Morgunblaðið - 09.10.1990, Page 57

Morgunblaðið - 09.10.1990, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTOBER 1990 57 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Konur á sextugs aldri Goð sýning Fyrstu strætisvagnarnir Soffía hringdi: „Á Reykjavíkursýningunni sá ég líkan af íyrstu strætisvögnun- um í Reykjavík. Þar kom fram að August Hákonson hefði málað þessa vágna en hins vegar var ekki getið um hver hefði smíðað yfir þá. Ég hafði samband við forstjóra S.V.R. og hélt hann að Egill Vilhjálmsson hefði smíðað yfir þessa vagna. Hið rétta er hins vegar að það var Stefán Einarsson sem smíðaði yfir þessa fyrstu sex strætisvagna og voru þeir afhent- ir 1. október 1931. Stefán byggði einnig húsið á Lindargötu 4 sem nú er númer 14.“ Kona hringdi: „Af hveiju eru konur, sem komnar eru yfir fimmtugt útilok- aðar frá atvinnulífínum á íslandi? Þær eru besti vinnukrafturinn, alveg tvímæla laust. Hvers vegna er ekki hægt að bjóða þeim mann- sæmandi vinnu og sæmileg laun? Þetta á að vera svo hámenntað velferðarþjóðfélag en konum sem komnar eru á þennan aldur bjóð- ast aðeins skúringar og uppvask. Konur sem lenda í skilnaði á þess- um aldri eru mjög illa staddar. Þær komast ekki út á vinnumark- aðinn og mætá hvarvettna höfn- un. Þetta verður til þess að þær brotna niður og einangrast. Það verður að gera eitthvað róttækt í þessum rnálurn." Gleraugu Gleraugu töpuðust í Hlíðunum sl. fímmtdag. Finnandi er vinsam- legast beðinn að hringja í síma 26201. Áhorfandi hringdi: „Ég vil þakka fyrir sýninguna Orfá sæti laus sem ég sá fyrir skömmu. Þetta er þrælgóð sýning og ég skemmti mér ágætlega.“ Gallabuxur Bláar gallabuxur töpuðust af snúru í Rjúpufelli fyrir um það bil mánuði. Vinsamlegast hringið í síma 71256 ef þær h'afa komið í leitirnar. Páfagaukur Grænn og gulur páfagaukur 'flaug út um glugga í vest.urbæn- um í Hafnarfírði mánudagskvöld- ið 1. október. Hann er mjög gæf- ur. Vinsamlegast hringið í Dagnýju í síma 651617 ef hann hefureinhvers staðar komið fram. Muddy fox Muddy fox reiðhjól fannst við Valhúsahæð á Seltjarnarnesi fyrir nokkru. Eigandinn getur hringt í síma 612237. Mj ólkurumbúðir Til Velvakanda. í Velvakanda 3. október beinir einn af okkar ágætu „mjólkurþömb- urum“ nokkrum fýrirspumum til Mjólkursamsölunnar varðandi mjólkummbúðir. Spurningunni um hvort ekki hafi verið kvartað yfír umbúðunum áður verður að svara játandi. Kvartanir hafa þó verið litlar sem engar eftir að umbúðunum var lítillega breytt fyrir nokkrum áram. Stútur pakk- ans var þá hækkaður og rifgötunin bætt, en við það varð auðvelt að komast hjá því að mjólk færi niður og opnunin varð betri. Enda kom fram í skoðanakönnun sem Neyt- endasamtökin létu gera fyrir þrem- ur árum að meirihluti neytenda var ánægður með umbúðirnar. ' Mjólkursamsalan hóf notkun á núverandi umbúðum árið 1970. Á þeim tuttugu árum sem síðan eru liðin hefur allur sjálfvirknibúnaður við pökkun og allt vörameðhöndlun- arkerfí mjólkurstöðvarinnar verið þróað með tilliti tii þessarar um- búðategundar. Breyting yfír í aðra tegund, eins og t.d. fernur, mundi því krefjast gífurlegrar fjárfesting- ar. Sjálfar fernurnar era jafnframt nokkuð dýrari umbúðir fyrir neyt- endur eða sem svarar um 14 millj- ónum króna á ári miðað við það magn sem Samsalan pakkar. Ástæða er til að vekja athygli á að aðrar drykkjarvörar, sem era í mikilli samkeppni á markaðinum, bæði innfluttar og framleiddar hér á landi, hafa í auknum mæli verið pakkaðar í samskonar umbúðir og Samsalan notar. Sú staðreynd bendir til þess að umbúðimar hafí mjög margt sér til ágætis þó ekki séu þær gallalausar frekar en aðrar umbúðategundir fyrir fljótandi af- urðir. Af framansögðu má ljóst vera að ekki er gert ráð fýrir breytingum á mjólkurumbúðum á höfuðborgar- svæðinu á næstu áram, en Samsal- an mun að sjálfsögðu í framtíðinni eins og hingað til fylgjast nákvæm- lega með þróun í pökkun drykkjar- Betri fern- ur utan höf- uðborgar- svæðisins Til Velvakanda. Mjólkursamsalan starfar u-idii þessu nafni víða um landið og setur m.a. nýnrjólk og undanrennu á L markaðinn í pappafernum. Ein- Ihverra hluta vegna eru fernurnar, fsem seldar eru után höfuðborgar- ' svæðisins, þessar til liægri á mynd- inni, mikiu betri. Það vill svo til, að alls staðar erlendis þar sem samkeppni ræður, Wu svona lagaðar hyrnur á mark- liðnum og það er einfaldlega vegna |iess, að þær rúmast betur í ísskáp- , það er miklu betra að opna og ’ ' síst, vara og reyna eftir bestu getu að fullnægja kröfum neytenda. F.h. Mjólkursamsölunnar, Pétur Sigurðsson Haldið öllu saman... Jó Jitsú kallar uppi Dikk Treisí... Treisí ertu þarna... þetta er Jói sem kallar... Jöi þú skalt bara fara í karatetíma, því Dikk er farinn til Amsterdam að hitta Madam Englatopp. Hann flaug þangað fyrir aðeins kr. 25.900. FLUGLEIDIR Fljótari en byssukúla Ljósmyndastofurnar : Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 43020 • Barna- og fjölskyldumyndir Reykjavik simi: 12644 • Mynd Hafnarfirði Simi: 54207 öllum okkar tökum fylgja tvær prufustækkanir 20x25 cm. Óbreytt verd i heilt ár SKOHÖLLIN REYKJAVÍKURVEGI 50 HAFNARFIRÐI SÍMI: 54420 FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA • Stinga ekki •Úr fínustu merinóull ®Mjög slitsterk ® Má þvo við 60°C ÚTILÍFt GLÆSIBÆ. ALFHEIMUM 74. S. 82922 GÆÐANÆRFÖT C STfÖRNUKORT Persónulýsing, framtíðarkort, samskiptakort. Gunnlaugur Guðmundsson, Stjömuspekistöðin, Miðbæjarmarkaðinum, Aðalstræti 9, sími 10377. Hraðlestramámskeið...með ábyrgð! Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn? Vilt þú verða mikið betri námsmaður og auðvelda þér nám- ið með auknum lestrarhraða og bættri námstækni? Vilt þú lesa meira af fagurbókmenntum? Vilt þú hafa betri tíma til að sinna áhugamálunum? Svarir þú játandi, skaltu skrá þig á hraðlestrarnámskeið. Næsta námskeið hefst laugardaginn 13. október. Skráning alla daga í síma 641091. Ath. VR og mörg önnur félög styrkja þátttöku félaga sinna á námskeiðunum. HRAÐLESTRARSKOLINN nn io ára Lsy

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.