Alþýðublaðið - 25.01.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 25.01.1959, Blaðsíða 12
Jón, Jóhann. Kristínus, Daníel, Magnús. Tryggvi. Gunnar. Dagsbrúnarkosningar: 40. árg. Sunnudagur 25. janúar 1959 — 20 tbl. Anderson og jJæ,J|Ju um veíðaí Eiríkur STJÓKNABKJÖKIÐ í Dags- brún hófst í gær kl. 2 e.h. og st®8 til kl. 10 e.h. í dag heklur það áfrani kl. 10 f.h. og stend- tíi' til kl. 11 í kvöld. Kosið er í skrifstofu Dagsfarúnar. Listi anidstæðinga kommúnista er B-listi. Fer hann hér á eftir: AÖALSTJÓRN: Jón Hjálrnarsson, formaður, Ingólfsstræti 21A. Jóhann Sigurðsson, varaform., Ásgarði 19. Kristiníus Arndal, ritari, Heiðargerði 35. Daníel Daníelsson, gjaldkeri, Þingholisbraut 31. M'agnús Hákonarson, fjármála- ritari, Garðsenda 12. Tryggvi Gunnlaugsson, Digranesveg 35. Gunnar Sig'urðsson. Bústaðavegi 105. Varastjórn: „Guðmundur Jónsson, Bræðraborgarstíg 22. Sigurður Þórðarson, Fössag. 14. KECarl Sigurþórsson, Miðtúni 68. Stjórn Vijmudeilusjóðs: Sigurður Guðmundsson,' Freyjugötu 10 A. ; 1 stuítu máli: HONG KONG. Ho Chi Min, fbrseti Vietnam, verður fulltrúi jjjóðar sinnair á 21. þingi j|§>m- iMiúnistaílokks Sovétrkjanna. HONG KONG. Peking- stjórnin athugar nú möguleika á. skipakaupum frá Japa:n og Englandi. Vill Ihún gjaman fcaupa 300 skip hjá þessum þjóð rnm. Á síðasta ári keypfcu Kín- verjar 30 skip. BKUSSEL. Belgíumenn eru famir að flytja fállhlífarher- menn frá Kongó. Er nú allt rneð kyrruin kjörum í Leopold- ville. Guðmundur Nikulásson, Háaleitisveg 26. Sigurður Sæmundsson, Laugarnesc. 30. Varastjórn: Þórður Gíslason, Meðalholti 10. Hreiðar Guðlaugsson, Ægissíðu 107. Endurskoðendur: Guðmundur Kristinsson, Sörlaskjóli 17. Guðmundur Sigurjónsson, Baldursgötu 28. Til vara: Jón Sigurðsson, Kárnesbr. 13. Trúnaðarráð: Aðalsteinn D, Októsson, Agnar Guðmundsson, Ágúst Guðjónsson, Albert Hansson, Ásgeir Þorláksson, Baldvin Baldvinsson, Bjarni Gottskálksson, Björgvin Magnússon, Björn Sigurhansson, Brynjólfur Magnússon, Daníel Daníelsson, Einar Einarsson, Framhald á 2. síðu. og sýmr nú SNEMMA í sumar sagði Al- þýðublaðið frá ungri, brezkri stúlku, listmálara að nafni Tonni Patten, sem staðnæmst hefði hér eftir langt ferðalag um meginland Evrópu, og hygðist mótmæla framferði landa sinna í garð Islendinga vegna landhelgismáisins, — og ráðast hér í fiskvinnu. Ungfrú Patten hefur staðið við orð sín. Hún hefur unnið hér í fiskiðjuveri síðap í haust, en auk þess hefur hún kennt grafik í Handíðaskólanum, því hún er mjög vel menntuð í Íist grein sinni; hefur lengi stund- að nám í brezkum listskólum. Og svo hefur hún teiknað og málað. Þessa dagana sýnir ungfrúin nokkrar litographikmyndir í „Mokkakaffi“ við Skólavörðu- stíg; og eru myndirnar til sölu. í Kína fara konurnar til vinnu með byssu um öxí, en börnin læra fræði Maos við kné ömmu sinn- ar. — Fyrsta boðorðið er: Menntist og gerist verka- menn. S r UM nónbil síðastliðinn fim:mtudag féll snjóflóð undir svokölluðum Loðinshöfða í Jök uldál og varð fjármaðurinn á Arnórsstöðum-, Jón Þorkelssbn, ujndir flóðinu ásamt fé sínu. Svo s'kjótt skall snjóflpðið úr 'hlíðum höfðans, að Jón grófst l(S££S83flaiIðflf«tIflllllliiif]ii||i||iiff ii|||iii||||i|,|li|i|ii,i,|||i|,i,ii|i|i|,i||i||i||iiii||||,||i|,i|ii,||||„i,,,i|ii,n,|||,||,,,i|,|||r Kosningaskrifstofa lista andstæðinga kom- múnista í Dagsbrún, B-LISTANS, er í Breiðfirð- ingabúð (efrihæð). Símar: 15411, 17343 og 14902. Allir þeir verkamenn sem vilja veita B-listanum aðstoð, eru beðnir um að hafa samband við skrif- stofuna. x B-lislinn. í flóðinu þar sem hann stóð. Hann mun hafa misst m!eðvit- und um skeið, en áttaðí sig fljótlega og tóikst að losa hend- ur. sínar og fætur. Hóf hann þá þegar að grafa sig upp úr snjón um og notaði til þess tanngarð sinn. Eftir sjö kliíkkustundir tókst honum. loks að brjótast út úr flóðinu og -komast heim. Var hann þá á sokkaleistunum og berhentur og nokkuð þjafc- aður. í fjánhóp þeim1, sem Jón var með, vor.u um 80 -kindur og' fórust 30 ,aif íþéim í flóðinu. Jón Þonkelsson er maöur á fimmtugsáldri og hefur hann sýnt frábært þrek og stil'lingu í hrakning-um þessum. 725 KUSU í GÆR — í GÆR höfðu kosið í Dags- brúnarkosningunuiu 725, og er það á 3. hundrað færri en fyrri daginn í fyrra. KÍKISÚTVARPIÐ sagði frá j því í gærkvöldi, að þeir com- modore Anderson, yfirmaður brezþu flotadeiIdarinnar hér við land, og Eiríkur Kristófers- son, skipherra á varðskipinu Þór, hafi ræðst við um ráðstaf- anir til þess að koma í veg fyr- ir, að brezkir togarar eyðilegðu veiðarfæri bátanna. Aðdragandi þessara við- r-æðna var sá, aö Eiríkur átti tai við skiþherrann á Kussel, veg-na skem-mda á veiðarfærum, er brezkur togari hafði valdið. Hófst brá-tt þref á mil-li þeirra. Commódore Anderson fylgdist með sámtali þeirra frá skipi sín-u, Duncan. Greip -hann fram í samtal þeirra geg-num' loft- skeytatækin og sagðist gjarnan vilja ræðá þetta mál sjálfur við, Eirík. Að fengnu ley-fi yfir- mann-s landhelg-isgæzlunnar fór Eiríkur á fund Andersons. Seg- ir Eiríkur að móttökur hafi ver ið mjög góðar. Lofaði Anderson að reyna að kom>á í veg fyrir það, að brez-kir togarar yllu skemmdum á veiðarfærum, gegn því, að Eiríkur kæmi því ti'l bátanna, áð þeir merktu semi kóstur væri veiðar-færi sín. Lof aði Eiríkur því. Ekfci vár minnzt á landhelg- isdeiluna í viðræðum -þeirr i skipherranna. EMIL EKKI Á NOR- EMIL JÓNSSON forsætis- ráðherra mun ekki sækja fun T þann, sem forsætisráðherra - Norðurlanda halda og hefst í Oslo í dag. Aðalefni fundarins verður efnahagssamvinna, en auk þéss hefur fundurinn vak- ið aukna athygli vegna atburð- anna í Finniandi síðustu daga. AÞENA. Makarios erkibi'k- up á Kýpur lét svo um mæ'i í dag, að samfoúð Grikkja og Tyrkja færi nú óðum: batna' 6. Ma'karios átti í gær tai við .' v- ero'ff utanríkisráðiherra Gr k- lands um- viðræðurnar við ’ r- lu, utanfíkisráðiherra Tyrkj í París á dögunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.