Morgunblaðið - 06.10.1990, Síða 6

Morgunblaðið - 06.10.1990, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP LAUGARDÁGUR 6. OKTÓBER 1990 SJÓNVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 9.00 ► Með afa. Afi og Pási eru í essinu sínu og sýna 10.30 ► Táningar íHæð- 11.20 ► Stórfótur. 12.00 ► 12.30 ►- 13.00 ► Lagt Pann. Endurtekinn okkur teiknimyndir, þar á meðal Brakula greifa, Litlu argerði. Teiknimynd um táp- Teiknimynd. í dýraleit. Fréttaágrip þáttur. folana, Feldog Litastelpuna. Dagskrárgerð: ÖrnÁrna- miklatáninga. 11.25 ► Teikni- Fræðsluþættir vikunnar. 13.30 ► Veröld - Sagan í sjón- son. Umsjón og stjórn upptöku: Guðrún Þórðardóttir. 10.55 ► Stjörnusveitin. myndir. fyrirbörn. Helstu fréttir sl. varpi. Teiknimynd um frækna 11.35 ► Tinna. 14.00 ► Laumufarþegitiltungls- geimkönnuði. Framhaldsþættir. ins. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 jO. 18.00 ► Skytturnar þrjár. Spænskur teikmmyndaflokk- ur. 18.25 ► Ævintýraheimur Prúðuleikaranna. Blandað- urskemmtiþáttur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Ævintýra- heimur Prúðuleikar- anna. Framhald. 14.30 ► Laumufarþegitiltunglsins. 15.35 ► 16.05 ► Sportpakkinn. 17.00 ► FalconCrest. Þáverður Frámhald. Eðaltónar. (þróttaþáttur í umsjón Heimis haldið áfram þar sem frá var horfið Tónlistarþátt- Karlssonar og Jóns Arnar Guð- og fylgst með baráttu vínframleið- ur. bjartssonar. enda í gjöfulum vínhéruðum rétt fyrir utan San Francisco. 18.00 ► 18.30 ► Popp og kók. Bílaíþróttir. Tónlistarþátt- 19.19 ► 19:19 Fréttir og frétta- ur. tengtefni. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► Hringsjá. 20.10 ► 20.40 ► Fréttir og fréttaskýr- Fólfcið í Fyrirmyndar- ingar. landinu. faðir. Banda- 20.30 ► rískurgaman- Lottó. myndaflokkur. 21.10 ► Olsen kemur í bæinn. Dönsk gamanmynd frá árinu 1964. Aðalhlutverk: Dirch Passer, Buster Larsen og Ove Sprogoe. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.45 ► Réttvísin er blind. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1986. Líf Ijósmyndara breytist í martröð þegar hann er handtekinn og ákærðurfyrirránog nauðgun. Leikstjóri: Rod Holcomb. Aðalhlut- verk: Tim Matheson, Mimi Kuzyk og Lisa Eichorn. 00.25 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► Morðgátan. 20.50 ► 21.20 ► 21.50 ► Bjartar nætur (White Nights). Myndin segir frá rússneskum landflótta 00.00 ► 19:19 Fréttir Jessica Fletcher fæst við erf- Stöngin inn. Spéspegill. ballettdansara sem er svo óheþþinn að vera farþegi i flugvél sem hrapar innan Elturá rönd- og veðurfréttir. ið sakamál. Þáttur um Breskirgaman- rússneskrar landhelgi. Bandarískur liðhlaupi er fenginn af KGB til að sjá til þess um. íslensku knatt- þættir. að ballettdansarinn eigi ekki afturkvæmt. Það er Mikhail Baryshnikov sem fer með 1.40 ► spyrnuna. hlutverk ballettdansarans en Gregory Hines leikurbandaríska liðhlaupann. Dvergadans. 3.15 ► Lok. UTVARP © FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigfinnur Þorleifs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Páttur um listir sem börn stunda og börn njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Manstu. Herdís Þorvaldsdóttir rifjar upp opn- un Þjóðleikhússins árið 1950 með Eddu Þórar- insdóttur. 11.00 Vikulok. Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gisladóttir. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi.. 15.00 Stefnumót. FinnurTorfi Stefánsson ræðirvið Pétur Guðgeirsson sakadómara um tónlist. Morgunsólin Morgunsólin dansaði á prkugum framrúðum heimilsbílsins. Ljósvakarýnirinn að venju á vakt- inni en hafði stillt á einhvetja „grað- hestamúsik" til að einbeitingin bil- aði ekki. En við hina himinháu höll Aðalverktaka hvarf sólin og þá leit- aði „útvarpshöndin" að Rás 2. Rýn- irinn hlaut að hafa fengið sólsting eða var hann ekki vaknaður ... Davíð Oddsson borgarstjóri að yfir- heyra Hannes Hólmstein í beinni útsendingu um Rússlandsferð hins síðarnefnda og svo endaði spjaliið á Internationalnum. Já, var þetta draumur eða veruleiki? Leifur Hauksson morgunhani tók við er „Nallanum" lauk og þakkaði borg- arstjóra fyrir samvinnuna. Draum- urinn varð að veruleika eins og aðrir draumar hversdagsins. Þegar heim var komið í vinnuherbergið kom þannig í ljós að Stefán Jón hafði fengið Davíð borgarstjóra til að stýra morgunhanaútvarpinu og ætlunin er að fá fleiri mektarmenn 16.00 Fréttir. 16.03 íslenskt mál. Jón Aöalsteinn Jónsson flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 15.45.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leiksmiðjan - Barnaleikritið. „Götuguttar" eftir Claudíu Ferman. Þýðing: örnólfur Árnason. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Helstu hlut- verk: Björgvin Gislason og Freyr Ólafsson. 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einn- ig útvarpað á sunnudagskvöld. kl. 21.10.) 17.50 Hljóðritasafn Útvarpsins. Gamalt og nýtt tón- listarefni. Sigríður Gröndal sópran, syngur lög eftir Schubert, Duparc og Debussy, Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með á píanó. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Útvarp Reykjavik, hæ, hó. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 20.00 Svona var á Sumarvöku Útvarpsins. Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásögur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 21.00 Saumastofugleði. Dansstjóri: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þorvalds- dóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir tekur á móti gestum, sem velja sér óskalög. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar- útvarpi frá þriðjudagskvöldi kl. 21.00) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. og konur til að annast slíka dag- skrárgerð á næstunni. Þau eru ekki mörg hin óvæntu augnablik á ljósvakanum. Rúss- landsspjall Davíðs og Hannesar er eitt slíkt. En í fyrradag þræddist annað slíkt augnablik á perluband- ið. Greinarhöfundur enn á ferð í heimilisbílnum og „útvarpshöndin“ líka á fleygiferð. A einni rásinni segir þulurinn frá því að iðnaðarráð- herra og fulltrúar álfyrirtækjanna í Atlantsáls-hópnum hefðu skrifað undir minnisblað um áfanga ál- samninga og að aðilar hafi gefið út sameiginlega yfirlýsingu um að nýja álverið rísi á Keilisnesi. „Loksins, loksins ...“ fláug um huga ljósvakarýnisins, „ioksins eyg- ir maður von í kjaraskerðingar- myrkrinu." En var þetta draumur eða veruleiki eftir allt blaðrið um ... bjartar horfur og stórkostlegan árangur í efnahagsmálum? Sól- skinsbrosið þurrkaðist burt og orð Orwells í bókinni 1984 komu upp & FM 90,1 8.05 Morguntónar. 9.03 „Þetta líf. Þetta líf." ÞorsteinnJ. Vilhjálmsson segir frá þvi helsta sem er að gerast I vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngurvilliandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 LundúnarokK. Gömul og ný lög og viðtöl við hetjur rokksins frá rokkhöfuðborg heimsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 2.00.) 20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum: „Private danc- er" með Tinu Tumer. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 2.05 aðfaranótt laugardags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódis Gunnarsdótt- ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 1.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Endurtekinn þáttur Andreu í hugann: Svo virtist sem menn hefðu jafnvel efnt til hópgangna til að þakka Stóra bróður fyrir að hafa aukið súkkuiaðiskammtinn í tuttugu grömm á viku. Og þó var ekki lengra síðan en í gær, hugsaði hann (aðalsöguhetjan), að tilkynnt hafði verið, að skammturinn mundi verða minnkaður í tuttugu grömm á viku. Var það mögulegt, að menn gleyptu þetta aðeins tuttugu og ijórum stundum síðar? Já, þeir gleyptu það. (bls. 46). En við frekari hlustun og sjón- varpsgláp kom í Ijós að draumurinn var veruleiki. Ráðherra í ríkisstjóm Islands hafði loks undirritað samn- ing, ekki um aukna skattpíningu eða tiifærslu fjármagns til örfárra kvótakónga /(sem iðnaðarráðherra samþykkti reyndar á sínum tíma) eða vonlausra sukkfyrirtækja, held- ur um að reisa hér voldugt fyrir- tæki sem veitir fjölda manns at- vinnu. Slík fregn er gleðifregn þótt hún verði kannski til að svipta ein- Jónsdóttur frá föstudagskvöldi. Veðurfregnir kl. 4.30. 3.00 Nætudónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Endurtekið úrval frá sunnudegi é Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. (Veðurfregnir kl. 6.45) FM 98,9 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dags- ins. Afmæliskveðjur og óskalögin. 13.00 Haraldur Gíslason i laugardagsskapinu. 15.30 Valtýr Björn Valtýsson — (þróttaþáttur. 16.00 Haraldur Glslason. Óskalögin og spjail við hlustendur. 18.00 Snorri Sturiuson. Gömlu lögin dregin fram í dagsljósið. 22.00 Hafþór Freyr. Tónlist og létt spjall undir svefn- inn. 3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 um helgar. FM#957 FM 95,7 9.00 Jóhann Jóhannsson. 12.00 Pepsí-listinn/Vinsældarlisti Islands. Glænýr listi 40 vinsælustu laganna á íslándi leikinn. Umsjón Sigurður Ragnarsson. 14.00 Langþráður laugardagur. Valgeir Vilhjálms- hveija pólitíkusa valdinu yfir „súkk- ulaðiskammtinum“. En um leið og þeir missa það vald þá hverfa líka möguleikarnir á að kalla á þæga fréttamenn er birta athugasemda- laust fréttir um að skammturinn hafí verið aukinn þótt hann hafi í raun verið minnkaður. Þessi dapur- legi tími sem fylgt hefur frétta- mannafundunum í fjármálaráðu- neytinu og hjá ónefndum verkalýðs- leiðtogum er vonandi senn á enda. Tími raunhæfrar atvinnuuppbygg- ingar framundan. Tími sæmilega fijálsra manna er þurfa ekki að sitja undir blekkingaþvaðri valdsmanna sem eru kosnir af sértrúarsöfnuðum eða löngu steinrunnum samvinnu- flokkum í krafti atkvæðamisvægis- ins. I landi mikillar orku, grösugra sveita, gjöfulla fiskimiða og verð- mæts menntunarsjóðs er engin ástæða til að fylla miðlana af þvaðri. Ólafur M. Jóhannesson son, (þróttaviðburðir dagsins á milli Laga. 15.00 íþróttir. íþróttafréttamenn FM segja hlust- endum það helsta sem verður á dagskrá íþrótta um helgina. 15.10 Langþráður laugardagur frh. Endurteknir skemmtiþætir Gríniðjunnar, Kaupmaðurinn é horninu — Hlölli I Hlöllabúð, frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15, 18.15. 19.00 Grilltónar. Tónlist frá tímabilínu 1975 til 1985. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Laugardagur með góðu lagi. Eiríkur Hjálm- arsson, Steingrímur Ólafsson. Fréttir og frétta- tengingar af mannlegum málefnum. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Út vil ek. Umsjón Júlíus Brjánsson. Ferða- máll Hvert ferðast Islendingar? 16.00 Heiðar, konan og mannlifið. Umsjón Heiðar Jónsson snyrtir. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytjendurna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back- mann. 2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. FM102/104 9.00 Arnar Albertsson. 13.00 Björn Sigurðsson. 16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsæl- . ustu lögunum á (slandi. Ný lög á lista, lögin é uppleið og lögin á niðurleið. Fróðleikur um flytj- endur og poppfréttirnar. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 18.00 Popp & kók. Þátturinn er sendur út samtím- is á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 22.00 Darri.Ólason. 3.00 Næturpopp! ÚTVARP RÓT FM 106,8 10.00 Miðbæjarrútvarpið. Beint útvarp út Kolaport- inu. 16.00 Dúpið. Tónlistarþáttur í umsjá Ellerts og Eyþórs. 17.00 Poppmessa i G-dúr i umsjá Jens Guó. 19.00 FÉS. Tónlistarþáttur í umsjá'ÁrniaFreys og Inga. 21.00 Klassiskt rokk. Umsjón Hans Konrad. 24.00 Næturvakt fram eftir morgni. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 FB 14.00 MR 16.00 FG 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt til kl.4.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.