Alþýðublaðið - 29.11.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.11.1932, Blaðsíða 2
2 AhPtÐUmAÐlÐ Brjálæði stjórnariilííar ii. Menn undnar bíræfni, frekja og fíjótræðisháttur þeirna Óliafs og Ásgeirs, jafnvel þá, sem þekkja þá. En þeií hafa vissulega sína afsökun, Og afsökun þeirra er sú, at> ekki er annaö sýniliegt, ef dæma má eftir blöðum íhadds- flokkanna, en að þeir hafi óskdft fylgi þessara flokka að baki sér. í svo tíi hverju töliublaði Morgun- blaðsins, Vísis og Tíman's er þessd ráðstöfun þeirra talin sjálfsagt bjangarúrræði og óhjákvæmileg rraaðsyn. En af gömlum. vana þurfa Tíminn og Mgbl. að jagast ujm eitthvað> og nú jagast þau um það ,hvort þessi hersveit sé sams konar og ríkislögregla Jóns heitins Magnússonar. Að vísu er ekki víst að aliiir óbreyttir liðs- menn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar seu fyllilega ánægð- 'íB með það, að henda út í þetta hrjá'læði á einu árj fé, sem jafn- gildir 4—5 nýjum togumm eða 100 000 tii 150000 dilkum, það ei’ sjöííQ hluta af allri smíðfjár- ekj-n þióaarmnm\ En þeir ólafur og Ásgeir trieysta því líkiega, og það nteð nokkrum rétti, að kjós- endur flokka þeirra séu svo blind- ir og fáfróðir, að þeir kumni ekici að reikna þetta dæmi, hver kostnr áöurinn sé við „hvítu“ hersVeit- ina, og hvílíkur baggi hún verður fyrjr, hinn féþurfa ríkissjóð þeirra, En til hvers er „hvíta“ hersveit- in? Til aö vernda friðinn í land- iinu, segja íhaldsbiööin, til að ttalda „komimúniilstu!m“ í skefjum, sem ætia sér að gera alt vitlaust •hér í- bænum. Mtkið mættu þessar fáu „kommú nista ‘ ‘,-hræ ður vena app með sér af þeitri viröingu, sem íhaidið ber fyrir þeim, ef þetta væri satt, að íhaldið færi að stofna heilan her tíl að gæta þeirra, her, sem kostar 1 000 000 króna á ári, Að vísu er það sagt aö Erlingur hershöfðingi prediki það sýknt og heilagt fyrir liðs- mönnunum, að þeir eigi að lumbra á „kommúnistumim“. Og wiargár liðsmennirnir trúa Erlingi og Erlingur tetrið trúir þessu lík- lega sjálfur, honum hefir víst ver- ið sagt það af yfirboðurium sín- anx, og hann er hrekklaus mað- •an, Ýmsir gárungar kváðu líka hafa gert sér það að ieik að skrökva því að honum og öðr- um foringjum hersins, að þessa og þessa nóttina ætluðu kommi- ánistar ýmist að ráðast á Arm arhvol eða Stjórnarrá’ðið og taka þessi hús herski.ldi og gena bylt- sngu. Og eina nóttina mn daginn biöu liösmennimir í Vígahug með kylfurnar á lofti alla nóttina uppi í Arnarhvoli eftir kommúniistun- um, og áttu þeir áð fá varunar viötökur, Undir morgunjnn fór svefnhöfgi aö siga á mannskap- inn og var talið að sumir hafi þó ekki að sök, því áð kommún- istafmr steinsváfu til morgums og suimÍE langt fram á dag. Þetta er grátbroslegur ieikur og ti'l athlægis og ergelsis öllum skynsömium mönnurn. Ótrúlegt er það ekki, sem suma grunar, að valdhöfunum væri það ekki óljúft, að kommúniistar stofn- uð(u tiil einhveiis háváða;, til að fá tækifæri til að láta hvítu her- mennina eina æfa sig á að berja þá niður og til að styrkja; al- menniing í þeirrd trú, að liði'Bu sé að eins , stefnt gegn þeim. En liðinu er eklci stefnt gegn þeim. Því er stefnt gegn Alþýðu- flokknum, gegn verklýðisfélögun- um og samtökum þeirra, hvað aem þeir segja. Það er ölium vitawlegt, að atvinnuriekendur vilja fá verkakaup iækkað. Þeir gera ráð fyrir uú í íatvinnuleysinlu að geta fengið nœga man;n tii vininu fyriir það kaup, sem þeir vi'lja S'kamta. Og þeir gera ráið fyrir að verkiýðsfélögin muni gera tilraun tdl að stöðva þá vi:nnu með valdi. Og þeir vita, áð af því gietur orðið handalög- mál milli félagsbundiuna verka- manrna og verkfallsbrjóta. Og þá er hægur vandrnn að segja, að þar séu kommúnistar að verkL Og þá kémur hvíta hiersveitin til að „stilla til friðar“, til að „tryggja vin,n;'ufidð“ „vinnufúsra" manna, Og hverjir halda rnenn að þá verði fyrir nýsmíðuðu kylf- unium? Að vísiu þurfa verklýðsfélög- in ekki að óttast, að þetta málaj- lið arðránsstéttarinnar geti ráðið niðurlögum þeirra, til þess er það of fámient, og hreystin og harö- fyigin líka vafasöm, oig kylíurn- ax þjóðfrægu ekki nógu bitur vopn. En ef til vill verða þessu liöi fengnar vélbyssur, tára|gas og rjíflar og brynvarðar biíreiðar. Á mjóum þvengjum læm hund- arnir að stela, og er ekki yist að valdamennimir standist þá freist- ingu að auka heidur vopniin en minka þau. En þá er líka svo komiö, aö þessi I eiku:r er ekki lengur grátbroslegur. Þá getur svo farjð, að við eigum eftir að sjá göturniar í Reykjavík lagðar líkum og helsærðum mönnum. Og það þarf reyndar ekki nema kylf- umiar tiL — Það er í raun og sannleika ekki annað sjáanlegt en að með þessari hersveit hafi valdhafaxn- i!T stigiö það spor, sem ledtt geti blóðsúthellingar yfir þjóðina og allar hörmungar borgárastyrjald- arinmrj Þeir gera það sjálfsagt ekki vitandi vits, en af hættuiegd fljótriæðL Þeir treysta því ef til vill, að veEkamennirnir muni ekkl gera amniað en flýja unidan kylfum málaliösmannanna, og gefa alt sitt ráð á hendur þeim, En ef þeir hugsa svo, enu þeir akki minjnugir á atburðina 9. növ- hefir komið á síðustu árum. Spurningin er þessi: Eigum við íslendingiar, semi í ífimm aldir höf- um ráðið deilumálum okkar til lykta án blóðsúthelliuga, áð hverfa frá því? Ríkisstjórnin hefir gert raðstaianir, sém kosta rík- iissjóð eina milljón króna á ári, og ónieitanlega geta orðið spor í þá átt, að manndráp hefjist hér áð nýju. Menn vilja ekki að svo komnu máli álíta annað en að hún hafi gert það af brjálæðis- legri móðunsýki og ástæðuiausri hriæðBlii og óvitaskap. Og enn þá er tími til að snúa við og leggja þessa hvítu hersveit niður. Og alliir skynsamir og rólegir menn; í landitnu krefjast þess, að hún geri það, þeir krefjast þess, áð ekki verði varið einni milljón kr.óna af skáttgjöldum þjóðarinn- ar til þess að stofna til blöðs- tútheili'nga í laindinu. A« Kosningarnar í Belgíu. Jafnaðarmenn vinna á. Samlcvæmt litvarpsfriegnum frá Beriín urö,u úrsilit kosning.anna i Belgíu þau, að jafniaðarmenn unnu 3 þingsæti, kommúnistar 2 og kaþólski ’flokkurinn 4. Frjáls- lyndi fliokkurinn tapaði 4 þing- sætum og flæmski flokkmjinn 2. Kaþólski flokkurinn fékk 79 þingmenn, jafnaðarmenn 73, kom- múnistar 3, Frjálslyndi floldcurinn 24 og flæmski flokkurinn 8. Ut- anflokkamjenn höfðlu verið tveir, en eru nú engir. Þingmenn í fulltrúadeild þings- ins eru samtals 187. ísleozka krónan í hálfvirði. Með því ráðlagi að láta íslenzku krónuna fylgja steriingspu'ndinu í falJinu, er hún nú komin næst- um niður x hálfgengi. I dag er hún í 53,73 gullaurum. í gær var luin í 53,95 gullaurum. Orðsending til ritstjóra Tímans. í ritstjórnargreiin í Tímánium 26. þ. m. er þessi setniug yðar.: „isbr. orð Héðins á jafniaðar- mannafundi (um kjördæmamálið) í fyrravetur: „Ékki dugir að svíkja íhaldið“)“. Þar sem enginn fótur er fyrir, að ég háfi nokkurni tíma sagt þetta eða nokkuð í þá átt, skora ég á yður að geta um heimil 0313X160X1 yðar, en að öðr- um kosti er sýnt, að þér hafið sjálfur logið þessu upp frá rótum. , HéÓinn VaIdúmwjs,son. sofnað á „vagtimii" eins og Hann- ee alþingisniaðuT. En það kom ! ember. Þetta mál er eitthvað mesta alvörumál, sem fyrir okkar þjóð Alþýðnsambandsþfnglð óg kjðrdæmaskipiinin. f skýrslu sinni til sambandis- þings rakti forseti gang kjör- dæmask i pu n armál sins á kjör- tímabiiinu, og tillögur þær tii: breytinga á stjórnarskipuna'riög-' um landsins, er fram hafa komiö í samhandi við það mál. Um þetta mál gerði sambands- þingið svofelda ályktun: „1L þing Alþýðusambands ís- lands skorar á alþinigi að samr þykkja þegar á næsta þingi rétt- láta kjördæmaskipun, siem tryggi öllum kjósendum sama rétt, hvar sem þeir eru á landinu og hvaÖa stjórnmáTafiiokki, sem kjósendur fylgja.;“ Tiilagan var bonin frarn af stjórnmáila- og kosn.inga-nefnd,, og samþykt meÖ samhljóða at- kvæðum fulltnianna. Lokunartimi brauðsöiu' búða. Bakaramiei'starafélagið hefir far- ið fram á, að bæjanstjórn lenigi vinnutima afgreiðslustúiikna í brauðsölubúðum, þannig, að búð- irnar verði opnar alla daga til kl. 7 á kvöldin, líka sunnudaga og mi ðs umar-mán a ða-1 augardaga, að eins að undanteknum stórhá- tíðum og aðfangadögum þeirra. Kemur þetta fyrir bæjarstjórirar- fundimi á morgun, en ekki niær nokkurri átt að samþykkja afnám þeirra frístunda fyrir afgreiðsiu- stúikur um helgar, sem bæjar- stjórnin hefdr áður samþykt þeim til handa. NámMslysið i Slesira. Berlín, 28. nóv. FB. Einin af námumömranum fjórum, sem. inniluktir urðiu í námuhruninu í Slesíu, andaðist af hjartaslagi rétt áður en hægt var að bjarga honum. Hafði efri hliuti líkama hans þegar verið grafinin út, er hann lézt, Engin von er um hina þrjá námumennina. MaDsjúriiidelIaii. Þing Þjóðabandalagsins hefir verið kvatt tíil sérstaks fundar í næstu viku, tí.1 þess að ræða um Mansjúrjumálið, Fulltrúi Japana hefir lýst yfir því, að hann muná ekki taka þát’t í atkvæðiagreiðslu úm málið. (F. O.) BijreiAastjómfélagió) ,iHreyfill‘i heldur skemtun í „Vífli“ í nótt kl. 12 á miðnætti. Til skemtunar verða ræðuhöld, einsöngur, upp- lestur og danz. Aðgöngumiðar á 2 kr. fást hjá Gunnari á Aöal- stöðinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.