Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1990 11 leikhúsi sem reynir svo á þanþol mannlegra tilfinninga að manni verður orða vant á þessu tungu- máli sem er orðið útjaskað af of- notkun lýsingarorða. Ekki leikhúsi fullu af alvöru, húmor, erótík og sexi. Hvergi klént, hvergi væmið, hvergi klæmið — heldur samsett úr mannlegum tilfínningum í sinni nöktustu og tærustu mynd. Loksins grillir maður í endalok sænskætt- aðra vandamálaverka og félagslegs raunsæis. Ef kynslóð Hrafnhildar er eitthvað skyld henni, þarf íslenskt leikhús engu að kvíða. Það hlýtur að vera vandasamt verk fýrir leikara að túlka ögrunina sem felst í textanum og koma henni yfir til áhorfenda — en svo sannar- lega voru þau Elva Ósk Ólafsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson og Ingvar E. Sigurðsson, vandanum vaxin. Þorsteinn í hlutverki meistarans, þessa gamla gítarsnillings — sem átti sér þann eina draum að skapa sinn Frankenstein; lifandi múmíu sem var alls ófær um allt annað en hann kenndi henni. Meistaranum er farið að förlast — hann er að tapa snilldinni og leitar að ódauð- leikanum í Hildi. Þorsteinn er af- burða góður í hlutverki meistarans — og kom það í ljós um leið og hann mætti á sviðið í upphafi ann- ars atriðis. Þau Elva Ósk og Ingvar voru tvö í fyrsta atriði og þótt það gengi hnökralaust fyrir sig, var leikurinn örlítið yfirdrifinn — sér- staklega hjá Ingvari. Þegar Þor- steinn birtist á sviðinu, var það ekki bara meistarinn sem lék á þau hljóðfæri sem Hildur og Þór eru, heldur einnig leikarinn Þorsteinn Gunnarsson, sem lék á hljóðfærin Elvu og Ingvar. Sýningin öðlaðist þann blæ sem fylgdi henni til enda, jafnvel þar sem Þorsteinn var ekki á sviðinu. Túlkun Þorsteins á meist- aranum var þannig að maður trúði allan tímann á hann og skildi hvers vegna Hildur gat hvorki lifað án hans, né með honum. Líklega mæðir þó ögrunin mest á Elvu Ösk, sem leikur Hildi, stúlk- una sem er að söknuð sinn og þján- ingu inni í þögninni — og gengur vel — þar til meistarinn, upphaf og endir alls, birtist. Þá brýst út kald- hæðnin, sársaukinn, reiðin, ástin, virðingin, hatrið, meðaumkunin — og umkomuleysi Hildar verður al- gert. Elva spilar á allar þessar til- finningar af fullkomnu öryggi, bregst hvorki í raddblæ né svip- brigðum — rétt eins og hún hafi alltaf verið Hildur. Ingvar E. Sigurðsson fer með hlutverk Þórs. Vissulega vanþakk- látt hlutverk framan af. Hann er næstum ómanneskjulega metnaðar- gjam og ófyrirleitinn, sjúkur af minnimáttarkennd, en eftir að sárs- auki hans brýst út, er Ijóst að hann meinti ekkert illt, vildi ekkert illt. Hann er bara mannlegur. Hann vill lifa í sátt við alla í umhverfinu, leyf- ir meistaranum að ganga yfir sig á skítugum skónum, er sjálfur fljótur að sjá að sér og biðjast fyrirgefning- ar. Fyrir utan smá yfirdrifinn leik í byrjun, þó ekki svo að til vansa væri, lék Ingvar hlutverkið af mik- illi einlægni, var greinilega ekkert hræddur við að vera fremur óvinsæl persóna. Leikmynd Hlínar Gunnarsdóttur virtist, fyrst í stað, fremur snauð. En hún notar möguíeika Litla sviðs- ins út í æsar í mjög tempruðum lit- um. Á sviðinu eru aðeins hlutir sem þjóna sýningunni og leikmyndin verður aldrei uppáþrengjandi. Og hún er táknræn í mynd Eschers fyrir miðju sviði, táknræn fyrir það sem persónurnar þijár hafa ekki: Frelsið. Það er mikil tónlist í sýningunni — og þá aðallega gítartónlist, sem leikin er af Pétri Jónassyni. Tónlist- in er greinilega valin af mikilli þekk- ingu og kostgæfni, því í hvert skipti nær hún að magna upp átökin sem eiga sér stað — undirstrika um- komuleysi Hildar, metnað Þórs og vonleysi meistarans og leikur Pét- urs, fagmannleg og markviss, er skrautfjöður fyrir sýninguna. Leikstjórinn, Kjartan Ragnars- son, hefur lengi verið einn af okkar vinsælustu leikhúsmönnum — fyrir að vera fyndinn og skemmtilegur. En í rauninni er það ekki þess- vegna. Það sannast á þessari sýn- ingu, að alvaran er honum jafn eðlileg og glettnin, hann ber bara greinilega virðingu fyrir hvoru tveggja. Nákvæmni, eðlilegar per- sónur, flæði sem heldur áhorfand- anum föngnum í textaverki, frá fyrstu til síðustu stundar, er ekki á færi neinna meðaljóna. Hann leikur sér með þagnimar af meistaralegri nákvæmni; teygir þær, þar til áhorf- andinn þolir ekki meira. Kjartan stýrir hér sýningu, sem er leikhús í sinni fegurstu mynd — og veldur því með einstæðum sóma. Götuhlaup Blómahafsins og Fjölnis á laugardag BLÓMAHAFIÐ, blómabúðin við Gullinbrú, og fijálsíþróttadeild Fjölnis í Grafarvogi gangast fyr- ir Götuhlaupi laugardaginn 6. október nk. kl. 11 fyrir hádegi. Hlaupið sem er 1,5 km er ætlað börnum og unglingum 14 ára og yngri. Veitt verða 18 verðlaun, 6 í hveijum aldursflokki fyrir pilta og stúlkur, 12—14 ára, 10—12 ára og 10 ára og yngri. Auk þess fá allir þátttakendur barmmerki í viður- kenningarskyni og birkiplöntu frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Búnings- og stúrtuaðstaða verð- ur í Squash-klúbbnum og þar gefst tækifæri til að reyna sig í veggja- tennis og svala þorstanum með Hi-C frá Vífilfelli. Öllum börnum og unglingum 14 ára og yngri er heimil þátttaka. Nánari upplýsingar eru veittar í íþróttahúsi Fjölnis. (Fréttatilkynning) Vandinn að vera * Islendingur Rætt við Gylfa Þ. Gíslason um bók hans um land og þjóð I SUMAR kom út hjá Almenna bókafélaginu bók á ensku um íslendinga eftir dr. Gylfa Þ. Gíslason. Nefnist hún „The Chall- enge of Being an Icelander“. Morgunblaðið hefur snúið sér til dr. Gylfa til að spyrjast fyrir um tilurð bókarinnar og hvers vegna hún hafi verið skrifuð. Dr. Gylfí sagði: Ég held, að allir þeir, sem vegna starfa sinna hafa talsvert saman að sælda við útlendinga, verði þess varir, að hugsandi mönnum hjá öðrum þjóðum fínnst íslenzka þjóðin og íslenzka þjóðfélagið dálítið skrítið fyrirbæri. Og það er í sjálfu sér alls ekki undarlegt. Það er í raun réttri furðulegt, að fólk, sem að fjölda til svarar til íbúatölu lítillar borgar í stærri löndum, skuli búa á stóru, afskekktu eylandi og halda þar uppi fullvalda ríki. Enn furðulegra er hitt, að þessi fá- menni hópur skuli eiga sér meira en þúsund ára gamla menningu og tala, svo að segja óbreytt, meira en þúsund ára gamalt tungumál. Það eru líklega einna helzt stjómmálamenn og háskólamenn, sem komast í kynni við þess kon- ar útlendinga, sem velta þessu fyrirbæri fyrir sér og vilja gjarnan kynnast því nánar. Ásgeir Ás- geirsson sagði mér einu sinni frá því, að þegar hann á sínum tíma hafi setið þing Sameinuðu þjóð- anna í New York — það er næst- um hálf öld síðan — hafi indversk- ur stjórnmálamaður, sem hann var að spjalla við, spurt sig, hvað margir íbúar væru á íslandi. Hann sagðist hafa munað, að það væri einhvers staðar á milli 150 og 200 þúsund, en ekki verið viss um töluna. Hann hafi því svarað hægt og verið búinn að. segja hundr- að ... Þá hafí Indveijinn gripið fram í fyrir sér og sagt: „Já, hundrað milljónir, það er lífvæn- legt þjóðfélag." Ásgeir sagðist ekkert hafa verið að hafa fyrir því að leiðrétta hann. Ég hefi í störfum mínnum sem stjómmálamaður og háskólakenn- ari mjög oft orðið að svara áleitn- um spurningum um fámenna þjóð okkar, spurningum um, hvort jafnlítið þjóðfélag geti átt framtíð fyrir sér og jafnvel, hvort nokkurt vit sé í því, að ætla því að lifa sjálfstæðu lífi. Ekki síður hef ég oft verið spurður að því, hvort hægt sé að varðveita meira en þúsund ára gamla menningu og fomt tungumál í nútíma iðnríki, í heimi, sem í æ ríkara mæli sé að verða ein menningarheild sök- um sívaxandi fjarskiptatækni og síbatnandi samgangna. Ég hef oft verið beðinn um að halda um þetta fyrirlestra, í ýms- um menningarfélögum erlendis og háskólum. Fyrir um það bil tuttugu ámm tók ég mig til og skrifaði litla bók um þetta. Al- menna bókafélagið lét þýða hana á ensku, og ég kallaði hana þá The Problem of Being an Iceland- er. Hún er löngu uppseld. Síðast- liðið sumar endurskrifaði ég bók- ina og kalla hana nú The Challeng Gylfi Þ. Gíslason of Being an Icelander, en það finnst mér lýsa efni hennar betur. — Af hveiju þurfti að endur- semja bókina? Þó að grundvallarvandi smá- þjóðar eins og íslendinga sé raun- ar ávallt sá sami í stórum, iðn- væddum heimi, eru vandamál okkar nú ennþá brýnni en þau vom fyrir nokkmm áratugum. Það er ennþá meiri vandi — og þá um leið ennþá meiri vegsemd — að vera íslendingur. Á okkur hvílir nauðsyn þess að gæta alls þess, sem gerir okkur að þjóð. Þetta tengist m.a. því, sem er að gerast í málefnum Evrópu. Ég er í hópi þeirra, sem tel aukið sam- starf við Evrópu og Evrópubanda- lagið á sviði efnahagsmála æski- legt og nauðsynlegt. En ég tel, að það megi ekki verða á kostnað þess, að við glötum einhveiju af því, sem gerir okkur að íslending- um, og ég álít eindregið, að svo þurfí ekki að fara. Þetta er í raun og veru aðalboðskapur þessarar litlu bókar. Ég vona, að hún eigi erindi við þá útlendinga, sem við okkur semja um mál okkar, og ég held, að hún eigi líka erindi við íslendinga sjálfa. KR. 1.000.000 34137 KR. 250.000 39897 KR. 50.000 6171 18648 21558 25317 29031 42243 43907 62777 64721 65395 KR. 20,000 172 10532 16202 21602 31041 36974 42405 48986 57313 65769 554 10673 16754 22183 31981 37754 42926 50596 57447 66457 1128 10687 17145 23830 32338 38300 43075 51472 57780 66908 3284 11027 17199 24010 32761 38447 44182 51473 58892 69827 7431 11785 17679 24407 33096 39434 44799 52880 59296 70677 7612 11838 18543 24414 33595 39887 45389 52978 60292 71252 9291 12600 19926 26635 33605 40888 45608 52985 60435 72395 9590 13904 21078 27791 33631 40934 46846 53247 60571 72558 9755 14158 21133 28287 34302 42137 47516 54581 63398 74080 10088 15747 21577 29861 34685 42334 48670 57214 64000 74899 KR. 6.500 22 5973 11239 16947 21940 27760 32886 38066 43415 49250 54127 59224 65148 70354 31 6121 11276 16965 21953 27817 32940 38075 43460 49270 54136 59227 65162 70441 85 6213 11314 17015 21969 27832 32953 38143 43522 49379 54154 59258 65219 70496 128 6232 11326 17031 22002 27839 32961 38166 43553 49382 54160 59275 65222 70510 207 4250 11348 17042 22092 _ 27954 33056 38184 4356 L 49386. 54201 59298. 65243 70632 260 6317 11351 17092 22104 27958 33122 38273 43697 49430 54237 59394 65268 70648 416 6320 11362 17118 22162 27969 33140 38274 43702 49431 54265 59658 65338 70679 494 6326 11481 17124 22186 27974 33141 38286 43739 49465 54306 59672 65425 70692 521 6369 11500 17127 22214 27975 33225 38332 43755 49520 54323 59676 65463 70736 559 6385 11591 17151 22326 28025 33238 38364 43825 49538 54356 59773 65487 70813 580 6393 11686 17188 22367 28092 33261 38381 43894 49542 54357 59812 65505 70844 607 6399 11722 17193 22537 28096 33324 38494 43898 49552 54380 59875 65571 70864 624 6445 11777 17215 22567 28151 33429 38506 43924 49593 54393 59963 65572 70901 711 6480 11789 17308 22594 28178 33460 38526 43926 49715 54402 59989 65635 70903 721 6493 11901 17327 22602 28197 33496 38572 43940 49716 54447 60133 65642 70909 758 6577 11947 17340 22632 28239 33529 38622 44020 49757 54466 60137 65654 70919 846 6630 11952 17446 22673 28273 33610 38830 44057 49786 54529 60141 65679 70922 850 6634 12027 17481 22675 28279 33665 38836 44103 49834 54534 60206 65815 70963 966 6654 12083 17538 22710 28284 33673 38863 44116 49855 54545 60210 65878 70970 1080 6694 12120 17643 22717 28341 33694 38899 44259 49861 54578 60238 65955 70979 1126 6807 12142 17760 22776 28366 33700 38905 44263 49909 54582 60285 65980 71025 1286 6824 12182 17848 22815 28408 33718 38933 44307 49916 54620 60323 66054 71029 1289 6853 12244 17859 22821 28413 33850 38981 44326 49956 54677 60458 66097 71047 1306 6893 12256 17902 22836 28414 33890 39082 44330 50017 54693 60536 66105 71053 1361 6895 12286 17929 22870 28444 33917 39099 44374 50024 54948 60544 66109 71083 1448 6903 12546 17973 22888 28465 33926 39107 44456 50047 54971 60552 66143 71164 1458 6989 12612 17981 22977 28467 33984 39114 44490 50103 54993 60619 66150 71312 1484 7001 12629 17983 23064 28476 33997 39117 44616 50134 55028 60621 66171 71346 1506 7044 12692 18085 23067 28539 34001 39166 44654 50171 55042 60640 66185 71364 1580 7064 12726 18109 23072 28565 34003 39170 44696 50197 55224 60689 66221 71370 1589 7070 12731 18143 23114 28611 34054 39255 44752 50237 55233 60867 66247 71373 1694 7172 12745 18175 23157 28658 34059 39286 44811 50247 55269 60872 66277 71408 1811 7182 12791 18203 23265 28683 34069 39313 44873 50255 55279 60876 66326 71462 1873 7191 12810 18273 23279 28711 34130 39326 45013 50259 55379 60919 66385 71524 1878 7243 12828 18312 23290 28737 34157 39367 45095 50271 55458 61020 66409 71531 1914 7259 12840 18364 23yS07 28749 34191 39379 45146 50316 55478 61028 66418 71556 2032 7288 12847 18427 23356 28933 34226 39430 45157 50327 55539 61055 66439 71563 2064 7325 12859 18441 23360 28948 34296 39478 45185 50420 55583 61062 66458 71570 2077 7363 12863 18504 23410 29002 34381 39500 45195 50432 55591 61091 66499 71643 2088 7388 12948 18523 23412 29010 34393 39787 45211 50447 55601 61113 66516 71685 2103 7402 12974 18585 23467 29021 34404 39799 45262 50503 55620 61121 66569 71696 2127 7410 13066 18613 23487 29076 34435 39812 45267 50524 55703 61166 66595 71697 2245 7420 13171 18701 23586 29161 34450 39816 45273 50554 55715 61279 66597 71705 2351 7484 13175 18702 23590 29162 34521 39844 45315 50571 55724 61300 66601 71746 2386 7491 13281 18719 23827 29190 34587 39847 45323 50573 55845 61313 66624 71784 2393 7494 13301 18738 23982 29267 34599 39855 45349 50592 55851 61330 66635 71823 2463 7524 13331 18762 23997 29272 34629 39890 45413 50626 55884 61461 66706 71864 2485 7589 13387 18919 24105 29286 34638 39895 45434 50637 55965 61472 66728 71873 2519 7592 13388 18936 24131 29296 34684 39933 45441 50680 56004 61477 66730 71895 2543 7600 13414 18978 24183 29343 34690 40007 45515 50708 56016 61514 66736 71915 2575 7639 13418 19038 24188 29361 34726 40022 45538 50733 56017 61566 66840 71918 2611 7675 13444 19040 24193 29402 34744 40063 45549 50739 56021 61626 66875 71942 2613 7683 13499 19067 24239 29462 34751 40081 '45579 50776 56103 61696 66889 71943 2645 7781 13566 19079 24251 29491 34772 40088 45649 50784 56109 61752 66913 71949 2742 7855 13635 19208 24374 29501 34790 40154 45733 50817 56133 61761 66992 71968 2805 7881 13646 19250 .2A449 _ 29506 34816 40180 45868 50846 -56156 61828 67053 71973 2821 7899 13815 19268 24457 29585 34840 40181 45896 50866 56230 61862 67069 71975 2827 7906 13882 19285 24592 29618 34848 40199 46067 50896 56240 61869 67087 72069 2869 7925 13884 19311 24612 29650 34863 40226 46170 50907 56282 61902 67128 72113 2888 7936 13907 19341 24673 29671 34877 40280 46195 50936 56290 61905 67156 72125 2921 7956 13966 19384 24715 29698 34896 40290 46200 51013 56297 61923 67161 72131 2994 7991 13990 19475 24784 29699 34938 40295 46231 51070 56318 61926 67174 72170 3010 8068 14030 19517 24859 29701 34966 40310 46256 51079 56332 61948 67256 72180 3037 8070 14045 19649 24868 29734 34988 40343 46309 51090 56422 61951 67270 72181 3124 8071 14109 19796 24880 29738 35036 40358 46314 51176 56578 62008 67278 72262 3128 8124 14277 19828 24886 29755 35054 40367 46375 51186 56632 62011 67284 72342 3193 8227 14360 19841 25033 29829 35055 40429 46490 51196 56637 62098 67335 72461 3211 8236 14488 19854 25064 29874 35075 40479 46511 51214 56747 62120 67388 72500 3306 8250 14536 19895 25067 29910 35113 40524 46583 51377 56805 62176 67395 72537 3367 8360 14616 19897 25117 29981 35116 40561 46637 51382 56813 62238 67455 72633 3418 8371 14698 19951 25170 29985 35153 40576 46656 51384 56826 62253 67473 72637 3445 8567 14709 19967 25200 29997 35217 40580 46759 51404 56875 62259 67484 72665 3448 8571 14769 19982 25203 30115 35292 40591 46775 51452 56882 62286 67506 72677 3472 8613 14804 19994 25240 30144 35392 40636 46835 51496 56891 62317 67561 72706 3566 8635 14816 20007 25333 30173 35514 40713 46837 51601 56904 62339 67598 72751 3573 8639 14831 20021 25334 30186 35540 40720 46900 ' 51730 56924 62453 67650 72784 3648 8699 14832 20033 25366 30197 35561 40744 46934 51755 56963 62486 67664 72794 3657 8706 14852 20036 25415 30223 35639 40778 47012 51762 56977 62500 67682 72955 3664 8804 14859 20067 25429 30234 35665 40788 47027 51805 56979 62592 67687 72973 3734 8854 14893 20151 25499 30295 35772 40841 47029 51836 57012 62645 67747 73004 3746 8907 14915 20205 25506 30340 35787 40857 47119 51841 57065 62694 67791 73008 3806 8973 14977 20207 25519 30369 35826 40907 47132 51847 57133 62725 67793 73052 3824 9076 15000 20210 25521 30461 35917 40946 47163 51849 57136 62785 67825 73077 3829 9102 15022 20292 25605 30547 35945 40951 47166 51872 57143 62788 67916 73119 38?9 9132 15029 20326 25682 30585 35972 41032 47239 51895 57193 62807 67937 73123 3932 9148 15044 20353 25684 30619 36006 41044 47245 51937 57317 62823 67938 73193 3993 9214 15054 20359 25775 30676 36048 41075 47256 51966 57331 62860 68057 73228 4063 9216 15065 20415 25781 30812 36051 41134 47332 52004 57346 62895 68206 73232 4065 9222 15082 20416 25786 30906 36085 41188 47377 52039 57413 62937 68260 73233 4121 9243 15116 20449 25801 30982 36094 41212 47385 52049 57441 62947 68348 73312 4191 9294 15178 20452 25826 31043 36097 41217 47405 52057 57476 62980 68350 73345 4195 9369 15263 20459 25835 31056 36112 41243 47428 52060 57480 62994 68359 73347 4215 9377 15273 20464 25876 31106 36152 41455 47489 52098 57504 62999 68379 73367 4232 9466 15302 20501 25892 31146 36205 41466 47523 52119 57527 63038 68393 73417 4252 9496 15321 20523 25906 31161 36239 41471 47529 52218 57578 63118 68398 73419 4270 9522 15330 20598 25973 31190 36251 41541 47549 52233 57635 63135 68420 73437 4361 9651 15382 20631 25979 31199 36266 41657 47621 52250 57637 63257 68429 73484 4394 9653 15435 20643 26011 31289 36275 41681 47646 52257 57668 63313 68467 73554 4432 9732 15470 20645 26019 31368 36311 41689 47659 52315 57836 63357 68521 73566 4454 9831 15475 20761 26069 31414 36417 41719 47678 52324 57841 63359 68526 73671 4536 9846 15491 20798 26176 31443 36537 41805 47682 52342 57854 63380 68583 73714 4594 9853 15530 20816 26178 31451 36589 41861 47690 52359 57877 63576 68591 73740 4624 9884 15551 20892 26340 31557 36613 41896 47753 52373 57989 63593 68625 73908 4629 9888 15556 20905 26407 31604 36627 41898 47951 52394 58064 63679 68768 73910 4652 9900 15560 20932 26416 31646 36633 41942 47968 52422 58119 63688 68813 73952 4684 9918 15604 20999 26425 31667 36672 42004 47979 52478 58122 63690 68843 73960 4Z15 -9944 15650. 2)006 26491 31694 36699 42047 48027 52479 58139 63755 68916 73972 4718 9988 15706 21015 26502 31733 36722 42051 48048 52629 58147 63789 68917 73991 4722 10089 15735 21027 26510 31750 36743 42101 48066 52655 58160 63825 68951 74002 4785 10204 15736 21052 26547 31797 36754 42113 48071 52660 58210 63848 69020 74003 4861 10206 15739 21118 26655 31946 36816 42127 48185 52672 58217 63858 69021 74016 4872 10254 15865 21148 26689 31975 36876 42192 48241 52677 58270 63878 69092 74108 4935 10353 15940 21172 26721 32122 36903 42231 48244 52717 58289 63895 69114 74139 4969 10365 15986 21189 26763 32126 36968 42287 48246 52791 58296 63973 69144 74150 4977 10375 16036 21271 26841 32136 36972 42316 48260 52801 58321 64094 69164 74165 5060 10404 16053 21281 26853 32184 37001 42396 48275 52813 58341 64187 69324 74196 5135 10470 16078 21317 26874 32198 37032 42416 48305 52986 58354 64244 69475 74219 5161 10596 16171 21320 26906 32318 37033 42486 48373 53013 58380 64333 69481 74370 5240 10652 16271 21408 26951 32339 37205 42579 48458 53082 58471 64386 69510 74403 5282 10683 16369 21445 26994 32377 37240 42580 48501 53084 58628 64399 69531 74440 5319 10694 16406 21509 27002 32410 37243 42661 48518 53122 58671 64410 69613 74457 5341 10739 16464 21515 27068 32420 37311 42688 48520 53147 58737 64443 69707 74480 5344 10787 16537 21562 27133 32500 37337 42715 48569 53172 58842 64470 69757 74511 5352 10792 16595 21564 27212 32541 37518 42754 48681 53465 58869 64594 69774 74549 5362 10804 16673 21584 27225 32584 37565 43001 48684 53546 58890 64778 69871 74567 5400 10874 16693 21587 27283 32600 37684 43030 48772 53676 58898 64786 69953 74617 5416 10886 16742 21610 27286 32630 37710 43059 48776 53679 58907 64859 69985 74684 5447 10936 16825 21616 27341 32658 37806 43139 48854 53724 58918 64904 69986 74701 5465 10965 16837 21627 27410 32683 37884 43203 48858 53751 58984 64905 70022 74821 5467 10996 16849 21651 27457 32722 37906 43228 48879 53762 58993 64971 70109 74886 5474 11000 16855 21710 27496 32743 37907 43249 48942 53823 59102 65011 70127 74936 5517 11037 16887 21726 27541 32749 37919 43356 48975 53938 59142 65019 70177 5752 11042 16916 21772 27552 32779 37991 43357 49070 53996 59155 65043 70179 5818 11181 16933 21775 27593 32813 38010 43385 49151 54045 59211 65048 70223 5829 11211 16937 21783 27703 32829 38053 43410 49174 54114 59217 65143 70233 AUKAOINNINGAR KR. 75.000 34136 34138

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.