Morgunblaðið - 18.10.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 18.10.1990, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990 fclk f fréttum SELFOSS Strengir Ingimars slógu í gegn Hljómsveit Ingimars Eydal fékk frábærar viðtökur á Klassakvöldi Hótels Selfoss laug- ardagskvöldið 13. október. Létt- leiki Ingimars lyfti stemmning- unni sem fékk nýja vídd þegar þau komu fram Finnur Eydal, Helena Eyjólfsdóttir og Þorvald- ur Halldórsson. Klassakvöldin í Hótel Selfoss miðast við að bjóða upp á eitthvað óvenjulegt sem ekki er líklegt að gerist aftur á næstunni. Víst er að það býðst ekki á hveijum degi að heyra í Finni, Helenu og Þorvaldi. Finnur byrjaði skemmtunina með drynjandi Bjórkjallara við dynjandi lófatak og síðan kom hvert lagið af öðru hjá þeim þremur. Þau sviptu hugum fólks aftur til þess tíma er lögin blómstruðu og flutningurinn þetta kvöld í Hótel Selfoss var ekki síðri, þau höfðu greinilega engu gleymt. Ingimar sjálfur sló stöðugt á létta strengi fram eftir öllu kvöldi og hélt góðum dampi á stemmning- unni. Húsfyllir var í hótelinu og gestir víða að af Suðurlandi. Ingimar kunni lagið á því að fá gestina til að þakka fyrir sig og kallaði fram kokka hussins þrjá að tölu sem fengu dynjandi lófatak fyrir mat- seldina. - Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Hljómsveit Ingimars Eydal með Finn, Helenu og Þorvald í fremstu röð. STORSYNINGIN DYRIÐ GENGUR LAUST RÍÓ TRÍÓ í 25 ÁR ásamt stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar Stórkostleg 18 manna sýning - Glæsilegur matseðill - Skemmtistaður á heimsmælikvarða - Gestirá/augardaginn varsogðu: „Þvílík skemmtun. “„ Við höfum ekki skemmt okkur eins vel ífleiriár. “ „Stemningin varrosaleg. “ Borðapantanir í símum 77500 og 78900 Mlðaverð kr. 3.900,-. Eftir kl. 23.30 kr. 700.- SnyrtHegur klæðnaður Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur fyrir dansí ásamt söngvurunum Helgu Möller og Eyjólfi Kristjánssyni ILIII VANÍ I I sími 77soo í A4JÓDD ■'tri M < < < < < < < M M < M < M M M M ►4 M M M M M M M ►4 ►4 M M M M ►4 M M ►4 M M M M M M M M M M M M M M M M M ►4 ►4 M M M ►4 M ►4 M ►4 M M ►4 Finnur Eydal þenur saxófóninn í Bjórkjallaranum og Helena Eyjólfs- dóttir syngur. Kokkarnir tóku á móti lófatakinu í réttstöðu. Heiðar Ragnarsson hótelstjóri, Erna Laugdal yfirþjónn og Jón Bjarnason skemmtanastjóri á Klassakvöldum ánægð með hvernig til tókst. Glaumur og gleói á Hard Rock Café ÓDÝR HÁDEGISIVXATUR - SÚPA FYLGIR Velkomin á Hard Rock Cafe, sími 689888

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.