Alþýðublaðið - 25.01.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 25.01.1959, Blaðsíða 11
Fgiigvélarnara Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Gullfaxi er væntan- leg til Reykjavíkur kl. 16.10 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló. Milli- landaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow, Kaupmannahafn ar og Hamborgar kl. 8.30 í íyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er í LaSpezia, ítal- íu. Jökulfell er á Sauðár- króki. Dísarfell er í Ventspils. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er vænt- anlegt til Houston 29. þ. m. frá Caen. Hamrafell er í Reykjavík. Skipin: .. ..~ • • Eimskip. Dettifoss fer frá New York um 27/1 til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Hamborg 28/1 til Rotterdam, Antwerþ en, Hull og Rvíkur. Goðafóss fór frá Hamborg 2Ö/1, var væntanlegur til Reykjavíkur I gærkvöldi. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 23/1 frá Hamborg. Lagarfoss fer frá Reykjavík í fyrramálið til Hafnafj arðar og Akranéss. Reykjafoss fór frá Hull 21/1, væntanlegur til Reykjavíkur í fyrramálið. Selfoss fór frá Fáskrúðsfirði í gær til Norð- fjarðar, Akureyrar, Ólafs- fjarðar, Siglufjarðar, Drangs ness, Vestfjarða og Reykja- víkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 17/1 frá Nev/ York. Tungufoss fór frá Es- bjerg í gær til Hélsingborg, Ventspils, Gdynia og Rvíkur. KÓPAVOGSBÚAR eru beðn ir að taka vel á móti merkjasölubörnunum á þriðjudaginn og kaupa merki Líknarsjóðs Ásiaug- ar Maack. Kvenfélag Kópavogs. hafði beinlínis látið hafa sig spurði Bill, þegar hann að fífli. Hann lét hallast upp.. smeygði séx inn í framsætið. að girðingunni á meðan hánnSl — Hann kvaðst halda tafar beið. Sá hversdagsklæddi íl.laust heim, og það leit út fyr steig inn í svarta lögreglubíl- ir að 'hann tæki sér a;llt þetta Karlmanna Ódýru þýzku karlmanna- sokkarnir Perlonstyrktu eru komnir. Verð kr. 8,50 parið. Ásgtíir G. Gunnlaugsson & Co.. Aústurstræti 1 Sími 13102. SKIPÁUTCiCRB RIKISINS Hsrðubreið austur um land til Bakkafjarð ar hiiin 30. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdálsvíkur, Stöðvarfjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarð ar og Bakkafjarðar á mánu- dag og árdegig á þriðjudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. Skaftíellingur fer til Vestmannaeyja á þriðju dag. Vörumóttaka daglega. mn. Lögregluþjónninn, sem sat við hkð ekilsins, har heyrnartækið að eyranu, sennilega var hann að hlusta á einhverja tilkynningu frá þeim f aðalstöðvunum'. Andar taki síðar ók bíllinn af stað. Wyatt lét hallast upp að girðingunni og beið. Hánn vissi sig verðá þeirri stund fegnastan, er Klara kæmi, og þau gætu haldið af stað; hahn hafði sannarlega ekki minnstu löngun til að dveljast hérna lengur en brýna nauðsyn bar til, úr því sem komið var. Ef til vill yrða hann þá að horfa á það, er Richard Tallent yrði færður á brott í fjötrum, án þess að mega nokkuð hafast að. Og það yrði þung raún gömlum kunningja. Það lágu nokkur börn í grasinu, allt of þreytt til-að hafa nokkuð ann að fyrir stafni en liggja og veltá sér. Bílarnir óku fram hjá í cendanlegri lest, ung stúlka, léttklædd mjög, sætti færis og gekk yfir akbraut- ina, léttum og fjaðurmögnuð um skrefum. Ef til vill var það sama stúlkan, og þau höfðu séð í fylgd m:sð Richard fyrr um daginn; það var ekki svo gott að fá úr þvf skorið, þær voru hver annarri líkar á þessum aldri, og auk þess hafði hún verið í bláum bað- fötum, sú 'Sem var í flæðarmál inu og göngulag hennar annað í lausurn, bröttum sandinum. En lík var hún henni þessi. Hún hélt á einhverjum smá- hlut í hendinni, litlum stokk, vindlingapakka, eðia ein- hverju þessháttar. Hún gekk út að jaðri grasflatarinnar, þar sem stóð miðaldra maður og ræddi við tvær konur og hló dátt. Stúlkan nam staðar við jaðar grasflatarinnar og. svipaðist um. Nokkru síðar tók hún að ganga um, en ekki langt, gekk fram og aftúr og það var sem liti hún athugandi á hvern karlmann, sem fram- hjá fór. Það kom meira að segja fyrir, að hún virtist hafa komig auga á þann, sem hún var að leita að, en svo reynd- jst það b’ersýnilega ekki, því hún hélt áfram leitinni. Það var einkum einn, hávaxinn karlmaður, sem hún virtist á báðum áttum með, þangað t'l hann kom í námunda við hana, það nægði Bill, nú vissi bann, að það var Richard, sem hún leitaði. Hann fylgdist enn með íerð um hennar um hríð, og hon- um þótti, sem hann yrði að ná tali af henni. Það var auðsjá- anlegt, að henni féll þungt að leitih skyldi ekki bera árang ur. Bill; tóik í sig kjark og hélt af stað til hennar, en þá virt ist hún hafa tekið það í sig að frekari leit væri með öllu til einskis, því hún hélt á brott hröðum skrefum og yf- ir gangstéttina og akbrautina. Bill veitti henni leftirför, sá hana loks nema sta’ðar við bláar dyr, sem hún r ryndi að opna, en gat það ekk Nókkra hríð stóð hún, að þvher virt- ist í stökustu van seðúm,, hélt svo enn af stað ög Hvarf loks inn um opnar clýr spöl- kom frá. í sömu svifúm heyrði hann bílhorn; þeytt hvað eftjr annað og' þegar honum varð litið við, sá hann bíl sínum lekið upp að gang- stéttinni. Brockley var ekki í honum. — Hvað varð af Brockley, mjög nærri. En hvað gengur að þér, vinur? — Ég held að ég hafi séð hana? — Hvar? Rödd hennar varð skyndi- lega hrjúf og hörð. — Hún gekk inn í hús, þarna skammt frá lyfjabúð- inni. Áður hafði hún ýmist staðið á flötinni eða reiknað um og skimað í allár áttir. Það leyndi séir ekki að hiftr var að bíða þar eftir einhverj um. Og loks varð hún leið á að bíða. CAESAR SMITH Nú varð Klöru ósjálfrátt litið til dyranna. Henni brá: — Sérðu, góði, sérðu . . . hvíslaði hún. — Já. Unga stúlkan kom út um dyrnar, gekk hægt eft|r gang stéttinni og svipaðist um. Hún hitti Riöhard á götuhorninu, tók víst ekki eftir honum fyrr en hann snerti við henni og nokkurt andartak stóðu þau þar, en hendur þeirra leituðu hver annarar. Bill fann fingur Klöru læs- ast inn í arnia sér. Hann von- aði og bað að hún segði ekki aukatekiS orð. Strætisvagn ók framhjá og byrgði þeim alla útsýn nokkurt andartak, og þegar þau sáu aftur á götu Nr. 42 BYLGJA Það varð löng þögn. Þau sátu bæði hreyfingarlaus í framsætinu og störðu út um framrúðuna. B II horfði enn til dyranna, sem hún hafði horfið inn um. — Ætti ég, spurði Klara loks, ætti ég að fara og at- huga þetta nánar . . . Hvert það er hún . . . — Og ef það ier hún, livað þá . . . — Þá er ekki fyrir það að synja, að hún geti vísað okk ur á Richard. — Það hlýtúr að hafa ver- ið hann, sem hún var að bíða eftir. En hann bara kom ekki á stefnumótið. — Ef til vill hefur hann ver ið kominn heim á undan henni. Það ier svo margt, sem getur talizt líklégt í því sam bandi. Við getum að minnsta kosti gert tilraun. Og við vit um það, að langt getur hann ekki verið kominn, því ]ög- reglan er allstaðar á höttun- um og skammt síðar við sá- um hann. Og það getur held- ur ekki liðið á löngu áður en þeir hafa hendur í hári hans í ekki stærri borg. Hann svaraði seint og þreytulega: Hvers vegna skyldu þeir í lögreglúnni hafa bitið sig fasta í þá skoðun, að hann sé hér enn? Það mun þó venjulegast að þeir leggi á flótta, sem . . . sem eiga slíkt yfir höfði sér . . . Því svaraði hún ekki. En skömmu síðar tók hún enn upp þráðinn: — Þú heldur þá að þeir haf] þegar fundið hann . . . — Ég veit ekki hvað segja skal, en mér finnst það lík- legra. Að' minnsta kosti beið stúlkan árangurslaust eftir honum. ~ — Það 'getur líka átt sér stað, að hann hafi eiiimitt séð þig stíga út úr lögreglubif- reiðinni, þar sem hann stóð sjálfur skammt frá og beið stúlkunnar. Og að það hafi vakið með honum ótta svo hann leynist. Hún þagnaði við. Stór þlár bíll ók hratt fram hjá, heml- aði skyndilega og út úr hon- um stigu tveir menn, sem gengu hratt þangað, sem skúr ljósmyndarans var, en bíllinn ók tafarlaust af stað aftur og var horfinn. hornið, sagði Richard eitthvað við ungu stúlkuna og hún viirt ist reyna að brosa, síðan laut hún höfði, og hann lyfti hend inni og strauk hár hennar ást úðlega, snart það síðan vörum sínum eins og hann reyndi að hugga hana. Loks lögðu þau af stað, gengu hratt og leiddust og hurfu inn um dyrnar, sem stúlkan hafði áð ur gengið um. Klara sleppti takinu á armi manns síns. Ég held það sé bezt að við förum að koma okkur heim, sagði hún. — Ég veit að mér er skylt að fara og vara hann við, varð Bill að orði. — Nei, í öllum guðanna hænum, svaraði hún. Og þeg- ar Bill varð litið á hana, sá hann að það voru tár í aug- um hennar. Hann hefur ekki það langan tíma fyrir sér, hætti hún við, að það er skylda okkar að leyfa honum að njóta þeirra fáu stunda í friði . . . — Jú, mælti hann þyrkings lega og ræsti hreyfilinn. Jú, þú hefur rétt fyrir þér . . . Og þau óku af stað heim- leiðis. Seytjándi kafli. Þegar þau komu upp í her- hergið og Richard hafði lokað dyrunum, lét hún hallast upp að dyrastafnum og skalf og titraði eins og hrísla í stormi. Hun tók andköf af mæði, því þau höfðu hlaupið upp allan stigann. Hún lokaði augunum eitt. andartak og mælti: Þú mátt aldrei hverfa mér svona aftúr, Richard. Aldriei . . . aldrei ... — Því lofa ég, að ég skuli ekki gera, svaraði hann. Hana langað; mest til að( falla í faðm honum og vef j ai hann örmum, en hún var enr|| svo magnþrota, að hún gaf-: ekki hreyft sig frá líkama. hans. Það var orðið húm-tj myrkt í herberginu, allar líi® Ur möktust og dofnuðu, ,og ábreiðan yfir rekkjunni tók á sig lit eins og dökkblátfö lyng. V Og loks lyfti Jane örmum sínum, vafði þeim um háls1 honum og hallaði sér að banni: hans, og hann fann titringinn , smádeyja út og líkama henn-1 ar verða eins og hann átti að sér. Hún dró enn djúpt and- ann og sagði svo lágt að varla heyrðist: Ég varð svo hrædd. svo óskaplega hrædd, þegar ég fann þig ekki. Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég ætti til bragðs að taka . . — Ég veit það. — Iivar í ósköpunum. varstu? — Ég var ekki langt und-, an. Og svo flýtti ég mér. semj mest ég mátti. — Ég veit að það var’’ heimskulegt af rnér, að ég- skyldi verða svona hrædd . . . En það gre.p mig óskiljanleg’ ur ótti við að þú mundir ekki koma . . . Hún neri vanga við öxl honum. Það var eins og- ég yrði heltekin einhverjum» ahnarlegum sjúkdómi ... •— En nú erum við hingað; komin, og ég hverf þér ekkij meira. — Ég veit það. Nú er allt eins og það á að vera. Hún dró hann að sér, kyssti andlit hans, og sva kysstust þau lengi og fast og án allrar viðkvæmni og átt- uðu sig aftur, eftir að óttin og eftirvæntingin hafði lam- uðu sig aftur, eftir að óttinn slepptu hvort öðrú aftur, opn aðí hún augun, horfði á hann og mælti: Mundu það, vinur minn, að við höfúm heitið hvort öðru, að vera saman í :alla nótt . . . — Því hefði ég ekki þurft að heita þér, svaraði hann lágt og af einlægni. — Við skiljum ekki fram- ar, mælti hún enn. Hann horfði fram uttdan sér og' svaraði: Ekki í nótt. Honum þótti sem hver and ardráttur hennar spyrði hvers vegna hann hefði ekki verið É f®l GRANNARNIR — Pabbj var búinn að lofa mér rcið- hjóli og nýju dúkkuhúsi, ef ég fcngi 10 í reikningi og íslenzku. Alþýðublaðið — 25. jan, 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.