Alþýðublaðið - 21.01.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.01.1959, Blaðsíða 10
Sandblástur Sandblástur og ir.ílmhú? un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogj 20. Sími 36177. 3-63-55 Framvegis verður sími minn 3-63-55. — Nú er rétti tím- inn til að mála. Notiö því -tímann og símann: 3-63-55 JÖKULL PÉTURSSÖN Málarmeist. Sólheimum 39. Samú^arkori Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeild- um um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl. Baifkastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin i. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. Bifreiðasalan og leigan i 9 Sími 19092 ag 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasaían og leigan Ingólfssfræfi 9 Sími 19092 og 18966 , Húseigendur. “ Önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HITALAGNIR h.f. Símar 33712 og 32844. OO 18-2-18 p Lálið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. AÐSTOD við Kalkofnsveg. Sími 15812. BLAOID YKKAR Minningarspjöld ÐAS 'ást hjá Happdrætti DAS, Vest- irveri, sími 17757 — Veiðafæra- /erzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannaféiagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Ráteigsvegi 52, sími 14784 — 3ókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4, :ími 12037 — Ólafi Jóhannss., Sauðagerði 15, sími 33096 — Vesbúð, Nesvegi 29 — Guðm. Vndréssyni, gullsmið, Laugavegi 50, sími 13769 — í Hafnarfirði Pósthúsinu, sími 50267. Hreingerningar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Símar: 34802 — 10731. ARI JONSSON, Keflvíkingar! Suðurnes j amenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir vður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suöurnesja, Faxabraut 27. 4ki Jakobsson Og Krisfján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs- dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Sigurður Ólason hæstaréttarlögmaður, og Þorvaldur Lúðviksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14. Símj 1 55 35. Leiðir allra. sem ætla að kaupa eða selja B í L liggja tii okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032. HúsnæðismiÖIunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. Asíuför Framliald af 5. síðu. Og í Kairó mun Tító ræða við Nasser, sem hefur æ meiri áhyggjur af uppvöðslusemi Moskvukommúnista í Mið- Austurlöndum. Enginn skyldi ætla að þessi lönd væru á leiðinni í vestur- blokkina, en hlutleysi þeirra er ekki lengur svo markað andúð á Vesturlöiidum sem áður var. Það er nú meira jafnvægi í alþjóðamálum en áður var. Tító á sinn þátt í þeirri þróun, en atburðarásin hefur líka átt sínu hlutverki að gegna. Sovétríkin og Kína eru smám saman að aka við því hlutverki, sem nýlendu- veldin gegndu áður í Afríku og Alsír, og reynslan af kom- múnismanum hvetur þær til að taka upp skýrarj miðlun- arstefnu en áður. Vesturveldin þurfa ekki eins að kvíða þróuninni í þess um löndum og margir telja. Ef þau leggja höfuðáherzluna á efnahagsaðstoð í stað póli- tískra mistaka er ekki mikil hætta á að Afríku og Asíu- ríkin verði kommúnismanum að bráð. Bílferðir Framhaid af 4. síðu. þess, að ef við gerum þetta ekki af frjálsum vilja, þá hlýtur að reka að Því fyr eða síðar að við neyðumist til þess? Og þá kem ég aftur að því að þora. Ég hef alltaf virt Emil Jónsson, en virð- ing mín fyrir honum hefur stór- um aukizt við það að hann þorði að mynda stjórn á þessum örð- ugu tímum. Iiitt er svo annað mál hvernig þeirri stjórn tekst að leysa vandamál okkar. Það vita allir, að Alþýðuflokkurinn hefur elcki bolmagn til að koma málum fram einn sér, en eins er hitt ljóst, að hér duga ekki þau úrræði, sem áður hefur verið beitt. Verðbólgunni verður aldr- ei haldið í skefjum með niður- greiðslum og vísitölu. ÞETTA EFAST ég ekki um að þingmönnum sé ljóst, en hve margir þora að tx-eysta á dóm- dreind almennings? — Jón Sig- urðsson þorði að rísa gegn kon- ungsfulltrúa og vopnavaldi danskra dáta, en hann þorði einn ig að risa gegn þeirri þjóð, sem hann unni, og ganga þar fram við híið hins danska valds, sem þjóðin fyrirleit. Þegar hann taldi það rétt, og að þjóðin væri á villigötum. Það sýndi hann í fjárkláðamálinu. — Slíkir.menn eru foringjar, og þeiri-a er oss alltaf þörf“. Þórskaff i Dansleikur r 1 ■■ (Framhald af 5. síðu) til þess að ræða um hvernig gera mætti ferðamönnum hæg- ara um vik, eða til þess að leggja á ráðin um einfaldari flutningareglur yfirleitt. Nú er svo komið, að menn geta ekið einkabílum sínum án itollskilríkja, eða skatiheimtu til eftirfarandi landa: Dan- merkur, Noregs, Svíþjóðar. í Svíþjóð nær þetta einnig til leigubíla. ítalir hafa gefið út miög óbroTð og blátt áfram tollskírteini fyrir bíla, sem nefnist ,,tessera“. Fi’akkar eru að yfirvega að nota sömu að- fei'ð. Ákvæði um fjölda farþega í ferðamannavögnum. sem falla undir einkabíla hafa verið sett í Danmörku. Belgíu, Vestur- Þýzkalandi, Ítalíu, Luxemborg op í Hoilandi, þar sem farþega- fjöldinn má vera allt að 9 maris. í Svíbióð, Noregi, Aust urríki og Svisslandi hafa ekki verið sett nem hámarksákvæði um betta ennbá. Á fundi sérf''æðinga í um- ferðar- og flutningamálum, sem nvVga var haldinn á veg- um ECE var sambýkkt að semja albjóðareglugerð um flutninga á þjóðvegum milli landa. Framhald af 4. síðu. um. En brátt lá leiðin niður á Dalvíkina, sem Kristján hefur verið tryggur við alla tíð síð- an, því að þar hefur hann lifað og starfað til þessa. Ungur lærði hann vélstjórn og var löngum vélamaður á bátum, en auk þess lærði hann mynda- smíð, þótt aldrei stundaði hann þá iðn mikið. Seinna gei'ðist Kristján svo frystihússtjóri KEA á Dalvík um mörg ár, fékkst um skeið við verzlun, hefur haft fisk- verzlun og fisksölu með hönd- um, svo að sumt eitt sé nefnt, er hann heíur lagt hönd að, að ógleymdum fjölmörgum trún- aðarstörfum í félagsmálum, er á hann hafa hlaðizt, m. a. verið hreppstjóri Dalvíkinga mörg s. 1. ár. Kristján er kvæntur Önnu Júlíusdóttur, hinni mestu myndarkonu, og eiga þau 4 börn uppkomin; þrjár dætur og einn son. Kristján Jóhannesson er ekki fasmikill maður né yfir- lætislegur. Þvert á móti er hann hjóðlátur og hægur og næsta ófús að ganga fremtsur, þó að oft hafi það orðið hlut- skipti hans. Menn hafa fundið, að þessum prúða og hógværa manni mátti treysta og greind hans og góðvild mundu þoka málum lengra en áhlaup ým- issa áburðarmeiri. Því hefur hann ætíð átt margra traust. ’ Alþýðuflokknum í Eyjafirði hefur verið að því mildll sómi og einstakt traust, að Krist- ján hefur ætíð verið ákveðinn forvígismaður hans hér í hér- aði, og meðal annars einn af frambjóðendum flokksins í Eyjafjarðarsýslu á síðari ár- um. Og þó að hann hafi þar aldrei kosið að reiða vopnin hátt, fremur en á öðrum vett- vangi, þá hefur vitneskjan um þennan góða, trausta þegn í fremstu röð flokksins hér í firð inum verið flokksfylginu dýr- mæt kjöTesta, svo sem ætíð er að öllum öðlingsmönnum. Ég. sem þessar línur rita, hef átt því láni að fagna að kynnast Kristjáni Jóhannes- syni talsvert sem samstai’fs- manni í lífeýristryggingamál- um og fundið vel, hve þar er góður maður og gegn í starfi. Sömuleiðis hefur mé.r ætíð fundizt til um traustar. hlevpi- dómalausar og góðviljaðar skoðanir hans á mönnum og rrálefnum. Þegar ég þ'ú óska Kristjáni dálítið eftir dúk og disk heiba á nýbyrjuðum vegi hins sjö- uuda tugar ævinnar, vildi ég í leiðiuni mega óska þess. að ísl. þióðin eigi ætíð á að skipa mörgum mönnum sem Krist- jáni Jóhannessyni, því að þar er skipað rúm, sem hann situr. Br. S. V-reimar Hinar þekktu LEIGUBÍLAR Bi|reiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastnð Reykjavíkur Sími 1-17-20 Kílreimar og reimskífur eru sterkastar og ending- arbeztar. Ávallt fyrirliggjandi. Verzl. Vald. Klapparstíg 29 I Sími 13024 SKATTFRAMTÖL. Tökum að okkur skattframtöl. Vinsamlegast pantið fyr.rfram í síma 19740 og 16573. Málflutningsskrifstofa Guðlaugs & Einars Gunnars Einárssonar, Aðalstræti 18, 2. hæð. Sonur minn og bróðir, NÍELS ÞÓRARINSSON, - - Laugavegi 76, lézt á Landakotsspítala mánudaginn 19. þ, m. Guðrún Daníelsdóttir og börn. 10 21. jan. 19o9 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.