Morgunblaðið - 13.10.1990, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.10.1990, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1990 27 ffltúúut á marsun ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson messar. Miðvikudag: Fyrirbæna- stund kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjóriusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Munið kirkjubíl- inn. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Daníel Jónasson. Eft- ir guðsþjónustuna verður fundur með foreldrum fermingarbarn- anna. Þriðjudag: Bænaguðsþjón- usta kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Guðsþjón- usta kl. 14. Ingibjörg Marteinsdótt- ir syngur einsöng. Basar kvenfé- lagsins eftir messu. Sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11. Messa. Sr. Karl Matthíasson sóknarprestur á ísafirði prédikar. Dómkórinn syng- ur. Organleikari Marteinn Hunger Friðriksson. Barnamessa í safnað- arheimili á sama tíma. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Kl. 17. Les- messa. Altarisganga. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Jó- hanha Guðjónsdóttir. Guðsþjón- usta kl. 14. Prestursr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Miðvikudag: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Sóknarprestar. GRAFARVOGSSÓKN: Sunnudag- askóli kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Skólabíllinn fer frá Húsa- hverfinu kl. 10.30. Nýrsunnudags- póstur. Aðstoðarfólk: Katrín Þorm- ar, Valgerður Gísladóttir og Aðal- björg Sigurþórsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14 í Félagsmið- stöðinni Fjörgyn. Fermd verður Guðrún Ósk Kristinsdóttir, Frostafold 171, Reykjavík. Organ- isti Sigríður Jónsdóttir: Sr. Vigfús Þór Árnason. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarfið kl. 11. Eldri börnin uppi, yngri börnin niðri. Messa kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnasamkoma kl. 11. Sr. Jens- Petter Johnsen framkvæmdastjóri kristilegu skólahreyfingarinnar í Noregi prédikar og verður mál hans túlkað. Altarisganga. KIRKJA HEYRNARLAUSRA: Guðsþjónusta kl. 14 í kapellu. Sr. Myiako Þórðarson. Messa kl. 17. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kirkjub- íllinn fer um Suðurhlíðar og Hlíðar fyrir og á eftir barnaguðsþjón- ustunni. Hámessa kl. 14. Sr. Arn- grímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðviku- dögum kl. 18. Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL:Messusal- ur Hjallasóknar, Digranesskóla. Barnastarf kl. 11. Húsið opnað kl. 10.30. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Fundur með fermingarbörnum úr Hjallaskóla og foreldrum þeirra að lokinni guðsþjónustu. Almenn guðsþjónusta kl. 16.30. Fundur með fermingarbörnum úr Digra- nesskóla og Snælandsskóla og foreldrum þeirra eftir guðsþjón- ustuna. Fermingarbörn aðstoða við báðar guðsþjónusturnar. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSN ESPREST AKALL. Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum sunnudag kl. 11. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Qrganisti Guðmundur Gilsson. Sóknarprestur. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barn- anna kl. 11. Söngur, sögur, mynd- ir. Þór Hauksson guðfræðingur og Jón Stefánsson organisti sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. All- ur kór Langholtskirkju frumflytur: „Stælið hinar máttvana hendur", eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Fluttur verður lofsöngur eftir Pál ísólfs- son, Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með. Einnig verður flutt „Umþenking" eftir Atla Heimi Sveinsson. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Altarisganga. Organisti Jón Stefánsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Gerður Bolladóttir syngur einsöng. Barnastarf á sama tíma. Heitt á könnunni eftir guðs- þjónustuna. Fimmtudag: Kyrrðar- stund í hádeginu. Orgelleikur, fyrir- bænir, altarisganga. Sóknarprest- ur. NESKIRKJA: 50 ára afmæli safn- aðarins minnst. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Biskup íslands Herra Ólafur Skúlason prédikar. Síðan samfelld dagskrá í tali og tónum til kl. 18 í safnaðarheimilinu og í kirkjunni. M.a. flytur kirkjukór Neskirkju ásamt einsöngvurum og tónlistar- fólki „Missa Piccola" eftir Gunnar Reyni Sveinson. Tríó Reykjavíkur leikur tónlist eftir Mendelsohn og Ravel. Matthías Johannesson flyt- ur Ijóð og Reynir Jónasson leikur á orgel „Final“ eftir Cesar Franck. Sóknarnefnd. Kirkjubíllinn fer um hverfið. Miðvikudagur: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELJAKIRKJA: Sunnudag: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Samkoma miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sönghópurinn „Án skilyrða" stjórnandi Þorvaldur Halldórsson. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Kirkju- dagurinn. Guðsþjónusta kl. 14. Jo- hanna Linnet söngkona og Jónas Dagbjartsson fiðluleikari koma í heimsókn. Kvenfélagið selur kaffi eftir messu til styrktar safnaðar- Á VEGGI, LOFT OG GÓLF TRAUSTARI HUÓÐEINANGRUN, ÞYNGRI OG STEINULL ÞVÍ ÓÞÖRF. A FLOKKUR ELDTRAUSTAR VATNSHELDAR ÖRUGGT NAGLHALD KANTSKURÐUR SEM EGG HOLLENSK GÆÐAVARA Þ.ÞBBSBÍM5S0W&C0 ÁRMÚLA 29, SÍMI 38640 Hvers son er Kristur? (Matt. 22) starfinu. Barnastarf verður í Kirkjubæ á sama tima. Safnaðar- prestur. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guðs- þjónusta kl. 11 (athugið tímann). Sigurbjörn Þorkelsson fram- kvæmdastjóri Gideónfélagsins prédikar. Miðvikudag 17. október kl. 7.30 morgunandakt. Orgelleik- ari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KFUM og K:Samkoma kl. 20.30 í umsjá KSH. Ræðumaður Chua Wee Hian, frkvstj. IFES. HJÁLPRÆÐISHERINN: Helgunar- samkoma kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 14. Hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Inger og Einar Höyland majorar ásamt foringjum frá Fær- eyjum o.fl. taka þátt í guðsþjón- ustunni með söng og tali. NÝJA POSTULAKIRKJAN: Háa- leitisbraut 58-60. Guðsþjónusta kl. 11. Peter Esser frá Kanada heldur guðsþjónustuna. HVÍTASUNNUKIRKJAN VÖLVU- FF.LLI: Sunnudagaskóli kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN FÍLAD- ELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Krist- insson. Sunnudagaskóli kl. 16.30. KRISTSKIRKJA Landakoti: Lág- messa kl. 8.30. Stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18, nema á laugar- dögum þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. í október er lesin Rósakransbæn fyrir lág- messuna kl. 18. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18, nema á fimmtu- dögum, þá kl. 19.30. KAPELLA ST. JOSEPSSYSTRA Garðabæ: Hámessa kl. 10. KAPELLA ST. JÓSEPSSTÍTALA Hafnarfirði: Hámessa kl. 10.30. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. KAÞÓLSKA KAPELLAN Hafnar- götu 71, Kefiavík: Messa kl. 16-á sunnudögum. GARÐASÓKN: Guðsþjónusta í Garðakirkju kl. 11. Hljómeyki syng- ur. Organisti Ferenc Utassy. Séra Gunnlaugur Garðarsson. Barna- samkoma verður í Kirkjuhvoli kl. 13. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Kirkjudagur safnaðar- ins. Séra Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐAPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 13. Guðsþjónusta í Víðistaðakirkju kl. 14. KórVíðistað- asóknar syngur. Organisti Ulrik Olason. Sigurður Helgi Guð- mundsson. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kristjana Ásgeirs- dóttir. Einar Eyjólfsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Gunnþór Ingason. KÁLFATJARNARKIRKJA: Barna- samkoma verður í dag, laugardag í Stóruvogaskóla kl. 11. INNRI NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Sóknar- prestur. YTRI NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Sóknar- prestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Ræðuefni: Safnaðaruppbygging. Kór Keflavík- urkirkju syngur. Einsöngvari María Guðmundsdóttir. Organisti og stjórnandi Einar Örn Einarsson: Bifreið fer um Suðurgötu kl. 13.30, að íbúðum eldri borgara, og síðan að Hlévangi við Faxabraut og sömu leið til baka að lokinni messu. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Fyrsti sunnu- dagaskóli vetrarins er í Útskála- kirkju kl. 14. Hjörtur Magni Jó- hannsson. HVALSNESKIRKJA: Fyrsti sunnu- dagaskóli vetrarinsverður í grunh- skólanum í Sandgerði kl. 11. Hjört- ur Magni Jóhannsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Foreldrar hvattir til að koma með börnunum. Þriðju- dag: Kvöidmessa kl. 20.30. Söng- hópurinn „Án skilyrða", undir stjórn Þorvaldar Halldórssonar. Sóknarprestur. HVERAGERÐISPRESTAKALL Barnamessa í Hveragerðiskirkju kl. 11 í umsjá Kristínar Sigfúsdóttur. Messa kl. 11 í Heilsuhæli NLFÍ. Messa kl. 14íÞorlákskirkju. Barna- kór frá Selfossi og Hveragerði syngja. Fermingarbörn aðstoða. Tómas Guðmundsson. EYRARBAKKAKIRKJA. Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Sóknar- prestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 14. Ferming: Karl Kári Másson, Arn- artanga 78, Mosfellsbæ. Jón Þor- steinsson. AKRANESKIRKJA: Laugardagur: Kirkjuskóli yngstu barnanna í safn- aðarheimilinu Vinaminni kl. 13. Barnaguðsþjónusta í kirkjunni sunnudag kl. 11. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Fyrirbænaguðsþjónusta fimmtu- dag kl. 18,30. Beðið fyrir sjúkum. Organisti Jón Olafur Sigurðsson. Séra Björn Jónsson. BORGARNESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Sóknarprestur. EINDAGI STAÐGREIÐSLUFJÁR ER 75 HVERS MÁNAÐAR Launagreiðendum ber að skila afdreginni staðgreiðslu af launum og reiknuðu endurgjaldi í hverjum mánuði. Með gírókerfi staðgreiðslu er unnt að greiða í öllum bönkum, sparisjóðum og pósthúsum. Eindagi staðgreiðslufjár er 15. hvers mánaðar. Munið að gera skil tímanlega! ::mmk RíKi88K4rrsrjófli ■ íliMlÍÍIIiiiMjf tliiitiiillilli ÍÍtSSííÍÍIs!S tí? í « i HVÍTA HÚSID / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.