Alþýðublaðið - 01.12.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.12.1932, Blaðsíða 2
0 Morgimblaðið þekkir sína. Það kom fyrir hér í Hafnarfirði nú fyrir sxö'irunu, að Ehiar Þor- gilsson greiddi rúmlega hslminjg þess, er hann skuildaði bæjar- og hafnar-sjóði. Þetta var í sjálfu sér ekki í frásöigur færandi, jiar sem eindagi þessana gjalda var iöngu liðinn (1. maí, 1. júlí og 1. sr.-pí.), en hæjarsjóður hafði í lengstu lög reynt að biða með lögtak, sér auðvitað til mikilla óþæginda, þar sem hann [iess vegna ekki gat staðið við skúld- hindingar sín,ar allar á réttum tiœa. En það sögulega við þessa greiðslu var það, að Einar þakk- aðii bæjarstjóminni á mjög óvið- v'gandi hátt fyrjr greiðslufrest- im. Hann ýmist fór sjálfur eða gieiði út menn til allra þeirra, er haun gat hugsað sér að ættu fo hjá bæjar.sjóði, bæði hér og i ReykjavSr, keypti kröfur þeirra Qg gneiddi svo bæjargjaldkera meö þeim. Þ'etta er að víisu ruokki- úð óvaraaleg aðferið, en þeim, sean þekkja Einar Þorgilsson, kemur þetta ekkert spánskt fytór, vegna þess að maðurinn þarf stundum «ð þjóna lund sinni og það oft á þann hátt, sem almenmhgur ekki skilur. En ntú kemur það sögulegasta! „M'orgunb.laðálð“ - hefiir einhvem veginn nasað þetta uppi og gerir séi mikinn mat úr. Telur hliaðið jietta lýsa átakanliega óstjóln ftociíalista á fjárrieiðum Hafnar- fjariðiar, en getur þó ekki setið á isér að sneiða Einar svolítið um teíð, og segix,: „Ekkert hefir um það frézt, iyrir hvaða upphæð eða með hvaða afföllum hann hefir keypt kröfur þessar.“ Með þes'siu gefur blaðið fylli- le@a i skyn, að Einar tiiheyri þeim flokki manna, sem óféfeg- BiStun er talimn í öllu viðskiftalífi okrurunum —, e.n það eru þoir menn venjuioga kalla'ðir, sem kaupa af aúötrúa fólki kröfur, vMa o, þ. h„ langt undir sann- vir'ðij — Þetta er ofilla farið með Einar. svo illa, að ég sem Hafnfirðinig- ur get ekki á mér setið að mót- mælcL Ég hefi nú átt heima í Hafnarfiröi um allmörg ár og aldnei orðið þess var, að Ein'ar ræki beint okrarastarfsemi, og þó að Morgunblaðiniu kannske finnist það har,t, að láta Alþýðubliaðið 1|aka svari Einars, þá verður það aú að hafa það í þetta sinn. Hitti eit rétt, að Einar hefir hér gengið feti lengra en rétt var í því aið þjóna lund sinni til skaða og skamimar fyrir okkur Hafn- fiúðánga. Hafnarfirði. S, P. 4MTOfJ®JAÐIÐ Hvíti herim. Hér er framhald af Irstanum yf- ir hermennina í Músagildmnni: Siigurður Guðmundsson, Vita'- stíg 9. Guðm. Jóhaninesson, Mjóstr. 6. Kristjám Lýðsson, Bergsstöðum. Arnbjörn Gunnlaugsson, skipstj. Sigurbjartur Guðmundsson, Hverfj 92. O. A. Thejll, Grettisgötu 2. Kristján Þorsteinssion bílstjóri. Kr.i'Stinm Guðniason (hifreiðar- stöðvarstj.). Haraldur Jóhanmesson, Jófríð- arstöðum. Gísli Hausson, Hverf. 88 A. Frfi. í mæista blaði. Aðkomumenn í 5hvíta‘ hemum. Aðkomumenn hafa gengið í „hvíta“ hei’in'n, m. a. bæmdur aust- an úr „Hneppum“ (Hruniamanna- hreppi). Sveinn Sveimsson á Hrafnkelsstöðum, nú sjúklingur liér í bænum, og Dagbjartur Jöns- son, Þverspyrmuriimum, voru í hernum í hálfan mánuð, og fengu þeir upp undir 200 kr. hvor. Svo sögðu þeir sig úr hernum á laugardaginn var. Aðírir tveir sveitungar þeirra erú í homtim og ætla víst að vera áfram. Eru þeir bræðtir, Þórhallur og Þorsteinn, ÞorgeLrssynir, frá Grafarbakka. Þórhallur er aö vimna af sér legu- kostnaó í LandsspítalanUm fíá því í fyxra og skuldir fyrir austan. Þessir menn vimna nú 8 stundir á dag við að spila og reykja, fyrir kr, 1,50 á klukkustund. Von kváð vera á fleiri bændum og bændasonum brá'ðlega til viðbót- ár á Spila-Klepp. Mun þeim þykja kaupið girmilegt; en hafa þeir gert sér Ijóst, hváð þeir láta í staðinm ? : i L. Jafovæsi hermannanoa. Sú saga gengur staflaust hér í borginni, að óyndi mikið sæki á „hvítu“ hersveitina vegna athafna- leysis. Hún kvað vera orðin þreytt á sífeldri tafl- og spila- ímenis'ku, þareð hvorki má nú .spila fjárhættuspil eða bölva imeina en alment gerist meðal betri borg- ara, því bærinm vill í lengstu lög komast hjá að ráða sérstakan h vítan öryggiis-bölvara. Því kvað iögreglustjóri með væntamJegu samþykki bæjarstjórmar hafa keypt nokkrar tylftú! af hinu heimsfræga jafnvægis-yo-yo til þess að draga úr óyndi hininar þunglyndisþjáðu her,sveitar. Mumu þessi yo-yo-kaup veria til þess ætluð að halda innbyrðis jafn- vægi meðail hermanmanna, scm og útbyriðis jafnvægis-öryggi meðal löghlýöimma borgara. Oss þykja þessar öryggisráðstafanir mjög svo vituriiegar og mjög í anda annara ráðstafana, sem komið bafia úr herbúðum íhalds og „Fráimsókniar". Har-Dóri. Vígbúnaður herveldanna. Nú er vigbúnaður svo miiktíl, að áætlað er að vigbúnaðaxút- gjöld þjóðanna nemi 5500 millj. dollurum, en fyrir styrjöidina 2750 millj. ÓfriQiarirættan er af ýmsum talin meiri en nokknu srnrai fyrr og öllum ber samam um, að ef Þjóðabandalagimu tekst e'Rki að ráða á viðunandi hátt íram úr Mansjúriudeilunini, bíði staijfsemi þess óhætanfegan hnekki. (UP.- FB. Or Washing- tonbréfi.) H&fnaF£J5]pðiir. JafncLðawiannafélagic heldur 'fund í kvöld kl. 8V2 í bæjarþings- sialnum. Umxæðuefni: Bæjarmái, fréttir af Alþýðusambandsþinginu 0. fl. — Öllu Alþýðuflokksfólki er boðið á fundiim. V. K. F, Fmmtwin heldur árs- hátíð sína annáð kvöld kl. 8 í G óðtemplarahúsinu. ílm daglRsii v©nlaai8 ÚTBREIÐSLUFUND hclckir :;t. Skjaidbreiö nr. 117 i'ösiud. • dez. kl. 8>/j e. !:. Hæðumc:-.:;: Sigíús Sigurhjartáfson, Péfur Zóphóníasson, Feiix Guðmunds- son, Pétur G. Guðmundsson. Templarar og gestir þeirra eru velkomnir. 1. dezember. Stúdentar mirmást fullveldis- dagsins einis og venja er. Kl. 10' L h. kemur Stúdentablaiðið út. KL 1 talar forisætisráðherra af svölum alþingishússinis, Lúðra- sveitirl leikut nokkur lög, stúd- entar ganga skrúðgöngu, skemt- (un verðulr S Gámla Bíó og gleð- (skapun í jHótel Borg um kvöldið. Rikisafmœlið. í dag er 14 ána afmæli ístenzka ríkisins, Á veiðar er verjð að búa togaraxua „Bald- ui“ og „Tryggva gamla“. Hefir „Tr;yggvi“ legið á Skerjafirði, en verður sóttur þangað i dag. Lokunartimi brauðsöiubúða. Felt var á bæjarjstjórnarfund- inum í gær að lengja vinnutíma afgnsiðslu'StúiL'knia í bTiaU'ðsölubúÖ- um um helgar, svo sem Bakaiia- nDeistarafélagið hafði farið fram á. Verður þvi lokunartiminn ó- breyttur. Togarinn „Fíat“, sem strandaði á Kópratm, vairð að snúa við hingað aftur vegna lekm Niðurjöfnunarnefud Reykjavíkur var kosin' á bæjar- stjórnarfun'dinum í gær. Kosnir voru af tveimur listum: Sigurð- ur Jónasson, séna Ingimar Jóns- son, Sigurbjöm Þörkeisison í „Vísi“ og Gunnar Viöar. Nefndar- menn voru þanniig í rauninni allir lendurk'Osnir, því að Girnnar Viðar hafðá á'ður tekið við niðurjöfniun- ajpefndarstörfum í stað Einars Arnórssonar. — Vaxamenn voru kosnir: Jón Guðjónsson bókari, Felix Guðniundsson, Gústaf A. Sveinsson og Maggi Magnus. Boi-garstjórastaðan. Sa'mþykt var á bæjarstjórnar- fundinum í gær að veita Knútí- Zimsen lausn frá borgarstjóra- stö’öunni um næstu áíamót og verM staðan auglýst með um- sóknar-fresti til 20. þ. xn. Guð- mundur Ásbjarnarson gegnfr b'orgar'Stjórastörfimi til áramóta,. en hann er nú allmjög heilisutæp- urw í sáttauefnd voru endurkasn'ir á bæjarstjórn- arfundinum séra Ámi Sigurðsson og Jón Siguröss'On, skrifstofustjórfi alþingis. Vanamenn vom kosnir séna Skuli Skúlason, séra Þórð- ur Ólafsson og Ágúst Jósefsson,. Landpóstar. Norðan- og vestan-póstar fara héðan 3. og 20. dezember. Suðun- landspóstur fer héðan 9. og 23. dczember, , iiwal ®r fðð fréffa? Nœtw'lcBknir, er i nótt Þórður Þórðarison', Marargötu 6, símí 4655. Alpi/dirfmictökt s-afnadamia, í kvöld kl. 8V2 talar, í Pranska spít- alanum Guðgeir Jóhannssort ' ennari. Allir eru velkoxnnir. Útuwp/P í dag: Kl. 13,30: Ræða' (Ásgeir Ásgeirsson forsætisráð- herra). Kl. 19,05: Tón- leikar. Ki. 19,30: Veðurfregnir. KL 20: Fréttir. Kl. 20,30: Ræða. Kl. 21: Tónleikar (Útvarpsferspilið). Togammm. „Geysir“ fór á veið-- (ar í gær. „Sindri“ fór í fyrri nótt áleiðis til' Englands xneð bátafisk. áð vestan. SMpafrétíir. „Lyra“ fer kl. 6 í dag áleiðiis til Færeyja og Nor- egs. Hwxismuw. Byggingarnefndin hefiir viðurkent þessa menn fuil- gilda tiil að standa fyrir húsa- jsmíðii í Reykjalvík: múrarana Ólaf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.