Alþýðublaðið - 02.12.1932, Page 1

Alþýðublaðið - 02.12.1932, Page 1
Gefið út af Alpýðuflokknnm FöstudagiMn 2. dezember 1932. — 286. tbl. Guðni Einarsson & Einar kolaverzlun, simi 1595 (2 línur). í Gamia Bf ó I Spámaðnrinn. Sprenghlægilegur gamanleikur í 8 páttum. Aðalhlutverkin leíka: Jóhannes Reemann, Max Adaibert, Ernst Verebes, Trude Berliner. Paul Hörbiger. Krisíján Sveinsson læknir opnar lækningastofu í dag •{2. dezember), Skólabrú 1 (húsi frú Claessen). Viðtalstimi kl. 10-11 árdegis og kl. 4—6 siðd. Simi verðar 3344. Esja 'fer héðan priðjudaginn 6. p. m austur um land. Allar vörur verða að vera tilkyntar og afhentar í í seinasta lagi daginn áður en skipið fer. Fisksðlnsími iggerts Branðssonar, Bergs'aðastrætl 2, verðnr í dag m framvesis 4351, (áður 1351). er nýja simanúm- Berið okkar. I r»en Kjöt- & nýtenduv. Fágæt skemton i Nýja Bíó kl. 3 e. m. á sannndagimi. Húsið opraað kl. 2,30. Sbemtiskrá: Upplestnic: Kvæði; par á meðal minningar frá Landa- koti eftir Kristjón skáid Jónsson, sérstakt að efni og t-nilli. Kafli úr ný|n Eeikriti. Akvæðaskáldið og m. fl. Kveðskapar: Þektustu kvæðamenn borgarinnar kveða úrvalsvisur, flestar nýjar. — Læknum, sem vinna við Landa- kotsspitala, sérstaklega boðið. — Alt nýtt á sbensti- skránni. — Aðgöngumiðar á 1 kr. seldir i Bökaverzlun Sigfúsar Eymundssonar á laugardag og eftir kl. 1 í Nýja Bió, á sunnudag. Skemtunin verður ekki endutekin. Karlakðr Rejrkjavíknr. Söngistjóri: Signrðor Þórðarson. Samsöngur í Gamla Bíó föstudaginn 2. desember kl. 7 7: síðdegis. Einsöngvarar: Bjarnl Eggertsson, Daníel Þorkelsson, Erling Óiafsson. Sveína Þorkeisson. Aðgöngumiðar seldir í Bókav. Sigf. Eytnundssonar og Hljóðfæraverzlun Katrínar Viðar. Scotland Yard Hafið þér lesið pessa bók? Sá, sem lftnr f hana einn sinni, er ebki f rónni fyr en hann hef- ir lesið hana til enda. SJAUVUT AD AULID NOTI ÞYOTTAMPFT JM Nýja Bfió » Hóðflrfóro. Amerísk hljómkvikmynd í 8 páttum, er byggist á hinni frægu skáldsögu „Seed“ eftir Charles G. Norris. Aðaihlutverk leika: Joha Boles, Lois Wilson og Genevieoe Tobin. Aukamvnd: Talmyndafréttir. S. G. T. Elcfipl danzarnir í G.T -húsínu annað kvöld kl. 9,30 e. h, Aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 4—8 e. h. á morgun. Áskriftarlisíi í G.T. húsinu. Bernburgs hljómsveit. St. Skjaldbreið 117. Það ei* óparfi að deila nm stafiveyndis’. Smjðrlð segir til sín. HS. „Smjorlíkisjjerðin‘k, Síml 1651 (2 línur). Reiðhjól tekin til geýmslu. - „Örninn", simi 4161 I.augavegi i og Laugavegi 20. /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.