Alþýðublaðið - 26.11.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.11.1932, Blaðsíða 2
2 AbBYÐUBEiAÐIÐ Lífvorður dauðu félaganna. Stcingrímur AíSialstein'ss'on, scm fcállair sig „forseta Verklýðssam- bands Norðurlands", [regar hamn er heima í ríki símu, Lyngholti, hefir hrokkið all-ónotalega við út af smáklau.su í Alþýðíublaöinu, par sem sagt er frá mokkrum félögum kommúnista á Akur- eyri, sem hafa hrokkið upp af á síðasta ári. •Steiriígrímur pessi heldur, áð ég hafi gefið Alpýðublaðimu upplýs- ingar um daiuða pessara félaga. En svo fjarrii er að biaðið hafi þurft áð leita fróðleiks til mín um pessa hiuti, að tvö nefnd félög voru í Alpýðiusambandi ís- lands, Jafnaðarm,ann.afélag Akur- eyrar og Sjómanmafélag Norðar- lands,, og hvorugt petta félag sendi fu ltrúa á Alpýðusambands- pingið eða sýndi nokkur önnur iífsmerki. Priðja félágið, Sam- vinniufélag sjómanna, var Iýst gjaldprota um sama leyti og hinna féiaganna v,ár getið. Nóta- og neta-mannafélagið mun tæp- lega vera sú stærð, að orð sé á hafandi hvort sé dautt eða Iifandi. En pað hafa mensn frek- ast aí pvi frétt upp á síðkastíð, að einn félagsmaður varð að greiða húsaleigu fyrir félagið úr eigin vasa, pvi félagið var ekki sjáilft megnugt um pað, og önn- ur frammistaða pess er eftir þessu, Alþýðublaðib hefði vel getað hre’.t vesalings Sieingrím enn meir en páð gerði moö frásögnr inni um dauðu félögin á Akuiv- eyri, með pví að geta þeirra fé- laga kommúniistanna á Siglufirðá, sem einnág hafa hrokkið upp af eða eru í andarslitrunum, sem munu vera að minsta kosti prjú, eða saman lagt á Akuneyrd og Siglufirði 7 félög kommúnista, sem ýmist era dauð eða í andah- slitrunum, Eins og getið fer í upphafa þess- arar greinar, kallar Steingrimur Aðá'steinsson sig „forseta Vérk- lýðssambands NorðurJands“. En 1 pessu „Verklýðssamba.ndi“ hafa flest þessi dauðu féLög verið. Sleingrímur hefir pví verið líf- vörður pessara félaga, sem hafa reynst jafn kvellisjúk og raun ber vitni um. Honum hefir borið lað halda lífintt í peim vanmátt- ugu félögum, sem undir hans veldisstól hafa heyrt. Og getur iesarinn á því séð, hvaða „fígúra“ pessi A'ðalsteinn S'.eingrimsson er, sem skrifar í „Verklýðsblað;ð“, að röskur priðji h'.uti þeirra felaga, sem heyrðu undir ha'nin sem „for- seta“ V. N., eru oltin út af á einu ári. Svo er að sjá sem þessi „for- setafígúra" Verklýðssambands NorðurJands hafi rent grujn í þaÖ, að afsakanir hans út af dauða fólaganna í ,, Verk Lýðs sam band- i«u“ myndu ekki skapa honum viðeigandi frægð meöai spneng- iugarmannanna hér sunnanlands, ipví í endá greinar sinnar hleður hann upp rákalausum lygum um að ég hafi „teldð upp pá að- íerö að lokka út úr verkakvennaf- félaginu á Alturcyri pær konur. sem ég hefi haft áhrif á, ag neijtt tll pe&a, dðsiöPn mjatpfir scm at- v'mnumhcmdi á fiskofírkim'natöd Kaupfélags ucrkamanna“. Letun- br. höfundar. Þó pað væri nægiJeg hirtimg á Stein.gr. Aðaisteinsson, að Lýsa ha’mn opinberan lygara að p-essum ummælum, skal honum gerður annar ltostur nokkuð veglegrl, sem er sá, að hann gangi fraim fynir hverjá pá konu, sem uninið liefir á fiskverkunarstöð Kaup- félags verkamanna og er í verkakvenrafél. „Eining“ á Akur- eyri„ og biðji þær áð gefa sér yfirlýsingu um það, að ég hafi reynt til að „lokka pær út úr verk akvennaf él aginu' ‘, og hann má bera upp pá kveinstafi frammi fyrir öllum pessum kon- um, sem tæplega munu verp inn- an við 50, að ef liarm fái ekki s’.Eia yfixlýsingu, verði harm að sitja með nafnið lygari til æfi- íoka. Og pað mun koma á dag- inn, áö prátt fyrir pá meðaumik- un, sem konuhjartar.u er eigin- leg, mun Steingrámur koma til baka úr þeim leiðangri með minst 50 hryggbrot og sirm verðuga titil á brjósti og bakij (Frh.) Erlingur Friðjónsson. Nýr borgarstjóri í Reykjavik. Nú er borgarstj ó ralaust í Reylíjavik. Knud Zimsen borgar- stjóri, er verið hefir prjá máh- uði frá starfi sínu sér til heilstt- bótar, er nú komiun aftur frá útlöndum án pess að hafa fengið nokkurn bata, og hefir pví ákveð- ið að biðjast lausnar fyrir fult og alt, og lá bréf frá honum pess efnis fyrir fundi hæjarráðs- ins í gær, Hver verður boTgarstjóri. í Reykjavík, mun margur spyrja. Eins og kunnugt er, pá kýs bæj- arstjórniu borgarstjórann, og par eð ihaldsflokkurinn hefir örugg- an meiri hlutá í bæjarstjórnáini, pá er hann einráðurum hververð- ur borgarstjóri. Guðmundur Ás- björnsson, sem nú gegnir borg- arstjóraembættinu, á vafalaust kost á pví að verða fyrir vaJi flokksmanna sinna, en eftir pví sem Alþbl. hefir frétt, þá mun Guðmundur ekki gefa kost á sér. Veldur par ef til vill nokkru um, að Guðmundur hefir ekki átt við góða heilsu að búa undanfarið. Af öðrum íhaldsmönttum, sem nefndir hafa verið sem líklegir, má neftta Pétur Halldórsson bók- salá, Valgeir Björnsson bæjar- verkfræðing, Magga Magnús lækni og Pétur Magnússon mál- fænslumann.. En eftir þvi, sem blaðið hefir, frétt, mun Fétur ekki vilja stöðutta og Valgeiir ekki heJdur, en um hina tvo er blað- inu elrki kunnugt. Jfifnaðaroiaðisr deififr á brezlsia sflérialaðk. Lundúnium, 25. nóv. FO. I neði;i málstofu bnezka pings- ins fóru fram ákafar umræður um jafnaðarstefnuna i dag. Hóf- ust pær með peim hætti, aðAtby, pirigmaður úr VerkamaHnaflokktt- um, kom með Irreytingarti! 1 ögu við stefnuskráixæðu stjómarinn- ar, Kvað hattn stjómina haía br/ugðist loforðum sínum um pað að ráða bót á ástandinu, enda væri engrar farsældar að vænta á meðan auðvaldsskipulagið fengi að haldast. Hann skoraði á stjórn- ina að taka upp stjórnmálastefnu jafnaðíarmanna og ráðast af al- efli gegn fátæktinni. Hattn kvað stefnuskrárræðuna hafa verið þrungna af svartsýni, en snauða a.f bjartsýni, og virtist afstaða stjórnarinnar vera vonleysið eitt, enda vær,i pað ekki að furða, vegna þess, að vandræðin nú ættu rætur sínar að rekja til auðvalds- skipulagsins og verði að eins hættaE með endurskipulagningu á gmndvelli jafnaðarstefnuninar. Hvað ætlast Hindenbnrg fyrir ? Berlín, 25. nóv. UP.-FB. Miðflokksleiðtoginn Kaas fór á fund Hindenbutjgs forseta kl 5 í dag og skýrði honutni frá á'rangrinum af viðræðum sinuxn við flokksleibtogana, en sam- kvæmt áreiðanlegum heimildum bá'iiu báru umleitanir Kaas engan árangur, Hindenburg forseti hefir pví ákveðið að hætta frekari til- raunum til pess að komast að raun um hvort hægt sé að fá meiri hluta pings til að fallast á skipun nýrrar ríkisstjórnar. Er tal- ið líklegt, að forsetinn muni sjálf- ur skipa ríkisstjóm, og er búist við, að hann taki ákvörðun í því efni á morigun. Göhring, forseti rikispingsins, hefir kvatt pingið til funda 6. dez. Ott&wasamnlngarnir, Chelmsford í Bretlandi, 25. nóv. FÚ. Ottawásamningarnir voru stað- festir í fjómm samveldislanda- pingum í gær, Kanada, Suðun Áfríku, Norður-írlands og Suður- Rhodesíu í Afríku. Búist er við, að lög pessi lái konungsstaðfest- ingu á mongun. Wásaassiys. Beartín,- 25. nóv. F. 0. Fjórir námuverkamenu urðu inniluktir við pað, að náma hrundi í gær náilægt Hindenbiujg i Slesiu, Björgunarlið hefir verið að viruiu í ídla nótt, en pví hefir enn ekki tekist að ná mönnunum, og lífsmerki, sem peir gáfu frá sér fnámanaí, eru nú hætt að heyre ast. tJns díaglnn ©g veginn ÆSKAN nr. í. Fundur á morgun kl. 3. Gamanleikur o. fl. Alþýðufræðsta safnaðanna. I kvöld kl. 8V2 talar dr. Aíex- ander Jóhannesson i Fiarasltá spítalanum. Á morigun kl. 3 verð- ur par sunnudagaskóli og öll böm- velkomin. 1 !'í i 1 í fíh Ársskemtnn „Dag'sbrúuar“ er í kvöld. Er mjög vel til hennar vandað og verður hún án efa afarfjölsótt eins og venja er um árshátiðir Dagsbrúnar. Er borgarastv jöld í aðsigi? Jón Þorláksson skrifar í dag í „Mor;gunbIaðið“ langloku mikla til að lofa og prísa ríkislögregl- una, Er pað og glögt hvað íhald- ið hugsar sér með hénni. Á morg- un kl. 41/2 flytur Gudjón B. Bafd- vinsson erindi i Iðttó um varalög- regluna og hvaða afstöðu verk- lýðssamtökin geti tekið til henn- ar.i Verður pað áreiðanlega eftir- tektarvert erindi. I. Hlutaveltan á morgun hefst í K, R.-húsinu kl. 5 á morgun, Verður hún augsýnilega betri en allar útsölur ársins 1932. Á hlutaveltunni eru m. a. brauð handa 5 manna fjölskyldu í 1 mánuð (2 drættir), heil olíutunna, grammófónn með 6 góðum plöt- um, málverk af Heklu eftir fræg- an málara og fjölda margt fleiræ »Ingertp“, kolaskipið, sem Ienti í sjóhralm- ingunum um daginin, fór héðan i nótt áleiðis til Noregs, Skipstjóii á pað kom með „islandi" í gær* Hefir farið fraim bráðabirgðavið- gerð á skipinu. Leikhúsið. „Réttvísin gegn Mary Dugan‘'' verður leikið annað kvöld, . . i I II Stjórnarkosning sjómannafélaga er byrjuð. Eru SjómanniaféJag- ar hvattir til að neyta atkvæðis- réttar sins. Kosning fer friaim i skrifstofu Sjómannafélagsins, Hafnarstræti 18. Hún er opin kL 4—7 daglega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.