Morgunblaðið - 13.10.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.10.1990, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. OKTOBER 1990 SVEITIN MILLISANDA skemmtir i kvöld Snyrtilegur klæónaóur Matargestir á Mongolian Barbeque fá frítt á dansleikinn. Næsta helgi: Hljómsveit Ingimars Eydal BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmæti ________100 þús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 þús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgótu 5 — S. 20010 n Raggi Bjarna, danshljómsveitinni Smellir, í kvöld. Húsið opnað kl. 22.00. Snyrtilegur klæðnaður. Staður hinna dansglöóu. NILLABAR JÓN FORSETI heldur uppi fjörinu Opiðfrá kl. 18.00-03.00 Brautarholti 20 DANSHÖLLIN: OG HALLBJÖRN í ÞÓRSCAFÉ Undanfarnar helgar hefur aðsóknin að Þórscafé aukist svo mikið að framvegis verður farið fram á snyrtilegan klæðnað. Sérstakir gestir kvöldsins á föstudag verður starfsfólk Mjólkursamsölunnar í Reykjavík og Osta- og smjörsölunnar. Á annarri hæðinni - í hinu eiginlega Þórscafé - verður Hljómsveit André Bachmann, en auk hans skipa hljómsveit- ina þeir Gunnar Bernburg á bassa, Úlfar Sigmarsson á hljómborð, Kristinn Sigm- arsson á gítar og Þorleifur Gíslason á saxófón. Söngkona hljómsveitarinnar er Áslaug Fjóla, en auk hennar mun Bjarni Arason taka nokkur lög og á laugardags- kvöld birtist Hallbjörn Hjartarson, sem gerði allt vitlaust um síðustu helgi þegar hann kynnti lög af væntanlegri plötu sinni. Ólafur Haukur Guðmundsson sér svo um musíkina á jarðhæðinni. Húsið verður opnað kl. 22 og verður síðan innangegnt, endurgjaldslaust á milli allra hæða. Aðgangseyrir kr. 750,- BREIÐVANGUR OPNAR í KVÖLD með stórsýningunni: RIO TRIO125 AR ásamt stórhljómsvelt Gunnars Þórðarsonar sem leikur fyrir dansi eftir sýningu ásamt söngvurunum Eyjólfi Kristjánssyni og Helgu Möller Stórkostleg sýning - Glæsilegur matseðill Skemmtistaður á heimsmælikvarða Miðaverð kr. 3.900,- Borðapantanir ísima 77S00 bceibvangijcL sími 77500 i MJÓDD GRENSÁSVEGI 7 - SÍMI33311 Morgunblaðið/Ámi Sæberg GP-húsgögn flytja í DAG, laugardag, verður verslun GP-húsgagna hf. opnuð í nýju húsnæði í Bæjarhrauni 12, Hafnarfirði. Verslunin var áður í Helluhrauni 10. Nýja verslunarplássið er rúmgott, um 350 fermetrar. GP-húsgögn sérhæfa sig í borðstofu- og sófa- settum auk listmuna í ljósum og glerlistvörum. GP hefur '*einkaumboð fyrir vörur frá Ítalíu og víðar, Marka Italia, Vavassori, Bonaldo casa og fleiri. Á myndinni er Guðmund- ur Pálsson, eigandi GP-húsgagna, í nýju versluninni. Arnarhóll opið fird kl. 18 fiimmtudaga- sunnudaga (Plpcrukjídlmmi opið föstudags- og laugardagskvöld Borðapantanir í síma 18833. skemmtir föstudagskvöldið 19. okt. Sveitin milli sanda laugardagskvöldió 20. okt. heldur dansleik í Hreyfilshúsinu laugardaginn • 13. október kl. 21.00. Hljómsveit frá Harmónikufélagi Rangæinga leikur fyrir dansi ásamt félögum úr F.H.U. Allir velkomnir. Skemmtinefndín. Leikhús- tilboð fyrirsýningu Forréttur; aðalréttur ogkaffi kr. 1.400,- Borðapantanir ísíma 18833 (F)pcrukjirflmun HUOMSVEITIN G0MLU BRYNIN Bjöggi Gísla, Svenni Guðjóns, Siggi Björg- vins og HqIIí Olgeirs Frítt inn til kl. 24.00 Snyrtilegur klæönaöur SPORT KLBBMBin Eins árs ídag í tilefni dagsins bjóðum við 15% afslátt á öllum billjardborðum alla helgina. Ókeypis veitingar, rjómatertur og fínerí og fullt að gerast á öllum hæðum. StÖ4tyÚ4 CMl íkjallara Blúsbandid Bláir englar og fullt af óvæntum uppákomum. Borgartúnið ? Borgartúni 32. Já, já og alltafá réttum tíma. sfmj 624588.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.