Alþýðublaðið - 25.01.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.01.1959, Blaðsíða 2
■%'EÐItII) í öag: S¥ kaldi, skúrir, síðan snjó- eða slýdduél. ★ -NÆTURVARZLA þessa viku er í Laugavegs apóteki, sími 24045. !) iELYSAVARÐSTDí'A Reykja víkur í Slysavarðstofunni er opin allan sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fiyrir vitjariir) er á sama stað frá kl. 8—18. Sími 1-50-30. fjYFJABÚÐIN Iðunn, Reykja víkur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja lokunar*tíma sölu- búða. Garðs apótek, Holts apótek, Austurbæjar apó- tek og Vesturbæjar apótek cru opin til kl. 7 daglega, nema á laugardög -m til kl. 4. Hölts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnrn- dögum milli kl. 1—4. e. h. JEAFNARFJARÐAR apótek er opið alla virka daga kl. 8—2i. Laugardaga kl. 9— 16 og 19—21. Hélgidaga kl. 13—16 og 19—21 ItÓPAVOGS apótek, Alfhóls- vegi 9, er opið daglega kl. 8— 20, nema laugardaga kl. 9— 16 og helgidaga kl. 13— 16. Sími 23100. ★ HEIÍGIDAGSVARZLA í dag er í Apóteki Austurbæjar, sími 19270. DAGSKRÁ alþingis á mánu- dag: Ed.: 1. Kirkjugarðar, frv. 2, eftirlit með skipum, ; frv. Nd.: 1. Útflutningssjóð < ur o. £1., frv. 2. Veitingasaia ‘ o. fíi, frv. 3. Dýralæknar, frv. 4. Búnaðarmálasjóður, ■ frv. 5. Skipulagning sam- gangna, frv. 6. Skuldaskil útgerðarmanna 1951, frv. ★ ÚTVARPIÐ í dag: 11 Messa í Dómkirkjunni, 13.15 Er- findi: Hnignun og hrun Rómaveldiis, III. 14 Miðdeg- istónleikar. 15.30 Kaffitím- j inn. 16.30 Hljómsveit Rík- isútvarpsins leikur. 17 Þjóð íög og þjóðdansar frá Rúm- ; eníu. 17.30 Barnatími. 18.30 . Miðaftanstónleikar. 20.20 ,,Dagur í Eyjum“, dagskrá i á vegum Vestmannaeyinga- i félagsins Heimakletts, gerð í af Birni Th. Björnssyni. 22.05 Danslög (plötur). ★ ÚTVARPIÐ á morgun: 13.15 Búnaðarþáttur. 15—16.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Tón- listartimi barnanna. 18.50 Fiskimál. 19 Þingfréttir. ; 20.30 Einsöngur: Kristinn , Hallsson. 20.50 Um daginn og veginn (séra Sveinn Vík ; ingur)._ 21.10 Tónleikar. 21130 Útvarpssagan: „Vikt- oría“ eftir Knut Hamsun, í ; þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi, I (Ólöf Nördál). 22.10 Lestur Pass- íusálma hefst (1). — Les- ■ ari: Stefán Sigurðsson kenn ; ari. 22.20' Úr heimi mynd- ; listarinnar. 22.40 Kammer- : tónleikar. ÍÍCVENRÉTTIMDAFÉLAG ís- lands. Afmælisfagnaður fé- ; lagsins verður haldinn , þriðjudaginn 27. jan. 1959 : í Tjarnarcafé niðri kl. 8.30 ; e. h. Spiluð verður félags- . vist. Góð verðlaun. Félags- . konur! Fjölmennið og tak- > ið með ykkur gesti, ★ JDÝRAVERNDUNARFÉLAG . íslands heldur aðalfund í , dag kl. 2 í Breiðfirðingabúð . tippi. isl á isl Matgoggar geta etið ókeypis, ef .. Og inni á NAUSTI aldrei þver ánægjunnar sjóður. ÞORRAMATURINN þykir mér þjóðlégur og góður“. — H.S. VEITIN G AHÚ SIÐ „Naust“ býður gestum sínum upp á ramm-íslfenzkan þorramat, eins og gert var í fyrra og vakti mikla ánægju almennings. T.d. má geta þess, að fólk kom til þess að neyta hinna íslenzku rétta úr ýmsum nágránnasveit- um Réykjavíkur og virðist það bendá til þess, að ramm-ís- lenzkur matur sé nú orðinn fyriibæri, sem fólk Ieggur sér aðeins til munns til hátíða- brigða. Eins og kunnugt er, byrjaði veitingahúsið „Naust“ að fram- : reiða þessa rammíslenzku rétti ! á þorranum í fyrra og naut sá | matur svo mikilia vinsælda, að | veitingahúsið hafði varla und- arl eftirspurninni. Er ekki að l efa, að svo verður einnig nú, enda kann almenningur enn að meta ramm-íslenzkan mat. ÞORRINN 1959. Blaðamönnum var í fyrradag boðið að bragða hinn gómsæta mát Nausts og tóku sumir þar hraustlega til matar síns. Gest- . gjafinn, Halldór Gröndal, lét gestum m.a. í té tvær vísur, er einn af ritstjórum þessa blaðs mun hafa ort. Fara þær hér á j.eftir: „Þegar my.rkrið. málar tjöld : mannheims litnum svarta, er gott að eiga hin góðu kvöld | og gleðjast í sínu hjarta. Jafnframt lét Halldór Grön- dal þess getið, að íslenzkur þorrámatur væri framreiddur allan dagihn í trogum og má hver maður borða eins mikið og hann getur fyrir 75 krónur. VERÐLAUNATROGIÐ. Loks var blaðamönnum sýnt verðlaunatrogið, sem hverjum og einum er heimilt að reyna við. Keppnisreglurnar fara hér á eftir: 1) Þáttákandi skal ljúka við þann mat, sem er í troginu. 2) Þátttakandi skal hafa tvo klukkutíma til að Ijúka við matinn. 3) Þáttakandi má neyta allra þeirra drykkja. sem veit- ingahúsið hefur á boðstól- úrn, á meðan hann lýkur úr troginu. 4) Ljúki þáttakandi úr trog- inu, skal hann fá allt frítt, sem hann hefur etið og drukkið og hljóta verðlaun að auki. 5) Þrautin fer fram á tíma- bilinu kl. 7—11 hvert kvöld. Dagsbrún síðh. ca Framhald af 12 Einar Þ. Jónssön, Eliseus Jónsson, Emil Helgason, Eysteinn Guðmundsson, Geir Þorvaldsson, Gísli P. Jóhannsson, Guðbjörn Jensson, Guðjón Jóhannesson, Guðjón Þorsteinsson, Guðmundur Franklínsson, Guðmundur Jónsson, Guðmundur Kjartansson, Guðmundur Kristinsson, Guðmundur Nikulásson, Guðmundur H. Sigurðsson, Guðmundur Sigurjónsson, Guðmundur Stefánsson, Guðmundur Steinsson, Guðröður Eiríksson, Gunnar Erlendsson, Gunnar Steinþórsson, Gunnlaugur Jónsson, ' Gunnþór Bjarnason, Gunnar Sigurðsson, Halldór Þ. Briem, ■ Halldór Runólfsson, Hallgrímur Guðmundsson, Hannes Sveinsson, Hukur Guðnason, Haukur Hjartarson, Haukur J. Sigurðsson, Helgi Ágústsson, Helgi Eyleifsson, Helgi Kristjánsson, Helgi Þorláksson, Hjörtur Bjarnason, Hreiðar Guðlaugsson, Hörður Þórðarson, Höskuldur Helgason, Ingi B. Þorsteinsson, Jóhann Benediktsson, Jóhann Jónatarisson, Jóhann Sigurðsson, Jón Þ. Eggertsson, Jón Hjálmarsson, Jón Hjálmarsson, Jón Hæjgaard, Jón Jónasson, Jón Sigurðsson, Jónas Guðb. Konráðsson, Jósef Sigurðsson, Jörundur Sigurbjarnason, Karl Sigþórsson, Knútur Rágnarsson, Kristiníus Arndal, Kristján Lýðsson, Lárus Ólafsson, Magnús Guðlaugsson, Magnús Hákonarson, Magnús Jónsson, Magnús Waage, Magnús Þórðarson, Ólafur Skaftason, Ólafur Vigfússon, Óskar Haraldsson, Páll Ingi Guðmundsson, Pétur H. Pétursson, Ragnar Ólafsson, Rósmundur Tómasson, Sigurbjartur Guðmundsson, Sigurður Guðmundsson, Sigurður Guðmundsson, Sigurður Gunnarsson, Halldór Gröndal, forstjóri „Nausts“ sýnir gcístum verðlmma- trogiS, sem segir frá hér í fréttinni. Sigurður Stéindórsson, Sigurður Sæmundsson, Sigurður Þórðarson, Sigurgeir Steinsson, Skúli Benediktsson, Stéinberg Þórarinsson, Sumarliði Kristjánsson, Torfi Ingólfsson, Tryggvi Gunnlaugsson, Vigfús R. Elíasson, Þórður Gíslason, Þorgrímur Guðmundsson, Þorsteinn Magnússon. Aðeins tveir listar eru í kjöri: A-listinn, borinn fram af kom- múnistum, og B-listi,. borinn fram af andstæðingum kom- múnista. Allir verkamenn-, sem vilja losa Dagsbrún úr viðjum kommúnista, munu því fylkja sér um. B-listann. slíku ráðsíagi ekki- lent hjá viimustéttunum.“ Alþýðublað- ið spyr Gunnar: Eru þessi rök elcki jafn sömi um sams konar aðgerðir í dag? Framhald af 1. síðu. næstkomapdi í 190 stig, en verðlagið á vörum og þjónustu hækkað allt að því tvöfalt mið- að við vísitöluhækkuriina. Sjá því flestir, hverjir hefðu grætt á því að láta allt leika lausum hala. A.m.k. hefði gróðinn af Framhald af 1. síðu. Agros hefur skrifað landst.jór- anum á Kýpur, sir Húgh Fott. og: segir þar að brezkir her- menn hafi átt allá sök í þeim ' óeirðum, sem þar urðu. Háfi þeir að ástæoulausu grýtt skóla bygginguna' og þyrilvængjur brezka hersins hafi varpað táragassprengjum á mannsöfn- uð í Agros. Þrír-kennarar SEerð us't í árás Bretanna á skólann. Afrit af bréfi þessu var sent Dag Hammarskjöld framkv.- stjóra Sameinuðu þjóðanna og Verkaniannaflokknum enska. 7ÁÓ ÞRÓTTUE. Knattspyrnumenn. Æfing í KR-húsinu í dag kl. 4, Karlmannaföí. Verð frá kr. 500. — Karlmannafrakkar. Verð frá kr. 375 — Kvenkáptir og Dragtir. Verð frá kr. 500, — GERIÐ GÓÐ KAUP Laugaveg 3. 25. jan. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.