Alþýðublaðið - 21.01.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.01.1959, Blaðsíða 8
Ij Gamla Bíó Sími 1-1475. Gullgrafarinn (The Fainíed Hills) Spennandi og hrikaleg banda- rísk litkvikmynd. Paul Kelly og undrahundurinn Lassie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Símí 22-1-40. Átta börn á einu ári Þetta er ógleymanleg amerísk gamanmynd í litum — Aðal- hlutverkið leikur hinn óviðjafn- anlegi: Jerry Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarf iarðarbíó Sími 50219 Undur lífsins ívets unð«r. áraiivet' ' EÖ'ÁOAHLBECK ÍNGRIÐ THULÍN BI§ ANDERSSON getífibeski'iueligt dejiigtl Ný sænsk úrvalsmynd. Þetta er mest umtalaða mynd ársins. — Leíkstjórinn Ingmar Bergman fékk gullverðlatin í Cannes 1958 — fyrir myndina. Aðalhlutverk: Eva Dahlbeck, Ingrid Thulin, Bibi Anderson, Barbro Hiort af Ornás. Sýnd kl. 9. —o—- HEFND í DÖGUN Afar spennandi ný litmynd. Randolph Seott. Sýnd ltl. 7. I npolibio Sími 11182. R i f i f i (Du Riflfi Chez Les Hommes) Blaðaumrnæli: — Um gildi myndarinnar má deila, flestir munu — að ég. hygg — kalla hana skaðlega, sumir jafnvel hættulega veikgeðja unglingum, aðrir munu líta svo á, að laun ódyggðanna séu nægilega undir- strikuð til að setja hroll að á- horf-eadum, af hvaða tegund sem þeir kunna að vera. Mynd- in er í stuttu máli óvenjulegt lístaverk á sínu sviði, og ekkí aðeins það, heldur óvenjuhrylli- leg. Ástæðan er sú, að hún er sönn • ©g látlaus, en að sama skapi hlífðarlaus í lýsingu sinni. Spennan er slík a'ð ráða verður taugaveikluðu íóiki , að sitja heima. Ego. Mbl. 13.-l.-’59. — Ein bezta askamálamynd sem hér hefur komið fram. Leik- stjórinn lætur sér ekki nægja að segja manni hvernig hlutirn- ir eru gerðir, heldur sýnir manni það svart á hvítu af ótrúlegri nákvæmni. —Alþýðubl., 16.-1,- |S9. — Þetta er sakamálamynd í -algerum sérilokki. Þjóðvilj. 14.- l.-’59. Jean Servais, Jules Dassin. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Nvja Bíó Sími 11544. Stúlkan í rauðu rólunni (The Girl in the Red Velvet Swing) Amerísk Cinemascope-litmynd, um sanna atburði er á sínum tíma vöktu heimsathygli. Aðalhlutverk: Ray Milland, Joan Collins, Farley Granger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Stiörnubíó Síml 18936. Hin heimsfræga verðlauna- kvikmynd . Brúin yfir Kwai fljótið Stórmynd í litum og Sinema- scope, sem fer sigurför um all- an heim. Þetta er listaverk, sem allir verða að sjá. Alec- Guinness. Sýnd kl. 9. Allra síðásta sinn. Bönnuð innan 14 ára. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning í Bæjarbíói í Hafnar- firði í kvöld kl. 20.30. 25. sýning. Bannað bömum innan 16 ára. DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning fimmtudag kl. 20. Síðasta sinn. RAKARINN I SEVILLA « Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. ÆVINTYRI SÖLUKONUNNAR Sprenghlægileg gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Austurbœ iarbíó Sími 11384. Syndir feðranna Heimsfræg, sérstaklega spenn- andi og óvenju vel Ieikin amer- ísk stórmynd í litum og Cine- maseope. James Dean Natalie Wood Sal Mineo Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. REYÍQAYlKDiy Sími 13191. Delerium Búbonis ■f Gamanleikur með söngvum eftir Jónas og Jón M. Árnasyni. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Hljómsveitarstjóri: Carl Billich. Frumsýning í kvöld kl. 8. Uppselt. Allir synir mínir Sýning fimmtudagskvöld. Áðgöngumiðasala frá kl. 2. Siml 50184 Leiksýning Þjóðleikhússins um kl. 8,30. Hf. Eimskipafélag íslands. 'H ur s. PEPPEFiMINT a/ Hafnarbíó Siml 16444. Villtar ástríður .. (Vildfáglar) Spennandi, djörf og Iistavel gerð ný sænsk stórmynd. Leikstjóri: Alf Sjöberg. Aðalhlutverk: Maj-Britt Nilsson, Per Oscarson, Ulf Palme. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. r v linnuigarópjo SJ.ES. Aðalfundur hlutafélags.ns Eimskipafélags íslands. verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laug- ardaginn 6. júní 1959 og hefst kl. 1,30 eftir hádegi, 1. Stjóm félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhöguninni á yfirstand- andi ári, pg ástæðum fyrir henni, og- leggur fram tií úrskurðar endurSkoðaða rekstursreikninga til 31. des. 1958 og efnahagsreikning með athugasemdum endur- skoðenda, svörum stjórnarinnar og t.llogum.til úr- skurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stiómarinnar um skipt- ingu ársarðsins. . •3. Kosning ftögurra manna. í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem.úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning leins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins (ef tillögur koma fram). 6. Umræður og átkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir eihir gsta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 2.—4. júní næstk. Menn geta fengið .eyðublöð fyrir umboð til þess að sækia fundinn á aðal- skrifstofu félagsins í Reykiavík. Óskað er eftir að ný um- hoð og afturkallanir eldri umboða séu komin ski'ifstofu ; félagsins í -hendur til skráningar, ef unnt er, viku fyrir . fundinn. Reykjavík, 13. janúar 1959. STJORNIN. Frá Skat Allir þeir, senr fenígið hafa send eyðublöð undir Iaunauppgjöf éða hluthafaskrár, eru ániinntir unt að gera skil nú þegar. Áríðanli er, ,að fá öll eyðublöðin til baka, hvort sem eitthvað er út að fylla eða ekki. t SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK. AArA.1 KHftLU 1 8 21. jan. 1959 — Alþýðublaðíð M , 1.1 í ’) pj.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.