Morgunblaðið - 27.10.1990, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990
33
Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson
Björn Eysteinsson og Guðmundur Sv. Hermannsson spila gegn Ragn-
ari Magnússyni og Páli Valdimarssyni í barómeterkeppni Bridsfé-
lags Reykjavíkur. Ragnar og Páll unnu minningarmótið um Einar
Þorfinnsson sem fram fór um sl. helgi á Selfossi.
__________Brids_____________
Arnór Ragnarsson
Hreyfill — Bæjarleiðir
Lokið er fjórum umferðum í Mic-
hell-tvímenningnum og er staða
efstu para þessi:
Daníel Halldórsson —
Sævin Bj arnason 1515
Jón Sigtryggsson —
Skafti Björnsson 1470
Hjörtur Cyrusson —
Cyrus Hjartarson 1457
Páll Vilhjálmsson —
Lilja Halldórsdóttir 1452
Bernhard Linn —
Gísli Sigurtryggvason 1400
Meðalskor 1320
5. umferð verður spiluð mánu-
daginn 29. okt. kl. 19.30 í Hreyfils-
húsinu.
Minningarmót um Alfreð G.
Alfreðsson
Þann 10. nóvember næstkomandi
verður haldið í íþróttahúsinu í
Sandgerði minningarmót um Alfreð
G. Alfreðsson. Mótið er jafnframt
afmælismót Bridsfélagsins Munins
í Sandgerði. Minningarmótið hefst
kl. 19.30 þann 10. nóv. og er þátt-
taka miðuð við 34 pör. Spilaður
verður barómeter með 2 spilum á
milli para. Mjög vegleg verðlaun
eru í boði og er áætlað að mótinu
ljúki um kl. 19.30. Skráning er á
skrifstofu BSÍ.
Alfreð, sem lést á liðnu sumri
langt um aldur fram, sat í stjóm
Bridssambands íslands á árunum
1969-80 og var forseti þess
1979-80. Hann var og landsliðsfyr-
irliði frá 1971-75.‘Hann var einnig
um árabil helsta driffjöðrin í starfi
Bridsfélags Suðurnesja og einn af
bestu 'spilurum þeirra Suðurnesja-
manna. Eitt af þeim fjölmörgu
málum sem Alfreð bar mjög fyrir
brjósti, var unglinga- og fræðslu-
starf innan bridshreyfingarinnar.
Af því tilefni hafa nokkur félög og
einstaklingar ákveðið að stofna
minningarsjóð um Alfreð og mun
fé sjóðsins renna óskipt tíl ungl-
ingastarfsins. Þeir sem hafa áhuga.
á að láta fé af hendi rakna og
leggja góðu máli lið er bent á Brids-
Samband íslands.
Bridsfélag Reyðarfjarðar og
Eskifjarðar
Hafinn er aðaltvímenningur félags-
ins og er spilaður barómeter.
Staðan eftir tvö kvöld:
Jóhann — Kristján 35
ísak — Sigurður 23
Guðmundur — Jónas 20
Árni —Gísli 15
Ásgeir — Friðjón 11
Aðalsteinn —Sölvi 2
Bjarni — Hörður 0
Björn — Óttar 0
Hæsta skor í fyrstu umferð:
Jóhann — Kristj án 31
Ásgier — Friðjón 21
Guðmundur — Jónas 14
ísak — Sigurður 9
Hæsta skor í 2. umferð:
Ámi — Gísli 29
Aðalsteinn — Sölvi 14
Isak — Sigurður 14
Bjarni — Hörður 13
Bridsfélag Reykjavíkur
Nú er aðeins ólokið 7 umferðum af
43 í barómeterkeppninni og er staða
efstu para þessi:
Öm Amþórsson - Guðlaugur R. Jóhannsson 382
Páll Valdimarssori - Ragnar Mapússon 230
Páll Hjaltason - Hjalti Elíasson 192
Sverrir Ármannsson - Matthías Þorvaldsson 181
Svavar Bjömsson - Ragnar Hermannsson 166
Ásmundur Pálsson - Guðmundur Pétursson 161
Jón Ásbjömsson - Hörður Arnþórsson 146
Guðmundur Hermannsson - Bjöm Eysteinsson 138
Guðjón Bragason - Daði Bjömsson 117
SigtryggurSigurðsson-BragiHauksson 101
Hæsta skor síðasta spilakvöld:
Dröfn Guðmundsdóttir - Guðlaug Jónsdóttir 152
Bemódus Kristinsson - Georg Sverrisson 107
PállValdimarsson-RagnarMagnússon 92
Heimir Guðmundsson - Gunnar K. Guðmundss. 87
JónÁsbjömsson-HörðurAmþórsson 83
SímonSímonarson-VigfúsPálsson 69
Guðmundur Páll Amarson - Þorlákur Jónsson 62
Öm Amþórsson - Guðlaupr R. Jóhannsson 60
Næsta keppni félagsins er 6 kvölda
Butler-tvímenningur og eru spilarar
hvattir til að láta skrá sig hið fyrsta.
Bridsdeild Rangæinga
A-riðill:
Einar - Ingimundur 122
Karl-Loftur 121
Reynir - Trausti 120
B-riðill:
Hreinn - Bragi 129
Jón - Skafti 122
Sveinn - Jóhanna 117
Arthúr - Málfriður 117
Staðan fyrir síðustu umferð:
Bragi - Þorsteinn 529
Daníel - Viktor • 488
Lilja-Páll 482
Helgi - Jón Steinar 478
Jón - Skafti 471
Ásmundur - Sigurður 469
Síðasta umferð miðvikudaginn 31.
október kl. 19.30.
Bridsdeild Barðstrendinga
Efstu pör í 4. umferð aðaltvímenn-
ingsins urðu eftirfarandi:
N-S-riðill:
Pétur Sigurðsson - Viðar Guðmundsson 448
FriðjónMargcirsson-EinarTorfason 431
Kristján Jóhannsson - Árni Eyvinds 400
A-V-riðill:
Kristín Pálsdóttir - Vilhelm Lúðvíksson 442
Kristján Ólafsson - Stefán Ólafsson 421
Ólafur A. Jónsson - Helgi Sæmundsson 406
Meðalskor 364..
Þegar einni umferð er ólokið er staða
efstu para:
Kristín Pálsdóttir - Vilhelm Lúðvíksson 1642
Valdimar Sveinsson - Gunnar B. Kjartansson 1628
Edda Thorlacius - Siprður ísaksson 1626
FriðjónMargeirsson-EiparTorfason 1619
Pétur Siprðsson - Viðar Guðmundsson 1610
Næsta keppni félagsins er hrað-
sveitakeppni sem hefst annan mánu-
dag.
Bridsfélag Fljótsdalshéraðs
Lokið er þremur kvöldum af 7 í að-
altvímenningi vetrarins og stefnir í ein-
vígi tveggja para um efsta sætið. Pálmi
Kristmannsson og Ólafur Þ. Jóhanns-
son leiða keppnina með 574 stig en
Þorvaldur Hjarðar og Páll S. Sigurðs-
son fylgja þeim sem skugginn með 567
stig.
Staða næstu para:
Sigurður S. — Sveinn G. 523
Oddur — Sigurlaug 517
Jónína — Sveinn H. 509
Kristján — Sigurður Þ. 507
Anna S. — Bergur 488
Jón Bjarki — Sigutjón 481
Guðbjörg — Guðmundur 480
Meðalskor 495.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 30. október 1990
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum i dómsal
embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00:
Eyrargötu 10, Suðureyri, þingl. eign Péturs J. Jensen, eftir kröfu
Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara.
Fagraholti 12, ísafirði, þingl. eign Guðrúnar Halldórsdóttur, eftir kröf-
um Sparisjóðs Súðavíkur og innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og
síðara.
Fjarðarstræti 57, 1. hæð t.v., Isafirði, þingl. eign Halldórs Ólafsson-
ar, eftir kröfu Lindar hf.
Fremri Breiðadal, Vestur [safjarðarsýslu, þingl. eign Ásgeirs Kr.
Mikkaelssonar, eftir kröfum Búnaðarbanka íslands, innheimtumanns
ríkissjóðs, veðdeildar Landsbanka íslands og Trésmiðju Þorvaldar
Ólafssonar. Annað og sfðara.
Gylli (S 261, þingi. eign Útgerðarfélags Flateyrar, eftir kröfum Ríkis-
sjóðs íslands og Bæjarsjóðs ísafjarðar. Önnur og sfðasta sala.
Mánagötu 1, ísafirði, þingl. eign Djúps hf., eftir kröfum Guðjóns
Ármanns Jónssonar hdl., Islandsbanka og innheimtumanns rikis-
sjóðs. Annað og síðara.
Mánagötu 3, efri hæð, ísafirði, þingl. eign Bernharðs Hjaltalín, eftir
kröfum Bæjarsjóðs ísafjarðar og Tryggingastofnunar ríkisins. Annað
og síðara.
Mánagötu 3, neðri hæð, ísafirði, þingl. eign Djúps hf. eftir kröfum
Bæjarsjóðs Isafjarðar og innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og
síðara.
Mjallargötu 1, verslunarrými B, ísafirði, talin eign Vinnuvers, eftir
kröfu innheimtumanns rlkissjóðs.
Mjallargötu 6, neðri hæð, ísafirði, talinni eign Rósmundar Skarphéð-
inssonar, eftir kröfum Landsbanka íslands, Bæjarsjóðs Isafjarðar,
innheimtumanns ríkissjóðs, veðdeildar Landsbanka Islandsog Lífeyr-
issjóðs Vestfirðinga.
Sigga Sveins IS 29, þingl. Rækiuverksmiðjunnar hf., eftir kröfu Verð-
jöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins. Ónnur og síðasta sala.
Stórholti 13, 1. hæð, ísafirði, þingl. eign Maríu Pálsdóttur, eftir kröfu
veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og síðara.
Suðurgötu 11, Isafirði, þingl. eign Niðursuðuverksmiðjunnar hf., eft-
ir kröfum Iðnþróunarsjóðs og Byggðastofnunar. Annað og síðara.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu.
fltagmiftbifetfe
Meim en þú geturímyndaó þér!
E * » at * ftmtc* * »•* S **#»**«* »«341M * 11 S:i 4 *■**«•* * ð « I»
SJÁLFSTIEÐISFLOKKURINN
FÉLAGSSTÁR'F
Keflavík - Heimir
Aðalfundur Heimis, félags ungra sjálfstæð-
ismanna í Keflavík, verður haldinn laugar-
daginn 27. október kl. 15.00 í veitingahús-
inu Edinborg.
Dagskrá samkvæmt lögum félagsins.
Ræðumaður dagsins Viktor B. Kjartansson.
Stjómin.
Prófkjör í
Reykjaneskjördæmi
Utankjörstaðakosningar
Utankjörstaðakosningarvegna prófkjörs sjálfstæðismanna í Reykjan-
eskjördæmi, sem fara fram laugardaginn 10. nóv. nk., hefjast laugar-
daginn 27. okt. Utankjörstaðakosningarnar eru ætlaðar þeim, sem
verða fjarverandi eða af öðrum ástæðum geta ekki kosiö á prófkjörs-
daginn.
Þátttaka i prófkjörinu er heimil öllum sjálfstæðismönnum í Reykjanes-
kjördæmi, sem orðnir verða 18 ára þann 10. nóvember. Auk þess
er 16 og 17 ára unglingum, sem flokksbundnir eru í sjálfstæðisfé-
lagi, heimilt að taka þátt í prófkjörinu, enda séu nöfn þeirra skráð
í prófkjörsskrá sem félög ungra sjálfstæðismanna í kjördæminu af-
henda. Öllum þeim, sem þátt taka i prófkjörinu, er skylt að undir-
rita þátttökubeiðni á kjörstað. Á þátttökubeiðninni kemur fram í
hvaða sjálfstæðisfélagi kjósandi er skráður eða hvort hann tekur
þátt sem óflokksþundinn, en stuðningsmaður Sjálfstæðisflokksins.
Kjósa skal 7 frambjóðendur. Skal það gert með því að setja tölustaf
fyrir framan nöfn frambjóðenda í þeirri röð, sem óskað er að þeir
skipi endanlegan framboðslista. Þannig skal talan 1 sett fyrir framan
nafn þess frambjóðanda, sem óskaðjer að skipi fyrsta sæti framboðs-
listans, talan 2 fyrir framan nafn þess frambjóðanda, sem óskaö er
að skipi annað sæti framboðslistans o.s.frv.
Utankjörstaðakosningar fara fram á eftirtöldum stöðum:
— Reykjavík: Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82900.
Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00 og laugardaga kl. 10.00-12.00.
- Kópavogi: Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, sími 40809.
Opið virka daga og laugardaga frá kl. 17.30-19.00.
-- Keflavík: Félagsheimili sjálfstæðismanna Hringbraut 92, sími
12021.
Opið virka daga frá kl. 17.30-19.00 og laugardaga frá kl. 14.00-
16.00.
Utankjörstaðakosning hefst í Kópavogi og Keflavík laugardaginn 26.
október, en í Valhöll, Háaleitisbrau 1, mánudaginn 29. óktóber og
stendur fram að kjördegi 10. nóvermber nk.
Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi.
'.....-. -... ■ - ..... --...........- .....
Akurpvri-
Vörður FUS - aðalfundur
Næstkomandi sunnudag, þann 28. október, verður aðalfundur hald-
inn I Kaupangi við Mýrarveg kl. 15.
Dagskrá:
Akranes - aðalfundur
sjálfstæöisfélags Akraness verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Heið-
argerði 20, mánudaginn 29. október kl. 20.30 stundvíslega.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Fundarstjóri: Friðrik Jónsson.
Sjálfstæðisfólk er Hvatt til að mæta. Stiórðin
Ungt fólk
í stjórnmálum
Viktor Borgar Kjart-
ansson og Árni Mat-
hiesen, sem eru í
prófkjöri sjálfstæð-
ismanna á Reykja-
nesi, munu rabba
við fundargesti um
hlutverk ungs fólks
I stjómmálurn.
Fundurinn hefst
mánudaginn 29. október kl. 20 í Lyngási 12.
Huginn.
ATVINNU AUGLYSINGAR
Sölufólk
Óskum eftir harðduglegu sölufólki
Ný og glæsileg verk Miklir tekjumöguleikar.
Upplagt starf fyrir fólk sem vinnu vaktavinnu
eða getur bætt á sig aukavinnu. Sölufólk
þarf að geta hafið störf strax.
Upplýsingar laugardag kl. 14.00-17.00,
sunnudag kl. 13.00-16.00 í símum 626318
(Guðjón), 626317 (Kristinn).
IÐUNN