Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1990 STJORNUSPA eftir Frances Drake' Hrútur (21. mars - 19. apríl) fp$ Vertu samvinnufús. Eyddu ekki of miklu í afþreyingu. Þú ert á réttri leið í viðskiptum. Þraut- seigja borgar sig ævinlega. Naut ¦ (20. apríl - 20. maí) Stattu við öll loforð sem þú hefur gefíð fjölskyldu þinni. Þú nærð umtalsverðum árangri í starfi þínu í dag. Mættu maka þínum á miðri leið. Tvíburar (21. maí - 20. júní) flöfr Þú ert í skapi til að leita þér af- þreyingar í dag og rómantíkin verður með í spilinu. Þú hefur ánægju af að taka þátt í íþrótt- um. Mundu að hafa bókhaldið í lagi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >"$S Nú er tilvalið að byrja á byrjun- inni heima fyrir. Þú eyðir ef til vill of miklu ef þú ferð út að skemmta þér, en það er nauðsyn- legt fyrir þig að blanda geði við fólk. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) *e€ Farðu aðeins troðnar slóðir í við- skiptum í dag. Gleyptu ekki yfir of miklu, heldur treystu stöðu þína. Þiggðu heimboð sem þér berst. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&¦'¦ Dugnaður þinn opnar þér dyr í viðskiptum og ef nahagshorfurnar batna hjá þér. Ferðalag og heim- sókn á gamalkunnan stað veita þér ánægju. Vog (23. sept.'- 22. október) 1$$ Vinir þínir úr skemmtanalífinu freista þín svo að þú eyðir um efni fram. Þú færð áhuga á skap- andi verkefni. í dag er tilvalið fyrir þig að ferðast og sinna frístundamálunum. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) ^ijjf* Þróunin á bak við tjöldin kemur sér vel fyrir þig fjárhagslega í dag. Reyndu að verða við óskum maka þíns núna. Vertu hógvær- ari og samvinnufúsari. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Rv Innsæi þitt aflar þér fjárhagslegs ávinnings í dag. Einhleypt fólk kynnist rómantíkinni. Notfærðu þér upplagt tækifæri til vina- funda. Steingeit (22. des. - 19. janúar) j^^ Þér e'r ekkert að vanbúnaði með að byrja á nýju verkefni og taka mikiivæga ákvörðun í viðskipt- um. Einhver vina þinna er öfund- sjúkur. í dag skaltu sinna róm- antíkinni og hugðarefnum þínum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) $5j> Þú lýkur við einhver verkefni heima ¦ fyrir í dag, en þú notar einnig tækifærið og ferð í útí- vistarferð með fjölskyldunni. Andinn kemur yfir skapandi ein- staklinga. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ~azr Þú byrjar á rólegu nótunum í dag, en sækir í þig veðrið í sam- bandi við eitthvað sem þú þarft að sinna heima fyrir. Þú átt ánægjuiega stund með gömlum vinum. Kvöldið verður sérlega ánægjuiegt og óvenjulegt. AFMÆLISBARNIÐ yrði góður félagsráðgjafi. Það á auðvelt með að umgangast fólk, þó að innra með því leynist einfari. Það er gætt skörpu innsæi sem það ætti að læra að treysta. Það hefur mikinn áhuga á menningarmál- um og kynni að laðast að ritstörf- um eða annarri listsköpun. Kennsla, sálfræði og lögfræði gætu einnig orðið áhugasvið þess. Heimílið er því mikilvægt lífs- akkeri. Stj'árnusþána á að lesa sem dcegradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vhíndalegra staðreynda. ......- : ..¦.¦lU.i.llUUIIIIIIIIUUIIIIIIUIIIIUIIUUUUU....... : :"- '........11111.....IUIIUUUI.il... DYRAGLENS JiiiniiiiuiiininiiiiimjmiiiiiiMi)iiniiiiiinini;nimii»;iiiin;t ui)íi)ihiiiii)imiiiíh;íhíh ¦ GRETTIR lamiiwaitt; J?M PA\r?e> /-Z2> iiiiiiiiiiiiuii)iiiiiiiiiiiuiniiiiiiiiiiiiiMMiuniiiiiiiitii..i)iiiiiiiiniiinnnii)iiiiiiiim?wmirnmiiiiMmiittiitn TOMMI OG JENNI TOAMAt, setUA* vte>, H7ACP#€> A£> B/HeA ? jiJiiiiuiJiiWfrnw)! LJOSKA en þBTTA DUt/iKrot-t- S/KSA?^ /iAIKtU HGOÐAL£<SGA^ £At AAÐ **pí 'Hnyu/NGs S~A<S*?* /Utlla-u S. 1 þ'/l ÞAÐ, i/e/eteA eNYm/AO ee,0 ÞAÐ___\þgrrA ÞAV VtSA- REIICNING- \ (" O/ uefíJAl þlh/NJJ i)))rHWHt)i)t)iii)U)U))i)))>Hi>J)))JtJi'uiJi)i)))i))inu)iii)i))»i)Ui)uiiMiii)iii)iiiiii»i))i)n»wi)i))i))Ui))i)in)U))))iii)iiMi"' FERDINAND i Ö u!=>7| .f imiMWtttlTTHlMlltltMHtWHMIIINIIIIIIIIMniilllllMinilMlllirillllllllllllllllIlljllllNinilllllllllllllllTIMMiMlllllllimtnTW FERDINAND BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður er sagnhafi í 3 grönd- um og fær út tígulsexu, fjórða hæsta. Vestur gefur, enginn á hættu. Norður ? ÁK ¥ 1083 ? 54 ? KD9873 Suður ? G7643 VÁ65 ? ÁG9 *Á2 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 3 grönd Pass Pass Pass Austur lætur kónginn og suð- ur drepur strax. Taktu við. Spilið kom upp í Butler- keppninni í Ástralíu og meðal- skor reyndist vera 100 í AV fyrir 3 grönd, einn niður. Dick Cummings þótti það heldur klént. hjá Iöndum sínum, því spilið má vinna með því að slá einn var- nagla í öðrum slag — spila litlu laufi! Norður ? ÁK T1083 ? 54 + KD9873 Vestur Austur ? D952 ....., 4108 ¥G94 !|| VKD72 ? D10762 ? K83 + G +10654 Suður ? G7643 VÁ65 ? ÁG9 *Á2 Þegar gosinn birtist er óhætt að dúkka og halda austri þar með út úr spilinu. SKAK "Umsjón Margeir Pétursson . Á hraðmóti í Prag í haust sem Stórmeistarasambandið gekkst fyrir kom þessi staða upp í skák hinna frægu stórmeístara Nigel Short (2.615), sem hafði hvítt og átti leik, og Jan Timman (2.660). 38. Rxd5+! - exd5, 39. Dg5+ - Ke6, 40. De3+?? (Hér þurfti ekki að leita langt yfir skammt. Eftir 40. Bxf7 getur svartur gefist upp, því hann verður drottningu undir eftir 40. - Kxf7, 41. Dh5+). 40. Rde5, 41. Bg4+ - Kd6, 42. dxe5 — Kc7 og Timman náði að bjarga skákinni í jafntefli. Það réði úrslitum á mótinu. 1. Timman 4 v., 2. Short 3 '/> v., 3. Ftacnik 3 v., 4. Kavalek 2 v., 5. Hort IV, v., 6. Smejkal 1 v. Þátttaka Tékk- anna sem áður voru landflótta, þeirra Kavaleks og Hort, er tákn- ræn fyrir betri tíma í austurhluta Evrópu. Mótið var haldið vegna stjórnarfundar sambandsins í Prag og hápunkturinn var létt skák sem Havel, forseti Tékkósló- vakíu, og Bessel Kok, ' fram- kvæmdastjóri stórmeistarasam- bandsins tefldu. Henni lauk með öruggum sigri Havels.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.