Morgunblaðið - 13.10.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.10.1990, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1990 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 STÖÐ2 9.00 ► Með afa. Afi og Pási taka vel á móti ykkur fyr- irframan skjáinn og sýna ykkur teiknimyndirsvo sem Feld, Litas-telpuna, Litlu folana og skemmtilega furðu- fuglinn Brakúla greifa. 10.30 ► Biblíusögur. Þrír krakkar í ævintýraleit finna gamalt hús í skóginum. 10.55 ► Táningarniri Hæðargerði (Beverly Hills TeensJ.Teiknímynd. 11.20 ► Stórfótur (Bigfoot). Teiknimynd um torfærutrukkinn. 11.25 ► Teikni- myndir. 11.35 ► Tinna 12.00 ► ( dýraleit. Fræðsluþættir. 12.30 ► Kjall- arinn. 13.00 ► Lagt í’ann. 13.30 ► Ver- öld — Sagan í sjónvarpi. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 Tf 15.00 ► (þróttaþátturinn. I þættinum verður m.a. sýndur leikur Crystal Palace og Leeds í 1. deild ensku knattspyrnunnar. 18.00 ►- 18.25 ► Ævintýraheimur Prúðu- Skytturnar leikaranna (12) (The Jim Henson þrjár (26). Hour). Blandaðurskemmtiþáttur. Lokaþáttur. 18.50 ► Táknmáisfréttir. 18.55 ► Ævintýraheimur Prúðu- leikaranna, framhald. 14.00 ► Fúlasta alvara (Foolin’ Around). Sveitadrengurinn Wes hefur nám við stór- an háskóla og kynnist þar vellauðugri stúlku og fella þau hugi saman. Móður stúlkunnar líst illa á þetta og reynir að koma íveg fyrirað þau hittist. Lokasýning. 15.40 ► Eðal- tónar.Tónlist- arþáttur. 16.05 ► Sportpakkinn. iþróttaþáttur í umsjón Heim- is Karlssonar og Jóns Arnar Guðbjartssonar. 17.00 ► Falcon Crest (Faloon Crest). Vinsæll bandarískurfram- haldsþáttur. 18.00 ► Popp og kók. 18.30 ► Bílaíþróttir. Þátturíum- sjón íþróttafréttaritara Stöðvar 2. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.30 ► Hringsjá. Fréttir og frétta- 20.30 ► 21.00 ► Norðanvindur (When the North Wind Blows). Bandarísk bíó- 22.55 ► Rauða köngulóin (The Red Spider). Bandarísk skýringar. Lottó. myndfrá 1974. Myndin segirfráeinsetumanniíóbyggðumAlaskasem spennumyndfrá 1988, LögreglumaðuríNewYorkrekur 20.10 ► Fólkið flandinu — Ásjó. 20.35 ► Fyr- heldur verndarhendi yfir tveímurtígrishvolpum. Leikstjóri: Stewart Raff- slóð morðmálstil Víetnams. LeikstjórUerry Jameson. og landi. Inga Rósa Þórðardóttir irmyndarfaðir ill. Aöalhlutverk: Henry Brandon, Herbert Nelson og Dan Haggerty. Aðalhlutverk: James Farentino, Jennifer O'Neill og Amy ræðirvið Einar Þórarinsson kennara (3) (The Cosby Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Steel. Þýðandi: Reynir Harðarson. og náttúrufræðing í Neskaupstað. Show). 00.30 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni frá frétta- stofu Stöðvar 2 og veðrið. 20.00 ► Morðgáta (Murder She Wrote). Jessioa Fletcher fæst við erfið sakamál í þess- um sívinsæla þætti. 20.50 ► Spé- spegiil (Spitt- ing Image). 21.20 ► Kalið hjarta (Third Degree Burn). Bandarísk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Treat Williams og Virginia Madsen. Leikstjóri: RogerSpottiswode. 1989. 22.50 ► Frelsum Harry (Let's Get Harry). Strangleg bönnuð börnum. 00.30 ► Pink Floyd í Pompeii. Mynd sem tekin var á hljóm- leikum hljómsveitarinnar snemma á áttunda áratugnum. 1.20 ► Lygavegur (Pack of Lies). 2.55 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 Helgarútvarpið 6.45 Veðuríregnir. Bæn, séra Þorvaldur K. Helga- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl„ 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Þáttur um listir sem börn stunda og börn njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Endurtekinn frá föstudegi. 10.40 Fágæti. 11,00 Vikillok Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsirams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna Menníngarmál í vikulok. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttdfh. 15.00 Stefnumót Finnur Torfi Stefánsson ræðir við Salóme Þorkelsdóttur um tónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál Guðrún Kvaran flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leiksmiðjan — Barnaleikritið. 17.00 Leslampinn Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einn- ig úwarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) 17.50 Hljóðritasafn Útvarpsins Gamalt og nýtt tón- listarefni. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurtregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Útvarp Reykjavík, hæ, hó Umsjón: Ólafur Þórðarson. 20.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum. Fyrsti þáttur: Lögfræðingar. Umsjón: Signýjar Pálsdóttur. (Endurlekinn frá sunnudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Dansstjóri: Hermann Ragnar Stefánsson. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit mánaðarins: „Innrásin" eftir Egon Wolf Þýðandi: Örnólfur Árnason. Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Helga Jónsdóttir, Guðný Ragnarsdóttir, Halldór Björnsson, Þórhallur Sígurðsson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Skúli Gautason. Barnaraddir: Álfr- ún Örnólfsdóttir, Elin Jóna Þorsteinsdóttir og Orri Huginn Ágústsson. Aðrar raddir: Leikhópur- inn Fantasía. (Endurlekið frá sunnudagskvöldi.) 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom i dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar- útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 8.05 Morguntónar. 9.03 Þetta lif, þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhljálmssonar I vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Með grátt í vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Fairground attraction Lif- andi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi.) 20.30 Gullskifan frá 9. áratugnum. 21.00 Á djasstónleikum með Jon Faddis. Kynnir: Vernharður Linnet. (Áður á dagskrá í fyrravetur). 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt laugar- dags.) 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja Snorri Guðvarðsson tengír saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Snorri Guðvarðsson heldur áfram að Tengja. FM?90-9 AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Laugardagur með góðu lagi. Eiríkur Hjálm- arsson, Steingrímur Ólafsson. Fréttir og frétta- tengingar af mannlegum málefnum. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Út vil ek. Um.sjón Júlíus Brjánsson. Ferða- mál! Hvert ferðast íslendingar? 16.00 Heiðar, konan og mannlifið. Umsjón Heiöar Jónsson snyrtir. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytjendurna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back- mann. 2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. /Lm • FM 98,9 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dags- 4 I samheng-i Kosturinn við að skrifa svona dag eftir dag og mánuð eftir mánuð um ljósvakamiðlana er að þá gefst skriffinni næði til að skoða hvernig dagskráin þróast. Einnig gefst færi á að bæta við umsagnir og dóma. Þannig geta umsagnir undirritaðs um verk ljósvíkinga birst með ýmsu móti jafnvel á löng- um tíma. Oft kemur þá í ljós að mjór er mikils vísir. Því miður hafa ekki allif starfsmenn ljósvakamiðla komið auga á þennan verkhátt og eru býsna óþolinmóðir. En það er nú önnur saga. MiÖilsfundur Ljósvakarýnir hefir fundið að Nýaldarþáttum Stöðvar 2 og ríkis- sjónvarpsins. En í fyrrakveid fjall- aði Valgerður Matthíasdóttir í Ný- aldarþætti Stöðvar 2 um miðilsstarf og miðilsfundi. Þessi Nýaldarþáttur var ólíkur hinum þáttunum að því leyti að þar var áhorfandanum boð- ið á andafundi, bæði fjöldafund og einkafund með miðli. Það var merkilegt að fylgjast með þessum fundum þótt svör miðlanna hafí ekki verið mjög forvitnileg. En það var einhver sérstakur andi yfir þess- um sjónvarpsþætti er varð til þess að undirritaður slökkti ljósin í sjón- varpsstofunni. Friður og kyrrð fyllti rökkrið. Kannski er líf hinumegin? Kvikmyndakynning Ríkissjónvarpið hefir að undan- fömu boðið áhorfendum upp á kynningarþætti um bíómyndir kvik- myndahúsanna. í þessum þáttum eru sýnd brot úr bíómyndum og svo spjallað um myndimar líkt og tíðkast í kvikmyndaþáttum dag- blaðanna. Því miður gengur um- sjónarmönnum ekki alltaf sem skyldi að afla sýnishorna í tíma en bíóhúsin hljóta að bæta úr þessu. Betri bíóauglýsing er vandfundin enda þótt stjömugjöfin undir lok þáttanna sé nánast ósýnileg á skerminum. Listaþœttir Þrátt fyrir fyrrgreinda hnökra á bíókynningarþáttum ríkissjón- varpsins þá eru þeir sannarlega af hinu góða. Fréttir af menningarlíf- inu eru nánast útlægar úr almenn- um fréttatímum sjónvarpsstöðv- anna. Þarna er þó skýrt frá einum þætti menningarlífsins. En hvemig stendur á því að bara er skýrt frá bíómyndum í slíkum kynningar- þætti? Af hverju kynna menn ekki líka myndlist, bókmenntir, leiklist og tónlist í ríkissjónvarpinu í svona vikuþáttum? Slíkir þættir væra vafalítið fagnaðarefni öllum list- unnendum. Þá má líka spyrja hvort ekki sé jafn mikil ástæða til að kynna verk íslenskra listamanna og verk hinna flínku handverksmanna í Hollywood? En hvernig er best að haga slíkum listkynningarþáttum? Það er alveg upplagt að heimsækja sýn- ingar- og tónleikasali og vinnustof- ur rithöfunda og skoða hina lifandi list. Það þarf ekki alltaf að búa til stórfenglegar heimildarmyndir um útvalda listamenn. Hin almenna kynning á listalífínu skiptir líka máli fýrir listina og listnautnina. Bretar kunna þessa list. Þannig mætti einn þekktasti listmálari Breta David Hockney í heimsókn í listaþáttinn The South Bank Show sem var á dagskrá Stöðvar 2 í fyrra- kveld. Hockney labbaði með um- sjónarmanni þáttarins um sýningar- sal. Á veggjum skörtuðu hin stór- merkilegu myndlistarverk Hock- neys. Utskýringar listamannsins sem vora á mannamáli lausar við sérfræðituggur opnuðu áhorfand- anum nýjan myndheim. Svona þætti væri gaman að fá í íslenskt sjón- varp. Ólafur M. Jóhannesson ins. Afmæliskveðjur og óskalogin. 13.00 Haraldur Gíslason í laugardagsskapinu. 15.30 Valtýr Björn Valtýsson - íþrótlaþáttur. 16.00 Haraldur Gíslason. Óskalögin og spjall við hlustendur. 18.00 Snorri Sturluson. Gömlu lögin dregin fram í dagsljósiö. 22.00 Hafþór Freyr. Tónlist og létt spjall undir svefn- inn. 3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 um helgar. FM 95,7 9.00 Jóhann Jóhannsson. 12.00 Pepsí-listinrWinsældarlisti íslands. Glænýr listi 40 vinsælustu laganna á islandi leikinn. Umsjón Sigurður Ragnarsson. 14.00 Langþráður laugardagur. Valgeir Vilhjálms- soa iþróttaviðburðir dagsins á milli laga. 15.00 íþróttir. íþróttafréttamenn FM segja hlust- endum það helsta sem verður á dagskrá íþrótta um helgina. 15.10 Langþráður laugardagur frh. 19.00 Grilltónar. Tónlist frá tímabilinu 1975 til 1985. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. FM 102 «■ 104 FM 102/104 9.00 Arnar Albertsson. 13.00 Björn Sigurðsson. 16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 virisæl- ustu lögunum á islandi. Ný lög á lista, lögin á uppleið og lögin á niðurleið, Fróðleikur um flytj- endur og poppfréttirnar. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 18.00 Popp & kók. Þátturinn er sendur út samtím- is á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 22.00 Darri Ólason. 3.00 Næturpopp! 'ÓL FM 106,8 10.00 Miðbæjarrútvarpið. Beint útvarp’út Kolaport- inu. 1p.00 Dúpið. Tónlistarþáttur í umsjá Ellerts og Eyþórs. 17.00 Poppmessa í G-dúr í umsjá Jens Guð. 19.00 FÉS. Tónlistarþáttur i umsjá ÁrniaFreys og Inga. 21.00 Klassiskt rokk. Umsjón Hans Konrad. 24.00 Nætun/akt (ram eftir morgni. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 FB 14.00 MR 16.00 FG 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt til kl.4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.