Alþýðublaðið - 21.01.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.01.1959, Blaðsíða 6
UM ÞAÐ BIL 180.000 Ungverjar flúðu heimaland sitt á meðan á uppreisninni tsóð og leituðu hælis í Aust- urríki. EXtir að rússneskir skriðdrekar höfðu kæft freisisbaráttuna létu hinir kommúnistísku valdhafar gera 6 feta breiða gaddavírs girðingu með földum sprengjum eftir endilöngum landamærunum. Nú var ekki lengur nein von til að unnt væri að flýja, þeir, sem það reyndu dóru af sprengj- um eða voru skotnir niður. Margir þeirra flótta manna, sem komizt höfðu til Austurríkis voru skildir frá fjölskyldu sinni og þess vegna sótti á þá heimþrá- 8.600 manns tóku því boði kommúnistast j órnarinnar að snúa heim aftur. Eimi þessara var Josef Sarkani fimmtíu og átta ára gamall bifvélavirki frá Budapest. Þegar hann hafði beðið ár- angurslaust eftir fjölskyldu sinni í marga mánuði, fór hann í ungverska sendiráðið í Vín og baðst leyfis um að snúa heim aftur. Kommúnistastjórnin liafði lofað ölluim; sem snéru heim fyrirgefning og fullum mannréttindum. Og fyrstu flóttamönnunum var fagn- >að eins og týndum sonum — en ekki Josef. Hann fékk jafnvel hvergi vinnu, þar til nú á síðasta ári að hann var senöur til borgarinnar Sxom bathely, sem er aðeins sex mílur frá austurrísku landa mærunum. Þar átti hann að starfa í nauiðungarvinnu. Fyrir nokkrum dögum Iæddist Josef með fjöl- skyifu sinni út úr hverfinu í átt til landamæranna. Þau börðust áfram gegn regni og stormi, og þegar að varnar- girðingunni kom skipaði Josef svo fyrir að þau mynduðu einfalda röð og fylgdu síðan í fótspor hans. Josef hjó nú skarð í girðing- una og fjölskyldan fylgdi honum einn og einn í einu. Kraftaverkið gerðizt, þau komust alla leið lifandi. En þau færðu fórn. Klara, átján ára gömul dóttir, steig einu feti út fyrir fótspor hinna., sprengja sprakk og hin þurftu að draga hana á ó- hultan stað. Á frelsisdegi sínum missti Klara annan fótinn. Aust- urrískur skurðlæknir varð að taka hann af um hnéð. iHiiiiuiinfimiMiiiiimiiiimiiiiuiiiiiiiiiimmmm | Morgunsfund | | gefur gull | I í mund 1 1 GIUSEPPE VECCIO, | I úi^smiður í Napoli, er § = hinn mesti snillingur | 1 í grein sinni. Sérgrein | 1 hans er vekjaraklukk § § ur og kjörorðið: — | i „Morgunstund gefur § i . gull í mund“. Veccio i = hefur nú lokið við | | smíði vekjaraklukku, | = sem margir vildu eiga. 1 i Til að byrja með hring 1 i ir hún eins og hver | | önnur vekjaraklukka, | | en ef það dugar ekki i | framleiðir hún hin fer | | legustu hljóð: fyrst 1 | kemur bílflaut, næst f | hundgá og að lokum § f fallbyssuskot. Klukk- | f an er þanni-g útbúin, f f að innan í henni er lít- | I ið segulbandstæki. — i f Veccio ráðleggur þeim f f mönnum, sem ekki = 1 geta notazt við klufeku = 1 sína, að gerast nætur- | 1 verðir! i r„iiim.mii,m,iimi.mmMmm,„mm,.„mi,r SEÍGIR Á SUBUREYRI. „Fólksfækkun á Suðureyri hef verið stöðvuð með hafnar- framkvæmdum og aukinni út- gerð. Nú flytur fólkið til Suðureyrar en ekki burt þaðan. Og hér er urmull af börnum. Það ger- ir steinbítsátið á veturna.“ (Tíminn, 14. jan. s.L). í FRUMSKÓGUNUM á Borneo búa hausaveiðarar enn í dag. Þessi stóra eyja, sem tilheyrir Indónesíu, er þakin þéttum skógi. Ótal ár renna úr fjallahéruðunum á miðri eyjunni og mi'klir fossar eru í sumum þeirra. Ekki alls fyrir löngu ferð aðist þriggja manna fransk- ur leiðangur inn á hálendið þar sem enginn hvítur mað- ur hafði áður stigið fæti. — Þeir ferðuðust eftir ánurn. Fjórir barkarbátar skiluðu þeim á leiðarenda. 25 inn- lendir ræðarar voru þeim til fylgdar. Þessir þrír menn voru, Guy Piazzini, mannfræðing- ur, Pierre Pfeffer, dýrafræð ingur og Gearges Bourdel- on kvikmyndatökumaður. Indónesískur túlkur var þeim til aðstoðar í viðskipt- um við þá innfæddu. Farangur leiðangursins var um tvö tonn af ýmsu tali, m. a. 500 festar með ódýrum glerperlum og 30 þús. öngla. Átti að verzla með þessu við innfædda. Feröalagið upp að innri hluta eyjarinnar var ekki sem þægilegast. Sérstaklega voru fossarnir til trafala. Varð að bera allt hafurs- taskið og bátana framhjá þeim. Að meðaltali komst leiðangurinn ekki nema um 6 km. á dag, Að lokum náðu þeir þó markmiðinu. Fyrstu þrjá m.ánuðina bjuggu þeir hjá Dayack þjóðflokknum og síðan hjá Punan þjóðflokkn um. Kom frumbyggjunum ágætlega saman við hvítu mennina. Skipzt var á næl- onþræði, glerskartgripum og skatri á móti nýju kjöti, helgigripum og ýmsu er við kom þessu frumstæða fólki. Kvikmyndatökumaðurinn tók litmyndir. Meðlimir Punan þjóð- flokksins eru hirðingjar. — Hafa þeir lítil afskipti af Dayack-flokknum, —• en verzla þó svolítið við þá. Punanar eru vingjarnleg- ir og friðsamir, en helgisiðir þeirra kunna að virka nokk uð barbaríkst á okkur Evr- ópubúa. mimiiiiiiHiiimiiiHiuimiuiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiHiiiiuiHiHiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiin' VINKONA PRESTLEYS ÞESSI þýzka stúlka er að- eins sextán ára gömul og heitir Margret Bu Hún vekur athygli manna ög þó sérstaisieg ljósmyndara um þess- fyrir að . verá vinkona Elvis Prest- leys (í svipinn). Vegna frægðarinnar hefur húnfeng ið atvinnu sem fyrirsæta lijá Ijósmyndurum. Hún var bara ósköp venjuleg af- greiðslustúlka í sælgætisbúð í Frankfurt, þegar rokk- meistarinn kom þangað íil þess að skemmta hermönn- um. Hann gaf henni þegar í stað hýrt auga, og á síð- ustu jólum sendi hann henni armbandsúr í jóla- gjöf. Þegar einhver í flokknum gefur upp öndina er hold hans skorið í smábita sem fleygt er í stóran kjötpott, sem syrgjendurnir éta síð- an úr. Beinin eru lireinsuð vandlega og lögð til hliðar. Höfuð hins dauða er losað frá búknum og er farið með hann eftir kúnstarinnar. reglum. Oft prýða slíkir hausar innganginn í kofana. Punanarnir vildu allt fyr- ir leiðangursmenn gera, — má kannski þakka það öll- um gjöfunum, vildu þeir jafnvel taka þá upp í ætt- flokkinn. Daginn sem þeir kvöddu, smurðu konurnar þá alla með grísafeiti, sem tákn æv arandi vináttu. Meðal muna sem leiðang- urinn hafði með sér frá frumskóginum voru nokkur þurrfeuð höfuð, 700 munir, viðvíkjandi þjóðfræði og mikið af mjög sjaldgæfum slöngum og fuglum. IIIIHIIIIIHHHIIIHIIIHIIIHIIIHIHIIIIIIIHIHIIIIIIIr | FJÓRIR írskir stúd § | entar við Queens-há- | | skolann krefjast þess | § að fá viðurkennt nýtt | | úthaldsmet í bridge- i I spili. Þeir spiluðfi sam | | fleytt í 61 klukku- | | stund, 28 mínútur og | | 10 sekúndur. Tólf | | menn voru vitni að ' i | þessu frækilega meti | | og dældu kaffi í kapp | 1 ana. Gamla metið | 1 mun vera 60 tímar og § 1 sett a£ stúdentum við | | Birmingham-háskóla. i •T s IHIIIIHIIIIHIIHIIIHIillHllinilIIIIIIUIHIIIHIIIIHU SAMKVÆMT danska tímaritinu „Kirkens verd- en“ er sitthvað í biblíunni, sem grasafræðingar geta ekki sætt sig við. Þeir telja til dæmis fráleitt að trúa því að það hafi verið epli, sem Eva freistaði Adam með. Biblían nefnir hvergi nafnið .á hinum forboðna á- vexti, heldur lýsir því að- eins, að hann hafi verið girnilegur á að líta og freist- andi. Það er því engan veg- inn fjarri lagi að geta sér til um, að þetta hafi verið epli, — ef epli yxu í Palest- ínu. Flestir grasafræðingar eru hins vegar sammála um, að eplatré þrífist ekki þar í landi. Hins vegar vaxa aprí kósur uim alla Palestíniu Og telja þeir því líklegra, að Eva hafi freistað Adams með einni slíkri. Einnig finnst grasafræð- ingum grunsamlegt, þegar Jesús biður lærisveina sían að taka eftir liljunum á akr- inum. í Palestínu er aðeins til ein liljutegund, sem er frekar sjaldgæf. Híns vegar vaxa hinar litsterku aní- mónur um allt landið, og því líklegra að um þær haíi verið að ræða. Ballett- ðtuniia EINA nunnan í veröld- inni sem dansar ballet er systir Irene, sem er kennslu kona í skóla fyrir dauf- dumba í smábæ einum í Hollandi. Hún dansar 11 tíma á dag með nemendum sínum, og hefur gert í fjórtán ár. Daufdumbir geta greint hljóð með hjálp rafmagns- magnara, sem hollenzki próf essorinn Rutten hefur gert. Er þessi aðferð hans notuð uxn allan heim. Skólastjórinn í skólanum sem systir Irene kennir við tók tæki þetta til notkunar sama árið sem hún hóf kennslu þar. Og hefur hún kennt ballet við skólann, allt síðan. Hefur hún nú 460 nemend ur. UGLAN: Er það satt, að Sigurður A. Magnúússon sé byrjaður að lesa Gangrimlahjól- ið? Eflir ár og dag. ROSKINN maðu lögreglustöð í Ne og bað uni' að lýst; konu sinni. Þegar eftir, kom i Ijós, hafði horfið fyrir : Lögr.eglustjórinn þrumu lostinn o, „Og þér eruð að í þessú fyrst núna þ.ér til, að við finn eftir öll þessi áríS' urinn kinkaði kol® aði: „Já, ég voia finnið hana. Ég^ einu orðinn eitthva mana.“ laiiiiiiiiiiiiDiiiuiiitgiiiiiiH fljúgandi Eftir langa og stranga ferð lentu þau heilu og höldnu Georg, Frans, ung- frú Wilson og Juan í vík í Norður-Alaska. Samkvæmt upplýsingum Juan er hér að finna verksmiðjuna, þar sem kórallarnir eru unnir. Ekki sést neitt til verksmiðj unnar úr lofti, en er þeir höfðu lent sáu þe einu stóra verksmi ingu og brátt ko menn að og hrópa: hefur seinkað. Hve ert þú með Juan' 6 21. jan. 1959 — Alþýðublaðið wmst

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.