Alþýðublaðið - 29.11.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.11.1932, Blaðsíða 3
A££iVÐURR£AÐI£> 3 Bronarnir 1 gær. Broninn i Garði. Á Garði í SÍúldingánesi, hús- imi, sem braan í gær, bjó i veistr urendamim ni'ðrj Jón Halldórs- son (faðir Jóns, áöur kaupmanins í Klöpp).. Komst hann og Einar s-onux hans með naumindum út ur eldinum. Eiduriinn hefir komið upp á ne'ðri hænirmi. Þegax slökkviLiðið kom á vettvanig vax sú hæðin aielda, og rnestux var elduóinn þar að sutínanverðu. Vatn var lítið að fá þaxna til að sJökkva með eldinn, því að einjs var hægt að ná því um einn vatrashana; en varaslökkviiliðs- stjórinn, sem Alþýðublaðið hefir átt tál við, telur, að tekist myndi hiáfa að slökirna eklinn í húsinu, ef vatn hefði náðst um tvo vatns- hanaj — Ekki náði eldurinn að kornast í íleiri hús. Þáð var kl. IOV21 í gærmorgun, sem slökkviliðið var • kallað að Garði, en 15 minútum síðar var þáð einnig kallað vestur í báta- stöðina hjá Siippmum, og várð þá að skifta slökkviliðinu. í bátá- stöðinni hafði kviknað í biikpotti, en ekki urðu þar n.einar skemdir, Brnuasár. Þa'ð mátti segja, að hver í- kviknunin tæki við af annarii í giær, Svo sem sagt var frá. í síiðasta blaði, kviknaði í á Þveri- viegi 2 í gærmorgun. Það er í Skildiniganesi, Og um kl. '2 í gær var slökkviliðíð enn kall- að. Hafði þá kviknað í (í þvotta- potti) við efnarannsókn í rann- sóknarstofu rikisins á Hverfisgötu 44, Við það brendist Trausti Öl- afsson efnafræðingur talsvert á báðum hönduim og nolrkuð í alnd;- liti og sviðnaði hárlð á honum. Ekki telur læknir þó brunasárin hættuleg tii frambúðar, Bjami Jósefsson frá Melum, aðstoðar- maður Trausta, brendist einnig nlokkuð á annari hendinni og eitt- þvað x andliti, en ekki mikið, Á húsinu urðu engar skemdir ef eldinum. Jarðskjáliti vegna mann- virkja? Berlín, 28. nóv. F. Ú. Jarðskjálftakippix fundust í nótt í Suðvestur-Hollándi, og te'ja vísindamenn að upptök þeirna hafi verið í Holiandi sjálfu. Er það merkilegt, að fyrir þremur árum sagöi amerískur vísinda- ntaöur fyrir, að uppfyllingin í Zuidersee myndi hafa jarðskjálftá í för með sér síðarmeir, sökum jarðlagatruflana, er yrðu við breyttan þrýsting af þessum sök- ELDUR. ELDUR. Munið að brunatryggja eigur yðar i Brunadeild Sjóvátryggingarfél. Islands h.f. Eimskip 2 hæð. Hvítu mýsnar og „hvíta“ hersveitin. f sumar snemma flutti lands- síminn úr gömlu símustöðinná í Pósthússtræ'ti. Stóð þá morðurhlið nússins auð, og var óxáðið og hefir enn verið, hváð gert yrði við húsið í frámtíðinni. Einn dag um mitt sumar, flutti Dungal læknir þangað hvitar mýs meö rauð augu. Þær eru mein- laus og fálleg dýr og lokaðlar í búrum. En Dungal lækniT notar þær til ýmsra vísindálegxa yann- sókna, spýtir inn í þær eitri og sýklum af ýmsu tagi, svo að þær veikjast og deyja. En þær ,deyja í þágu vísindanina, og dauði þeirra getur orðið tíl þesis að frelsa lif annara, dýra og mianma.j Nú em komnir nýir íbúar í simastöðina gömlu. Erlinjgur sundkappi, vesiingurimn, raik út hvítu mísnar með r,auðu augun og rak „hvítu“ hermiennina sína inn í staðinm, Þeir eru líka með rauð augu af næturvökum við spila- inensku og af andvökum vegna lífs og eigna Magnúsar Guð- mundssönar og Ölafs Thors. Hvítu hermennirnir hans Erlings eru til- raunadýr eins og hvítu mýsnar hons Dungals. Með þeim á að gera tilhaun til að búa alþýðu þessa bæjar böðla af alþýðu- mönnunum sjálfum. Inn í þá á að spýta eitri og sýklurn stéttar- svikanna, illmenskunnar og heimskunnar. Þeir eiga líika að fórna sínu lífi, ef til kemur, ekki í þógu mannúðar og vísinda, held- ur til að lengja um stund gálga- frest auðvaldsskipulagsinis og arðránsstéttarinnar, og gera þján- 'ingar meðbræðra sinna í allþýðú- stétt enn óbærilegri. Þeir eru líka ilokaðir í búri fáviskunnar og and- stöðunnar við sinn eigin hag — fyrir 12 nikkelpeninga með sviknu verði. — Júdas fékk 30 ófaisaða silfurpeninga. Alþýðumenn, sem af atvinnu- leysi og fáfræði hafið látið böðla ykka'r ginna ykkur inn í músa- gildruna í Pósthússtræti, smúið aftur, áður en þið hafið fyrixgert sálu ykkar og manndómL AlpýQujrmdnr,. Flugntanuakhikka. Frá Middlesex á Englandi berst sú fregn, að á flugstöðinni þar hafi verið komið fyrir afarstórri klukku, sem er þannig er geið, að flugmenn geta séð hvað tím- auum líður í alt að 3000 feta hæð að degi til, en 1500 feta að næt- urlagi. Klukkunni er þannig fyrir- komið, að „skifan" snýr upp. Að næturlagi er klukkan lýst upp með rafmagni. Kiukkan á vitan- lega að sýna hárréttan tíma, og er talið, að hún muni verða flug- mönnum að miklu gagni. (UP. FB.) Ársbátíð V. K. F. Framsóknar. Verk.akveranafélaigið F ramisókn hélt 18 ám afmælishátóð sína síð- ialst liðið föistudagskvald í alþý’ðu- hú'sinu Iðnó. Eins og venjulega er hjá verkakvennafélagmu, þeg- ar það rninnist afmælis síns, voriu borð dúklögð og raðað upp í storá sialnum í Iðnó. Hátíðiin var mjög vel sótt og sátu 160 marans að borðum í einu og drukku kaffi; Verkiakvennaféiagið hafði boðið nokkrum gestum á há- tíðiraa, þar á mieðal frú Þorfitmu Dýrfjörð, varafo rmanni Verlta- kveranafélags SiiglufjarÖar, og marani heraraar, Kristjáni Dýrfjörð, og stjórn ver.kakve:nnafélagsinis ,,Framtíðin“ í Hafnarfirði. Urn kl. 9 kom frú Jónina Jóna- tansdóttir, form. félagsins, á há- tíðiniá, en hún befir legið lengi undan farið ,og var henni vel fagraað. Frú Jóhanna Egilisdóttir varaformaður féL, settí hátiðina og bauð fólfc velkomið. Var svo drukkið kaffi við gleðskap og gleöi um stund. — Frú Jónma talaði fyrir mánni félagsmis og sagðist henni svo, meðal annars: Nú höldum við hátíðlegt 18 ára afmæli félagsins okkar. Það var isagt við mig, er ég var 18 ára, að það sem ég ekki kyntni þá, myndi ég aidrei læra. Þessu mót- mælti ég, og lífið hefir kent mér að það er rangt. Við verðum aldr- ei svo gamlar, að við eigum ekld eitthváð eftir að læra, og Fram- sólm á margt eftir að læra, og hún mun gera það. . . . Sigrar okkar hafa verið smáir, en þeir hafa skapað þá mynd í huga okkar jer við lítum yfir baráttu liðinna ára, sem sýnir að mikið hefir áunnist, en þó svo sé, þá eru margir steiraar enira í igötu okkar, sem við verðum állar sem eiran miaður að vinna að að riyðja í burfu, og einn sá steinin, sem við verðum að ryðja fyrst og fremst í burtu, er ófélagsliyndi aðkom1- andi verkakvemia. Næsta hilutvierk okkar er: Engin stúlka í viiraniu á stöðvunum ,raema hún sé í veitkai- kvennafélaginu. ... —: Frú Jónína sagði mai]gt fleira vel., og var ræðia henraar þökkuð með dynj- andi lófataki. Frú Sigurrós Sveinsdóttir úr Hafnarfirði mintist afmælisbarns- ins xraeð nokkrnin vel völdum orðum 0g þakkaði því og frú Jónínu fyrir alLa þá hjálp, sem þau hefðu veitt þeim í Hafnar- firði, er þær stofnuðu sitt félag. Frú Þorfinraa Dýrfjörð saigði meðial annars: Sctpiverkakonur! Ég firan mig knúðia til að þakka ykkur fyrir þann vinarhug, er <þiö hafið sýnt mér og manrai mínum með því að bjóða okkur hiragáð í kvöld, jafn- framt sem ég flyt ykkur árnaðar- óskir frá Verkakvenr.afélagi Siglu- fjarðar. En ég vil líka þakka ykkur fyrir annað, það er fyrir það starf, sem þið síðustu átján árira hafið ynt af hendi' í þarfir hinraa vinn- andi kvenina. Eins langt Oig norðtíð er íré suðrinu' og vestrið frá austrinu, svo langt var samviranuhugur hins vinnaindi líðs hver frá öðr- um fyrir nokkrum árium, en nú hafa straumarnir rúnnið siamara í eitt, og hér mæfumst við frá norðri og suðri, austri og vestri og hefjum sameiginlegt átak um að lifta kröfum vorum um hætt lífsskilyrði fyr,ir okkur og börn vor ti.1 fullkomins sigtmu Þið, Framisóknarkonur! og við önnur, sém hér erum stödd, skulum nú í kvöld tengja hörnd í hönd og þannig vinna að því áð íslenzk verklýðísstétt hefjist upp úr áldagömlum okurböndum. Þanraig samtengd skulum við safn asaman öllum ofkustraumiuim höfuðáttanna og nota þá ti;l að feykja' í burtu öllu ranglæti, og samtengd hönd í hönd byggjum við upp iofnaðarmannar’kw. Þið, Framisókraar-konur! og við a'öTiar íslenzkar verkakonur eigum að leggja bezta þáttinn í þetta starf með því að ala upp sytíi " okkar og dætur í hraíTxcdagshug- sjón jafnaðarmenskunnar. Og ég þakka ykkur, samverkukomir, fyr- ir þaran þátt ,er þið þegar hafið spunnið, en það verður að raarg- tvinm hann, svo hann ekki bnestí, og það gerum við bezt með því að efla Alpýdusamband! í&Iunds. Og að síðustu vil ég segja þetta: Munum hvað skáldið segir:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.