Alþýðublaðið - 24.01.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.01.1959, Blaðsíða 1
 - 40. árg. — Laugardagui' 24. janúar 1959 — 19. tbl. þing i MYNiDIN er af helzta línuverði Sovétríkjanna, þ. e. manninum, scm send ur er tii kommúnistadeild anna víðs vegar um heim til þess ag afhenda þeim línuna frá Moskvu. Hann kom mikiö við sögu síð- asta flokksþings dansltra kommúnista, sem endaði með því að Axel Larsen var sprakað úr flokknum. Rússinn heitir Pjotr Pos- pelov. ara vi KRISTINN E. Andrésson er* fyrir nokkru farinn austur til Moskvu í erindum íslenzkra kommúnista. Mun hann sitja 31. þing kommúnistafiokks Sovétríkjanna, sem hefst 27. þessa mánaðar, en jafnframt mun hann vafalaust ræða við rússneska ráðamenn um mál- efni kommúnista hér á íslandi. Kristinn héfur um langt ára- bil verið einn þeirra útvöldu kommunista hér á landi, sem hafa samband við æðstu aðila í Moskvu og' flytja fyrirskip- anir Rússa hingað til lands. Kristni mun hafa orðið mikið um, þegar kommúnistar fóru úr stjórn hér og kallaði hann það hin mestu mistök. Nú verð ur athyglisvert að heyra, þegar Kristinn kemur aftur, hver línan er frá Moskvu um mál- éfni íslenzkra kommúnista. cffplpn. KALKUTTA: Sir Julian Ilux- lev, vísindamaðurinn brezki, lýsti því yfir hér í dag, að hættan af offjölgun fólks í heiminum væri miklu meiri en liættan af ■ kjarnorkuvopnum. Hann kvað mannkyninu hafa f jölgað um 47 milljónir á árinu j 1958. BLAÐINU barst í gær eftirfarandi tilkýnning frá menntamálaráðuneyt- inu: Ilinn 12. ágúst 1958 sótti Ríkisútvarpið um það til menntamálaráðu- neytisins, að afnotagjald- ið yrði hækkað frá 1. apríl 1959 úr 200 krónum í 350 krónur enda hafði afnotagjald útvarpsins verið óbreytt í sex ár. Hinn 3. desember sl., eða eftir að kaupgjalds- vísitalan hafði ltækkað í 202 stig 1. desember, sam þykkti menntamálaráðu- neytið hækkun afnota- gjaldsins í 300 krónur. Vcgna breyttra að- stæðna hefur ráðuneytið nú ákvcðið að þessi hækk un skuli ekki koma til framkvæmda og breytist afmotagjaklið því ekki 1. apríl n.k. EINiSTÆÐUR atburður í* sögu Háskóla Islands átti sér stað nú í vikunni. Sjötíu og þriggja ára gamall prestur, Sig urður Norland frá Hindisvík á Vatnsnesi, lauk prófi 2. stigs í grísku frá heimspekideildinni. Er hann elzti stiident, sem stundað hefur nám við Háskóla íslands. Sigurður Jóhannésson Nor- land er fæddur 16. marz árið 1885 í Hindisrvík á Vatnsnesi. Hann lauk stúdentsprófi frá Lærðaskólanumi í Reykjavík ár ið 1907. Hann stundaði síðan nám við Prestaskóiann gamala og lauk þaðan prófi 1911, eða sama ár og: Háskóli íslands var stofnsettur. Sigurður tók sér ættarnafnið Norland árið 1920. Hann lærði grísku í Lærðaskólanum og prestaskólanum Og ’hefur hald- ið henni við síðan. Sigurður Norland er frægur fyrir vísur sínar á mörgumi tungumálum, auk fjölmargra snjallra vísna á íslenzku1. HagfræBingurseiP ósammála Hanni" baS og Lúðvík, GYLFI Þ. GISLASON gaf þær upplýsingar á al- þingi í gær í umræðunum u m efnahagsmálafrum- varpið, að Haraldur Jó- hannsson hagfræðingur hefði leyft að hafa eftir sér, að útveginum væri í ár ekkert ívilnað umfram það, sem verið hefði usid- anfarin ár, og að hann teldi útflutningssjóði ekki íþyngt með ónauðsynleg- um greiðslum. — Har- aldur er Alþýðubandalags maður, en í þessu máli mjög á annarri skoðun en Lúðvík Jósefsson og Hannibal Valdimársson. wwtwwmwwwwwmww 5, síða FLEiRÁ EN upvfsiíala 202 mundi kalla yfir milljóna nýjar álögur Niðarfterslan færasta leiðin tl! að balda fuilri fremieiðsln og atvinnn FRUMVARP ríkisstjórnarinnar um efnahags- málin miðast við, að ekki þurfi að hækka uppbætur til framleiðslunnar um allt að 400 milljónir króna eins og við blasir, ef kaupgjaldsvísitalan verður áfram 202 stig, en þess fjár yrði að sjálfsögðu að afla með miklum nýjum álögum. Þá myndi dýrtíðaralda skoliin yfir landið með háskalegum afleiðingum fyrir alla aðila. Nœturfundur í neðri deild FYRSTU umræðu um niður- færslufi'umvarp ríkisstjórnar- innar var haldið áfram í neðri deild í gærkvöldi. Þegar blaðið hafði síðast fréttir af fundin- um, hafði Einar Olgeirsson lok ið máli sínu eftir 1 klst. og 50 mínútur og Eysteinn Jónsson var kominn á annan tíma í svar ræðu sinni. Þá voru á mælénda skrá Halidór Sigurðsson, Bjarnl Benediktsson og Lúðvík Jósefs son og búizt við að fleiri bætt- ust við, þannig að fundur stæði frani eftir nóttu. Ætlunin var ao Ijúka umræðunni í nótt og koma málinu til annarrar um- ræðu og néfndar. Það gerðist meðal annars frása-gnarvért í umræðunum í gærkvöldi, að Einar Olgeirsson hældi sér af því að hafa komið fyrrverandi stjórn á kné og Ey Framhald á 5. síðu. LOUIS ARMSTRQNG var nýlega á ferð í Kaup- mannahöfn og hé t þac nokkra hljómleika, ávaTt fyrir fui.’u húsi og vi.\ feiknarlega hrifningu á- heyrenda. — Vinsæld r tromþetÍeik@ans hafa sýnisega aldrei verið meiri. Myndin er af Lauis og NinUj'semi hér var fyr- ir jól. Frið’.'ik Nínu-mað- ur var auðvitað einhvers staðar nærstaddur; hatin fékk bara ekki að vera á myndinni. MmwwMmmwmMmuv Þessar upplýsingar gaf Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráð- herra í neðri deild í gær í um- ræðunum um efnahagsmála- frumvarpið, er hann svaraði ræðum Hannibals Valdimars- sonar og Lúðvíks Jósepssonar. Jafnframt lagði Gylfi áherzlu á, að launþegum og bændum yrði aðeins gert að gefa eftir 10 vísitölustig, og hrakti hann lið fyrir lið blekkingar Þjóð- viljans og fulltrúa Alþýðu- bandalagsins varðandi stefnu og tilgang frumvarpsins. Ennfremur vísaði Gylfi á Framhald á 2. síðu. Gylfi Þ. Gíslason. í Bretlani TOGARARNIR halda áfram að selja afla sinn í Bretlandi án þess að til nokkurra tíðinda dragi í sambandi við það. Seldi Elliði í Hull í fyrradag, 177 lestir fyrir 8.500 sterlingspund og er hann fimmti togarinn er selur afla sinn í Bretlandi eft- ir stækkun fiskveiðilandhelg- innar. í gær seldi einn íslenzkur togari afla sinn erlendis. Var það Gylfi, er seldi í Bremer- hafen, 208 lestir fyrir 112 þús. mörk, en það er mjög góð sala. olíl n í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.