér í upp- reisnina á Kúbu. Freniii konlnn iil Bandaríkjanna. Buenos Aires, 20. jan. (NTB- REUTERS). Verkfalli flutn- ingaverkamanna í Buenos Ai- res lauk í dag eftir að ríkis- stjórnin hafði hvatt starfs- mennina til opinberrar þjón- AKRANESI í gær: Afli báta var heldur lélegur hér í kvöld, 4—8 tonn á bát og fiskurinn inu þar til það fellur úr gildi yfirleitt smár. ekki fund Bagdad- bandalagsins. BAGDAD, 20. jan. NTB— REUTER. írakstjórn hefur ekki tilkynnt þátttöku í ráðherra- fundi Bagdadbandalagsins, sem hefst í Karachi í Pakistan nk. mánudag. Talsmaður utanríkis ráðuneytisins í Bagdad sagði í dag, að ekkert væri enn um það ákveðið hvort írak segði sig úr Bagdadbandalaginu. Talið er lklegt aS írak verði í bandalag- árið 1960. Hugsanlegt fjöliðjuver við Grensásvejg. Á I.ANDSSVÆÐI því, sem takmarkast af Miklubraut að sunnan, Grensásvegi að vestan og Suðurlandsbraut að norðan er fyrirhuguð bygging iðnaðar- húsa, 6 saman. Er ætlunin sú, að sex iðnfyrirtæki fái þarna húsrými og mundu með tím- anum geta risið slík iðjuver víða um Reykjavílt. Nýútkom- in Iðnaðarmál skýra frá fyrir- ætlunum þessum og nefna slík- ar byggingar FJÖLIÐJUVER. Iðnaðarmál birta greinar- gerð, er Gunnar Ólafsson skipu lagsstjóri bæjarins hefur gert um slík hús, og verður hér á eftir minnst á nokkur atriði úr þeirri greinargerð. HAGKVÆM LAUSN. Húsin mundu standa saman eins og raðhús. Hvert hinna 6 iðnaðarhúsa er þannig gert, að tvö stigahús ásamt lyfto, sal- ernum, böðum og búningsklef- um eru kjarnar hússins. Steypt ir veggir eru ekki hugsaðir um fram útveggi og veggi umhverf is stigakjarnann. Það sem vinnst við að hafa húsin þann- ig saman er að þá er unnt að veita fleiri iðnfyrirtækjum fullnægjandi úrlausn í húsnæð ustu. Meðlimir hinna stærri verkalýðsfélaga eru ennþá í verkfalli, en búizt er við að starfsmenn við verzlanir og hanka og hafnarverkamenn taki upp vinnu á miðvikudag. Fjöhnennt herlið er á öllum hernaðarlega mikilvægum stöð um í höfuðborginni og vopn- aðir hermenn gæta sporvagns- stjóra og járnbrautarstarfs- manna. Ekki hefur komið til átaka í dag í Argentínu. Talið er að yfir 200 manns hafi verið handteknir síðan óeirðirnar hófust síðastliðinn laugardag. Arturo Frondizi forseti Argentínu kom til Bandaríkjanna í dag. Eisen- hower Bandaríkjaforseti tók á móti honum á flugvellinum. Fullyrt er að ósamkomulag sé komið upp meðal forustu- manna allsherjarverkfallsins. Stuðningsmenn Perons fyrrum forseta vilja halda verkfallinu áfram um óákveðinn tíina en kommúnistar telja að nóg sé komið og hvetia til þess að vinna verði hafin að nýju. ismálum á kostnaðarminni hátt fyrir bæjarfélagið. SAMSTARFSKYLDRA IÐNGREINA. Skyldar iðngreinar geta við þetta fyrirkomulag komið á með sér samstarfi ýmis konar, sem getur haft örvandi áhrif á framleiðslu og afkastagetu fyr- irtækjanna. ALGENGT ERLENDIS. Erlendis eru slík iðjuver sem hér um ræðir orðin algeng. T.d. eru slik fjöliðjuver { Valby í ! Kaupmannahöfn. Tyrkneski ufanríkis- ráðherrann vongóður um lausn Kýpurdeif- unnar. PARÍS, 20. jan. NTB—AFP. Tyrkneski utanrkisráðherrann, Fatim Zorlu, sem undanfarna daga hefur rætt Kýpurmálið við gríska utanríkisráðherrann, Evangelos Averoff, lýsti yfir í dag, að góðar horfur væru nú á friðsamlegri lausn Kýpurdcil- unnar. Ziorlu sagði þetta, er hann lagði af stað til Ankara frá Fraikklandi.. Hann kvaðst hafa rætt mörg vandamáil við Aver- off, og viðræðurnar hefðu bor- ið gleðilegan árangur. — Við ræddum einkum Kýpurmálið', og enda þótt of snem’mt sé að tala um endanlega lausn þess, þá hefur mörgumi hindrunum nú verið rutt úr vegi, og ég held að nú sé opnuð leið til sam- komuisgs, sagði utanríkisráð- herrann að lokum. Alþýðublaðið — 21. jan. 1959 Tiíóskltiúl'.ét f.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.