Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 33
OOtíl . . • . MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1990 33 m»m *>**s* KENNSLA ..................................._____,__________z}_____.....;J Frá Háskóla íslands Læknadeild Próf fyrir læknakandídata með erlend háskólapróf Skrifleg próf í heilbrigðisfræði og félagslækn- isfræði verða haldin 27. október 1990 kl. 9.00-11.00 í gamla Verslunarskólanum við Grundarstíg. Munnlegt próf í réttarlæknisfræði verður 'haldið sama dag kl. 13.00-15.00 í rann- sóknastofu Háskólans við Barónsstíg. Þeir, sem óska eftir að gangast undir þessi próf, sendi skriflega umsókn ásamt prófskír- teini til skrifstofu læknadeildar Háskóla ís- lands, Vatnsmýrarvegi 16, fyrir 16. október 1990. Upplýsingar um námsefni gefa forstöðu- menn viðkomandi kennslugreina. LÖGTOK Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjald- enda, en á ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum_frá birtingu auglýsingar þessarar, fyr- ir eftirtöldum gjöldum: Virðisaukaskatti fyrir maí og júní 1990, sölu- skatti fyrir júní og júlí 1990 svo og söluskatts- hækkunum álögðum 10. ágúst 1990 til 3. október 1990, gjaldföllnu vörugjaldi af inn- lendri framleiðslu, gjaldföllnum launaskatti, gjaldföllnum skemmtanaskatti og ógreiddum aðflutningsgjöldum. Reykjavík, 6. otkóber 1990. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ATVINNUHUSNÆÐI TilleiguíMjódd 100-300 ferm. á 2. hæð. Lyfta er í húsinu. Þetta er góður staður fyrir hvers konar þjon- ustuaðila. Þarna eru allir bankar, pósthús, SVR, lyfjabúð, verslanir, alls konar bjónusta. Næg bílastæði og sívaxandi umsvif. Nánari upplýsingar í síma 620809. SJÁLFSTIEÐISPLOKKURIIiN F É L A G S S T A R F Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn Hádegisfundur laugardaginn 6. október kl. 12.00 á Hótel KEA. Fundarefni: 1. Fyrirlesari: Nanna Yngvadóttir. 2. Önnur mál. Stjórnin. Hafnarfjörður Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði boðar til fundar þriðju- daginn 9. október 1990 kl. 20.30 f Sjálfstæðíshúsinu við Strandgötu. Dagskrá: Davíð Oddsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, ræðir stjórnmálaviöhorfin, Jóhann G. Bergþórsson, bæjarfulltrúi, ræðir bæjarmál. Greint verður frá fundi kjördæmisráðs. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórn fulltrúaráðsins. Kjördæmisráð Vesturlands Fundur verður haldinn á Hótel Borgarnesi 10. október kl. 20.00. Tekin verður ákvörðun um framboðsmál. Hvað veist þú um stjórnmál t.d. alþingiskosningar? Kynntu þér starfsemi Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins, sem er kvöld- og helgarskóli og hefst 29. október - 8. nóvember. Innritun og upplýsingar daglega í síma 82900 (Þórdís). Bæjarmálefni Fundur um bæjar- [| málefni verður hald inn sunnudaginn 7. | október kl. 10.30 í Sjálfstæðishúsinu, Heiðargerði 20. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Allir velkomnir. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. FUS, Baidur - Seltjarnarnesi Aðalfundur Aðalfundur FUS, Baldurs á Seltjarn- arnesi verður hald- inn laugardaginn 6. október nk. á Aust- urströnd 3, kl. 16.00. Dagskrá: 1. Lagabreytingár. 2. Venjuleg aðal- fundarstörf. 3. Önnur mál. Fundarstjóri Davið Stefánsson, formaöur Sambands ungra sjálfstæð- ismanna. Gestur fundarins: Petrea Jónsdóttir, bæjarfulltrúi. Stjórnin. Haf narfjörður - haustblót Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði efna til haustblóts i Skút- unni föstudaginn 12. október sem hefst með fordrykk kl. 19.30. Glæsileg- ur kvöldverður. Heiðursgestur: Sr. Hjálmar Jónsson frá Sauðárkróki. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi til kl. 3.00. Veislustjóri: Árni Johnsen. Miðaverð aðeins kr. 3.000,-. Forsala aðgöngumiða ( Sjálfstæðishús- inu laugardaginn 6. október kl. 10.00 til 13.00. Miðapantanir hjá Mjöll Flosadóttur í síma 51149 og Pétri Rafnssyni í síma 54998. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði. Borgarnes Viðtalstími bæjarfulltrúa í vetur verða viðtalstímar bæjarfulltrúa fyrsta mánudag hvers mánaðar. I þessum viötalstimum gefst Borgnesingum kostur á að spjalla við bæjarstjórnarfulltrúa og vara- menn ásamt nefndamönnum flokksins. Fyrsti fundurinn verður haldinn mánudag- inn 8. október kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Brákargötu. Allir velkomnir. FUS, Suðurlandskjördæmi Stofnfundur kjördæmissamtaka Stofnfundur kjördæmissamtaka félaga ungra sjálfstæðismanna í Suöurlandskjördæmi verður haldinn sunnudaginn 7. október kl. 14.00 í Sjálfstæðishúsinu, Austurvegi 38, Selfossi. Gestir fundarins verða Davíð Stefánsson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, Guðiaugur Þór Þórðarson, varaformaður, og Vikt- or Borgar Kjartansson, formaður kjördæmissamtaka ungra sjálfstæð- ismanna í Reykjaneskjördæmi. Dagskrá fundarins: •1. Tillaga um stofnun samtakanna. 2. Lagasetning. 3. Kosning formanns. 4. Kosning stjórnar. 5. Önnur mál. Félög ungra sjálfstæðismanna í Súðurlandskjördæmi: Eyverjar, Vestmannaeyjum, Fjölnir, Rangárvallasýslu, Hersir, Árnessýslu, FUS, Hveragerði. Aðalfundur félags sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi verður haldinn i Val- höll laugardaginn 13. október kl. 11.00 árdegis. Dag- skrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Fundarstjóri: Óskar V. Friðriksson. Gestur fundarins: Magnús L. Sveins- son. ^Tx Stjórnin. Reykjaneskjördæmi prófkjör Kjördæmisráð sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi hefur ákveð- ið að viðhafa prófkjör um val frambjóðenda á framboðslista Sjálfstæð- isflokksins við næstu alþingiskosningar í Reykjaneskjördæmi. Próf- kjörið mun fara fram eigi síðar en 10. nóvember nk og mun verða samkvæmt c-lið 2. greinar prófkjörsreglna Sjálfstæðisflokksins. Hér með auglýsir kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi eftir framboðum í prófkjöri og er flokksbundnum sjálfstæðismönnum heimilt að gera tillögu til kjörnefndar enda skal slik tilllaga borin fram af minnst 20 flokksmönnum. Enginn flokksmaður getur mælt með fleirum en fjórum slíkum framboðstillögum. Kjörnefnd er heimilt að tilnefna prófkjörsframbjóðendur til viðbótar ef ástæða þykir til. Fram- boðum skal skilað til kjörnefndar Sjálfstæðisflokksins að Hamraborg 1 í Kópavogi milli kl. 17.00 og 18.00 mánudaginn 15. október nk., en þann dag rennur framboðsfrestur út. Frambjóðendur skulu skila með framboðinu mynd til kjörnefndar. Nánari upplýsingar veitir formaður kjörnenfdar Bragi Mikaelsson, Birkigrund 46, Kópavogi, sími 42910. Kjörnenfd Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi. Vesturland Aðalfundur kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna Aðalfundur kjör- dæmissamtaka ungra sjálfstæðis- manna á Vestur- landi verður haldinn laugard. 6. október í sundlauginni á Hvanneyri kl. 18. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Önnur mál. Á eftir verður snæddur kvöldverður í Bændaskólanum. Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig hjá formónnum aðildarfélaga sinna. Gestur fundarins verður Davíð Stefánsson formaður SUS. Fundarstjóri Guð- laugur Þór Þórðarson 1. varaformaður. JF Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna íVestur- og miðbæjarhverfi Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna í Vestur- og mið- bæjarhverfi heldur aðalfund fimmtudaginn 11. október nk. I Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30 stundvíslega. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, borgarfulltrúi. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjárnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.