Morgunblaðið - 13.10.1990, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.10.1990, Blaðsíða 4
í AUKAFUNDUR miðstjórnar Al- þýðubandalagsins um álmálið verður í Þinghóli í Kópavogi í dag og hefst klukkan 10. Samkvæmt upplýsingum frá skrif- stofu Alþýðubandalagins verður á fundinum fjallað um álmálið frá ýmsum sjónarhomum, svo sem út frá byggðaþróun og orkuverði. Aðalfupdur miðstjómar Alþýðu- bandalagsins er boðaður 26.-28. þessa mánaðar á Akureyri og búist er við að þeim fundi verði frestað vegna aukafundarins í dag. VEÐUR VEÐURHORFUR 1 DAG, 13. OKTOBER YFIRLIT í GÆR: Um 400 km suður af Hornafírðt er 972 mb viðáttumik- II lægð sem þokast austur og fer norður fyrir land í nótt með austur- strönd landsins. SPÁ: Framan af degi verður nokkuð hvöss norðanétt um mestan hluta iandsins, þó fer fljótlega að lægja á Vestfjörðum og allra austast á landinu ætti vindur heldur ekki að vera mjög hvass, í öðrum landshlutum dregur smám saman úr víndi þegar líður á daginn. Um norðanvert landið verður talsverður éljagangur og stöku él gætu náð til Borgarfjarðar og Suðurlandsundirlendis. Austast á landinu verður líklega rigning eða siydda. Hiti verður á bilinu 0-7 stig, hlýjast á Suðausturlandi. . VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á SUNNUDAG OG MÁNUDAG: Hvöss norðaustanátt með snjókomu um norðvestanvert landið. Austlæg eða breytileg átt f öðrum landshlutum, lengst af ftieð rigningu eða skúraveðri og 2-7 stiga hita, hlýjast á Suðausturlandi. TÁKN: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskyjað Skýjað Alskýjað y, Norðan, 4 vindstig: " Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * ■j Q° Hitastig: 10 gráður á Celsíus Skúrir * V El = Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —j- Skafrenningur Þrumuveður Sýning opnuð í Borgarspítalanum í GÆR var opnuð í anddyri Borgarspítalans sýning á verkum nemenda úr Myndlista- og handíðaskóla íslands. Sýningin stend- ur í einn mánuð. Það eru nemendur af 2. og 3. ári á skúlptúr- sviði og málunarsviði sem að sýningunni standa. Þessi sýning er sett upp í til- efni þess að starfsfólk Borg- arspítalans gengst fyrir víðtækri fræðslu nú í október um verki og verkjameðferð. í boði eru fjöl- margir fyrirlestrar, gefin eru út fréttabréf vikulega með yfirliti yfir dagskrá auk fræðilegs efnis svo eitthvað sé nefnt. í tilefni þessa verkefnis hafa tveir bandarískir fyrirlesarar ver- ið fengnir til landsins til að halda erindi um verki og verkjameð- ferð. Dr. P.P. Raj flutti fyrir- lestra á ráðstefnu sem haldin var á spítalanum 1. október sl. og 16. október nk. verður bandaríski hjúkrunarfræðingurinn Margo McCaffery með erindi á nám- stefnu Borgarspítalans í ráð- stefnusal ríkisstofnana í Borgart- úni 6. Auk.þessa eru hjúkrunarfræð- ingar, sjúkraþjálfarar og læknar með ýmis fróðleg erindi í hverri viku; sýndar verða ýmsar hjúkr- unarvörur og lyf kynnt. Börnin á dagheimilum Borgarspítalans hafa lagt hönd á plóginn og teiknað fjölda mynda sem skreyta nú spítalann. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1990 Hatton-Rockall: Bretar og Islendingar skiptast á upplýsingum Morgunblaðið/KGA Frá fundi fulltrúa íslenskra og breskra stjórnvalda í Borgartúni. Frá vinstri eru Eyjólfur Konráð Jónsson alþingismaður, sir Richard Best, sendiherra Breta á Islandi, David Andersson, þjóðréttarfræð- ingur í breska utanríkisráðuneytinu, Guðmundur Eiríksson, þjóðrétt- arfræðingur í islenska utanríkisráðuneytinu, og Stefán Friðfinnsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Hámarkstaxti hjá dag- mæðrum felldur niður Verðlagsstofnun hefur ákveðið að fella niður hámarkstaxta sem settur var á gjöld hjá dagmæðrum í byijun desember á síðastliðnu ári. Frá þeim tíma hefur taxti þeirra verið óbreyttur. Taxti dagmæðra var festur þann in,“ sagði Guðmundur Sigurðsson 1. desember eftir að hann hafði, að mati Verðlagsstofnunar, verið hækkaður umfram almennar hækk- anir í þjóðfélaginu. „Það þótti ekki ástæða til annars en að fella þennan taxta úr gildi nú, enda var hann í upphafi einung- is hugsaður til skamms tima líkt og aðrir slíkir hámarkstaxtar sem settir hafa verið á síðustu misser- yfirviðskiptafræðingur hjá Verð- lagsstofnun í samtali við Morgun- blaðið. Jafnframt gat hann þess að Verðlagsstofnun myndiáfram óska eftir því að dagmæður tilkynntu fyrirhugaðar verðbreytingar, sem gerðar yrðu athugasemdir við ef þær væru í ósamræmi við það sem almennt gerist í þjóðfélaginu. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Starfsfólk Borgarspítalans ásamt listamönnunum við opnun sýn- ingarinnar í gærmorgun. var boði isiensku fulltrúanna tek- ið um að þjóðirnar skiptist á upplýsingum um vísindarann- sóknir sem gerðar hafa verið á svæðinu. Jafnframt var boði full- trúa Breta tekið um að halda annan fund sem vísindamenn sem snerta málið sætu. Fundur- inn verður haldinn í nóvember eða síðasta lagi í janúar en óvíst er hvar hann verður. Á fundinum var fjallað um gerð sameiginlegrar skýrslu þjóðanna um helstu atriði sem varðar málið en skýrsluvinnan er þegar hafín. Guðmundur Eiríksson, þjóðrétt- arfræðingur hjá utanríkisráðuneyt- inu, sagði að góður andi hefði ríkt á fundinum en sátu auk .Guðmund- ar, Eyjólfur Konráð Jónsson alþing- ismaður og Stefán Friðfinnson, að- stoðarmaður utanríkisráðherra. Af hálfu Breta sátu fundinn David Anderson, þjóðréttarfræðingur í breska utanríkisráðuneytinu, og sir Richard Best, sendiherra Breta á íslandi. „Málið er semsagt á hreyfíngu, þetta verða tvíhliða viðræður okkar og Breta og ekki líklegt að Danir komi inn í þær fyrr en síðar. Það var varautanríkiráðherra Breta, William Waldegrave, sem átti frum- kvæðið að þessum fundi en hann bauð til þeirra í viðræðum sínum við Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisráðherra meðan á heimsókn Bretadrottningar stóð hér á landi. Hann sagði jafnframt að á síðari stigum kæmi málið tii kastá stjórn- málamanna,“ sagði Eyjólfur Konr- áð Jónsson. Guðmundur sagði að bresk stjórnvöld hefðu sinn fyrirvara á réttindum íslendinga til Hatton- Rockall svæðisins en hins vegar vildu þeir gera grein fyrir sínum sjónarmiðum og heyra> sjónarmið íslendinga. Á FUNDI fulltrúa íslenskra og breskra stjórnvalda um Hatton- Rockall-svæðið s.l. fimmtudag Alþýðubandalagið: Aukafundur um álmálið Tfc 'a T |f 4 VEÐUR 1fÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að f$l. tíma hhl veður Akureyri 2 slydduél Reykjavik 3 skýjað Bergen 10 rigning Helslnkl 9 léttskýjað Kaupmannahöfn mm þokumóða Nuuk tA luusKyjtiu skýjað Ósló 8 skýjað Stokkhólmur 10 léttskýjað Þórshöfn 12 rlgning Algarve 22 þokumóða Amsterdam 20 léttskýjað Barcelona 20 þokumóða Berlfn 17 helðskfrt Chlcago SU þokumóða Feneyjar 20 þokumóða Frankfurt 17 heiðskfrt Glasgow 15 mlstur Hamborg 17 mistur Las Palmas 24 léttskýjað London 22 helðskirt Los Angeles 16 þoka Lúxemborg 20 heiðskfrt Madríd 22 léttskýjað Malaga 22 skýjað Mallorca 25 léttskýjað Montreal 12 skýjað NewYork 20 téttskýjað Orlando 25 rignlng París 23 léttskýjað Róm 28 skýjað Vih 16 mistur Washlngton 21 skýjað Winnipeg ||ÍI helðskírt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.