Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.10.1990, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 6. OKTOBER 1990 KORFUKNATTLEIKUR / URVALSDEILDIN Spáð mun jafnari keppni en síðast Mikil barátta um tvö efstu sætin í báðum riðlum URVALSDEILDIN íkörfuknatt- leik hefst á morgun með þrem- ur leikjum, en fyrirkomulag deildarinnar er eins og á síðasta keppnistímabili. Félög- in 10 eru ítveimurfimm liða riðlum. Þau leika fjórar um- ferðir innan síns riðils og tvær við liðin í hinum riðlinum. Leik- irnir verða því alls 130 í f or- keppninni, en síðan tekur úr- slitakeppni tveggja ef stu liða úr hvorum riðli við. Forráðamenn liðanna gera ráð fyrir mun jafnari keppni en á síðasta keppnistímabili, en þá sigr- aði KR nokkuð örugglega. Tals- mennirnir gera ráð fyrir að KR og Njarðvík fari í úrslitakeppnina úr Spá forráðamanna Forráðamenn félaganna spáðu í spilin. Efsta liðið fékk 10 stig, næsta ní og svo framvegis. Niðurstaðan varð þessi: 1. UMFN.....................138 2. KR...........................135 3. UMFG.....................128 4. ÍBK.........................125 5. UMFT.......................92 6. Haukar......................77 7. Valur.........................75 8. Þór............................50 9. Snæfell......................29 10. ÍR..............................24 T_ Iþróttir helgarinnar HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, laugardagur: Höll, Fram-Stjarnan................................16:30 Selfoss, Selfoss-Víkingur........................16:30 Seljaskóli, ÍR-ÍBV...................................16:30 Seltjn., Grótta-Haukar............................16:30 Valsheimili, Valur-KA.............................16:30 Sunnudagur: Kaplakriki, FH-KR.......................................20 1. deild kvenna, laugardagur: Höll, Víkingur-Grótta...................................15 Kaplakriki, FH-ÍBV......................................14 Selfoss, Selfoss-Fram..................:................15 Mánudagur: Höll, Fram-Víkingur................................18:30 2. deild karla, laugardagur: Keflavík, ÍBK-Völsungur.............................H Sunnudagur: Digranes, HK-Völsungur.............................14 Digranes, UBK-lS...................................15:15 HöII.Ármann-UMFA...................................14 Njarðvfk, UMFN-ÍH.....................................14 2. deild kvenna, laugardagur: Keflavík, ÍBK-UMFG..............................15:30 Sunnudagur: Höll, KR-Armann....................................15:15 KÖRFUBOLTI Úrvalsdeild, sunnudagur: Akureyri, Þór-UMFG...................................20 Hlíðarendi, Valur-UMFT..............................20 Seljaskóli, ÍR-UMFN....................................20 KEILA Reykjavíkurmót unglinga í keilu fer fram í Keilusalnum Öskjuhlíð um helgina. Keppni hefstklukkan 17ídagogkl. ll:30ámorgun. Laugardagsmót Öskjuhlíðar og KFR verður í kvöld klukkan 20. KNÍSI-mótið verður í Keilusalnum Öskjuhlíð kl. 16 á morgun. VEGGTENNIS Nýstofnað Veggtennísfélag Reykjavíkur og Dansstúdíó Sóleyjar standa fyrir kynningu á veggtennisfþróttinni í dag kl. 10 til 16. Kynn- ingin verður haldin í Dansstúdíói Sóleyjar við Engjateig og verður aðgangur ókeypis. BILLIARD Um helgina fer fram annað stigamót Trygg- ingamiðstöðvarinnar og Billiardsambands Is- lands. Undankeppnin hefst klukkan 9:45 í dag á fimm stöðum; í Ingólfs Billiard, Billiardstofu ^Jelfoss, Snóker í Mjódd og B.S. Billiard. Átta manna úrslit verða haldin á morgun kl. 9:45 í Billiardstofu Kópavogs. VÍÐAVANGSLAUP ÍSLAND Víðavangshlaup íslands verður 'haldið í Keflavík á vegum UMFK og hefst kl. 14 á morgun. Yngsti aldurshópur (telpur, piltar, stelpur, strákar) byrjar og hleypur 1,5 km. Konur, drengir, sveinar hlaupa 3 km. Karlar og öldungar 35 ára og eldri hlaupa 8 km. Keppt verður í fimm manna sveitum í öllum ílokkum nema öldungaflokki, en þar verða þrir í sveit. A-riðli, en IBK og UMFG úr B- riðli, en spá Njarðvík sigri að þessu sinni. „Ég er mjög ánægður með að okkur er ekki spáð sömu velgengni og í fyrra," sagði Páll Kolbeinsson, þjálfari og leikmaður KR. „Hins vegar er of snemmt að spá um úr- slit og við erum alls ekki sigurviss- ir, en við gerum. okkar besta til að verja titilinn og stefnan er á alla þrjá titlana. Reykjavíkurmeistara- titilinn er í höfn, við ætlum ekki að missa af bikarnum enn eitt árið og látum íslandsmeistaratitilinn ekki átakalaust af hendi." Ekkert sjálfgef ið Páll sagði að ekkert yrði sjálfgef- ið í mótinu. „Þrjú lið koma til með að skera sig úr í okkar riðli og keppnin verður enn jafnari í hinum riðlinum. Því verður mikil barátta í báðum riðlum um tvö efstu sætin og þess vegna verða menn að vera á tánum. Breiddin er mikil og fram- farirnar skipta öllu máli. Evrópu- leikirnir hafa gefíð okkur byr undir báða vængi, en það tekur alltaf tíma að venjast breytingum — ný kerfi koma með nýjum þjálfara, en við erum reynslunni ríkari." Skemmtilegri deild med Pétri Erlendir leikmenn settu svip sinn á deildina í fyrra og sama verður sjálfsagt uppi á teningnum í ár, en mesta athygli vekur endurkoma Péturs Guðmundssonar. „Ég er mjög ánægður með endurkomu Péturs, því deildin verður skemmti- legri fyrir vikið. Hann á eflaust eftir að vekja mikla athygli og get- ur skipt sköpum fyrir Tindastól," sagði Páll, sem var kjörinn besti leikmaður úrvalsdeildarinnar á síðasta keppnistímabili. Mikil aukning Vinsældir körfuknattleiksins á íslandi hafa aukist mikið um allt land. Á skrifstofu KKÍ fengust þær upplýsingar að þátttakendum hefur fjölgað um 1.000 frá síðasta keppnistímabili. í úrvalsdeild leika 10 lið eins og áður, sjö í 1. deild, en voru 10 í fyrra, og síðan eru 25 lið í nýstofnaðri 2. deild karla. Þar er keppnin landshlutaskipt. Þrjú helgar- mót fara fram í sex riðlum og sigurvegarar riðlanna leika síðantil úrslita um sæti í 1. deild, en þar er leikin tvöföld umferð. Morgunblaðið/Einar Falur Páll Kolbeinsson Breytingar á reglum Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á.körfuknattleiksreglunum og eftirfarandi eru þær helstu: ¦ Lið verða' alltaf að taka vítakost. Ekki er lengur heimilt að velja innkast. ¦ Leikmaður, sem tekur innkast, má ekki færa sig meira en sem nemur einu eðlilegu skrefi til hliðar meðfram hliðarlínu. ¦ Leikmanni er ekki þeimilt að hafa hendur á mótherja, með eða án bolta, sé mótherjinn innan sjón- sviðs leikmanns. ¦ Leikmönnum er heimilt að stíga inn í teiginn við vítaskot 'um leið og knöttur hefur yfirgefið hendi skotmanns (áður þurfti knöttur að snerta hring eða spjald). . I Leikmönnum er heimilt að grípa í körfuhring, sé það gert til að forða sér eða öðrum frá meiðslum. ¦ Ný lína hefur verið sett upp við hliðarlínu, fimm metra frá miðlínu. Hún afmarkar það svæði, sem þjálfari og leikmenn verða að halda sig innan. Þó má þjálfari fara yfir þessa línu til að biðja um leikhlé. KNATTSPYRNA Ásgeir Sigurvinsson GETRAUNIR Ásgeir á ferð og flugi Asgeir Sigurvinsson hefur verið á ferð og flugi að undanförnu, sem „njósnari" hjá Stuttgart. Hann hefur það hlutverk að hafa auga með leikmönnum, sem gætu orðið framtíðarmenn hjá Stuttgart. „Ég fer mest út fyrir Þýskaland og héf yerið á ferðinni í Svíþjóð og Sviss. Ég hef kortlagt nokkra unga leikmenn og tekið saman gögn um þá. Aðalatriðið er að finna leikmenn sem kosta ekki mikið, en myndu koma til með að vinna gott hlutverk hjá Stuttgart," sagði Asgeir. Ásgeir sagði að eins og Stutt- gart-liðið léki í dag væri ljóst að miklar uppstokkanir væru fram- undan hjá félaginu. Arsenal Aston Villa Crystal Palace Liverpool Manchester City Q.P.R. Sheffield Utd. Southampton Brighton Miltwatl Plymouth Wolves : Norwich City : Sunderland : Leeds United : Derby County : Coventry City : Tottenham : Wimbledon : Cheisea : Swindon Town :W.B.A. : Ipswich Town : Bristol City Staöan á ýmsum tímum Hálíleikur Urslit Mín spá 1x2 12 réttir Helstu upp- lýsingar Þjálfari: Páll Kolbeinsson. Erlendur leikmaður: Jonathan Bow. Farinn: Birgir Mikaelsson til UMFS. Komnir: Björn Steffensen frá ÍR og Ólafur Guðmundsson frá ÍS. Þjálfari: Jón Kr. Gíslason. Erlendur leikmaður: Thomas Lytle. Farnir: Einar Einarsson til UMFT, Guðjón Skúlason, Magnús Guðfinns- son og Nökkvi Már Jónsson til náms í Bandaríkjunum, Brynjar Harðarson til Snæfells og Ingólfur Haraldsson. Komnir: Jón Kr. Gíslason frá SISU í Danmörku, Matti Ósvald Stefáns- son frá Bandaríkjunum og Jón Ben Einarsson frá Reyni. UMFT Þjálfari: Dr. Milan Rozanek. Erlendur leikmaður: Ivan Jonas. Farnir: Sturla Örlygsson til Þórs, Björn Sigtryggson til Hauka og Ólaf- ur Adolfsson. Komnir: Einar Einarsson frá ÍBK og Pétur Guðmundsson frá San An- tonio Spurs. HAUKAR Þjálfari: Glenn Thomas. Erlendur leikmaður: John M. No- blet. Farnir: ívar Webster til UÍA, Ingi- mar Jónsson, Tryggvi Jónsson og Eyþór Árnason hættir. Komnir: Skarphéðinn Eiríksson frá Þór og Björn Sigtryggsson frá UMFT. UMFN Þjálfari: Friðrik I. Rúnarsson. Erlendur leikmaður: Rodney Rob- inson. Farnir: Jóhannes Kristbjörnsson til UMFG og Helgi Rafnsson hættur. Komnir: Hreiðar Hreiðarsson og Gunnar Örlygsson. VALUR Þjálfari: Vladimir Obukov. Erlendur leikmaður: David Gris- son. Farinn: Einar Ólafsson hættur. Kominn: Magnús Matthíasson frá Bandaríkjunum. Þjálfari: Jón Jörundsson. Farnir: Björn Steffensen til KR og Björn Leósson hættur. UMFG Þjálfari: Gunnar Þorvarðarson, Erlendur leikmaður: Anthony King._ Farnir: Eyjólfur Guðlaugsson og Ólafur Jóhannesson hættir. Komnir: Jóhannes. Kristbjörnsson frá UMFN, Ellert Magnússon frá Reyni og Hannibal Guðmundsson frá UÍA. ÞOR Þjálfari: Sturla Orlygsson. Erlendur leikmaður: Cedric Evans. Farnir: Skarpiiéðinn eiríksson til Hauka og Eiríkur Sigurðsson hættur. Kominn: Sturla Örlygsson frá UMFT. SNÆFELL Þjálfari: Hreinn Þorkelsson. Erlendur leikmáður: Gennadij Pe- regeud. Farnir: Kristjan Ágústsson hættur, Hermundur Pálsson og Guðmundur Jónsson. Komnir: Hreinn Þorkelsson frá UÍA og Brynjar Harðarson frá ÍBK. , 4 4 i 4 4 4 H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.