Morgunblaðið - 06.10.1990, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 06.10.1990, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1990 r jWtöáur r a morgun V_______ ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson messar. Miðviku- dag: Fyrirbænastund kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 og guðsþjónusta kl. 1. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Organisti Dan- íel Jónasson. Þriðjudag: Bæna- guðsþjónusta kl. 18.30. Altaris- ganga. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðrún Ebþa Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Guðsþjón- usta kl. 14. Ingveldur Ólafsdóttir syngur einsöng. Messudagur og kaffi Súgfirðinga. Sr. Pálmi Matt- híasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 10.30 prests- vígsla. Biskup íslands, herra Ólaf- ur Skúlason, vígir til prestsþjón- ustu Bjarna Karlsson kandidat í guðfræði, sem er vígður til að- stoðarþjónustu í Laugarnes prestakalli í Reykjavíkurprófasts- dæmi og til þjónustu við fanga. Vígsluvottar sr. Bolli Gústafsson í Laufási, sem lýsir vígslu, sr. Bernharður Guðmundsson fræðslustjóri kirkjunnar, sr. Jón Guðspjall dagsins: Lúk. 14. Jesús læknar á hvíldardegi. Dalbú Hróbjartsson og sr. Ólafur Jens Sigurðsson. Altarisþjónustu annast sr. Hjalti Guðmundsson Dómkirkjuprestur. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn Hunger Friðriksson. Kl. 17 bæna- guðsþjónusta. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Magnús Björnsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14 með fermingu og altarisgöngu. Fermd verða Ingi- björg Kolbrún Hjaltadóttir, Þóru- felli 4, og Stefán Þór Helgason, Möðrufelli 15. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Miðvikudag: Guðsþjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Sönghópurinn „Án skilyrða" ann- ast tónlist. Sóknarprestar. GRAFARVOGSSÓKN: Barna- messa kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Nýr sunnudagapóstur. Skólabíllinn fer kl. 10.30 frá Hamrahverfi og stansar á sömu stöðum og „skólabíllinn". Sér- stakur „barnakrókur" fyrir minnstu börnin. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Sr. Vigfús Þór Arnason. GRENSÁSKIRKJA: Fjölskyldu- messa kl. 11. Sr. Gylfi Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnasamkoma kl. 11. Altaris- ganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Messuferð til Selfoss. Lagt af stað frá Hallgrímskirkju kl. 12.30. Þriðjudag: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl.10.30. Beðið fyr- ir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Sr. Arngrímur Jónsson. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer um Suðurhlíðar og Hlíðar fyrir og á eftir barnaguðsþjónustunni. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveins- son. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL: Messu- salur Hjallasóknar, Digranes- skóla. Barnastarf kl. 11. Fyrir yngri og eldri börn. Húsið er opn- að kl. 10.30. Hátíðarguðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 14. Sóknarprestur Hjallasóknar að- stoðar við guðsþjónustuna. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum sunnudag kl. 11. Söknar- prestur. KÓPAVOGSKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta vegna altaristöflu sunnudag kl. 14. Biskup (slands, herra Ólafur Skúlason, prédikar. Altarisþjónustu og útdeilingu sakramentis annst sr. Árni Páls- son, sr. Guðmundur Þorsteins- son dómprófastur, sr. Kristján Einar Þorvarðarson, sr. Þorbjörn Hlynur Árnason og sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn organistans Guðmundar Gilssonar. Guðný Guðmundsdóttir og Gunnar Kvar- an leika saman á fiðlu og selló. Inga Bachman syngur einsöng. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, leikir. Þór Hauksson guðfræðing- ur og Jón Stefánsson organisti sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Auður Gunnarsdóttir flytur aríuna Pie Jesu eftir G. Fauré. Ræðuefni: Laufið bleikt: hið silfr- aða hár. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholts- kirkju syngur. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa í Dómkirkjunni kl. 10.30 þar sem Bjarni Karlsson verður vígður til aðstoðarprests í Langholtskirkju. Fimmtudag: Kyrrðarstund í há- deginu. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Sigríðar Óladóttur. Kirkjubíllinn fer um hverfið. Messa kl. 14. Fermdur verður Gunnar Kvaran Gunnarsson, Grímshaga 5. Organisti Reynir Jónasson. Sögu- og leikstund fyr- ir börnin á sama tíma. Kirkjubíll- inn fer um hverfið. Prestarnir. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJAKIRKJA: Laugardag: Messa í Seljahlíð kl. 11. Organ- isti Kjartan Sigurjónsson. Sóknar- prestur prédikar. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Gyða Halldórs- dóttir. Sr. Guðmundur Örn Ragn- arsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Mánudagur 8. okt. Fundur kvenfélags Fríkirkjunnar kl. 20.30 í safnaðarheimili Dóm- kirkjusafnaðarins (Iðnaðar- mannafélagshúsinu — gengið inn frá Vonarstræti). Miðvikudagur 10. okt. Morgunandakt kl. 7.30. Orgelleikari Pavel Smid. Cesil Haraldsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Almenn sam- koma kl. 20.30. Ræðumenn Inger og Einar Höyland æskulýðsleið- togar. KFUM OG K: Almenn samkoma í umsjá Hlíðarmeyja í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58, í kvöld kl. 20.30. Upphafsorð: Herdís Gunnarsdóttir. Myndasýning frá Vindáshlíð í sumar. Hugleiðing: Þórunn Árnadóttir og Sigurbjört Kristjánsdóttir. Söngur: Hildur Sigurðardóttir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Lág- messa kl. 8.30. Stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18, nema á laugar- dögum, þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. í október er lesin Rósakransbæn fyrir lág- messuna kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18, nema á fimmtu- dögum þá kl. 19.30. KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA, Garðabæ: Hámessa kl. 10. KAPELLA ST. JÓSEFSSPÍTALA Hafnarfirði: Hámessa kl. 10.30. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. KAÞÓLSKA KAPELLAN, Keflavík: Messa kl. 16 á sunnu- dag. GARÐASÓKN: Fjölskylduguðs- þjónusta í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13. Sr. Bragi Frið- riksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Úlrik Ola- son. Kór Víðistaðasóknar syngur. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Einar Eyjólfsson. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf kirkjunnar byrjar að nýju nk. sunnudag kl. 11 í umsjá Helgu Óskarsdóttur ogLáru Guð- mundsdóttur. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Barnastarfið hefst að nýju. Fundur verður með for- eldrum fermingarbarna að lokinni messu. Sóknarprestur. rt. 'svy TILBOÐ FRYSTIKISTUR MÁL H X B X D STÆRÐ CERÐ STAÐGR. VERÐ 90x73x65 1851 B20 31.950 90x98x65 2751 B 30 35.730 90x128x65 3801 B40 39.960 90x150x65 4601 B50 43.470 ÁRATUCAREYNSLA DÖNSK CÆÐATÆKI Á CÓÐU VERÐI V/SA V Samkort ^ SAMBANDSINS VIÐ MIKLAGARÐ SÍMAR 68 55 50 - 6812 66 O Fræsáning að hausti Blóm vikunnar Umsjón: Ágústa Björnsdóttir þáttur nr. 185 Þegar sáð er fyrir fjölærum jurt- um er venjulegast að það sé gert að vorinu í apríl-maí. Sama gildir um tvíærar jurtir, t.d. fingurbjörg og sumarklukku, svo að þær nái nægum þroska til þess að bera blóm næsta sumar. Þessum tvíæru fræ- plöntum þarf að dreifplanta (prikla) a.m.k. tvisvar sinnum. Sérlega kröftugum fjölærum ein- staklingum á í flestum tilfellum að vera óhætt að planta í beð í ágúst- mánuði en þá þarf að hlúa vel að þeim, t.d. með sandi og mosa, en tvíæru jurtirnar þurfa að vera und- ir gleri eða plasti yfir veturinn. Þó venjan sé að sá að vori til er það þó síður en svo algild regla — haustsáning getur líka borið góðan árangur. Er þá rétt að sá fræinu sem fyrst eftir að það er þroskað, sérstaklega ef um heimaræktað fræ er að ræða. Á þetta við t.d. um gullhnappa, prímúlur, blásól, kína- glóð o.m.fl. Geitabjöllufræi þarf líka að sá svo fljótt sem unnt er eftir þroskun því talið er að spírunar- hæfni þess dofni fljótt við geymslu; Hinsvegar skal varlega farið með lúpínufræ sé því sáð að haustlagi Gullhnappur - Trollius og ber þá nauðsyn til að sá því það seint (nóv.-des.) að sem minnstar líkur séu á að það geti spírað fyrir veturinn því þá er voðinn vís og sáralítil von til þess að slíkar plönt- ur geti lifað veturinn af. Þegar sáð er til fjölærra jurta er nauðsynlegt að velja mold sem algerlega er laus við illgresi, bæði fræ og rætur. Mylja skal moldina vel og blanda sandi, mómold og muldum mosa saman við. Slík mold loðir vel við rætur ungplantnanna við umplöntun, auk þess sem hún heldur lengi í sér raka. Sé sáð í reit er heppilegast að sá í raðir, hæfilega djúpar eftir stærð fræjanna. Hæfilegt bil milli raða

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.