Morgunblaðið - 13.10.1990, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.10.1990, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1990 M GUNNUR Ringsted á Akur- eyri hefur tekið við starfí umboðs- manns alþjóðlega pennavinaklúbbs- ins Internationai Pen Friends. Meðlimir klúbbsins eru um 250 þúsund í rúmlega 150 löndum og skrifa þeir á ensku, frönsku, þýsku, spænsku og portúgölsku. Innan klúbbsins er frímerkjadeild með um 5.000 félaga sem skiptast á frímerkjum. Sérstök þjónusta er veitt kennurum og bekkjum þeirra, þannig að útfyllt er sérstakt eyðu- blað með nöfnum allra barnanna í bekknum og síðan geta bekkjar- deildir skrifast á eða einstaklingar innan hans. Gunnur sagðist taka vrð umsóknum þeirra sem ganga vilja í klúbbinn og koma þeim áleið- is til höfuðstöðvanna á Irlandi. Síðan sendir hún lista með nöfnum fólks sem gjarnan vilja skrifast á. Þá getur fólk einnig gerst áskrif- andi að blaði sem klúbburinn gefur út, en það kemur út fjórum sinnum á ári. „ísland er mjög vinsælt, ég man þegar ég byijaði þá var mér sagt að fjórtán manns fengju nafn- ið mitt sent, en ég fékk strax tutt- ugu bréf,“ sagði Gunnur. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 12. október. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- - verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 112,00 88,00 100,27 4,399 441.074 Þorskur(ósL) 110,00 82,00 104,19 2,239 233.274 Smáþorskur(ósL) 60,00 60,00 60,00 0,054 3.240 Ýsa 128,00 100,00 110,98 6,572 729.305 Ýsa(ósL) 117,00 80,00 93,68 2,924 273.916 Karfi 57,00 25,00 48,02 38,687 1.857.583 Ufsi 52,00 25,00 49,35 35,226 1.738.451 Steinbítur 82,00 78,00 80,93 0,161 13.030 Steinbítur(ósL) 82,00 82,00 82,00 0,014 1.148 Langa 75,00 60,00 74,01 0,802 59.355 Langa (ósl.) 60,00 56,00 58,98 0,664 39.160 Lúða 390,00 350,00 374,08 0,198 74.255 Gellur 420,00 345,00 382,50 0,040 15.300 Koli 71,00 57,00 58,97 0,360 21.228 Skötuselur 150,00 150,00 150,00 0,010 1.500 Keila 38,00 38,00 38,00 0,006 228 Keila (ósl.) 38,00 38,00 38,00 0,616 23.408 Skata 99,00 44,00 87,21 0,028 2,442 Lýsa 49,00 49,00 49,00 0,062 3.038 Lýsa (ósl.) 46,00 46,00 46,00 0,036 1.656 „ Samtals 59,43 93,098 5.532.591 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 123,00 85,00 111,28 2,720 302.671 Þorskur(ósL) 109,00 89,00 99,85 1,686 168.344 Ýsa 125,00 50,00 107,07 1,953 209.109 Ýsa(ósL) 139,00 95,00 110,90 0,936 103.807 Karfi 59,00 21,00 39,39 37,699 1.484.929 Ufsi 55,00 55,00 55,00 0,392 21.560 Steinbítur 82,00 64,00 75,11 0,467 35.075 Langa 79,00 65,00 76,07 4,755 361.720 Lúða 435,00 350,00 393,08 0,347 136.400 Skarkoli 90,00 66,40 76,24 1,662 126.704 Saltfiskflök 165,00 165,00 165,00 0,229 37.785 Keila 43,00 37,00 40,50 3,366 136.320 Skata 130,00 6,00 46,34 0,083 3.846 Lýsa 50,00 47,00 50,00 0,274 13.700 Gellur 365,00 365,00 365,00 0,011 3.964 Kinnar 300,00 130,00 211,27 0,029 6.072 Undirmál 78,00 78,00 78,00 0,912 71þ136 Blandað 85,00 20,00 68,18 0,397 21.567 Samtals 56,02 58,918 3.244.708 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf Þorskur 117,00 ' 71,00 96,18 3,050 293.347 Ýsa 135,00 92,00 114,15 2,293 261.744 Karfi 58,00 20,00 54,82 5,221 286.228 Bleikja 200,00 152,00 178,59 0,037 6.608 Ufsi 54,00 39,00 46,31 .16,896 782.431 Steinbítur 74,00 70,00 71,65 0,604 43.276 Síld 23,50 16,20 17,85 35,000 624.600 Langa 64,00 58,00 61,59 1,916 117.998 Blálanga 66,00 65,00 65,68 0,561 36.845 Blá & Langa 65,00 57,00 63,62 0,529 33.657 Lúða 410,00 240,00 288,41 1,777 512.643 Ko1i 73,00 21,00 29,81 0,124 3.696 Sólkoli 80,00 80,00 80,00 0,017 1.360 Háfur 5,00 5,00 5,00 0,396 1.980 Keila 47,00 24,00 40,34 4,209 169.788 Skata 89,00 89,00 89,00 0,030 2.670 Skötuselur 325,00 120,00 236,71 0,33 7.693 Blandað 21,00 21,00 21,00 0,012 252 Samtals 43,83 72,705 3.186.816 Selt var m.a. síld af Ágúst Guðmunds, Þorsteini 20 kör af ufsa og 1 kar af karfa. Olíuverö á Rotterdam-markaði, síöustu átta vikur, 16. ág. -11. okt., dollarar hvert tonn ÐENSÍN 500------- 275----------------------------------- 250----------------------------------- 225----------------------------------- -4—I------1---1----1---1---1----1--F 17. Á 24. 31. 7. S 14. 21. 28. 5.0 ÞOTUELDSNEYTI 225---------------------------------------- H—-—I-----1----1----1---1-----1---1---I- .17. Á 24. 31. 7. S 14. 21. 28. 5.0 Fóstrur og börn í barnaheimilunu á Keldnaholti. Keldnaholt; Bamaheimili rek- ið af foreldrunum TEKIÐ hefur til starfa barnaheimili á Keldnaholti sem rekið er af foreldrum. Það er starfsfólk rannsóknastofnana atvinnuveganna á Keldnaholti sem stofnað hefur foreldrafélag til að sjá um rekstur barnaheimilis í húsnæði er stofnanirnar létu í té. Styrkur frá Byggingasjóði Rann- sóknastofnana atvinnuveganna ásamt framlagi frá stofnununum á Keldnaholti gerðu mögulegt að framkvæma þær breytingar sem nauðsynlegar voru á húsnæðinu þannig að það hentaði vel til rekst- urs barnaheimilis. Stofnun barna- heimilis hefur verið í bígerð í 10 ár, það er því langþráður draumur er loks rætist. Vistun barnanna er kostuð af foreldrum en með styrk frá viðkom- andi sveitarfélagi. Gert er ráð fyrir vistun 1Ó barna frá u.þ.b. tveggja ára aldri til sex ára og er þeirra gætt af tveimur fóstrum. Athugasemd frá Sigmjóni Péturssyni MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd til birt- ingar: Ég óska eftir að eftirfarandi at- hugasemd verði birt í blaði yðar vegna viðtals við Má Guðmundsson, efnahagsráðgjafa fjármálaráð- herra, sem birtist í blaðinu í dag, 11. október, þar sem Már gerir ýmsar athugasemdir við þær upp- lýsingar sem ég gaf í þriðjudags- fréttum Ríkissjónvarpsins. 1. Ég hef ekki haldið því fram að þar sem orkuverð í öðrum samningum væri miðað við álverð væri meðaltalið 20%. í ívitnuðum samningum er rrtiðað við 20%, sem er hámark. í samningsdrög- um við Atlantsál er miðað við 16% eftirað afsláttartímabili lýk- ur eða árið 2003. Fram að þeim tíma er orkuverðið lægra. 2. Már gerir athugasemd við það að sú skýrsla, sem ég vitna í, er með verði til álbræðslna á fyrsta ársfjórðungi 1990, en samnings- drögin við Atlantsál eru byggð á vérðlagi í desember 1989. Hann gerir síðan leiðréttingar á orku- verði samningsins miðað við það. Sé orkuverð samningsdraganna reiknað eftir forsendum ívitn- aðrar skýrslu eftir að fullri teng- ingu er náð eða 16% af álverði, þá gefur það orkuverð sem er 17,5 mills. Það er 10% lægra en meðaltal til allra orkuvera í skýrslunni. Þá hefur ekkert tillit verið tekið til rríu ára afslátt- artímabils sem lækkar meðalverð umtalsvert. Már gerir það, sem er ekki óal- gengt í deilum um tölur eða ritað mál, að telja þann sem hefur annan skilning á því sem skrifað stendur heldur skilningssljóan. Um þá skoð- un hans ætla ég ekki að þræta en aðeins benda á enn og aftur að ég tel þessi samningsdrög slæm af m.a. eftirfarandi orsökum: 1. Þar er gert ráð fyrir lengra afsláttartímabili en í nokkrum öðrum þekktum orkusölusamn- ingi. 2. A afsláttartímabilinu reikna sérfræðingar með háu álverði en að það verði komið í jafnvægi þegar afsláttartíma lýkur. Allur hagur af fyrirsjáanlega háu ál- verði kemur því kaupanda til góða. 3. Orkuverð er lægra í þessum samningsdrögum en það verð sem álver greiða að meðaltali. 4. í þeim samningum sem gerðir hafa verið síðustu fímm árin er orkuverð hærra en meðaltal þess sem álver greiða. Ég vil að lokum að það komi skýrt fram að ég er ekki mótfallinn byggingu álvers. Ég er á móti vond- um samningum. Sigurjón Pétursson I stjórn LandSvirkjunar ■ / LA UGARDAGSKAFFI Kvennalistans 13. október kl. 10.30 mun Guðbjörg Þórisdóttir flytja erindi um Vefarann mikla frá Kasmír eftir Halldór Laxnes en Guðbjörg er að skrifa cand. mag. ritgerð um bókina. Hún bygg- ir erindið m.a. á þeirri fullyrðingu að bókin sé óður til kvenna. Allir eru velkomnir. LAUGARÁSBÍÓ hefur tekið til sýningar myndina „Skjálfti". Með aðalhlutverk fara Kevin Bacon og Fred Ward. Leikstjóri myndarinnar er Ron Under- wood. 'Rhonda sem er háskólanemi í jarðfræði á að fylgjast með jarð- Basar Barð- strendinga- félagsins KVENNADEILD Barðstrend- ingafélagsins heldur basar og kaffisölu í Safnaðarheimili Langholtskirkju á morgun sunnudag kl. 15. Samkoma þessi er orðin snar þáttur í starfsemi Barðstrendingafé- lagsins. Öllum ágóða er varið til að gleðja aldraða Barðstrendinga heima og heiman. Um seinustu jól sendu konurnar gjafir til Elliheim- ilisins á Reykhólum og til öld- runardeildar Sjúkrahúss Patreks- fjarðar. Þá var öldruðu fólki úr Barðastrandarsýslu send jóla- kveðja og um Jónsmessuleytið var því boðið í dagsferð til Stykkis- hólms. Kvennadeildin vonast til að sjá sem flesta Barðstrendinga og aðra velunnara félagsins á sunnudaginn kemur í Safnaðar- heimili Langholtskirkju. Um leið og menn kaupa sér kaffibolla og gómsætar kökur er þetta gott tækifæri til að hitta gamla kunn- ingja og vini úr heimabyggð. Hljómsveitin Sexmenn. ■ VETRARBRA UTIN í Dans- höllinni verður opnuð aftur eftir sumarfrí. í Vetrarbrautinni leika Sexmenn fyrir dansi sem hafa komið vípa við og spila allskonar tónlist. Á annari hæðinni, í hinu eiginlega Þórscafé, verður Hljóm- sveit André Bachmann. Ólafur Haukur Guðmundsson sér svo um tónlistina á jarðhæðinni. skjálftamælumí héraðinu, því vart hefur orðið einhverrar ókyrrðar að undanförnu. Um líkt leyti gerast ýmis einkennileg atvik. Málið skýr- ist brátt þegar í ljós kemur að öllu þessu veldur stökkbrigði ánamaðka sem orðið hafa risastórir af völdum geislunar. Atriði úr myndinni „Slgálfti“ sem Laugarásbíó er að sýna. Laugarásbíó sýnir myndina „Skjálfti“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.