Alþýðublaðið - 25.01.1959, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 25.01.1959, Qupperneq 1
♦ iiiiiiimiiumimiimiiiiiiiuiii mmmmmii...............................................................................................mmmmmmmmmmmmmmim 40. árg. Sunnudagur 25. janúar 1959 — 20 tbl. Á MIÐNÆTTI í fyrrinótt bil- aði dæla í varastöðinni við Ell- iðaár, en hún hefur undanfarið MWHtWWWWmMWWVW STJÓRNARKJÖRIÐ í Dagsbrún hóst í gær og heldur áfram í dag' og lýkur í kvöld kl. 11 e. h. Listi andstæðinga komm- únista er B-listi. Kennaraskólanemar lýsa stuðningi við Á FJÖLMENNUM fundi í Kennaraskóla íslands, sem haldinn var á vegum Skólafé- lags Kennaraskólans hinn 23. janúar 1959, var samþykkt eft- irfarandi ályktun: „Málfundur haldinn í Skóla félagi Kennaraskóla Islands, þann 23. janúar 1959, lýsir yfir fullum stuðningi sínum við þá hugmynd, að fram- haldsskólanemendur verði látnir aðstoða við framleiðslu störfin að svo miklu leyti sem það er mögulegt að tlómi for- ráðamanna þjáðarinnar. Ennfremur fagnar fundur- inn þeirri skeleggu ákvörðun ríkisstjórnarinnar að ráða ekki Færeyinga við starfa við útgerðina fyrir betri kjör en íslenzkir sjómenn njóta“. LONDON, 24. jan. (REUTEK). Fundi Alþjóðahafrannsóknar- ráðsins lauk í dag. Fulltrúar tíu ríkja af 14, sem aðild eiga að ráðinu, undirrituðu nýtt samkomulag um verndun fiski stofna í Norður-Atlantshafi. Hinar nýju verndunarráðstaf- anir koma í stað verndunar- samningsins frá 1946. Þau ríki, sem undirrituðu samkomulagptðl eru: England, Danmörk, Fraikkland, írland, ísland, Noregur, Pólland, Portú gal, Sovétríkin og V-Þýzka- lan'd. Talið er, að fulltrúar Belgíu, Hollands, Spánar og Svíþjóðar undirriti samninginn innan skamms. Samkomulagið verður síðan lagt fyrir ríkis- stjórnir viðkomandi landa. Miðar það að aukinni vernd nytjafiskjar í Atlantshafi. Það er grein eftir Hannibal á 5. síðu í dag ...........nillli...Illlllll.11111IIIIIIII11IIIIIIIIIIIII111IIIIIIIIIIIIIIIIII111111IIIII..11111111111111111111M111111II1111111111111111111111111111111111 ■ M1111 1111111111M n 11111111111111111111 j I i usisaum séð bænum fyrir auknu vatni vegna kuldanna. Vatnsmagnið í bænum í gær var því 50 sek- úndu'lítrum minna i gær og kvörtuðu ýmsir um kulda, ein- niitt þegar frostið var að draga niður. Helgi Sigurðsson hitaveitu- stjóri tjáði blaðinu í gær, að undanfarið hafi næturrennsli verið gífurlega mikið og því sáralítið vatn í geymunum og ekkert í gærmorgun. Reynt hefur verið að hita vatnið í varastöðinni, en ekki dugað. Viðgerð á dælunni átti vænt anlega að ljúka á miðnætti í nótt, og þar sem veður fer hlýn andi og næturrennsli þar af leiðandi trúlega minnkandi, má búast við að vatnið verði sæmilega í dag. ,ALLT VATN NOTAÐ. Að lokum tjáði hitaveitu- stjóri blaðinu, að í hinu óvenju langvarandi kuldakasti undan- farið hafi næturrennslið verið gífurlegt og aldrei eins mikið. Allt vatn frá Reykjum hafi ver ið notað á nóttunni og meira en það að meðaltali. ALÞÝÐUBLAÐIÐ birtir í dag stórathyglisverða grein eftir Hannibal ValdimarsSon, þar sem hann ræð- ir lausn efnahagsvandamálanna og gerir það að tillögu sinni, að verkamenn og bændur falli frá nokkrum vísi- tölustigum. Þessa grein skrifaði Hannibal að vísu skömmu áður en hann lét af ráðherraembætt, en hún er í fullu samræmi við fyrri stefnu hans. í ágústlok 1956 gaf Hanni- miðið hefur komið inn í þjóð- bal siá'^ir sem félap-smálaráð- félagið.“ Og enn sagði Einar: þerr/aí bráðabirgðalög um „Og það, sem verkalýðurinn stöðvun kaupgjalds og verð- hefur sagt, er: Nú látum við lags og tók með þeim 6 vísi- ekki þennan sjúkdóm versna. tölustig af öllum landsmönn- Nú byrjum við á því að lækna um. I>á taldi hann þetta nauð- hann.“ synlegt vegna atvinnuöryggis í landinu. Nú hefur Hannibal hins vegar látið kommúnista þversnúa sér, en óbreyttir borg jngu nú arar skilja ekki, hvernig lausn versna efnahagsmála hefur þurft að, gerbreytast við það eitt að Hannibal fór úr ráðherrastól. Greinin á bls. 5. kastar frek- ara Ijósi á málið. Nú, þegar kommúnistar eru ekki í stjórn, kallar Einar sams konar ráðstafanir kjaraskerð- á sjúkdómurinn Og hvað Einar? segir Stórkostlegt hagsmunamál launastéttanna, sagði Gunnar. I umræðunum á alþingi um sex stiga eftirgjöfina 1956, Þegar vinstristjórnin festi sagði Gunnar Jóhannsson, einn kaupið og tók 6 stig af lands- af einliægustu verkalýðssinn- fólkinu haustið 1956 til að um kommúnista, að eftirgjöfin stöðva verðbólguna, sagði Ein- væri „stórkostlegt hagsmuna- ar Olgeirsson á alþingi; „Hinar mál launastéttanna.“ Hann vinnandi stéttir . . eru með ráð- sagði ennfremur: „Miklar lík- stöfunum eins og þeim, sem ur eru fyrir því, að ef elckert gerðar voru 1. september, að hefði verið gert, hefði vísital- hindra að enn versni sá sjúk- an verið komin um áranVStin dómur, sem braskarasjónar- Framhald á 2. síðu. SAMKOMULAG hefur náðst milli Landssambands ísl. útvegsmanna og samtaka færeyskra sjómanna um það, að £á;r- eyskfr sjómcnn komi hingað til lands á fiskiskipin méðan ver- tíð stendur í vetur. Et í ráði, að Hekla verði send til Færeyja á morgun Öl þess að sækia færeyska sjómenn. Nú ættu þeir komast allir að út. Samkomulag þetta kemur nokkuð óvænt, þar eð áður var talið, að útilokað væri með öllu, að Færeyingar fengjust hingað til lands í vetur. TEKJUSKATTSFRÍÐINDIN AUKIN fyrir alla. Færeyingar höfðu þverneit- að, að koma hingað nema skatt- fríðindin yrðu aukin. En ríkis- stjórnin tók þá ákveðnu af- stöðu, að ekki kæmi til greina að veita færeyskum sjómönn- um önnur kjör en íslenzkum sjómönnum. Hefur stjórnin staðið fast á því og þess vegna hafnað bæði eítirgjöf á greiðslu yfirfærslugjaldsins eins og Færeyingar fóru í fyrstu fram á og einnig staðið gegn því, að Færeyingar fengu meiri skatt- frádrátt en íslenzkir sjómenn. Þannig stóð málið, er færeysku sjómannasamtökin bönnuðu færeyskum sjómönnum að fara hingað til lands. En svo virðist sem ákvörð- un ríkisstjórnarinnar um að jagiyfe.te- auka skattfrádrátt íslenzkra sjómanna úr 1700 kr. á mán. í 2000 kr. hafi breytt afstöðu Færeyinga, því að eftir það hafa þeir samþykkt að koma liingað. Munu koma kring- um 250 Færeyingar. — Er þá nægilegur mannafli feng- inn á alla bátana og tryggt, að enginn bátur stöðvast. Utgerðarmenn, er þörf hafa fyrir færeyska sjóménn, eru beðnir að hafa samband við L.Í.Ú. Hannibal Valdinaarsson. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiim var er I A AÐFARANOTT sl. 1 | miðvikudags var stolið I | grænni station skodabif- = 1 reið, R 5804. „ | 1 Þrátt fyrir mikla leit = | hefur lögreglunni ekki | | ennþá íekizt að bafa uppi | | á bifreiðinni. Er það mjög i i sjaldgæft, að bílþjófai- | ! geti falið bifreiðir svo i i lengi. Ekki er ólíklegt, að = ! nú'nerið hafi verið tekið ! i af og bíllinn liafður inni, | i eða þá að bifreiðinni hafi i = verið ekið eitthvað upp í = i sveit. ! i Ef fólk skyldi verða = ! vart við bifreiðina R 5804 ! i er það beðið að gera rann- i ! sóknarlögreglunni aðvart. i fí = Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiininuiiiuiiiiiiiiiinuiiiimiu zkir hermenn gryla Kýpur NIKÓSÍA, 24. jan. (REUTER). sem |iar hafa orðið undanfarna Sett befur verið útgöngubann tvo daga. Ekki hefur verið til- í tveimur þorpum á Kýpur, kynnt livenær útgöngubanninu Agros og Agridia í fjallaliér- verður aflýst. uðum á suðvcsturhluta eyjar- Skólastjóri menntaskólans í innar. Er það sett vegna óeirða, Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.