Alþýðublaðið - 02.12.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.12.1932, Blaðsíða 4
t Ai.PVBuaisAöiP hnettinum og hvert á hnöttinm eem vildi, svo engiim gæti óhult- ui verdð, Mannkynið væri pví á leið til fullkominnai glötunar, niema tekið væri öðm vísi föst- um tökum á ófriöarhættunni og hvernig ráða eigi fram úr því máli, en hingað til hefir verið gert ; Erindi petta vakti mikla eftir- tekt sökum hins mikla állits sem Wells er i, sérstaklega að því leyti að spá með framsýni hvað veröa muni, Þannig hafði hann löngu fyrir ófriðdnn mikla, í einni ttf sögum sínum, lýst lofthépnaði; einnig hafbd hann séð fyrir hina brynvör'ðu vagna (tanks), er fara fafnt yfir, skotgnafir sem slétta gxund^ íslendingax hafa lítinu kost átt á að kynnast ritmn H. G. Wells, merna á erlendum málum. Fyrsta sagan jet hann ritaði, birtist þó íyrár nokkrum árum: á Islenzku, Og á Eimxteiðin heiðurinn af því, og eitthvað hefir komiö eftir hann nf smásögum, þar á meðal „Blindna!andið“, er J. Smárí jþýddi. (Jm danimi og vegirais 6t. FRÓN heldur ekki fund i kvöld. Stjórnarbosnlng i Sjómannafé- laginu fer fnami í Iskrifstofu Sjómanna- Ifélagsirts í Hafnarstnæti 18, Opin kl, 4—7 daglega. Fjölmennið við stjórnarkosningunia, sjómenn! Happdrættið á hlutavelitu alþýðuíélaganna. Láiia Sigurste'n döttir, Grandavegi 39, hlaut brauiðf í 30 daga handa 5 manna fjölskyldu. Var það nr. 1522. Nú er olíutunnan ein eftir og nr. hennar er 3289. Nýi simiuii. Alþýðúblaðið áttú í miorgun tal við bæjajsímastjórann;. Kvað hanc stöíína hafa verjð áiraflega mikið (notaðía í 'gærdag; fóik hafi lang- að til að heyna hvernig síminn væiii og leikið sér, því að hommi fram úr hófi. Um 400 símanot- endur höfðu gíeymt að klippa á þráðánn kL 12 á fimtudagsnótt- ina og þvi hafi noltkurt ólag jverið í gærmorgun, en það hafi alt komiþ.t í Lag fyrir hádegi. Va-ðskipið „Óðinn" fcom úr eftiriitsferð í morgun, Skipið komi við í Stykkishólmi og tók þar veika konu, sem þurfti að fara hingað i sjúkrahús til uppskurðar. Kristján Sveinsson, :fyrv.) héraðfslækni-r Daiasýslu, er sestur að hér í bænum og hefir opnað lækningastofu á Skólabrú 1, Er hann nýkominn til bæjarins eftir 21/2 árs dvöl í útlöndum til fr.unhaldsnáms í augnisjúkd órnum. 65 ára afmæli á á morgun Vilhjálmur Bjarna- son, verkamaður, Loltastíg 28 A. Vilhjálmur er með allra-áhuga- sömustu Alþýðufliokksmönnum og hefir verið áhugasamur félagi í Sjómannafélagi Reykjavíkur alt frá stofnun þess, Landpóstar. Norðan- og vestan-póstar fara héðan 8. og 20. dezember (en ekki 3, dez., eins og stóð hér í blaðinu í gær). Arinbjö n Gunnlaugsson skipstjóri, Vatnsstíg 9, hefir aldrei komið að neinu leyti ná- lægt neinini iiðsöfnun og hefir því eldti verið, né er, í varalögregl- umni, Að gefnu tilefni ilýsi ég því yfir, að ég er ekki í Hvíta hernum og hefi aldre verið, en I AlþbL í gær stendur nafn mitt. Ég hefi aldrei hugsað mér að gerast svikari við þá stétt er ég tilheyri, KrMjóm Þonstekrdsson, Grettisgötu 79. Yfirlýsing. Það er ekki rétt, sem stendur i AlþýðUblaðlilnU í gær, að ég sé f váraiögregluntnS. Þangað kem ég alls ekki. Kristján Lý'ðsson, Bergsistöðum. Frá sjómönnunum. j FB., 1. dez. Komnir að landinu. FannLT að fiska. Veltíðan allra. Kærar kveðj- ur, — Skipshöfnin á Byrjaðir að íiska. Velliðtn allra. Kæraí kveðjur. Skipshöfnin q „Haukanosi ‘h FB., 2. dez. Famir áleiöis til Þýzkalands. Ve'.líðan allra, Kveðjur ttí vina og vandamaniia. Skipshöfnin á Hannesi ráðh&rpa,. Spánska lýðveldisstjórnin. kveðst vilja sýna friðarhug í verki, með því að stofnia ekki til aukinis vígbúnaðar, og í fjár- lögum Sp riverja árið 1933 er e.iki geit ráð 'fyrir neinu fjárframlagi tíll aukims vigbúnaðar á sjó. — (UP.-FB.) ísland erlendís. í Svenislta Dagbladet, er kom út 5. nóv., er, hálf ömnur síða meö gneinium um ísland og auglýs- iriigum frá íslandi, Greinamar eru þrjáir og allar eftir Gunnar Skans (ekki Óla Skans). Er hin fyrsta um verzlun íslands, önnur um ísland sem ferðaimannaland og hin þriðja urn notkun lauga, og er hún mest (og skárst).' Allar Hangikjof úr Strandasýs'u á 0,75 pr. V* kg. Saltað dilkakjöt á 0,45 — — — Rúllupulsur á 0,75 — — — Sultutau í glösum og lausri vigt. Súkkulaði og margskonar sælgæti í miklu úrvali. Verzl. FELL, Grettisgótu 57, sími 2285. eru greinarnar ritaðar af miikilli velvild. Þ. Útflutningur í Bandaríkjunum nam 153 milljónum doll-aia í októbermánuði, en innflutningur 106 miilljónum dollara- — Iðnað- arframleiðislan í landinu jókst um 10 0/0 í september s. 1. miðað við mánuðíinn á undan. (FB.) Biezkír námumenn hafa farið þess á leit við at- vinnumálaráðheiTanin, að gerður yrði allsherjar vinnu- og launa- samningur, er taki til verka- manna allra námanna hvar sem er á landinu. Tokio í Japan er nú önour stærsta boijg í himi með 5 140 000 ibúum, næst á eítir New York. — Ber- lín, sem liingað til hefir verið sú þriðja í röðinni með 4 228 000 ibúa, verður nú sú fjórða, næst á eftir Lundúnum, (F. Ú.) N Flugfarþegar og kosningaúrslit. Flugfarsþegar í Bandaríkjunum fengu fregnir af forsetakosniing- unurn jafnisnemma og aðrjri Fregnunum var útvarpað til flug- vélanna, en ába riir þeirra tílkyntu fiarþegunum úrsl.tin jafnóðium. (U- P-—FB.) Tvo kafbáta ætlar frakkneska stjórnin nú aö fara að láta smíða. (UP. -FB.) SSwííSI ©r ðiO fsrétta? NœímLœknin er í nótt Kristin Ólalf&dóttír, Tjarnargötu 30, sími 2161, Skipafréttir. „Esja“ kom í gær austan um land úr hringferð. — „S )ðuiland“ fór i gær í Borgar- nesför. „Brúarfoss" fór í morgun vestur og roiður um land og fer þaðan utan. „Goðafoss" var í n orgun að Stykkishólmi (á vestur- leið). GuðppsMfét: igið, Fundur 1 „Sep- tímu“ í kvöld kil. 814 á venju- legum stað, Fundarefni er það, að formaður stúkunnar flytur er- indi um lítið eftir dauðann. Fé- lagsmönnum er heimilt að bjóða gestum. Tii Strfírtdiarkirkju: Gamalt á- heit frá N, N, í Hafnarfiröi 25 kr. Tog:mmir. „Tryggvi gamli“ för á veiðar í gærjkveldi. Nankinsfot blá, allar stærðir á drengi og fullorðna. Eanpfélag ifþfðs. Símar 4417. 3507. 4232 sími 4232 Hringið f Hringism! Munið, að vér höfum vorar pægilegu bifreiðar til taks allan sólarhringinn Beztu ðstasognrnar heitæ Ættarskömm, Af öllu hjarta, Húsið í skóginum, Tvifa.inn, Cirkusdreng- urinn, Verksmiðjueigandinn, ÍÖrlaga- fjötrum, Beztu drengjasögurnar: Buff. alo Bill, Pósthetjurnar, Draugagilið, Æfintýrið í þanghafinu. Ótrúlega ódýrar. — Fást i Bóksalanam, Langavegi 10, og í bókabúð- innl á Laugavegi 68. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, simi 4905, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — Rafnsagnsgeynar íbila eru alt- af fyrirliggjandi Raftækjaverzl. Eiríks Hjartarsonar. Laugavegi 20. Sími 4690. Boltar, Skmfar og Rær. Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Sími 3024. Kolaverzlan Olgeirs friðgeirssonar við Geirsgötu, Austur-uppfylling- unni, selur hln góðn og mikið eftirspurðu, rústarlausu kol, bæði ensk og pólsk. — Komið og semjið um viðskifti eða hringið nr. 2255.— Heimasimi 3591. Rltstjóri og ábyrgðarmaönr i Ölafur Friðriksson. A1 þýðuprent smiðjaa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.