Alþýðublaðið - 25.11.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.11.1932, Blaðsíða 4
4 I AIíPÝÐöHIíAЮ syngja nokkur lög. — Sendlsvein- ar ættu að fjölmenna á fundinn — og konxa með nýja félags- menn. Smdlavcimn. Eftirlit með hreinlæti i sölubúðum. Verzlunarmannafélagið „Merk- úr“ hefir nýlega sent heilbrjgð- isstjórninni eiindi um nauösyn á auknu eftirliti með hreinlæti og tnrigengni í sölubúöum. Er hér «m miikið nauðsynjamál að ræða <og mun eftirlitið væntanlega werða aukið að miklum mun. V erzlimanmiaar.. Guðjón B, Baldvinsson flytra eríndi i alþýðuhúsinu Iðnó kI.41/2 á suninudaginn kemra. Erindið fjallra um ástandið á ýmisum alþýðuheimilum hér í borginni nú, atburöína 9. nóvem- ber, upphlaup ríkisvaldsins og hvaða afstöðu verkalýðurinn geti tekið til pess. Guðjón B. Bald- vinsson er málsnjall og áhrjfa- jríkra í ,sínum hóp, og má pví bú- 0Bt við mjög snjöllu erindi hjá feonum. v. Staka. Neyðin stækkra., störfin fækka, stefniir alt til voða hérj Skuldir hækka, launin Iækka, iifið valt og hverfult er. KuldL I Mansjúríu hefir staðið orrusta milli Jap- ana og kínver&kra „uppreisnar- manna“. Hófu Japanar árásina,. Kveðast peir hafa signað, en Kín- verjar eru á öðru máli. (Sarnr kvæmt F.O.-fregn.) Kaffið. Stjórnin í Bnasiliu hefir skipað svo fyrir, að eigi megi rælita nýjar kaffiékrur um næstu priggja ára skeið. Er pað gert til nð halda uppi kaffiverðinu. (F. ú.) Ófriðarskuldirnar Bandaríkin vilja ekkí falla frá kröfu um afborganir og vexti á ófriðariskuldunum, sem falla í gjalddaga 15. dezember. f sveitn u Bandaríkjanna. Washingtonfregn (U. P.) tiil FB. hermir, að gizkað sé á, að nú sé búið að selja um milljón bújarðir t Bandaríkjunum á uppboði vcgna ógreiddra skatta, eða um sjöttu hverja bújörð í landinu. Á flest- um sveitabæjum sé pó matur til handa fólkinu að borða, en í borgunum matvælaskortur mikill hjá atvirmulausu fólki. Ársskemtun „Dagsbrúaar" verður annað kvöld1 í alpýðu,- húsinu Iðiió. Verðiur par margt til skemtunar: Ræða, hljómleik- ar,, einsöngur, upplestur, spilað á sög, kveðskapur og danz. — Með pví að skemta sér saman tengja félagsmenn enn pá fastra félags- skapinn hver með öðrum. Því geta samskemtanii félagsmanna líka verjð félagslífinu til eflingar. íhaldsnefndartiliðgur. Svokölluð „sparoaðamefnd", sem brezka stjórnin hefir skipað, er komin fram með pessra „bjarg- ráðat;ilögur“(!): 8500 kennurum verði sagt upp stöðum sínum, skólagjöld verði hækkuð að mun, og sveitarstjómir dragi mjög úr byggingarstarfsemi sinni. (Sam- kvæmt útvarpsfregn.) — Býðra nokkur, betur !) v Ársskemtunn verkakvennafélags- ins „Framsóknar" er í kvöld frá kl. 81/2 í alpýðuhúsinu Iðnó. Kaffisamsæti, ræða, gamanvísra, uppíestur, kveðskapur og danz ver.ður pra til skemtunra. Félags- konur! Þessi skemtun er ætluð ykkur til hressingar og félags- lífi ykkar til eflingar. Látum hana verða pað! Póiiand og Danzig. Pólverjar hafa gert tilraun til að koma á pólskum gjaldeyri við jámbrautimar í Danzig. DeMa milli Danzig-manna og Pólverja út af pví er nú komin fyrir Þjóða- bandalagið til úrlausnar. Hlutaveitan. Alt flokksfólk er hvatt til að styðja hlutaveltu alpýðufélag- anna á sunnudaginn kemra með pvi að gera sitt til að fá góða muná til hennar og koma peim í skrifstofu verklýðsfélaganna í Hafnarstnætí 18 eða Alpýðusam- band sskriístofuúa í Edinborig. Skráningu atvinnulausra bifreiðar- stjóra verður haldið afram í næstu viKu., Nálnar tilkymt sí'ðar. Um jökla á íslandi hélt Jón Eypórssoií veö'urfræð- imgiur skemtilegan og fróðlegan fyriKlestur í í útvarpið. Jöikl- ar á ískandi eru um 1/8 hluti af iandinu, en peir taka yfir fiinmi- falt meira svæði en allir jöklar í Alpafjöllum. KlofninRurinn í Framsókn. f gnein peirsrií í b’.aðinu í gær misprfentaðist ein setning, er átti að vera svo: „Það er að eins eimn skuggi á gleðá- peirra yíir fribansamniingunum, og pað er AIþýöuIlokurnn, en vlnst.imenn- írnár innan FramscJinar, sem hvergi eiga nú heima, hafa hvorki flokksstjórn, pingmenn né mál- gagn. . . .“ Bifreiðastjóraféiagið ,Hreyfill“ heidur fund í nótt kl 121/2 í Varðairhúsmu. Verður par sérstak- lega rætt um skipulagningu sa:m- taka fó lksbiírciöastj öra, einnig um atvinnuleysi peirna og um eftirvinniu bifreiðarstjóra. Bijrei&cmsíjónlu Alt á sama stað. Snjókeðjur á bíla. 475 X 18. 475 X 20 525 X 19. 525 X 20 550 X 19. 550 X 20 600 X 18. 600 X 20 700 X 19. 700 X 20 30 X 5, 32 X 6 34 X 7. 36 X 6 32 X 6. Broddkeðj ur. Hvergi betri kaup. Egill Hilhjáimssog Laugavegi 118 — Sími 1717. íbíla eru alt- affyrirliggjandi Raftækjaverzl Eiríks Hjartarsouar. Laugavegi 20. Sími 1690. €sjrettisgs>tffi 57: Hangikjöt 0,75 pr. Vs kg. Saltað dilkakjöt 0,45 pr, l[s kg. Rúllupulsur 0, .5 pr. */2 kg. að ógleymdu nýja smjörlíkínu ,Blái borðinn“. Sent um allan bæ. Verælanfn Fell, GrettisKötu 57, simi 2285. Timarlt fyrir alnýðn 8 Útgetancll S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flvtui fræðandi greinirum stjórnmál,pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlif; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrif- u veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsíns, sími 988. Nœturlœknfa er í nött Þórður Þúröarson, Marargötu 6, sími 1655. GuZ’spskifélagid, Rteykjavikur- stúkan, Fundra i kvöld kl. 8!/2. Efni: Hinin innvígði á sortu-öld- inni. Gengi stenlingspunds k»msit í gær enn lengra niðra en áður í hlutfaili við dollar, — um tíma í 3,24 dollara. (Lundúnium. — FÚ.) Ve&ríð, KI. 8 í morgun vár 8 stigia fnost í Reykjavíik. Útlit hér um slóðir: Norðaustanátt, held- ra vaxandi í kvöld. Víðast bjart- viðni. Jéla tr é. Höfum fengið leyfi til að flytja inn nokkur jólatré, og eru fé- lagsmenn og aðrir viðskifta- menn okkar beðnir að gera pantanir sem fyrst, Kanpfélag Alpjðo. Símar 1417. 507. Reiðhjól tekin til geymsiu. — „Örninn", sími 1161 LaugavegiB. og Laugavegi 20. Beztn ástasiignrianr heita. Ættarskömm, Af öilu hjarta, Húsið í skóginum, Tvifa.inn, Cirkusdreng- urinn, Verksmiðjueigandinn, í Örlaga- fjötrum, Beztu drengjasögurnar: Buff- alo Bill, Pósthetjurnar, Draugagilið, Æfintýrið í panghafinu. Ótrúlega ódýrar. — Fást í Bóksalaranm, Laugavegi 10, og i bókabúð- ioni ú Laragavegi 6@. Mnnið Freyjugðtu 8. Dívanar fj aðramadressur, strigamadressur Boltar, Skrúfnr og Rær. Vald. Poulsen. Ctapparstíg 29, Siml 04. fiolaverzlnn Olgeirs Friðgeirssonar við Geirsgötu, Austur-uppfyliing- unni, selur hin góðu og mikið eftirspurðu, rústarlausu kol, bæði ensk og póisk. — Komið og semjið um viðskifti eða hringið E5sr. 2255.— Heimasimi 591. Fljót og góð afgreiðsla i Kolav. Guðna & Einras. «ml 595. Aiiglýsið í Afþýðubíaði?m. Ritstjóri og ábyrgðarmaðiaEi Ólafra Friðriksisfon. Alpýðuprentsmiðjan,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.