Alþýðublaðið - 27.01.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.01.1959, Blaðsíða 2
þnðjudagur 'JST e ð r i ð : í dag: SA kaldi, skúrir, síðan snjó- eða slydduél. 3MÆTURVARZLA þessa viku er í Laugavegs apóteki, sími 24045. Í3LYSAVARÐSTCÆA Reykja víkur í Slysavarðstofunni er opin allan sólarhringinn. Læknavörður L.R. (úyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 8—18. Sími 1-50-30 fjYFJABÚÐIN Iðunn, Reykja víkur apótek. Laugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja lokunar%+.íma sölu- búða. Garðs apótek, Holts apótek, Austurbæjar apó- tek og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega. nema á laugardög til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu- dögum milli kl. 1—4. e. h. HAFNARFJARÐAR apótek er opið alla virka daga kl. S—21. Laugardaga kl. 9— 16 og 19—21. Helgidaga kl 13—16 og 19—21 JIÓPAVOGS apótek, Alfhóls- vegi 9, er opið daglega kl. 8— 20, nema laugardaga kl. 9— 16 og helgidaga kl. 13— 16. Símj 23100. ★ ÚTVARPIÐ í dag: — 18.30 Barnatími: Ömmusögur. — 18.50 Frabburðarkennsla í esperantó. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Daglegt imál. 20.35 Erindi: Um ætt- leiðingu;....síðari hluti (Dr. Símion Jóh. Ágústssön próf- essor). 21.00 Erindi með tónleikum: Baldur Andrés- son talar um íslenzk tón- skáld; III. Sveinbjörn Svein björnsson. 21.30 íþróttir. — 21.45 Tónleikar. 22.00 Frétt 'ír,' 22.20 Upplestur: Stein- gérður Guðmundsdóttir leik kona les úr Ijóðabókinni „Dögg í grasi“ eftir Björn Braga. 22.35 íslenzkar dans hljómsveitir: Tríó Jóhanns Péturssonar leikur. . 23.05 Dagskrárlok, ★ JÆINNINGAR-spjöld Kirkju- toyggingarsjóðs Langholts- 'eóknar íáét á eftirtöldum , stöðum: Goðheimum 3, — . 'Efstasundi 69, Langhóltsv. . 20 og Vöggustofunni Hlíðar j enda við Laufásveg. ★ BRÉFA3KIPTI. Blaðinu hef- ur borizt bréf frá 16 ára Bandaríkjamanni, sem ósk- ar eftir pennavini hér á ís- landi. Áhugamál hans eru frímerkjasöfnun, bækur, í- þróttir og tónlist. Óskar eft- ,i ir bréfaskiptum með flug- i pásti. — Utanáskriftin er: JOHN GYER, ; 1237 Second Avenue, i Cedar Rapids, i Iowa, USA. ★ föÉRA Garðar Þorsteinsson ibiður börn sem fermast eiga í Hafnarfjarðarkirkjunæsta .i ór, að koma til viðtals í j Mrkjunni á morgun (mið- ,i vikudag) kl. 5,30. ★ ÍÉVENFÉL. Neskirkju. Fund- ur verður haldinn á morg- un (miðvikudag) kl. 20.30 ,‘í félagsheimilinu. Venjuleg ' fundarstörf. —Þær konur, sem vilja, geta tekið með sér handavinnu eða spil. CMnaBBHaaanni Framhald af 1. síðu. ig samningana við útvegsmenn. Sagði hann, að fulltrúar ríkis- stjórnarinnar í þeim samning- um hefðu verið hinir sömu og undanfarið og myndu þar hafa átt sæti menn úr öllum stjórn- málaflokkum. Nefndarmenn þessir urðu sammála um samn- ingana og töldu þá ríkissjóði og útflutningssjóði hagstæða. Loks rakti forsætisráðherra upplýsingar þær, sem fram koma í greinargerð frumvarps- ins, en hún mun síðar birtast í heild hér í blaðinu. MIKLAR UMRÆÐUR. Mikar umræður urðu að lok inni framsöguræðu Emils Jóns- sonar forsætisráðherra í neðri deild í gær. Tóku þátt í þeim Eysteinn Jónsson, Lúðvík Jó- sepsson og Bjarni Benedikts- son, en að ræðum þeirra lokn- um var umræðunni frestað. Eysteinn Jónsson vék að ein- stökum atriðum frumvarpsins og bar fram ýmsar fyrirspurn- ir í tilefni þess. Spurði hann þess, hvort gengið væri út frá því að taka sex milljón dollara lán á þessu ár, hvort skera ætti niður útgjöld á fjárlögum um 40 milljónir og hvort verja ætti tekjuafgangi síðasta árs til 60 mt JÖN BJARNA- m víLsrái SEXTUGUR er í dag Jón Bergmann Bjarnason, vélstjóri, Vörðustíg 3, Hafnarfirði. Jón er fæddur að Mýrarhúsum í Eyrarsveit í Grundarfirði og óLst þar upp. Hann byrjaði sjó- mennsku á opnum skipum um greiðslu á útgjöldunum vegna þessara ráðstafana. Ennfremur mælti hann gegn því fyrirkomu I KROFÐUST ! IKR, 181.531 I I - FENGU IKR. 122.646 ! ■ ■ ■ ■ | EMIL Jónsson, forsætis- • ; ráðherra, skýrði svo frá I ■ í ræðu í neðri deild í : ■ gær, að útgerðarmenn ■ : hefðu fyrir þessa vertíð | • gert kröfu til að fá bætur : I sem svarar 181.531 kr. á ; j báí. : ■ Samningum, sem fram : ■ fóru við nefnd skipaða ; ■ af ríkisstjórninni, lauk : ; þó á þann hátt, að útgerð ■ armenn fá 122.646 kr. eða ■ j rúmlega tvo þriðju af ■ " upprunalegri kröfu sinni. : ■ Nefndin hafði rannsak- : I að allar upplýsingar um ■ ; reksíur bátanna og var : ■ þessi bótaupphæð að Iang ■ J mestu Ieyti óumdeild með j ; al alira þeirra, sem tóku : ; þátt í samningunum. Var ■ ■ það álit nefndarmanna, : : sem voru úr öllum flokk- : ; um, að samningarnir hafi ; ■ verið eins hagstæðir fyr- j : ir ríkið og liugsast gat. : ■ ■ .rausimiiiaiaaiinii-iBioiiiittiiaiii lagi, ef niðurgreiðslurnar skipt ust milli útflutningssjóðs og ríkissjóðs og taldi beti'a, að bær yrðu framvegis á einum stað. Lúðvík Jósepsson endurtók að verulegu leyti ræðu sína um frumvarpið um niðurfærslu verðlags og launa. Eann hann frumvarpi þessu helzt til for- áttu, að þar væri ekki gerö nein grein fyrir tekjuöfluninni útflutningssjóði .til handa og velti mjög vöngum yfir samn- ingunum við sjómenn og út- vegsmenn. Bjarni Benediktsson kvað Sjálfstæðisflokkinn helzt hafa kosið að málin þrjú, niðurfærsl an, samningarnir við sjómenn og útvegsmenn og afgreiðsla fjárlaganna hefðu fylgzt að. ,Hins vegar viðurkenndi hann, að ríkisstjórninni hefði ekki 'nt verið slíkt mögulegt, ef báta- flotinn átti að hefja veiðar strax um áramótin, þar eð hún hafði aðeins nokkra daga til stefnu að vinna verk, sem und- anfarið hefði tekið mánuði. Sagði hann aðfinnslur Lúðvíks koma úr hörðustu átt, þar eð .tekjuöfíun útflutningssjóðs í fyrra vegna samninga um ára- mót, hefði ekki verið afgreidd fyrr en í maílok. Kvað hann sér fræðinga ríkisstjórnarinnar í samningunum við sjómenn og útvegsmenn hafa verið þá sömu og undanfarið og breytinguna nánast þá, að nú var yfirstjórn þessara mála í höndum Emils Jónssonar forsætisráðherra í stað Lúðvíks Jósepsonar fyrr- verandi sjávarútvegsmálaráð- herra. Var á Bjarna að skrja, að sú breyting ein réði afstöðu Lúðvíks. Loks spurðist Bjarni fyrir um, hvort rétt væri, að tveir .austfirzkir togarar hefðu ný- lega lent í miklum vanskilum og ríkissjóður orðið að greiða háar upphæðir þeiri’a vegna. Bar hann fyrirspurn þessa fram í tilefni af þeim ummæl- um Lúðvíks Jósepssonar, að togaraútgerðin hefði komizt mjög vel af á liðnu ári. ÚRSLIT stjórnarkjörsins i Pagsbrún urða þau, að A-Iisti kommúnista Maut 1268 atkv. en B-lisíinn 793 atkv. Er þbtta svipuð útkoma og í kósningun- um til þings ASÍ s. 1. haust, en þó heldur hagstæðara hluífall fyrir B-listann. Sýna iirslitin vel, að káuplækkunaráróður kommúnista hefur reynst ger- samlega árangurslaus. í kosningunum til Alþýðu- sambandsþings s. 1. haust hlaut A-Iistinn 1327 atkv. en B-list- Sjómannaiéiag Reykjavíkur Framhald af 12. aíðu. er nú situr, að samþykkja framkomið frv. um lífeyris- sjóð sjómanna“. LÆKNIR VERÐI UM BORÐ. „Aðalfundur Sjómannafé- lags Rvíkur haldinn 25. jan- úar 1959 telur brýna nauðsyn bera til að þegar togararnir veiða á fjarlægum miðum sé þess jafnan gætt, að læknir sé með á flotanum og skorar eindregið á ríkisstjórnina að koma því í framkvæmd, að svo verði og hafa samráð við sjómannasamtökin um hvern- ig því verði bezt fyrir komið“„ STJÓRNIN. ■ Hina nýju stjórn félagsins skipa þessir menn: Garðar Jónsson, formaður; Hilmar Jónsson, vai’aform.; Jón Sigurðsson, ritari; Sigfús Bjarnason, gjaldkeri: Kristján Guðmundsson, vara- formaður; Ólafur Sigurðsson og Karl E. Karlsson, meðstjórnendur. Varastjórn: Jón Júníusson, Sigurður Kristjánsson og Þor- björn D. Þorbjörnsson. inn-831 atkv. en í stjórnarkjör- inu í fyrra hláut A-iisti 1291 atkv. en B-listi 834 atkv. 800 FENGU EKKI AÐ KJÓSA. Við kosningarnar í haust voru kjörnir fu-lUrúar fyri-r 3400 félagsmenn en nú voru ekki nema 2600 á kjörskrá. Samkvæmt því eru 800 Dags- brúnarmenn, sem ekki hafa fengið að kjósa. Eru þetta. ,,aukameðlimir“ að áliti Dags- brúnarst j órnarinnar. BEZTU ÞAKKIR til ættingja og vina fyrir ógleymanlega ánægju- stund er þe:r veittu mér með heimsóknum sínum, gjöfum og skeytum á 75 ára afmæli mínu 20. janúar. Guðs blessun fylgi framtíð ykkar. M a r í a E i r í k s d ó t t í r , Ki'osseyrarvegi 3, Hafnarfirði. ista í Dagsbrún árangurslaus BSIIÍ ehIIIí A-llsans og B-lisfans gnlnnkili fermingaraldur, eins og þá var títtoim unglinga. Um tvítugtfór hann tii Reykjavíkur, var eina vertíð á þilskipumi á handfær- um, réðst síðan sem kyndari á Jón forseta, sem: þá var einn stærsti togari íslendinga, var á honum í mörg ár og síðan á öðrum skipum: frá sama, félagi. Jón hefur óslitið verið á sjón- um á ýmsum skipum. Hann var lengi með Guðmundi Jónssyni, afla'kónigi, á Freyju, og var með eigandi í Freyjunni og síðar Svlþjóðarbáttnum Andvara og var hér um að ræ-ða eitt fyrsta sameignarfélag myndað af sjcimönnum'. Jóni er giftur Indíönu Ólafs- dóttur, hinni ágætustu konu, og eiga þau eitt fósturbarn. Hann er gleðimaður í kunningjahóp. Hinir mörgu kunningjar hans og vinir færa honum á þessum degi beztu árnaðarósikir honum til handa og fjcúkyldu 'hans. Framhald af 1. síðu. meiðsli mannsins ekki að fullu rannsökuð, en talið var að hann hafi brotnað á báðum fótum og var um opið brot að ræða á öðr um fætinum. Einnig var mað- urinn særður á andliti. . KnaHspyrna. Framhald af 9, síðu. Clyde—St. Mirren, 2:3. ! Falkirk—Hibernian, 1:0. Hearts—Stirling, 1:4. Kilmarnock—Airdrie, 4:2, Motherwell—Dundee, 2:0. Queen of S.— -Celtic, 2:2. Raith R,—Th. Lanark, 2:4. Rangers—Dunfermline, 1:0. ALUMININVM Mjúkt aluminium í eftirfarandi þykktum fyrir- liggjandi: 0,6 mm 1000 x 2000 mm 0,8 mm 1000 x2000 mm 1 mm 1000 x 2000 mm 1.2 mm 1200 x 2500 mm 1,5 mm 1200x 2500 mm É8 mm 1200 x 2500 mm 2 mm 1200x 2500 mm 2,5 mm 1200 x 2500 mm Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. SINDRI h.f. 2 27. jan. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.