Morgunblaðið - 13.10.1990, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.10.1990, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1990 ATVIN N \MAUGL YSINGAR Rafvirki Matsvein vantar Saumakona Rafvirki óskast. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Rafþórhf., Síðumúla 29, sími 681181. Lögmaður Lögmaður hdl. óskast til samstarfs á fast- eignasölu. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 8554“. Matsvein vantar á um 100 tonna bát frá Ólafsvík. Er að fara á línu. Upplýsingar í símum 93-61316 og 985- 22477. Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar í fullt starf. íbúð stendur til boða nálægt vinnustað. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 26222 virka daga frá kl. 11.00-15.00. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Þjóðleikhúsið óskar að ráða yfirsaumakonu sem fyrst. Viðkomandi þarf að hafa sníða- kunnáttu auk reynslu í fatasaum. Að auki er leitað eftir saumakonum sem geta komið inn til tímabundinna verkefna. Skriflegum umsóknum skal skilað til skrif- stofu Þjóðleikhússins, Lindargötu 7. Upplýsingar einnig veittar í síma 11204. lilDi ÞJ0DLE1KHUSIÐ RAÐ mm HÚSNÆÐIÓSKAST Efra-Breiðholt - Selás Fjölskylda óskar eftir 4ra-5 herbergja íbúð til leigu í efra-Breiðholti eða Seláshverfi. Ein- býlishús eða raðhús kemur einnig til greina. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 670305. TIL SÖLU ísafjörður - veitingastaður Til sölu er veitingastaðurinn Frábær, ísafirði, í fullum rekstri. Arnar G. Hinriksson hdl., Silfurtorgi 1, Isafirði, sími 94-4144. ÓSKAST KEYPT ATVINNUHÚSNÆÐI 100 fm húsnæði óskast Félagasamtök öska eftir ca 100 fm húsnæði til leigu í allt að 5 ár. Æskilegt er að hús- næðið sé nálægt miðbæ Reykjavíkur og hægt sé að koma fyrir tveimur skrifstofum og fundarsal. Tilboð, ásamt lýsingu á húsnæði, sendist til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „F - 8746“, fyrir þriðjudagskvöld. NAUÐUNGARUPPBOÐ ! Nauðungaruppboð á fasteigninni Hæðargarði 12 i Nesjahreppi, þingl. eign Þórketils Sigurðssonar, fer fram á skrifstofu embættisins, fimmtudaginn 18. október 1990 kl. 14.45. Sýslumaðurinn í Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fara fram á skrifstofu embættisins á Bjólfs- götu 7, Seyðisfirði, miðvikudaginn 17. október 1990 kl. 14.00. Sumarhús Nýtt sumarhús óskast keypt til flutnings. Stærð ca 45 til 65 m2. Væntanlegir seljend- ur góðfúslega hafið samband í síma 91-68 12 00. Bifreiðar & landbúnaðarvélar hf., Suðurlandsbraut 14, Rvk. TILKYNNINGAR Auglýsing um nýtt símanúmer Frá og með mánudeginum 15. október nk. verður símanúmer okkar 678100 ALMENNA VERKFRÆOISTOFAN HF. Fellsmúla 26, 108 REYKJAVlK KVÓTI Kvóti til sölu Til sölu 11 tonn af þorski, 25 tonn af ýsu og 35 tonn af ufsa. Staðgreiðsla óskast. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „D - 2136“. Hafnarbyggð 1 (mjólkurstöð), Vopnafirði, þingl. eign Kaupfélags Vopnfirðinga, eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. Hafnarbyggð 6, Vopnafirði, þingl. eign Kaupfélags Vopnfirðinga, eft- ir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. Hafnarbyggð 7, Vopnafirði, þingl. eign Kaupfélags Vopnfirðinga, eft- ir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. Rörsteypuhús v/Búðaröxl, Vopnafirði, þingl. eign Vopnafjarðar- hrepps, en talin eign Saumastofunnar Hrundar, eftir kröfu Ólafar Finnsdóttur, lögfr. Árbakki, Tunguhreppi, þingl. eign Kára Ólafssonar, eftir kröfu Gunn- ars Sólnes hrl. Annað og síðara. Ásbyrgi, Borgarfirði eystra, þingl. eign Borgarfjarðarhrepps, en talin eign Saumastofunnar Nálarinnar hf., eftir kröfu Iðnlánasjóðs og Sveins H. Valdimarssonar hrl. Annað og síðara. Baugsvegur 4, Seyðisfirði, þingl. eign Þorbjörns Þorsteinssonar, eft- ir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. Annað og síðara. Austurvegur 18-20, Seyðisfirði, þingl. eign Jóns B. Ársælssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Iðnlánasjóðs, Landsbanka íslands, lögfr.deildar, og Brunabótafélags íslands. Annað og síðara. Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eign Jóns B. Ársælssonar, eftir kröfu Iðnlánasjóðs, Innheimtustofnunar sveitarfélaga, Karls F. Jó- hannssonar hdl., Björns Jónssonar hdl., innheimtumanns ríkissjóðs, Róberts Á. Hreiðarssonar hdl. og Sigrlðar Thorlacius hdl. Annað og síðara. Austurvegur 51, Seyðisfirði, þingl. eign Jóns Þorsteinssonar, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl. Annað og síðara. Hafnargata 14, Seyðisfirði, þingl. eign Þóris Dan Friðrikssonar, eftir kröfu Ólafs Sigurgeirssonar hdl. Annað og siðara. Kolbeinsgata 62, Vopnafirði, þingl. eign Hilmars Magnússonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, Guðmundar Kristjánssonar hdl., Klem- enzar Eggertssonar hdl., innheimtumanns ríkissjóðs, Kristins Hall- grímssonar hdl. og Tómasar H. Heiðars lögfr, Annað og síðara. Múlavegur 1, Seyðisfirði, þingl. eign Friðriks Sigmarssonar, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl, Ólafs Axelssonar hdl. og Sigríðar Thorlacius hdl. Annað og síðara. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bæjarfógetinn, Seyðisfirði. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fara fram á skrifstofu embættisins, fimmtudaginn 18. október 1990 sem hér segir: Kl. 18.00, Hæðargarður 2 í Nesjahreppi, þingl. eign Kristjáns Haralds- sonar. Uppboðsbeiðendur eru: Kreditkort hf., Landsbanki l'slands, Ríkisút- varpið og veðdeild Landsbanka íslands. Kl. 13.30, Smárabraut 19 á Höfn, þingl. eign Jóns Haukssonar og Sesselju Steinólfsdóttur. Uppboðsbeiðendur eru: Lífeyrissjóður Austurlands, Tryggingastofn- un ríkisins, Byggðastofnun, Landsbanki íslands, veðdeild Lands- banka íslands og bæjarfélagið Höfn. Kl. 14.30, Ránarslóð 17a á Höfn, þingl. eign Jóns Benediktssonar og Halldóru Gísladóttur. Uppboðsbeiðendur eru: Lífeyrissjóður Austurlands, Byggðastofnun og db. Sigurðar Sigfússonar. Sýslumaðurinn í Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 16. október 1990 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00: Brautarholti 10, ísafirði, þingl. eign Árna Sædal Geirssonar, eftir kröfum Trygingarstofnunar ríkisins og veðdeildar Landsbanka ís- lands. Annað og síðara. Goðatúni 14, Flateyri, þingl. eign Valdimars Jónssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Minkabú í landi Kirkjubóls, ísafirði, þingl. eign Guðmundar Helgason- ar, eftir kröfu Landsbanka (slands, Reykjavík. Pólgötu 4, 2. hæð, ísafirði, talin eign Sturlu Halldórssonar, eftir körfum Búnaðarbanka (slands, Vöruvals hf. og Tryggingastofnunar ríkisins. Annað og síðara. Stórholti 9, 1. hæð c, isafirði, þingl. eign Guðrúnar Gunnarsdóttur og Péturs Sigurðssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs verslunarmanna og veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Sunnuholti 3, (safirði, þingl. eign Sævars Gestssonar, eftir kröfum Bæjarsjóðs ísafjarðar, Verðbréfasjóðsins, íslandsbanka, ísafirði, og Árna Einarssonar hdl. Annað og síðara. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á Eyrargötu 6, 4. hæð til hægri, isafirði, talin eign Einars Árnason- ar, eftir kröfum Landsbanka islands, Lífeyrissjóðs verslunarmanna, Bæjarsjóðs (safjarðar, Innheimtumanns ríkissjóðs, Hljómbæjar hf., og Páls H. Pálssonar, á eigninni sjálfri föstudaginn 19. otkóber 1990 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýstumaðurinn i ísafjarðarsýslu. SJALFSTÆDISFLOKXURINN F É L A G S S T A R F Aðalfundur Þórs, félags ungra sjálfstæðismanna á Akranesi, verður haldinn sunnudaginn 14. október 1990 kl. 14.00 i Sjálfstæðishúsinu, Heiðar- gerði 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning stjórnar. 3. Önnur mál. Ungt sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.