Alþýðublaðið - 21.01.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.01.1959, Blaðsíða 11
Flugvégarnari Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8.30 í dag. Flug- vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.35 á morg un. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Húsavíkur, Ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað áð fljúga til Akureyr- ar, Bíldudals, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Pátreks- fjarðar og Vestmannaeyja. Skipiiii Ríkisskip. He'kla er á Austfjörðum á I norðurleið. Esja fer frá Rvík á morgun vestur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi aust- ur um land til Vopnafjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa- höfnum á Íeið til Akureyrar, Þyrill er í Reykjavík. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík i gær til Vestmannaeyja. Bald- | úr fer frá Reykjavík í kvöld | til Snæfellsneshafna. Skipadeild SÍS. HvassafeU er í Reykjavík. Arnarfell fór 12. þ. m. frá Gdynia áleiðis til Ítalíú. Jök- ulfell lestar á Norðurlands- höfnum. Dísarfell er vænía.i legt til Ventspils 22. þ. m. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgaféll er vænt anlegt til Houston 30. jþ, m. frá Caen. Hamrafell er vænt- anlegt til Reykjavíkur síð- degis á morgun frá Batum. Nýtt námskeið £ vöðva- og taugaslökun og öndunar- æfingum fyrir konur og karla, hefst mánudaginn 26. janúar. Upplýsingar í síma 12240 eftir kí, 20. Vignir Andrésson, íþróttakeimari. Egilsgötu 22. fier til Færeyja og Kaup- mannahafnar fimmtudag- inn 22. þ. m. kl. 12 á hádegi. Skipaafgreiðsla Jes Zimscn. ☆ Félagslíf Glímudeild Ármanns Æfing á miðvikudögum og laugardögum kl. 7—8 í í- þróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar, Lindargötu. Glímunám- skeiðið er haldið á sama stað og tíma. Þjálfari: Kjartan Bergmann. — Áríðandi æfing. í kvöld. Eldri og yngrj féiag- ar, mætið allir. — Stjó"nin. Grímufagnaður barna í Skátaheimilinu í dag klukkan 5. Þjóðdansafélagið. — Þú ættir að spyrjast fyr- — Já, en ekki fyrr en í ir í Clarendon gistihú§i.pivír morgun. Hann hefur ekki haft rnælti forstöðukonan allf. í‘|o.tíma til stefnu. einu. Lögregluþernunni hnykkti við. Því þá það, spurði hún. — Ég mundi eftir því - að strandpökinn hennar var sendur þáðan og hingað í -gær, sagði forstöðukonan. Nafn gistihússins stóð á merki seðlinum. — Og var hún heima, þegar hann kom. — Nei, en ég var viðstödd, þegar hún kom og sá pokann hérna frami í anddyrinu. Hún kvaðst hafa skilið pokann eft ir hjá kunningjum sínum, eða gleymt honum. — Kom hún beina le:ð heiman að og hingað, spurði lögregluþernan enn. . — Ekki veit ég til annars. — En hún getur hafa búið í þessu gist.húsi dagana áður. •— Þag er vitanlega ekki ó- hugsandi. ■— Má ég nota símann and artak . . . • — Gerðu svo vel. Lögrejgluþiernan fann núna- erið í Clarendön í síma- ski'ánni og hringdi. Heldurðu að það geti átt sér stað, að þau séu ein- hvers staðar saman, Jane Est- ridge og hann? — Ég þori ekki að fullyrða það. Ég ætla að minnsta- kosti að vona, að svo sé ekki. — Hvað getum við gert, spurði forstöðukonan. — Ekki annað en það, að gera réttum aðilum aðvart. Og hún bað þess leyfis að fá að hringja aftur. Síðan hringdi hún í lögreglustöð- ina. — Við höfum með höndum eins konar rannsókn á ferðum CAESAH SEVISTH ylli honum þungum þjáning- um. Eins og ég sagði sjálfur við vikadrenginn. Ég heyrði líka, að hann bað um að sér yrði send konjakksflaska upp í herbergið um sexleytið. Hann kvaðst eiiga von á nokkr um gestum, en að því er ég bezt vissi heimsótti hann ekki nokkur maður. — Fulla flösku af konjakki. — Já, fulla flösku. — Já. haldið áfram sög- unni. — Nokkru síðar kom hann niður aftur og spurði hvaðan siglingin sæist bezt. Og ég saigði honum það. — Virtist hann hafa drukk ið mikið þá? Nr. 39 — Og hann gaf ekki upp neitt nýtt he.milisfang, þegar hann fór? —- Nei, svaraði ximsjónar- maðurinn. Þér getið sjálfxxr sannfærst um það, ef þár Ht- ið í gestabókina um leið og þér farið. Og haldið þér að það sé nokkuð fleira, sem við getum veitt yður upplýsing- ar um . , . M — Jú, svaraði lögreglufor- inginn. Ég, vildi gjarna hafa tal af næturverðinum áður en ég fer. Einnig skr.fstofumann inum, stúlkunni, sem tekur ti, í herbergjxxnum, — einkum þeirri sem tók til í herbergi Werra Tallents, þegar hann var farinn. Og ef það væri ekki um seinan, vildi ég sjálf ur gjarna fá að rannsaka það, sem hann kannað hafa látið í pappírskörfuna, og einnig að svipast um í herberginu nokkra stund. •— Jú, það ætti að vera hægt, — að vissu leyti. Ann- ars er herbergið þegai leigt öðrum því vig höfum ekkert herbergi laust þessa dagana. En ég skal athuga hvort leigj andinn er heima þessa stund- ina. — Ég er stödd hérna í gisti heimili skólastúlkna, sagðj hún. Þér voruð svo viðbragðs liprir að senda hingað í gær strandpoka1, sem ungfrú Jane Estrilge átti, — eðá er það ekki rétt? -— Veit það ekki, frú, en ef þér viljið doka við í símanum eitt andartak, þá skal ég at- huga það. — Þakka yður fyrir, það er mjög vingj arnlegt. Hún be.ð nokkurt andar- tak. Skömmu seinna kvað við ný rödd í eyra hennar. — Þér voruð að spyrja eftir strandpoka, sem sendur var héðan í gær. — Jú, raunar. — Sendillinn skilaði hon- um tafarlaust á réttan stað og tók viðurkenningu fyrir. Við gætum þess alltaf vand- legá. — Jú, það var allt í lagi með pokann. En ungfrú Est- ridge, sem á hann, er fai’in héðan, og ég var hálf t í hvoru að hugsa að hún kýnni að hafa fengið leigt hjá ykkur? Það varð nokkur þögn í símanum. Síðan svarið sama röddin: „Það er nú það. Nei. hún hefur aldrei búið hérna, og hún hefur ekkj fengið leigt hér enn sem komið er. Það var einn af gestum okkar, herra Tallent, sem bað okkur að senda strandpokann. Enn varð þögn, því lög- regluþeman tók lekki tafar- laust til málsj Gætj ég fengið að tala við herra Tallent, ef hann væri heima? — Hann er farinn héðan, frú. Hann fór í morgun. — Ég virðist ekki ætla að hafa heppnina með mér. Herra Tallent hefur vitan- Iega ekki látið ykkur í té vænta-nlegt heimilisfang sitt. ■— Viljið þér bíða eiti axid artak ... Og enn beið hún. Unz sahilx röddin kvað enn við í símárt- um, — Nei, því miðu • höfum við ekki mirinstu Ivipmynd um núverandl heirnilisfang hans. Lögregluþeman þakkaði honum órriakið og lá?ði tal- nemaxmá. — Er það ekki þessi sami Tallent, sem lögreglan er að leita, spurði forstöðukonan. - Já, — Og hann er fluttui'? - manns nokkurs, sem heitir herra Tallent, sagði lögreglu- foringinn við umsjónarmann glstihússins. Og við höfum- nokkra ástæðu til að ætla, að þér hafið orðið ferða hans var að undanförnu. — Hann dvaldist hér í nótt ei’ leið. Jú . . . — Við gætum kannski ræðst nánar við inni í skrif-. stofu yðar? — Já, fyrirtak. Umsjónarmaður gistihúss- ins bauð lögreigluforingjan- um að fá sér sæti, þegar inn kom, en bað skrifstofumann sinn að skreppa út fyrir. Síð an tók hann sér stöðu við vegginn, andspænis þar, sem lögregluforinginn sat; lét hall ast að veggnum og krosslagði arma á baki. — Mér þætti gott að fá að vita hvers vegna þér spyrjið þess arna. várð umsjónar- manninum að orði. Við vilj- um fyrir alla muni komast hjá öllum uppsteit og öllu, sem hneyksli kann að valda, en vitanlega skal ég veita ykkur alla þá áðstoð, sem ég get Hann horfði fast á lögreglr foringjann, móbrúnum, hvöss um augum. — Þetta er aðeins sam- kvæmt okkar starfstilhögun, herra umsjónarmaður, svar- aði lögregluforinginn. Við höf um nokkra ástæðu til að haldá að herra Riehard Tall- ent geti látið okkur í té nokkr ar mjög áríðandi upplýsingar, og þess vegna vildum við mjög gjarna ná sambandj við hann. — Hvaðan kemur ýður sú vitneskja, að hann hafi búið hér? — Héðan var sendur stx'and poki í gær, til stúlku, sem bjó í gistihfeimilinu. Þáð var herra Tállent, sem lét senda pokann, Umsjónarmaðúrinn ýppti öxlum. Ekkert veit ég um það, sagði hann. — Hefur þessi stúlka, ung- frú Jane Estridge, búið hér í gistihúsinu? — Ekki það ég veit . . . — Var framkoma herra Tallents leðlileg, þegár þér átt uð tal við hann? — Það sá ekkert á honum. Engu að síður var hann allur annar en fyrr um dagi-nn. — Og var það þá, sem hann bað ykkur að senda strand- pokann? — Já, en þegar hann kom niður í seinna skiptið hafði hann fengið roða í vanga og sagði nneirá að segja gaman- yrði. í fyrra skiptið, þarna þegar hann kom með pokann, var hann náfölur. Eins og hann væri helsjúkur. — Og svo fór hann út að horfa á siglinguna? — Já. — Og hvenær kom hann svo heim aftur? — Það veit ég ekki. Um þáð verðum við að leita upp- lýsinga hjá næturvörzlxxnni. ---Get ég haft tal af þeim, sem hana annast, áður en ég fei’, spurði lögregluforinginn. — Jú, ekki ætti neitt að vera því til fyrirstöðu. — Var það nokkuð séi’- stakt í farf eða framkomu herra Tallents sem þér fest- uð athygli við, þegar hann fór? — Nei. Hann grteiddi reikn inginn, — og ég held að eng- inn í skrifstofunni hafi tekið eftir neinu óvenjulegu í því sambandi. — Hvað um farangur hans. — Hann hafði ekki neinn farangur. Ekki annað en bað- föt og lítinn pappastokk. — Garter stóð úti á svölun um á stærsta og glæsilegasta gistihúsi borgarinnar, og ein- hvern veginn þótti honum, sem hann hefði hækkað um nokkra sentimetra - seinni hluta dagsins, af hverju sem það gat svo stafað. Vitanlega hefði hann getað íengið ódýr- ara húsnæði, en þetta var eins og bezt varð á kosið. Og enn sem fyrr hafði það komið á daginn, að hann sá fjölskyldu sinni fyrir öllu, sem hún þurfti með, og brast þá hvorki ráð né dáð. Maður varð að uppfylla skyldur sínar, bæði sem fjölskyldufað.r og borg- ari; það var það, sem á rsið í lífinu. Hann reykti langan viridil í þetta skiptið. Sagði við sjálf an sig, að ef nokkur maður ætti það skilið, að láta eftir sér slíka mefnleysisnautn, þá væri það sjálfur hann. Hann virti fyrir sér fólkið, sem reik aði um á gangstéttunum neð an undir svölúnum. Ekki hafði það mikla hugmynd um þá harmrænu atburði, sem gerðúst allt í kringum það og í næsta nágrennj við það. Hvað ætli þær mundu segja, þessar hugmyndasnauðu hvers dagsmanneskjur, þarna á gangstéttunum, ef þær vissu að hann sæti þarna úppi á svölunum, stilltUr og í'óleg- ur og reykti vindil sinn eins og ekkert hefði í skorist, eft- ir allt það, sem hann hafði — Nei,, síður en svo, Hann virtist allur í uuppnámi. Að visu var hann mjög hæverks- ur, en það var eins og eitthvað GRAHNARNIR — Nei, Níels I — Við ætlum ckki að gera neitt sérstakt í kvöW' — Komdu bara! Alþýðublaðið — 21. jan. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.