Alþýðublaðið - 25.11.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.11.1932, Blaðsíða 3
MsBÝBUaUAÐIÐ 3 Le'ðrétfing. Viðtalið við mig, sem birtist í Alpýðubiáði’n'u í gær, var ekM rétt haft eftir mér af tíðindá- manni blaðsins, enda ekki sýnt mér eftir að það var skrifað nið- ur. Er það a'Jmikið orðum aukið og ýmislegt haft eftir mér, sem ég salgði ektó. Það, sem ég sagði rnn framburð minn í réttinium, vaT þetta: Að míniu áliti var stjóm iög- Begiunniar vöJd að því, að bar,- smiðaji urðu i isambandi við bæj- «r stjó rnarf und iran, fynst vegna þess, að eftir matarhléið vaT hindraður frjáls aðgan<gur að sainuta og ýmsura möninum veitt blóðug höfuðhögg með kylfum Tögreglunnar., sem höfðu ektó ráð- fet á lögneghníia, síðar salurinn rudciur án tiiéfnás og tilgangs- Taust og þá fjölda manina veitt þung högg af lögneglurmi að ó- siekju og loks burtrá-s lögregl- unnar eftir þennian leik, með bar- smíðunum á maninfjöldann, Það var ektó einkeninilegt að þá yrði Joks tekið á móti henni. Síðasta málsgreinin um stólana, sem ég rétti út um glugga, er rétL Heðinn Valdimcmsstyn Gulínáma fondin. í Venezuela hefir nýlega fund- ist óvenju auðug gullnáma i miðjum frumskógunum, og háfa gullneraar þeir, sem fundu hana, unnið úr henná 800 kg. af gulli á skömmum tíma, — Stjórnin í Ve- nezuela hefir gert út nefnd til þess að athuga gullfundinin. (F. 0.) Einu spannír bniðkanpssálnmr. Eldgamlan söng við orgum. Omi hann vítt um land. Er hér nú eitt af mörgum upp vaxið hjónaband. Bráðum skal brúðar ölið borjð um veizlu tjöld. Margt er æ manna bölið, margvísleg synda gjöld. Eðlið það blindar alla. — Orð þauj í huga geym.' — Hjónabands hlekkir falla um hálsinn á skepnum tveim. Standa nú tvö í tjóðri, tifa hinn þrönga hring. Lifa á léttu fóðri lítil börn alt í kriing. JJt er þar um að lítast. Argið hvern geisla diap. Hjóniu og börnin bítast iog byltast í sóöaskap. — I gaddfnosti giftinganná er gnistran, tanna og kvöl. Máttu hér sál mín sanna: Sorglegt er manna böl. (,,Lö.gberg/‘) Opið bréfi til hr. Kr. Linnets, bœjar- fógeta f Vestmannaeylnm, frá Þorsteini Þ. Víglundarsyni. (Frh.) Þá kem ég að þeim atriðum, siem þér hafið gert mest veður út af, útsvari héraðslæknisins og bréfi mðuijöfnunamefndar trl rík- isskattanefndar. Nefndin leggur á héráöslækni 3000 kr. — Það kem- ur þessu máli ekkert við, eins og það nú er vaxið, hvort nefndin var öll á einu máli um þessa upphæð, — Héraðslæknir klagar útsvar sit+ og tekur yc\ur til samanburðar. Þetta er yður tilkynt og þér verj- Ið yður. í vörn þessari gefið þér niðurjöfnuna'nnefnd óbeðið upp- lýsingar um tekjur héraðslæknis af sldpaskoðun hér. Að- lokum segið þér í þessari vöm: „Þeg- ar þess enn fremur er gætt, að læknirinn rekur sjúkrastofu og kaupir sér ektó svo ég viti neina aðstoð við sjálf læknisstörf sín:. og að þetta er í blóra við sjálft bæjarféiagið, þá getur maður sízt furðað sig á þv.í, að ha.nn verði að greiða 3000 kr, í útsvar, heldur miklu fremur á hinu, hve len,gi han:n heiir komist hjá þvi.“ Þér, sem hafið bezta aðstöðu til að vita réttar tekjur þessa manns, gefið niðurjöfnunarnefndinni íylli- 3ega í skyn, að útsvar hans sé sízt of hátt að yðar dómi, og færið til mikils varðandi lið úr árstekjum héraðslækmsms orð- um yðar ti!l staðfestingar. Síð- an kærir lækmrmn útsvar sitt til yfirskattaniefndar, þar sem þér er- úð sjálfur oddviti. Þá vítóð þér ekki sæti, he-ldur dæmið' þér sjálfur, að útsvar þess manns, sem hefir tetóð yður til saman- burðar, skuli lækka um 700 kr. Slík framkoma fer gersamlega í bága við óspilta réttlætistilfinnr ingu leikmannsins, hvað sem landslögum líður, og ég skora á yður að færa rök fyrir rétti yðar sjálfs til úrskurðar. í þesisu máli.i eins og þáð er vaxið. Síðan notið þér þetta útsvar m^ ö. fl. til svæsinná áíása á niðtur jöf nunarinef ndina. Ekkert sannar betur tilhneigingar yðar til áð svívirða menn, svo sem flestöll önnur skrif yðar. Og þér getið ektó búist við því að fá að halda skinni yðar helu með slíku framferði og halda að bim- ingurinn hlífd yður. Yfirskattanefndin lækkar eiinnig útsvarl bankastjórans um 400 kr. Síðain hækkar hún á tveim niður1- jöfnunarnefnd aimönnunum, þeim Kristmanni Þorkelssyni og Jóh. Gunnari Ólafssyni bæjarstjóra um 600 kr. til samans. Ekki er hreyft við útsvörum a'nnara, sem klöguðu iil yfirskattanefndar. I ágúst s. 1. skrifar niðurjöfnuniai- nefndin rikisskattanefnd bréf, þar I Næstu dUga verður nokkuð af vörum, sem skemst hafa af vatni, vegna b.una, seidar mjðg ódýrt. — T, d. karlmannafrakkar, sem hafa kostað kr. 75.00, seljast nú fyrir kr, 3000, karlmanna- föt, sem hafa kostað kr. 6900, seljast nú fyrir kr, 30.00. — Enn fremur nokkur sett af karlmannafötum fyrir hálfvirði. L. H. Miiller, Austurstræti 17. B sem hún ræðir um þessa miklu lækkun skattsins á þessum tveim niönn'um og kemst þannig að orði: „Nefndin (þ. e. niðurjöfnunar- nefndin) samþyktór að skora á ríkisskattanefndina, að taka tiJ athngunar þær breytingar, sem yfirskattanefnd hefir gert á nið- urjöfnun útsvaru 1932. Hefir yfir- skattanefnd lækkað á tvei’mur gjaldendum, samtals um 1100 kr., en hins vegar áÖ eim hækkað að'ra gjaldendur um 600 kr., og hefir þannig haft af bæjarsjóði kr. 500,00. Nefndin hefir að þessu sinni að eins bætt við útsvars- upphæðina 8o/0, og má því ekki af því draga að dómi nefndar- innan, . . . Þar sem þessir kærendur hafa tekið ýmsa gjaldendur til sam- anburðar, var innan handar fyrir yfirskattanefnd að jafna lækkun sína á þá gjaldendur.“ Um þennan kafla bréfsins seg- ið þér: „Á fundi sinum seint í s. 1. ágústm, tóku niðurjöfmmamefnd- armennimir ráð sin saman. Og þeir samþyktu að sikona á ríkis- skattanefndina að taka til athug- unar þær breytingar, sem yfir- skattanefndin hafði gert á út- svörarn peirra Jóh. Gtmnars Ol- afssom.f og Kristmanns Þorkels- sonm.“ Þannig farið þér með þessa heimild, og látið hvarvetna Iýsa í gegn, að þessir tveir menin kvarti sérstaklega undan hækkun- inni á úísvari sínu til rítóssikatta- nefndar. Þér, vörður laga og rétt- ar, snúið þannig sannlei'kanum við og farið hér vísvitandi með riakalaus ósannindi á þessa menn. Mér er ljúft að votta það, að þessir menn hafa aldrei á fund- um nróurjöfnunamefndar lát'.ð eitt orð fállai í þá átt um þessa umræddu útsvarshækkun, að þeim sé þax á neinm hátt of- boðiö.. Hvers megum vér, andstæðing- ax yðar, vænta af yður, þegar þér þannig ektó stórrist við að fullnægja vissum tilhneigingum yðar á yðar eigin flokksmiönnr um? _ Segið mér, virðulega yf- imaid! Sjáið þér í engu vanj- sæmd yðar í því að fam þannig með sannieikann og vera á þann veg fyrirmynd vondra manna um S. G. T. Eldri danzarnlr á mopgnn. Áskrifta» listi á venjulegum stafi. Simi 3S5. ósannindi og fölsun? Hvaða rétt hafa þeir, sem ljúga, til að á- minna aðra um sannsögli ? Túlk- iö þér lög landsins með jafn- ríkri sannleiksást sem umrætt bréf niöurjöfnunamefndarinnar ? Skyldi þá engan furba, þótt sekur sé sýknaður og saklaus dæmdur sekur, (NL) daglnn oy veginn ráp ^UírÐ j RNaí/TILMlS? ST. FRÓN. Fundur í kvöld. Br. Einar Björnsson flytur erincli. Stúkan SKJALDBREIÐ. Fundur í kvöld kl. 8i/2. Guðm. Gamalí- elsson bóksali flytur erindL Brezk kol hafa stigið í verði síðustu dag- ania, segir í útvarpsfregn frá iBretlandi í gær. Nýtt striðsskip. 1 Nýju ensku beitiskipi var hleypt af stokkunum í gær. (FÚ.) „Mogga“ rétt lýst. Burt úr hlaði rógur reið, ranglætið og illgimin. Lygi og slaðtir skeltu á skeið. Skárri er það nú fylkingin. SendisveinadeUd „Merkúrs" heldur fund x kvöld kl. 81/2 í Varð'arhúsinu. Verða rædd ýms hagsmunamál sendisveina og þá sérstaklega um eftirvinnu þeirrn. Að loknum þeim umræðum mun hinn nýstofnaöi Söngflokkur sendisveina láta til sín heyra (ein- söngvari Indriði). Gamanvísur eftir Helga verða og sungnar og að síðustu mun xmg söngkona

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.