Alþýðublaðið - 24.01.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.01.1959, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið — 24, jan. 1959 Talið frá vinstri: Margrét H. Jóhannsdóttir sem Sallv Walls, Jóhann Pálsson sem Mich Bates og Arndís G. Jakobsdóttir sem Dina Carton. — Ljósm. Þorv. Ágústsson. S. L. sunnudagskvöld 18. jan. var gamanleikurinn „Köld eru kvennaráð11 frumsýndur í Hlé- garði. Það er U. M. F. Aftur- elding, sem stendur að sýning- nm á leiknum, en Klemens Jónsson er leikstjóri, og hefur honum tekizt vel að vanda með sviðsetningu á leiknum. Leiktjöld gerði Gunnar Bj'arnason og eru þau mjög góð. Jóhann Pálsson úr Reykjavik fer með aðalhlutverkið, Nick Bates, höfuðsmann. Er leikur Jóhanns mjög skemmtilegur, svipbrigði og framsögn mjög góð. Aðrir, sem fara með stór hlutverk eru, Arndís G. Ja- kobsdóttir, Margrét H. Jó- hannsdóttir og Ari V. Ragn- arsson. Er leikur þeirra allra mjög góður, þó einkanlega þeirra Arndísar og Margrétar, sem eru vaxandi leikkonur. Tvö smáhlutverk eru leikin af Ólafi Júlíussyni, sem fer vel með sitt hlutverk, Parker hús- vörð, og Watson, leikinn af Reyni Guðjónssyni. Þetta er léttur gamanleikur, sem alls staðar hefur verið vel tekið þar sem hann hefur ver- ið sýndur, bæði hér á landi og erlendis. Sýningar hafa nú verið tvær í Hlégarði og húsfylli í bæði skiptin, og leiknum tekið með ágætum. Félagið mun hafa enn 2—3 sýningar á leiknum í Hlégarði, en sýna hann víðar í nærsveitum og kaupstöðum. Næstu sýningar, sem félagir hefur á leiknum, verða í ung- mennafélagshúsinu í Keflavík n. k. sunnudag, 25. jan., kl. 5 og 8,30 s. d. P. O. managtga ' GNARSTERKAR gasból- ur, sem brotizt hafa í gegnurn yfirborð mánans, eru álitnar orsaka gíga tunglsins. Tveir brezkir vísindamenn hafa nú sett fram nýja kenn- ingu, þar sem því er haldið fram, að samanþjappað gas undir yfirborði jarðar, sem Skyndilega ,brýzt upp, móíi gígi svipaða og sést hafa á tungl inu. Vísindamennirnir skýra svo frá, að nýlegar fregnir um eldsumbrot á tunglinu hafi örf- að þá til þess að koma fram með kenningu sína. Dr. Gaydon, annar vísinda- mannanna, segist hafa fyrst fyrir nokkrum árum orðið af hendingu var við sprengju- gígamyndun, þegar hann var að hreinsa gas úr flösku, sem. innihélt magnesíum-karbónat. Það kom þá í ljós, að þegar gas ið þrengdi sér upp í gegnum 111 SÁ maður er varía til í landinu, sem ekki hefur viðurkennt hin síðustu ár, að brýn nauðsyn sé nýrrar stefnu £ efnahagsmálum þjóðarinnar. Þegar menn Iiafa hug leitt, hvaða stefna það gæti verið, hafa flestir staðnæmzt við niðurfærslu. Mönnum hefur þótt líklegt, að farsælt mundi að skrúfa niður verðbólguna og reyna svo að lialda henni niðri. Hingað til ha.fa íslenzkir stjórnmála menn ekki viliað reyna þessa Ieið a£ al- vöru, að minnsta kosti ekki síðan .Stefán Jóhann Stefánsson var forsætisráðherra. Hvernig stendu’- á þessarj tregðu? Húa stafar vafalaust af þeirri einföldu staðreynd, að verði allt fært niður, hlýtur kaupið einnig að færast niður. Og stjórnmálamenn hafa verið tregir tí! að biðia landsfólkið um að sætta sig við íækkað kaup, jafnvel þóít allt annað lækkaði líka. Vonandi liafa þessir menn gert of lítið úr skynsemd al- monnings. Þetta síðasta atriði mun koma í Ijós nú um mánaðamótin, þegar kaup manna. lækkar heil stig. 'Þegar þar að kemur, verða menn að taka tillit til þess, að vcrðlag hefur lækkað mikið og á eftir að Isekka verulega enn fyrir 1. marz. Þessar verðlækkanir nema sámtals 17 stigum, en hrein eftirgiöf 10 vísitölustigum. Það er auðvitað háma.Tk ábyrgðarlauhrar hlaða mennsku hjá Þjóðviljanum að taka ckke rt tillit til verðlækkaa, og tala um öll 27 stigin sem kauplækkun skýringalaust. Það lækkar fleira en kaun launafólksms við þessar aðgerðir. Lækkun á nð ná til allra aðila í þióðféíaginu og eru bótaþegar almannaírygginganna einir undan- skildir. Sem dæmi má nefna nokkur atr iði, sem eru sérstaklc-'ga tilgreind í frum- vatpi stiórnarinnar; ATHIJGID ÞESSAR LÆKKANIR, SEM KOMA: 1) Ákvæðisvinnutaxtar lækka. 2) Aksturstaxtar bifreiða lækka. 3) Allir aðrir taxtar, ,sem fylgia launum, lækka. 4) Laun, sem ekki hafa fylgt vísitölu, lækka. ■ ... 5) Húsaleiguvísitala lækkar. G) Öll húsaleiga byggð á þeirri vísitölu, lækkar. 7) í.aun hóndans lækka. . . . 8) Heildsöluverð landbúnaðarafurða lækkar. 9) Eggjaverð lækkar. 10 Skiptaverð sjómanna lækkar. 11) Hvers konar vara framleidd £ landinu lækkar. 12) Hvers konar þjónusta lækkar. 13) Hagnaður framleiðenda lækkar. ’SIJ".:' 14) Fargjökl á landi, sió eða í lofti lækka. 15) Farmgiöld á landi, sjó eða í lofti lækka. 16) Afgreiðslúgjöld lækka. 17) Gjöhl allra verkstæða lækka. 18) Gjöld allra verktaka lækka. 19) Pípu_ og raflagnir, lækka. ' 20) Smíðar og málning lækka. 21) Dúklagning c-g veggfóðrun lækka. 22) Saumaskapur, prentun og því um líkt lækkar. 23) Snyrting. fatapressun lækka. 24) Gisting lækkar. 25) Aðgöngumiðar skemir>tana lækka. 26) Veitingar og fæði Iækka. Þannig mætti lengi tel.ia, því allt á að lækka, sem kaupgjald og verð landbúnað- arvöru hefur nokkur áhrif á, og mun nú ekki p.ðeins reynp. á verðgæzluna, héldxir al menning sjálfan að fylgja þessu eftir. LOKS MÁ EKKI GLEYMA ÞVÍ, AÐ ÚTGERÐIN OG FISKIDNAÐURINN FÁ 80 MILLJÓNUM KRÓNA MINNI BÆTUR EN ÞAU ELLA HEFÐU FENGID. ÁLAGNING VERZLUNARINNAR OG ÁGÓÐl HENNAR LÆIÍKAR. ÁL^GNING IÐNFYRIRTÆKJA OG ÁGÓÐI EIGA EINNIG AÐ LÆKKA. IIÉR Á ENGINN AÐ VERA UNDANÞEGINN. karbónatið skildi það eftir smá gígmyndanir sama útlits eins cg fyrirfinnst á tunglinu.. Með hjálp dr. Learnings, hins vís- indamannsins, notaði hann rannsóknir sínar sem undir- stöðu kenningarinnar og hélt áfram frekari tilraunum á þessu, t. d. athugaði hann ár- angur þess að hleypa lofti í gegnum karbónatið og önnur duftkennd efni. í mörgum til- fellum var árangurinn hring- gígir með bröttum innri gíg- börmum en aflíðandi ytri börm um. Stundum var lítill ,,nabbi“ eftir í miðjunni eins og’sést í mörgum mánagígum. Þeir gát.u þess ennfremur, að hið lausa, sendna yfirborð tunglsins hefði si.tt að segja. Þess vegna er ekki þörf undirhitans, sem venjulega er samfara jarð- hræringum. Dr. Gayon og dr. Learner hafa bent á, að sú kenning að gígar þessir séu myndaðir af falli loftsteina geti ekki stað- ist, þar sem hringmyndaðir gígar virðast myndaðir ská- (Framhald á 10. síðu). Framhald af 1. síðu. steinn Jónsson staðfesti, að Ein- ar og félagar hans gætu þakk- að sér fall hennar. Af léttara tagi var það meðal annars í umræðunum að Ey- steinn spáði því, að Bjarni Benediktsson myndi þurfa að fai'a til tunglsins til að taka Ián, þar sem hann hefði fordæmt lán bæði í austri og vestri. En Eysteinn fékk þegar áhyggjur af þessu ferðalagi Bjarna og kvaðst vona, að hann kæmi heifl heim, því það væri gott með þeim, þótt þeir deildu. TogarasöEur Margir togaranna veiða nú á heimamiðum með sérstöku tilliti til að selja á erlendum markaði. Hefur afli þó veríð frekar tregur undanfarið. Þó eru margir togarar ennþá við Nýfundnaland og veiða þar karfa fyrir vinnslu innanlands. Afla beir enn vel. Framhald aí 9. siðn. angri í íþróttum, þarf maðuP í fyrsta lagi að Íiafa andíega. orkil, Iíkamíegt þrek og siö- ferðilegan styrk og því rneira, sem íþróttamaðurinn hefur af þessum hæfileikuín, því meiri möguleikar eru . til þess, £f> hann nái hihum eftirsótta árangri. Ú' FélagsEíf Ármanns. Áríðandi æfing verður í. dag laugardag) kl. 3.45 í i- þróttahúsi Háskólans. Aílir þeir, seni æft bafa hjá félag inu, [°ru vinsamlegá beðnxr aö mæta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.