Morgunblaðið - 09.10.1990, Page 55

Morgunblaðið - 09.10.1990, Page 55
MQRGUNBLAÐIÐ ÞRIDJUDAGUR 9. OKTÓBE1M-990 • 55 \ BIODAGURINN! í DAG 300 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA á TÖFFARANN FORD FAIRLANE BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 300 KR. BÍÓDAGURINN! MIÐAVERÐ 300 KR. FRUMSYNIR STORSMELLINN: TÖFFARINN FORD FAIRLANE JOEL SILVER OG RENNY HARLIN ERU STÓR NÖFN í HEIMI KVIKMYNDANNA. JOEL GERÐI „LETHAL WEAPON" OG RENNY GERÐI „DIE HARD 2". ÞEIR ERU HÉR MÆTTIR SAMAN MEÐÖ STÓRSMELLINN „FORD FAIRLANE" ÞAR SEM HINN HRESSI LEIKARI ANDREW DICE CLAY EER A KOSTUM OG ER í BANA- STUÐI. HANN ER EINI LEIKARINN SEM FYLLT HEFUR „MADISON SQUARE GARDEN" TVÖ KVÖLD í RÖÐ. „TÖFFARINN FORD FAIRLANE EVRÓPU- FRUMSÝND Á ÍSLANDI". Aðalhlutverk: Andrew Dice Clay, Wayne Newton, Priscilla Presley, Morris Day. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon 1 og 2) Fjár- málastjóri: Micael Levy (Predator og Commando). Leikstjóri: Renny Harlin (Die hard 2). Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★ ★ ★ l/i SV. MBL. - ★ ★ ★ GE. DV: Sýnd kl. 5,7, 9og11. HREKKJALÓMARNIR 2 ÁTÆPASTAVAÐI2 Sýnd kl. 5, og 9. Aldurstakmark 10 ára. Sýnd kl. 9 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára. FULLKOMINN HUGUR STORKOSTLEG SPÍTALA- STÚLKA LÍF VTEALSIGNS Sýnd 4.50 og 6.50. BlÖHOU. SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJ UDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ í ALLA SALI KR. 300. POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI FRUMSÝNIR AÐ ELSKA NEGRA ÁINI ÞESS AÐ ÞREYTAST Nýstárleg kanadísk-frönsk mynd sakir efnis, leikenda og sögu- þráðar. Myndin gerist í Montreal meðan á hitabylgju stendur. Við slíkar aðstæður þreytist fólk við flest er það tekur sér fyrir hendur. Aðalhlutverk: Roberto Bizeau, Maka Kotto og Myriam Cyr. Leikstjóri: Jacques W. Benoit (aðstoðarleikstjóri Dec- line of the American Empire). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. AFTUR TIL FRAMTÍÐARIII ÁBLÁÞRÆÐI Sýnd 4.50,6.50, 9, og 11.10. Frábær ævintýramynd. Stórkostleg spennu-grínmynd m. Goldie Hawn og Mel Gibson. Sýndkl. 5,7,9,11.10. Bönnuð innan 12 ára. Morgunblaðið/Björn Blöndal Einar Már Jóhannsson, forseti Keilis afhendir Ellerti Eiríkssyni, formanni Almannavarna á Suðurnesjum, og Sigiirði Erlendssyni, formanni Þorskahjálpar, gjaJfirnar. Þroskahjálp og Almanna- vörnum gefnar gjafir Keflavík. „VIÐ viljum færa Suðurnesjamönnum þakklæti fyrir hjál- pina, það er að kaupa af okkur jólatré, því án þeirra góðu þátttöku hefði þetta ekki verið mögulegt,“ sögðu félagar í Kiwanisklúbbnum Keili þegar þeir afhentu Þroskahjálp Suðurnesja og Almannavörnum Suðurnesja gafir að verð- mæti 3,2 milljónir króna í tiíefni af 20 ára afmæli klúbbs- ins sem var 30. septeniber sl. A þessum 20 árum hefur fjáröflun klúbbsins til líknar- mála verið með sölu á jólatrj- ám, greni og öðru jólaskrauti. Fyrir 5 árum var ákveðið að 25% af jólatréssölu klúbbsins skyldi renna í sérstakan sjóð sem veitt yrði úr á 20 ára afmælinu. Keilismenn færðu Þroskahjálp að gjöf 8 manna bifreið af gerðinni Mitsubishi L-300 ásamt bílasíma, út- varpi, vetrardekkjum, trygg- ingum o.fl. Alls að verðmæti 1,9 milljón kr. Til Almanna- varna Suðurnesja stórslysa- búnað að verðmæti 1,3 millj- ónir kr. Stórslysabúnaðurinn er norskur og heitir Sora. Hann er sá fyrsti sinnar tegundar hér á landi og hefur hlotið lof erlendra sérfræðinga á sviði almannavarna og sjúkraþjón- ustu. Búnaðurinn byggir á kerfi smærri eininga sem raða má saman á mismunandi vegu eftir tilefni, til læknismeðferð- ar, vökvagjafar og fyrstu hjálpar á slysstað, þar til hægt er að flytja hina slösuðu til læknismeðferðar á sjúkrahús og verður búnaðurinn notaður af þrem starfsgreinum Al- mannavarna. -BB ögö C2D 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 300 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA HEFND. FRUMSÝNIR: Stórleikarinn Kevin Costner er hér komin í nýrri og jafnframt stórgóðri spennumynd ásamt toppleikurum á borð við Anthony Quinn og Madeleine Stowe (Stake- out). Það er enginn unnar en leikstjórinn Tony Scott sem hefur gert metaðsóknarmyndir á borð við „Top Gun" og „Beverly Hills Cop H" sem gerir þessa mögn- uðu spennumynd, „Revenge" - mynd sem nú er sýnd víðs vegar um Evrópu við góðar undirtektir. „Revenge" - úrvalsinynd fyrir þig og þína! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Anthony Quinn og Madeleine Stowe. Leikstjóri: Tony Scott. — Framl.: Kevin Costner. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. NÁTTFARAR Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★ ★ HK DV. ★ ★★Þ]ÓÐV. í SLÆMUM FÉLAGSSKAP Topp spennumynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. TÍMAFLAKK Sýnd5,7,9,11.15. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Atriði úr myndinni „Dagar þrumunnar". Háskólabíó sýnir „Dagar þrumunnar“ HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýningar myndina „Dag- ar þrumunnar". Með aðal- hlutverk fara Tom Cruise og Robert Duvall. Myndin fjallar um ökuþór- inn Cole Trickle (Tom Cruise) og kennara hans og meistara, Harry (Robert Duvall) og þá hættu og spennu sem kapp- akstri er samfara. Söguþráðurinn er í stórum dráttum á þá leið, að Harry er hættur að starfa við kapp- akstur og bíla og stundar búskap. Fyrir áeggjan Tims, eiganda kappakstursbíia, læt- ur hann tilleiðast að hefja störf að nýju og að þjálfa nýliðann Cole. Samstarf þeirra gengur brösulega í fyrstu en smám saman lærir ungi maðurinn að fara að heilræðum Harrys.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.